Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 D 17 Vesturberg - mjög góð. vei skipul. 76 fm íb. á 2. hæð í nýstandsettu fjölb. Þvottaherb. í íb. Parket. Áhv. 3,0 m. V. 5,9 m. 2872 Vesturbær - Vesturgata. gós 3ja herbergja sérhæð í fallegu. tvíb. Ein- stakl. góð staðsetning. Skipti mögul. á stærra. V. 6,3 m. Áhv. 4 m. byggsj. 5123 Vesturbær Kóp - hæð m. Útsýni. Góð 80 fm efri h. í góðu tvíb. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 6,5 m. 2964 2ja herbergja Asparfell. Ágæt 48 fm á 6. hæð. Stórar s-svalir. Sameiginl. þvottahús og geymsla á hæðinni. Laus fljótl. V 4,3 m 3580 Austurströnd - útb.1,8 millj. Stór og vönduð íb. á 2. h. Glæsil. útsýni. Bílskýli. Áhv byggsj 3,2 Ekkert greiðslumat. V. 6,5 m. 3531 Álfatún - v. Fossvoginn - laus fljÓtl. Falleg 65 fm íb. á 2. hæð (efri) í fallegu litlu fjölb. Fráb. staðsetn. nið- ur við Fossvoginn. Fallegar göngu- og hlaupaleiðir. Góð sameign. Laus fljótlega. 5108 Norðurmýri - Guðrúnar- gata. Falleg mikið endurn. 64 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.) á fráb. rólegum stað. Verð 5,4 m. 2127 Breiðavík - m. sérinngangi. Ný glæsil. íb. á 2. h. í nýju fjölb. Afh. fullbúin án gólfefna fljótl. Mögul. aö lána hluta kaupv. í allt að 30 mán vaxtalaust. V. 6,2 millj. 9514 Fróðengi - glæsil. - gott verð. Nýl. 62 fm íb. á 2. haeð í nýl. vönduðu fjölb. á mjög góðum stað. Vandaðar innrétt. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,4 m. Líttu á þessa strax. V. aðeins 6,3 m. Hamraborg - íb. á gjafverði. Gullfalleg 55 íb. á 2. h. Parket. Vand. innrétt. Laus. Hagst. verð 4,5 m. 4911 Hamraborg - lyfta - laus. góó 52 fm íb. á 2. h. í lyftuh. St. í bílsk. Suöursv. Þvottah. á hæðinni. V. 4,8 m. 2634 Holtsgata - endurnýjuð. Falleg 2ja herb. íb. á 2. h. Parket. Nýl. eldhús. Laus 1. júlí. Áhv. 2,9 m. húsbréf. V. 5,2 m. 5124 Hraunbær - góð eign. Nýkomin í sölu 55 fm góð íb. á 3. hæð efstu í góðu fjöl- býli vel staðsettu í Árbæ. Áhv. góö lán 2,5 millj. Verð 5,2 millj. 5105 Klukkuberg - sérinng. - útb. 1,9 m. Falleg íb. á 1. h. m. sérgarði á fráb. útsýnisst. Parket. V. 5,9 m. 7467 Kríuhólar - lyftuhús. Falleg 41fm íb. á 4. h. í lyftuhúsi. Góðar yfirbyggðar svalir. Hús viðgert að utan á kostnað seljanda. Áhv. 2,3 m. V. 4.3 m. 3507 Miðbær - Leifsgata. gós 54 tm íb. á 2. hæð í traustu steinhúsi. Róleg einstefnu- gata rétt viö Landsspítalann. Áhv. 3 m. húsbr. V. 4,9 m. 3582 V. Kringluna -m. bílskýli. Nýkomin í sölu falleg 70 fm afskaplega vel- umgengin ca 70 fm íb. á 3. h. m. stæði í bílsk. Góð kaup í nágr. við skóla og góða þjónustu. V. 7,8 m. 5104 Rauðalækur - jarðh. Faiieg 65 tm íb. á jarðh. rétt hjá Laugardalslaug. Parket. Allt sér. Suðurgarður. Áhv. 2,8 m. húsbr. V. 5,5 m. 7359 Sumarbústaðir Húsafell. 30 fm sumarbúst. m. timbur- verönd á þrjá vegu. Rafmagn og rennandi kalt vatn. Stofa, eldhús, baöherb. og svefnloft. Selst með öllu, húsgögnum, sjónvarpi o.fl. V. 1,6 m. 5139 Varmahlíð. 70 fm heilsárshús meö öllu, vel staðsett á gróðursælum stað. Mikið end- um. Gott útsýni. V. 2,8 m. 5138 Eilífsdalur - Kjós. Nýlegur ca 60 fm búst. Ekki alveg fullb. en með rafm., arin, 2 svefnherb. + svefnloft. Mjög gott verð aðeins 3,2 millj. 1890 Skorradalur - fráb. staður. Mjög góður 42 fm sumarbúst í Fitjahlíð. Kamína, kjarrivaxið umhv., mikil veðursæld og útsýni. 2 svefnherb. V. 3,5 m. 2125. Myndir á skrifst. Fax 565-4744 Revkiavíkurveai 60 - 220 Hafnarfirði Allar eignir á Netinu www.mbl.is/fasteignir í smíðum Dvergholt. Mjög skemmtilegar sér- hæðir, 105 og 108 fm, í nýju tvíbýii. Af- hendast tilb. undir trév. en án milliveggja, hiti og rafmagn komið inn og stoðveggir gifsklæddir. 3 svefnherb. gott skipulag og góður staður. Mjög hagstætt verð 7,3 og 7,5 millj. Furuhlíð. Mjög falleg 130 fm einbýli á einni hæð og að auki 33 fm bílskúr. Húsin eru klædd að utan með Steni og gólf vélslípuð. Verð 9,5 millj. rTTn.J3^jk TWlf T'i|L SELT J , n JJJJJiL -|ftl ÍTSÍ • L-- ! j 23: J?1 p 11 rm1 j œq P □33 HJHJ ~ Furuhlíð - Glæsilegt 203 fm raðhús á tveim hæðum. Góð hönnun, eldhúsinnr. úr kirsuberjavið. Verð 13,2 millj. Furuhlíð. Eitt hús eftir í þessu glæsi- lega parhúsi, arkitekt Sigurður Hallgríms- son, húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguleika. Inn- byggður bílskúr. Upplýsingar og teikning- ar á skrifstofu Hóis Hafnarfirði. Verð 9,5 millj. Byggðin í Hrauninu. Mjög fallegt 4ra ibúða hús á nýja byggingarsvæðinu á Holtinu. Allar íbúðir eru 115 fm 4ra herb. íbúðir. Verð kr. 9,4 á 1. hæð og 9,7 á efri hæö. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Laugalind. I einkasölu þetta fallega hús á frábærum stað í Lindunum. Enda- hús í botnlanga við leiksvæði. Sérinng. í allar íbúðir. Einungis tvær íbúðir eftir. Teikningar og allar uppl. á Hóli. Núpalind. Mjög glæsilegt hús i smíð- um á frábærum stað í Lindunum. 2ja til 4ra herb. íbúðir, skilast fullkláraðar fyrir utan gólfefni. Þrefalt gler og húsið klætt að utan. Allar uppl. og teikningar á skrif- stofu. Húsið verður tilbúið i april '99 Vesturtún. í smíðum glæsileg raðhús eftir Vifil Magnússon. Einstaklega vel hönnuð 178 og 162 fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar teikningar og uppl. á Hóli Hafnarf. Vesturtún. Glæsilegt 196 fm einbýli á vinsælum stað sem afhent verður fok- helt og með grófjafnaðri lóð. Góð teikn- ing, 4 svefnherbergi. Verð 9,0 millj. Áhv. 7 millj. Einbýli, rað- og parhús Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og tvær góðar hæðir. Sólríkur garður og stórar svalir. Fjóluhvammur. vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt einbýli á tveim hæðum, alls 227 fm og er möguleiki á tveim íbúðum. Húsið er í toppstandi með tvöföldum bílskúr. Hringbraut Hf. Vorum að fá ein- stakl. fallega og rúmgóða efri sérhæð og ris rétt við Hamarinn. Risið allt nýl. upp- gert og stækkað. Nýtt gegnheilt parket á stofu. Mjög vönduð eign sem vert er að skoða. Verð 12,5 millj. Hverfisgata. Vorum að fá efri sérh. og ris á þessum góða stað. Örstutt i skóla og alla þjónustu. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 7,8 millj. Kelduhvammur. vorum að fá i einkasölu mjög rúmgóða, bjarta og fal- lega 208 fm hæð á tveim hæðum með 42 fm innb. bílskúr. Góðar innr. Áhv. byggsj. lán. Stór lóð í góðri rækt. Hæð sem býður upp á mikla möguleika. 0Ö 5MT izn C3 ss «a. Hraunstígur. Vorum að fá þetta fal- lega eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu leyti, nýtt raf- magn og hiti. Nýtt þak og bárujárn á hús- inu. Frábær staðsetning. Klettagata, unaðsreitur. í einkas. mjög fallegt einbýli á tvelm hæð- um alls 279 fm með innb. 60 fm bílskúr. Rúmg. herb. Mjög friðsælt hverfi. Skipti mögul. Mjög góð lán áhv. Verð 17,5 millj. Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm Góðar innr. og gólfefni og glæsilegur garður. Verð 19,7 millj. Sjávargata, Álftanesi. Gott 135 fm einb. á einni hæð, auk 28 fm bilsk. á þessum góða stað. Nýlegt, fallegt eldhús. Góð lóð. Verð 12,3 millj. Sævangur. Einstakl. glæsil. og vandað einb. á þessum frábæra stað, 211 fm, auk 23 fm innb. bílsk. Sérl. vandaðar innrétt. Glæsil. suður hraunlóð með læk, góðum sólpalli og miklum trjágróðri. Verð 19,0 millj. Túnhvammur. Glæsil. 215 fm raðh. á tveim hæðum, auk 47 fm bílsk. á þess- um frábæra stað. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Verð 14,9 millj. Oldutún. I einkasölu 153 fm rúmgott raðhús m. nýju eldhúsi. Stórt hjónaherb., 3 rúmgóð barnaherb. auk 25 fm bilskúr. Verð 10,8 millj. Húsið er laust nú þegar. Hæðir Blómvangur. Vorum að fá í sölu fal- lega 139 fm neðri sérhæð auk bílsk. Park- et á öllu. Gott eldhús og geymslupláss. Toppstaður, stutt í skóla og þjónustu. Verð 12 millj. Fannafold, Rvík. Mjög góð 100 fm hæð með 29 fm innb. 29 fm bílskúr. Park- et á ibúðinni, 2 svefnherb., bað m. sturtu- klefa og baði og góð sólstofa. Verð kr. 8,5 millj. Hraunkambur. vorum að fá i einkas. 72 fm neðri sérh. í gamla Vestur- bænum. Rólegur og góður staður. Allt sér. Verð 5,9 millj. Kelduhvammur. ( einkasölu mjög falleg 124 fm hæð á þessum barnvæna stað með 31 fm bílskúr. Eign í góðu standi. Verð kr. 10,3 millj. Nýbýlavegur, Kóp. - glæsi- leg. Einstakl. glæsil. 88 fm sérh. Allt nýtt, lagnir, gler, gluggar, innrétt., gól- fefni. Gegnheilt Merbau-parket á stofu. Pessi er flott! Verð 8,1 millj. Smyrlahraun. Vorum að fá mjög fal- lega 126 fm hæð á fyrstu hæð á þessum vinsæla stað með 25 fm bílskúr. Mjög góð eign á besta stað. Verð kr. 11 millj. 4-5 herb. Álfholt - Útsýni. Einstaklega falleg og vönduð ibúð með frábæru útsýni yfir bæinn. Flísar, þarket, fallegt eldhús. íbúðin er á jarðhæð. Verð 8,7 millj. Skipti á ódýra kemur til greina. Breiðvangur. í einkasölu falleg og björt 112 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Nýtt parket á stofu. Verð 8,9 millj. Breiðvangur. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega 96 fm íbúð. Gegnheilt parket og góðar innr. Hagstætt verð kr. 7,6 millj. Dofraberg - „Penthouse.“ Glæsil. og rúmgóð 165 fm „penthouse" íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli. Vandaðar inn- rétt. og gólfefni. 4 góð svefnherb. Verð 12,2 millj. Hjallabraut. Vorum að fá mjög fal- lega 104 fm. 4ra herb. íbúð. Parket og flísar á íbúðinni. Mjög hagstæð byggsj lán, laus fljótl. Verð kr. 7,9 millj Laus fljótlega. Miðvangur. Vorum að fá í einkas. einstaklega fallega 139 fm. íbúð á fyrstu hæð I góðu fjölbýli. Mjög bamvænt hverfi, gott sjónvarþshol og rúmgóð stofa, park- et á gólfum. Suðurhvammur. Vorum að fá í einkas. rúmgóða 107 fm íbúð í góðu fjöl- býli. Áhv. 5 milli. Bvaasi. Verð 8,5 millj. Suðurvangur. Góð 112 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýtt baðherb. LAUS STRAX. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 8,2 miilj. Suðurvangur. Vorum að fá í einkas. fallega og mikið endumýjaða ibúð á 1. hæð á þessum góða stað. Verð 7,5 millj. Hellisgata. Mjög góð 81 fm íbúð á þessum rólega stað. Nýtt þak og húsið I góðu standi að utan. Áhv. 4,0 millj. f byggsj. láni. Verð 6,1 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm íbúð á fyrstu hæð á þessum barnvæna stað. Parket á gólfi og ný eldhúsinnr. Gott þvottaherb. í íbúð. Verð 6,9 millj. Vitastígur. I einkasölu mjög falleg 76 fm íbúð á jarðhæð i góðu húsi sem búið er að klæða að utan. Nýtt rafmagn, lagnir, hiti, þak, gler og gluggar. Eign í topp standi. Verð kr. 5,9 millj. 2ja herb. Alfaskeið. i einkas. mjög falleg 65 fm íbúð ca 15 fm sameign á frábærum stað í Hf. Parket og flísar á ibúð. Sérinng. og glæsileg lóð m. góðri grillaðstöðu. Verð kr. 5,6 millj. Álfholt. Glæsileg 84,8 fm íbúð á jarðhæð, með sér garði. Flísar á öllu, vandaðar innrétt. Björt og mjög rúmgóð (búð. Brattakinn. Vorum að fá í einkas. huggulega risíb. á þessum góða stað. Nýl. rafm. Nýtt gler og gluggar að hluta. Sérhiti og rafm. Tilvalin fyrir unga parið. Ahv, bygg.sj. Verð 4,2 millj. Breiðvangur. I einkas. mjög falleg og rúmgóð 87 fm íbúð á jarðhæð m. sér- inng. Góðar innr. og nýlegt eikarparket á gólfum, mjög rúmgott herb. og stofa. Fagrahlíð. Mjög falleg 68 fm íb. á 2 hæðum í nýlegu fjölb. á þessum vinsæla stað. Parket á öllu. Laus strax. Verð 6,9 millj. Grænakinn. Mjög falleg risíbúð með Merbau-þarketi og 32 fm bflskúr og aukaherb. í kjallara. (búð á góðum stað og í góðu standi. Verð 6,2 millj. Reykjavíkurv. Björt og hugguleg 50 fm íbúð miðsvæðis í bænum. Hentar vel þeim sem eru að byrja. Verð 4,8 millj. Sléttahraun. ( einkasölu 50 fm íbúð á 3ju hæð m. parketi og suðursvölum. Gott verð 4,8 millj. Sléttahraun. í einkasölu 53 fm íbúð á efstu hæð. Stutt í alla þjónustu. Hagstætt verð. LAUS STRAX. Verð 4,9 millj. Suðurbraut. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega 59 fm íbúð á góðum stað í Hf. Mjög rúmgott herb. og eldhús. Ölduslóð. Góð 71 fm. neðri hæð í tvíb. með sérinng. á þessum vinsæla stað. Laus strax, Verð kr. 5,9 millj. Mjög hagstæð kaup. ÖldutÚn Falleg og björt 2ja herb. íb. í litlu fjölb. í þessu gróna hverfi. Parket á gólfum. Verð 4,0 millj. áhv. hagst. lán 2,6 millj. Sumarbústaðir Svínadalur. Vorum að fá í sölu full- búinn og mjög vandaðan sumarbúst. á þessum frábæra stað. 46 fm auk ca 20 fm svefnlofts. Rafmagn, kalt vatn og gas. Mikill gróður á lóð. Verð 4,8 millj. Sumarbústaðalóðir í Gríms- nesi Vorum að fá tvær samliggjandi lóð'ir í Laugardalshreppi. Hver um sig ca. 2.800 fm. auk sameignarlóðar 580 fm. Kalt vatn og rafmagn. Verðtilboð óskast. Perlan: Hjón nokkur voru að fara að sofa, er maðurinn hnippir i konuna og fer að strjúka á henni axlimar. Konan snýr sér við og segir „Fyrirgefðu elskan, en ekki núna því ég er að fara að hitta kven- sjúkdómalækninn á rnorgun". Eftir smá stund byrjar maðurinn að strjúka kon- una aftur og spyr um leið. „Áttu nokkuð tfma hjá tannlækni á morgun". 3ja herb. Breiðvangur. Vorum að fá í einka- sölu góöa 87 fm íbúö á fyrstu hæð í góöu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu og skóla. Viðlagasjóðshús í Þorlákshöfn HJÁ fasteignasölunni Bakka á Selfossi er nú til sölu einbýlishús að Eyjahrauni 26 í Þorlákshöfn.Það er 117 ferm. á einni hæð og með 30 ferm. bílskúr. Ásett verð er 6,9 miljj. kr. VERÐ á fasteignum hefur verið mun lægra á Þorlákshöfn en á höfuðborg- arsvæðinu. Það á sér að sumu leyti eðlilegar skýringar, því að lóðir eru þar mun ódýrari. En eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði á Þorlákshöfn hefur stundum verið töluverð. „Markaðurinn hefur verið rólegur á Þorlákshöfn undanfarna mánuði, en það var talsverð uppsveifla fyrir áramót,“ segir Þröstur Arnason, sölumaður hjá fasteignasölunni Bakka á Selfossi. „Það er nokkuð um nýbyggingar í bænum og framboð er gott á flestum gerðum íbúðar- húsnæðis." Hjá Bakka er nú til sölu einbýlishús að Eyjahrauni 26 í Þorlákshöfn. Það er 117 ferm. á einni hæð og með 30 ferm. bílskúr. Ásett verð er 6,9 millj. kr. „Þetta er vel viðhaldið viðlaga- sjóðshús með nýlegri eldhúsinnrétt- ingu,“ sagði Þröstur Amason. „Verðið er auðvitað mjög hagstætt og felur í sér mikið tækifæri fyrir t. d. ung hjón, sem myndu vilja setjast að í Þorlákshöfn. Skipti á íbúð í Reykjavík eru vel hugsanleg.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.