Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 12
12 D ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Fífurimi - einb. Mjög gott 235 fm einbhús á 2 hæðum. 5 góð svefnh., stór- ar stofur, rúmgott eldh. Parket, flísar og ág. innr. Húsið er múrsteinshlaöið timb. Hús i mjög góðu ástandi. Sérlega góð staðs. Áhv. 3,8 verð 15,9 millj. Kambasel - endaraðhús Mjög vandað og gott 226 fm endaraðhús ásamt góðum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb., stórar stofur, gott skipulag, vandaðar innr. og gólfefni. Sérlega góð eign í toppstandi á rólegum stað. Lágaberg - fyrir vandláta sér- lega fallegt og vel staðsett ca 180 fm einbhús ásamt innb. ca 30 fm bílsk. Vandaðar innr. Viðarklædd loft. Arinn í stofu. 4 góð svefnherb. Gott skipulag. Eign í góðu viðhaldi. Sæbólsbraut - raðhús Glæsilegt 200 fm raðhús, ásamt innb. bílsk. Mjög vandaðar innr. og gól- fefni, bjartar og rúmg. vistarverur, skipti möguleg á minni eign. Stekkjarhvammur - raðhús Einstaklega gott, vel skipulagt ca 200 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt bílsk. 4 rúmg. svefnherb., stórar stofur, vandað- ar innr., parket og flísar. Mikið nýtanlegt aukarými í risi, skjólsæl suðurverönd. 5 herb. og sérhæðir Rauðalækur - lítil sérhæð með bílskúr Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð í þríbhúsi ásamt bílsk. 2 góð svefn- herb., 2 saml. stofur. Yfirfarið rafmagn. Góð staösetn. Verð 8,9 millj. Kóngsbakki - 6 herb. Mjög björt og góð 150 fm 6 herb. homíbúð á 2. hæð. 4-5 svefnherb., rúmgott eldhús, stór og góð stofa, þvottahús í ibúð, nýlegt parket, sameign i góðu ástandi utan sem innan. Nesvegur - giæsieign Stórglæsileg neðri hæð í nýlegu húsi ásamt stæði í bilgeymslu. Vandaðar og fallegar innréttingar. Parket. Björt stofa. Stór laufskáli. Mjög rúmg. Suöursvalir. þvottah. í íb. Innangengt í bílskýli. Eign í sérflokki. Kjartansgata - bílsk. Björt og góð neðri hæð í þríbhúsi með sérinng. ásamt góðum bílskúr með rafm. og hita. 3 svefnherb., samliggjandi sólríkar stof- ur, suðursv., gróinn garður. Nýl. þak. 4ra herb. Hólmgarður - nýtt í sölu Góð efri hæð með sérinng. í tvíbýli á eftirsótt- um stað ásamt nýtanlegu manngengu rými ( risi. Hagstætt verð. FJARFESTING FASTEIGNASALA ein Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. VANTAR VEGNA MIKILLAR SOLU SÉRHÆÐIR, RAÐ OG EINBÝLISHÚS í AUSTUR OG VESTURBÆ. ATH. EKKERT SKOÐUNARGJALD Gullengi- nýtt í sölu Sérlega björt og falleg sem ný 4ra herb. íb. á 3 hæð í litlu fjölb. Vandaðar innr., Parket, flísar, góð svefnh., suðursv., þvhús. í íb. Fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Álfheimar Sérlega björt og rúmgóð 107 fm íb. á 3. hæð. I íb. eru 3 svefn- herb., 2 stórar stofur, baðherb. m. glugga, rúmgott eldhús með borðkrók. Suðursvalir. Sameign í góðu ástandi. Stutt í alla þjónustu. Háaleitisbraut - glæsil. útsýni Sériega sólrík og skemmtileg 4ra herb. íbúð á frábærum útsýnisstað. Góð svefnherb., rúmgóð og björt stofa, nýjar flísar, stórar suðursv. Einstakt útsýni. Sameign í góðu standi, stutt í skóla og alla þjónustu. Kleppsvegur - inn við Sund Mjög góð 4ra herb. ib. á 8. hæð í lyftu- húsi. 3 svefnh., rúmgott eldhús, björt stofa, suðursv. Frábært útsýni til allra átta. Sameign nýstandsett. Verð 6,5 m. Ægisíða - byggsjóður Vorum að fá í einkasölu mjög góða 96 fm, 4 herb. íbúð á þessum eftirsótta stað, 3 svefnh. ný eldhinnr. Gegnh. parket og eign mikið endurn. að innan. 3ja herb. Álftamýri - vinsæll staður Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb., gott eldhús, björt stofa. Suðursv. Gluggi á baði. Nýjar innihurðir. Góð ib. á vinsælum stað. Funalind 9-11 Kópavogi Sérlega vel skipulagðar og glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í litlu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Byggingaraðili: Bygging- arfélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upplýsinga- bæklingur fyrirliggjandi. Lautasmári 1 - Kópavogi Einstaklega glæsilegar 2ja-6 herbergja íbúðir í þessu fal- lega lyftuhúsi í hjarta Kópa- vogs. Mjög gott skipulag. Vandaðar innréttingar. Suður- og vestursvalir. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upplýsingabæklingur fyririiggjandi. Gunnarsbraut - nýtt í sölu Vorum að fá í einkasölu mjög góða 85 fm ib. á 2 hæð í þríb. 2 rúmgóð svefnh., ágætt eidh., nýleg innr., stór björt stofa, suðursv. Manng. ris yfir íb., mögulegt að lyfta þaki. Sameign í góðu ástandi, að utan sem innan. Bræðraborgarstígur - nýlegt Sérl. góð 3ja herb. íb. í litlu fjöib. á eftir- sóttum stað. 2 svefnherb., góð stofa. Tvennar svalir. Sérhiti. Sameign i mjög góðu standi. Engihjalli - hagstæð kaup Mjög góð 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherb., stór stofa og borð- stofa. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Sam- eign í góðu ástandi að utan sem innan. Stutt í alla þjónustu. Hátún - Útsýni Einstakl. björt og skemmtil. 3ja-4ra herb. ib. á efstu hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Frábær staðsetn. 2ja herb. Laugateigur - sérinng. Mjög góð ca 50 fm kjib. með sérinng. í fjórb. Stórt svefnherb. Góðar innr. Parket. Sameign nýstandsett að utan. Góður garður. Skógarás - sérgarður Glæsileg 76 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sériega vandaðar og fallegar innréttingar. Park- et. Flísar. Stórt svefnh., björt stofa. þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Mikið útsýni. Sameign klædd. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Neðstaleiti - st. í bílskýli Stórglæsileg 70 fm íb. í iitlu fjölb. ásamt innangengu stæði í bilgeymslu. (b. er mjög vel skipul. og innr. á smekklegari hátt með vönduðum efnum. Eign í sérfl. - frábær staður. VÍndáS Mjög falleg 54 fm íb. á 2. hæð. Gegnheilt parket. Suðursv. Ib. og sameign í góðu standi. Mögul. á stæði í bilgeymslu. Verð 5,2 millj. Rekagrandi - Nýtt í sölu Mjög falleg og góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli ásamt stæði í bilgeymslu. Vandaðar innr. og gólfefni, sólrík stofa, suðurverönd, afgirtur sólpallur. Skjólsæl staðsetning. Eldrí borgarar Kirkjulundur - Garðabær sér- lega falleg og góð 3ja herb. íbúð með sérinng. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Rúmgott svefnherb. Bjartar og góðar stofur, suðursv., mikið útsýni. Stæði í bílgeymslu. Stutt í alla þjónustu. Grandavegur - Skúla- gata Höfum til endursölu fyrir eldri borgara nokkrar vandaðar og góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir með og án stæðis í bílgeymslu. Skúlagata - 2ja herb. íb. á 8. hæð + stæði í bílageymslu Vorum að fá í endursölu mjög vandaða og vel umgengna 3ja herb. íb. á 8. hæð. Fallegar innr. Mikið útsýni. þvottahús og geymsla í íb. Suðursvalir. íbúðinni fylgir mjög góð aðstaða í bíiageymslu. Nýjar íbúðir Heimalind - raðhús vei hönnuð ca 150 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Húsin afhendast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð, en fokh. eða tilb. undir tréverk að innan. Nánari uppl. á skrifst. Vættaborgir - nýjar íb. - sér- inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinng. sem verða afhentar fullb. án gólfefna. Verð frá kr. 7.450 þús. fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.350 þús. fyrir 4ra herb. íb. Suðursv. Möguleiki á bílskúr. Einstaklega hagstæð kjör. Starengi - 3ja herb. - sér- inng. Glæsil. nýjar 3ja herb. ib. til afh. strax. (b. eru allar með sérinng. Vandað- ar innr. Frábært tilb. á gólfefnum. Mjög hagst. verð. HEIÐARÁS 27 er til sölu hjá Eignamiðiuninni. Húsið er tæplega 300 ferm. að stærð og á tveimur hæðum. Ásett verð er 23 miHj. kr. Glæsilegt einbýlis hús í Seláshverfi HJÁ Eignamiðluninni er í einka- sölu einbýlishús að Heiðarási 27 í Seláshverfi. Húsið er tæplega 300 ferm. að stærð, steinsteypt og byggt 1984. Það er á tveimur hæð- um. „Þetta er glæsilegt hús sem stendur á mjög góðum stað, innst í botnlanga við friðað svæði. Hér er um einstaklega vandaða eign að ræða,“ sagði Ragnheiður Agnars- dóttir hjá Eignamiðluninni. „í húsinu eru sérsmíðaðar inn- réttingar, til dæmis er innréttingin í eldhúsinu úr bæsuðum aski, tæki eru sérvalin, einnig er skipulag hússins mjög gott, stofurnar eru glæsilegar og útsýni frá þeim al- veg einstakt, yfír nánast alla borg- ina og jökulinn. Tvöfaldur bflskúr er innbyggður í húsið. Á millistigapalli er sólstofa með útgangi út á verönd. Svefn- herbergi eru sex, tvö til þrjú uppi og þrjú á neðri hæð. Öll eru þau mjög rúmgóð. Lóðin er grasi gróin og vel ræktuð og friðað svæði er við hhð hússins og mjög gott til útiveru. Árbæjarlaugin er örskammt frá. Ásett verð er 23 millj. kr., en áhvflandi eru 4,5 millj. kr.“ Drauma- bað ÞEIR draumlyndu ættu að geta látið fara vel um sig í svona baði, sem inn- blásið er af fornum róm- verskum baðhúsum. Munstrið er tekið eftir gamalli mynd. Nýtísku gripur ELDHÚSRÚLLUR eru til á næst- um öllum heimilum. Til þess að halda þeim uppréttum hefur m.a. þetta áhald verið þróað af hönn- uðunum Britt Bonnesen og Jan Nomann. Ný tegund af rifjárni RIFJÁRN er nauðsynjagripur í eldhúsi. Hér er ný tegund frá Ole Jensen. Fataþræll ÞESSI „fataþræll" eins og svona fyrirbæri eru stundum nefnd, nefnist Dressboy. Hann er óvenju viðamikill að gerð og er frá Royal Auping. Á hann er hægt að hengja flest það sem einn karlmaður hef- ur utan á sér að jafnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.