Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 14
14 ÍCD ÞRIÐJIIDAGUR' 19. MiAÍ 1998
±
MORGUNBLAÐID
Sími 588 0150 Fax 588 0140
Sigurður Óskarsson Viðar Örn Hauksson Sveinn Ó. Sigurðsson
lögg. fasteignasali sölumaður sölumaður og auglýsingar
854 6654
Orri Blöndal
sölumaður
898 3530
Eftirspurn - Eftirspurn
Vantar á söluskrá: raðhús í Ásum, einbýli í Bæjum og einbýli í|
' Garðabæ. Einnig kaupendur að sérhæðum, með og án bílskúrs,
| miðsvæðis.
Höfum fjölda kaupenda að ca 150 - 200 fm sérbýlumf
i miðsvæðis og í úthverfum.
Bráðvantar fyrir ung hjón 3-4 herb. íbúð í Þingholtum eða á!
‘ Skólavörðuholt.
Ung kona með 2 börn vill kaupa 3ja herb. íbúð í nágrenni!
; Austurbæjarskóla. Hún er búin að selja og þarf að kaupa strax!
Landið
Austurvegur Selfossi Falleg 3ja
herb. íb. V 3,2 m. 5002
Heiðarbrún Hveragerði iss tm
raðhús með bílskúr. V 8,8 Áhv. 5.3 m. Á
sama stað til sölu hesthús 10-12 hesta V.
0,5 m. 1072
Eyrarbakki - Glæsilegt 131 fm einb.
m. 73 fm bílsk. m. gryfju. Mögul. á atv.
starfsemi í bílsk. Húsið er allt endumýjað.
Aðeins 30 mín. frá Rvk. Tilboð óskast og
skipti í Rvk. koma til greina. 1019
Iðavellir Grindavík Giæsii. 202 fm
einb. á einni hæð m. innb. ca 40 fm bílsk.
Allt í mjög góðu standi, massíft parket á
gólfum. Frábær aðkoma. Margvísleg skipti
koma til greina. Áhv. 4,5 m. V. 9,9 m. 1115
Laufskógar - Hveragerði Tæpi.
6o fm 3ja herb. hús. Áhv. 2,1 m. V. 4,0 m.
1071
Mosfellsbær - 2 íb. Glæsilegt vel
byggt tvíl. 318 fm. einbhús. Fráb. útsýni.
Stór innb. bílsk. Rúmg. 2- 3ja herb. sérib. á
jarðhæð. Áhv. 1,5 m. V. 17,5 m. 9238
Hverafold. Fallegt og vel byggt 173
fm einbýli með 60 fm kj. þar sem gera má
aukaíb. með sérinng. 29 fm bilsk. Áhv. 6,9.
m. V 15,3 m. 9636
Silungakvísl Stórglæsilegt 209 fm.
einb. meö 38 fm bílskúr. Upplýs. á skrif-
stofu. 9609
Rað- og parhús
Dalsel Fallegt 177 fm raðhús með 36
fm. stæði f bílageymslu. Frábært útsýni yfir
borgina. V. 11,5 m. 8614
LÆKKAÐ VERÐ! '*°öelja-
hverfi, raðh. með aukaíb.
Til sölu gullfallegt 230 fm raðhús með
2ja herb. aukaíbúð. Áhv. góð lán. Verð
frá 12,7 m. 1077
I smfðum
Blikahjalli Til sölu 198,3 fm parhús á
besta stað f suðurhlíðum Kópavogs. Innb.
32 fm bílskúr, Selst fullbúið að utan og fok-
helt að innan. V 10,5 m. 1114
Klukkurimí 170 fm fokh. einb. með
innb. bílsk. Mjög góð greiðslukjör og skipti
koma til greina. V. 8,5 m. 9082
Einbýli NVTT
Heiðargerði Fallegt, 90 fm ein-
býli á einni hæð með frábærum,
skjólgóöum trjágarði. Innst ( lokaðri
götu. Áhv. 1,8 m. V. 10,2 m. 1097
Hálsasel Fallegt 170 fm raðhús með
24 fm bílsk. V 13,8 m. 8630
Seljabraut - frábært verð!
190 fm endaraðh. með bílskýli. Mögul. á
aukaíb. Áhv. 6,8 m. V.9,9 m. 8300
Hæðir
Alfhólsvegur - Kóp. rúmi. 100 fm
neðri sérhæð. Eign á góðum stað í fal-
legu hverfi. Sérþvottah. Bílskúr 20 fm Til-
boð óskast. 1014
Barmahlíð Glæsileg 163,1 fm sér-
hæð og ris m. aukaherb. í kjallara og
bílskúr. Áhvílandi ca. 5,7 m. V. 12,8 m.
1113
Teigar Gullfalleg 103 fm efri sérhæð
með sérinng. Bílskúrsréttur. V. 9,5 m. 1108
Laugarnesvegur Snotur 2ja-3ja
herb. risib. í þríb. Losnar fljótlega. Áhv.
Veðdl. 3,2 m. V. 6,3 m. 7307
Þinghólsbraut - Kóp. 3ja herb.
72 fm sérh. í tvib. á góðum stað. Marghátt-
uð skipti koma til greina. V. 5,8 m. 7312
4ra til 7 herb.
Eiðistorg 106 fm 4ra herb. ib. á 1.
hæð með einkagarði og 35 fm aukaíb. á
kjallarahæð. Áhv. 4,3 m. Verð aðalíb. 8,5
m., aukalb. 2,9 m. 6933
Austurberg Góð 89 fm. og 4ra herb.
ib. á 3. h. með suðursvölum og 18 fm.
bílsk. Áhv. 2,5 m. V. 7,7 m. 6925
Austurberg Falleg 89 fm íb. á 4. h. í
mjög góðu fjölb. 18 fm. bílsk. V. 7 m. 6929
Frostafold. Ekkert greiðslu-
mat! Falleg 90 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi.
Áhv. Veðd. 4,5 m. V 8,6 m. 1098
Krummahólar Falleg 100 fm ib. á 2.
hæð. Verð aðeins 6,9 m. 1003
Krummahólar Falleg 164 fm efsta
hæð (penthouse) í góðu húsi. Glæsil.
útsýni. V. 10,5 m. 1069
Maríubakki Gullfalleg 89 fm 4ra herb.
íb. i vönduðuðu fjölb. Áhv. 4,3 m. V. 7,5 m.
6919
Skógarás Vel skipulögð 86,5 fm 4ra
herb. íbúð með sér inngangi á besta stað í
fallegu hverfi. 25 fm bilskúr. y. 7,8 m.
1112
Snorrabraut Falleg 92 fm efri
sérhæð. Tilboð óskast. Margháttuð
skipti koma til gr. 1061.
Alfheimar 5 herb. Mjög rúmgóð
101 fm. íb. á 4. hæð. Innangengt i tvö
rúmg. risherb. Ekkert áhv. V. 7,6 m. Laus.
1127
Eyjabakki Falleg 89 fm ib. á 2. hæð.
Park. á holi og gangi. Áhv. 1 m. V. 7,2 m.
6223
Æsufell Fallegt 87 fm íb. á 4. hæð í
lyftuhúsi. Póstkassar á stigapalli. Suður-
svalir, frábært útsýni. Áhv. 3 m. V 5,9 m.
6889
3ja herb.
Auðbrekka Vel skipul. og nýmáluð
60,5 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Þvottah. á
palli. Áhv. 1,6 m. V. 5,8 m. Laus strax.
1089
Álftamýri 68 fm íb. s-svalir áhv. 650 þ.
V. 5,9 m. 5077
Dvergabakki ca 70 fm glæsileg
íbúð. Parket og flísar. Nýjar innréttingar. V.
6.9m. 1131
Engihjalli Falleg 89,2 fm 3ja herb. íb.
Stutt í alla þjónustu. V. 6,8 m. 5945
Hjallabraut. Falleg 96 fm (b. á 4. h.
Glæsil. útsýni, nýl. teppi. Áhv. 3,5 m. Til-
boð óskast. 5889
JÖklafold Glæsileg parletl. íb. á 3.
hæð. Áhv. gömlu veðd. lánin 5,1 m. Tilboð
óskast. 1042
Klapparstígur Frábær 84 fm park-
etlögð íb. á 2. h. í nýlegu húsi. Innang. í
bilag. Áhv. 4,4 m. Tilboö óskast. 1079
Miðtún 3ja Falleg 58,5 fm kjallara-
hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Hús f mjög
góðu ástandi. Nýir gluggar og nýtt gler. Fal-
legur garður. Áhv. 2,5 m. Tilboð óskast.
1085
Vesturbær 70 fm íbúð á 1. hæð í fjöl-
býli. Áhv. 3 m. Tilboð óskast. 1024
StÓrholt Falleg 67 fm íb. á 2. hæð í
góðu fimm íb. húsi. Áhv. 27 m. Tilboð
óskast. 5287
Trönuhjalli < lullfalleg 85 fm park-
etlögð útsýnisíbúð í fallegu fjölbýli á
besta stað í Kóp. Áhv. 5,4 m. V. 8,3 m.
1128
2ja herb.
Mánagata Mjög falleg 50 fm sérh. á 2.
h. í þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Nýjar
raflagnir og gler. V. 5,4. m. 1117
Asparfeil Falleg 60 fm íb. á 3. h. Áhv.
2,5 m. V. 4,75 m. Laus. 5900
Blikahólar Falleg 54 fm ib. á 7.
hæð í lyftuhúsi. Laus fljótlega.
Áhvílandi ca. 2,7 m. V 4,9 m. 1129
Frostafold 63 fm smekkleg ibúð á 3
hæð í lyfturhúsi. Vandaðar innréttingar og
þvottahús innan íbúða. Húsvörður! V 6,3
Ávh. 3,7 Byggsj. 1102
Furugrund Lítil útborgun,
ekkert greiðslumat! sóirík
stúdíóíbúð á 2. hæð í góðu húsi. Stórar
suðursvalir. Áhv. 3 m. V 4,1 m. 1109
Kleppsvegur Frábær parketlögð 51
fm ibúð með suðursvölum í lyftuhúsi. Sér
eldhús. Húsvörður. Upplagt fyrir fullorðinn
einhleypan einstakling. Áhv. 3,3 m. Til-
boð óskast. 1082
Miðbær 54 fm íbúð á 1. hæð. Parket á
gólfum, nýjar raflagnir og íbúðin er öll ný
máluð. Verð 5,4 Áhv. 1092
Orrahólar Falleg 69 fm parketl. íb. í
lyftuhúsi. Húsvörður Áhv 2,4m V, 5,2m
5971
Atvinnuhúsnæði
NVTT
Dugguvogur Glæsilegt 754 fm
iðnaðarhús á tveimur hæðum á besta
stað í Rvík. Verðtilboð. 1132
Esjumelar Til sölu 177 fm iðnaðar-
húsnæði á einni hæð. Stórar innkeyrsludyr.
Beinslípað gólf. 8 tommu einangrun. V 6,5
m. 1110
í il u ui i U tn nTT e. 1.
Köllunarklettsvegur 614,9
fm iðnaðarhúsn. á 2. hæð með risi á
einum besta stað rétt við Sundahöfn.
Tilboð óskast. 1130
Sumarbústaðir
Eyjafjöll. Fallegur 50 fm. sumarbústað-
urtil sölu. V. 2,5 m. 11000
Velkomin(n) á heimasíöu Eignavals www.eignaval.is
Pípulögn sem
flytur fólk
Lagnafréttir
Á næstu öld verður áreiðanlega komin
„pípulögn fyrir fólk“ neðanjarðar á öllu
höfuðborgarsvæðinu, segir Sigurður Grét-
ar Guðmundsson. Þá munu margir undr-
ast hvað framsýni manna var lítil í lok tutt-
ugustu aldar.
Morgunblaðið/Rax
HVALFJARÐARGÖNG. Á okkar norðlægti breiddargráðu, með okkar
umhleypmgasömu veðráttu hljóla allir að sjá hve mikils virði samgöngu-
æðar yrðu sem væru með öllu óháðar veðurfari, segir greinarhöfundur.
SVO virðist sem pólitískur
áhugi sé ekki ýkja mikill fyrir
kosningarnar á laugardaginn
og eru menn ekki á eitt sáttir hvað
veldur. Sumir segja að það sé
góðærið og þenslan, það séu svo
margir uppteknir af því að vígbúast
fyrir neyslukapphlaupið, sem ekki
er ólíklegt að sé á næsta leiti eða
jafnvel byrjað. Svo hafa flokkar,
frambjóðendur og listar nálgast
hver annan í skoðunum og stefnu-
mörkun, hneykslin sem skekið hafa
þjóðfélagið að undanfórnu koma lít-
ið við pólitík framtíðarinnar, tæp-
lega pólitík samtímans, að mestu
leyti eru þetta syndir fortíðar.
Það er af sú tíð að menn takist á
um hitaveitur, vatnsveitur eða hol-
ræsi, endanleg, eða næstum því
endanleg, lausn þessara málaflokka
er víðast í höfn. Þó er ekki nema
hálf öld síðan að til voru þéttbýli og
þorp hérlendis sem höfðu ekkert af
þessu, enga vatnsveitu, engin hol-
ræsi og hitaveita var eitthvað sem
menn þorðu ekki að láta sig dreyma
um. I dag eru vatnsveitur staðreynd
hvarvetna í þéttbýli og meira að
segja líka í strjálbýli, vatnið að vísu
dálítið misjafnt, en fer batnandi.
Það eru ekki allir eins heppnir og
ísfírðingar sem fengu fossinn í
stóru pípunni, sem gerð var til að
flytja fólk en ekki vatn, í dag flytur
hún hvorttveggja.
Hitaveituvæðingin hófst um 1960
fyrir alvöru, það hafði verið lögð
hitaveita í Reykjavík innan Hring-
brautar á stríðsárunum, en svo datt
botninn úr hitaveitulögnum. Þær
lágu í dái þar til Geir Hallgrímsson
varð borgarstjóri í Reykjavík og
hann drífur í áframhaldandi hita-
veitulögn í Reykjavík. Sá drifkraft-
ur Geirs varð ekki aðeins til að
Reykvíkingar fengu hitaveitu í alla
borgina, heldur varð hitavæðingin
ekki stöðvuð. Framsýnh- sveitar-
stjórnarmenn í sveitarfélögum í
nágrenninu sáu hvaða búbót og
menningarauki hitaveita var og þar
reið Kópavogur á vaðið, síðan komu
önnur á eftir.
Vantar
nýjan Geir?
En hvernig í ósköpunum stendur
á því að það skuli enginn flokkur,
enginn frambjóðandi svo mikið sem
ýja að mesta hagsmunamáli höfuð-
borgarbúa, sem er almenningssam-
göngur neðanjarðar á höfuðborgar-
svæðinu? Það er í alvöru verið að
spyrja að því hvort enginn
stjómmálamaður á höfuðborgar-
svæðinu hafi þá framsýni til að bera
að koma í alvöru fram með þá til-
lögu að hefja nú þegar frumathugun
á neðanjarðar lestarkerfi í Reykja-
vík og nágrannabyggðum.
Rugl og vitleysa segja þeir ef-
laust flestir, þetta er alltof dýrt.
Þetta er hægt í London, París eða
Róm, en ekki í henni Reykjavík.
Það er fjári furðulegt að pípulögn
fyrir fólk er í fljúgandi umræðu í
öllum landshlutum nema á höfuð-
borgarsvæðinu. Það er búið að bora
við Eyjafjörð, það er búið að bora á
Vestfjörðum og bráðum verður búið
að bora undir Hvalfjörð, bráðum
flytur sú pípa fólk.
Og nú hafa þau undur og stór-
merki gerst að allir flokkar, allir
frambjóðendur í Vestmannaeyjum,
hafa lýst sig fylgjandi því að byrjað
verði í alvöru að kanna möguleika á
pípulögn milli lands og Eyja, þetta
gerist í byggðarlagi þar sem búa vel
innan við fimm þúsund manns, þessi
pípa þyrfti að vera 10 km að lengd
svo segja má að það sé 1 km fyrir
hverja 450 íbúa Vestmannaeyja.
A sama tíma virðist ekki finnast
einn einasti svo framsýnn fram-
bjóðandi á höfuðborgarsvæðinu sem
svo mikið sem láti sér detta í hug að
ýja að neðanjarðarkerfi fyrir al-
menning á svæðinu.
Það er æði margt sem bendir til
að þessi hugmynd sé ekki einungis
hugsun glóps, heldur hugmynd sem
vert er að athuga. Ef miðað er við
íbúahluta hníga öll rök að því að hér
yrði um arðbæra framkvæmd að
ræða, með neðanjarðarpípulögn að
lengd segjum 40 km er komið stofn-
kerfi sem nánast tengir flestar
byggðir höfuðborgarsvæðisins.
Þetta mundi draga stórlega úr
notkun einkabílsins, því að eftir
þessari pípulögn renna ekki bílar
heldur lestir knúnar innlendum
orkugjafa, rafmagni.
Á okkar norðlægu breiddargráðu,
með okkar umhleypingasömu
veðráttu hljóta allir að sjá hve mik-
ils virði samgönguæðar yrðu sem
væru með öllu óháðar veðurfari.
Það væri freistandi að reikna út
hve löng pípulögnin yrði ef jafn- '
margir íbúar stæðu að baki hverj- I
um kílómetra eins og hugsanleg |
pípa til Vestmannaeyja, eða 450
manns. En best að sleppa því enda
er þá farið að tala um neðanjarðar-
kerfi sem er hundruð kílómetra að
lengd.
Að lokum lítil framtíðarspá.
Ef heimurinn stendur frameftir
næstu öld verður áreiðanlega komin
„pípulögn fyrir fólk“ neðanjarðar á
öllu höfuðborgarsvæðinu og eflaust *
undir Hellisheiði. Þá munu menn I
undrast hvað framsýni manna var )
lítil í Iok tuttugustu aldar.