Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 30

Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 30
30 D ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ± if áSBYRQIif Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. EIRIKUR ÓLI ÁRNASON, sölustjóri SVEINBJÖRN FREYR ARNALDSSON, ÞÓRÐUR JÓNSSON, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. STÆRRI EIGNIR BRATTHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu mjög gott 140 fm einbýli á einni hæð með 42 fm tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb., stór stofa, heit- ur pottur. SKIPTI MÖGULEG. Verð aðeins 12,9 millj. 13734 KJALARLAND Skemmtilegt mjög gott mikið endumýjað 230 fm endraðhús, auk 30 fm bílskúrs. í húsinu eru stórar stofur, 4-5 svefn- herbergi og sjónvarpshol. Búið er aö endumýja eldhús, baðherbergi og hurðir. Parlet, teppi. 30 fm bílskúr. Laust fljótlega. KRiNGLAN - RAÐHÚS Höfum fengið í einkasölu á rólegum staö mjög vandað end- araðhús 170 fm auk bílskúrs á góðum stað miðsvæðis. Vandaðar innréttingar. Tvö baðher- bergi. Áhv. 3,5 millj. byggsj. 15569. LÁLAND EINBÝLI Láland - einbýli. Mjög vandað og skemmtilegt 335 fm einbýlishús. Hæðin er um 240 fm með stórum stofum og innbyggðum bílskúr. í kjallar eru 2 stór herb., sjónvarpshol og geymslur. Falleg ræktuð lóð með stórri verönd. Bein sala eða skipti á einbýl- ishúsi. SÆVANGUR - GLÆSILEGT Glæsilegt ■ 233 fm einbýli með innbyggðum 23 fm bílskúr. Í Allar innr. og gólfefni sérlega vandað. Arinn. ! Frábær lóð frá náttúrunnar hendi. Verð aðeins @ 19,0 millj. 9675 MELBÆR Mjög gott 255 fm endaraðhús með 2 íbúðum. auk 23 fm bílskúrs. 6 svh. ATH. SKIPTI ÁMINNI EIGN. 103T5 REYKJAVEGUR - MOSF. Mjög gott 150 fm einbýli með 55 fm bílskúr. Stofa, borð- stofa, setustofa. Stórt eldhús. Snyrtilegt baðherb., gestasnyrting. Góð verönd. 15344 SOGAVEGUR - EINBÝLI Gott einbýlis- hús 136,5 fm allt á einni hæð auk 41 fm bíl- skúr.3 svh. 2 stóra samliggjandi skiptanlegar stofur. Áhv. 1,6 millj. Verð 12,1 millj. ATH SKIPTI Á 3-4 ra herb. með bílskúr.14885 SÓLHEIMAR - TVÍ/ÞRÍBÝLI Vorum að fá í einkasölu þetta reisulega hús. Jarðhæð hússins er um 71 fm auk geymslna og þvotta- húss. Hæðin og rishæðin er að stærð ca 180 fm og er í dag nýtt sem ein íbúð. Á hæðinni eru m.a. tvær stórar stofur, tvö stór herbergi. í risinu eru 4 góð svefnherbergi og baöherbergi. Mögulegt að hafa 3 íbúðir í húsinu. Stærð bílskúrs 33 fm. 4RA - 5 HERB. OG SÉRH. HÁALEITISBRAUT - NÝTT Vorum að fá í sölu 4ra herb. 122 fm íbúð á 4 hæð í góðu húsi með góðum bílskúr. Þvottaherbergi innan íb. Mikið útsýni. Frábært verð 7,5 millj. 15192 BARMAHLÍÐ+BI'LSKÚR Góð 4 5 herb. 110 fm sérhæð á þessum vinsæla stað auk 31,5 fm bílskúrs. 14550 FLÚÐASEL - 5 HERB. Falleg og góð 106 fm íbúð á 3ju hæð auk bílskýlis. Stór stofa. Suðursvalir. Mikið útsýni. 4 svefnherb. Verð aðeins 7,8 millj. (11172) KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS Góð 4ra herbergja 90 fm íbúð á 8. hæð. Mikið útsýni. FRÁBÆRT VERÐ, 6,5 millj. 12907 LJÓSHEIMAR 4ra herb. 96 fm íbúð á 6 hæð. Góð staðsetning. Stór stofa. Sérinng. Þv- herb. innan íb. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð aðeins 7,1 millj. 15346 LUNDARBREKKA KÓP. Góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð, sérinngangur af svölum, sérkælir og frystir í sameign. Áhvílandi u.þ.b. 2,5 millj. Byggsj. Verð aðeins 7,4 millj. 13673 REYNIMELUR - HÆÐ 4ra herb. 85 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Snyrtileg eign á góðum og rólegum stað. Áhv. 3,4 millj. Lækkað verð 7,8 millj. 14614 SKÓGARÁS - GÓÐ STAÐSETNING Góð 180 fm íbúð á 2 hæðum auk geymslurýmis og 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4ra herbergja fullbúna íbúð á hæðinni og ca 80-100 fm efri hæö með MIKLA MÖGULEIKA. Ahvílandi 2,2 millj. Verð aðeins 10,8 millj. 13233 SUDURHÓLAR - GLÆSILEG 4ra-5 herb. 98 fm mjög skemmtileg og vel innréttuð íbúð á jarðhæð. Mjög fallegar innréttingar. Stofa og borðstofa. Frábær suðurverönd. Verð aðeins 7,6 millj. 13997 GULLENGI - MJÖG GÓD Glæsileg 5 herb. 115 fm íbúö á 3. hæð. Eldhús með kirsu- berjainnr. Baöherb. flfsal. með innr. Parket á stofu. ÚTSÝNI. Þessa þarf að skoða. Verð aðeins 9,5 millj. 8990 ÞVERBREKKA - ALLT NÝTT 4ra herbergja ca 104 fm mjög falleg nýendumýjuð íbúð á 3ju hæð í lýftuhúsi. Nýtt eldhús, nýtt baðherbergi, flísar á holi, stofu og eldhúsi. Þvottaherbergi innan íbúðar. Frábært útsýni. Sameign úti sem inni öll nýendumýjuð. Æskileg skipti á stærri eign. Verð kr. 7,8 millj. ÁLFTAMÝRI 2 Góð 100 fm 4ra herb. ENDAÍBÚÐ á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Parket á herb. Suðursvalir. Mjög góð staðsetn. Verð aðeins 7,7 millj.15345 FLÉTTURIMI - FALLEG Vorum að fá í sölu 115 fm mjög góða íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. húsbréf 5,35 millj. 15263 REYNIMELUR - VESTURBÆR. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Parket á góflum, flísalagt baðherbergi, snyrtileg eign í mjög góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. 3 HERBERGJA GAUKSHÓLAR - LYFTUHUS Mjög góð u.þ.b. 75 fm íbúð. Nýlegt eldhús. Snyrtilegt lyftuhús. Húsvörður. Verð aðeins 5,7 millj. áhv. 3,0 millj. LAUS STFIAX. 13528 GRENIGRUND - KÓP. Glæsileg nýlega gegnumt. neðri SÉRH. í fallegu þríb. Sérinn- gangur. Vandaðar innr. Verð aðeins 7,5 millj. 15317 HAFNARFJÖRÐUR 3-4RA HERB. Glæsileg ný 3-4ra herb. íbúð til afhendingar strax tilbúin til innréttingar við Álfholt 16, 1. hæð suðursvalir. Verð 7,2 millj. Áhv. 5,4 millj.. ATH. möguleiki á að taka bíl upp í kaupverö. 13928 ÁLMHOLT - MOS Falleg 86 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í parhúsi á frábærum stað í Mosfellsbæ. Sérinngangur og allt sér. Skoðaðu þessa. Laus strax. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI Glæsileg og rúm- góð 96 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandað eld- hús og bað. Parket og flísar. Góðar flísalagðar svalir. Þvottaherb. í íbúð. Stórar stofur. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,8 millj. 8742 ÁRTÚNSHOLT 90 fm falleg íbúð á jarðhæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Vandaðar beykiinnréttingar, parket. Þvottaherbergi innan íbúðar. Tvær verandir. Góð geymsla. Mjög góð staðsetnina. Laus fljótlega. Verð kr. 8,2 millj. ORRAHOLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI ORFIAHÓLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNl. 3ja herb. 87,6 fm. falleg íbúð á 6. hæð í mjög góðu fjöl- býli. Þvottaherb. á hæðinni. Parket á öllu. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 6,4 millj. 12945 SÓLHEIMAR - FJÖLBÝLI 3ja herb. 83 fm. falleg íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. Nýtt eldhús, nýtt parket. Húsvörður. Þvottahús með vélum. Verð 6,9 millj. Laus fljótlega. 12900 TUNGUHEIÐI - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýl- ishúsi. íbúðin skiptist m.a. í 2 góð svefnher- bergi, góða stofu með sólstofu og þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Góður 28 fm. bílskúr. Verð kr. 8,7 millj. 11372 RAUDÁS - LAUS Rúmgóð 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu og góðu fjölbýli. Tvennar svalir. Möguleiki á því að taka bíl uppí. Verð 6,8 millj. Áhv. 2,5 byggsj. 7074 MIÐSVÆÐIS MOSFELLSBÆ. Nýleg 88 fm 3ja herb. íbúö í góðu fjórbýli á rólegum stað í bakhúsi. Sérlóð. Nýjar fallegar innrétting- ar. Áhv. 5,9 millj. verð 7,6 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT. 15456 LAUFENGI - LAUS Mjög góð 87,5 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í góðu húsi á þessum vinsæla stað. íbúðin afhendist fullbúin með vönduðum innréttingum, án gólfefna. Verð aðeins 6,9 millj. 14553 2 HERBERGJA ASPARFELL - LYFTA Mjög góð 54 fm íbúð á 3ju hæð í góðu húsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð aðeins 4,9 millj. 10106 HEIÐARÁS - ALLT SÉR 60 fm 2ja herb. mjög góð íbúð á neðri jarðhæð í góðu þríbýlis- húsi. Sérinngangur, sérlóð, frábært útsýni. Áhv. kr. 2,8 millj. Verð kr. 5,4 millj. 9736 HRAUNBÆR MJÖG GÓÐ 2ja herb. 46 fm íb. Nýtt eldh. Parket. Húsið er klætt með Steni. LAUS STRAX. Verð tilboð. 1003 KRÍUHÓLAR - LAUS LAUS 45 fm góð einstaklingsíbúð á 3ju hæð í nýviðgerðu lyftu- húsi. Mjög góð sameign. Geymsla og frystir á jarðhæð. Áhv. húsbr. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. 9989 LANGHOLTSVEGUR - ÓDÝR Ódýr37 fm ósamþykkt 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Nýleg gólfefni. Laus fljótlega. Gott verð 2,4 millj. 15660 MIÐTÚN - RISÍBÚD 2ja herb. 42 fm ósamþ. íbúð. Nýlegt baðherb. Eldhús með eldri innr. Möguleiki á stækkun. Verð aðeins 3,5 millj. 14042 RAUÐALÆKUR 49. 2JA HERB. RAUÐALÆKUR - BYGGSJ. Á þessum vinsæla stað höfum við 2ja herb. 63 fm íbúð í þríbýli. Sérinngangur. Mjög falleg lóð. Áhv. ca 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. 10684 SILFURTEIGUR 66 fm mjög góð 2ja her- begja lítið niðurgrafin björt íbúð í mjög góðu fjórbýlishúsi. íbúðin skiptist í stóra stofu, stórt svefnherbergi, eldhús og bað. Mjög góð lóð. Æskileg skipti á stærri eign í hverfinu. SPÓAHÓLAR Góð 2ja herb. 75 fm íbúð á jarðhæð í snyrtilegu litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Stór stofa. Sérlóð. Þvottaherbergi í íbúð. Verð 5,3 millj. 15264 URÐARHOLT - MOSFELLSBÆ 2ja herb. rúmgóð 65 fm íbúð í nýlegu fjölbýli á góð- um stað miðsvæðis. Stutt í alla þjónustu. Áhv. Garðatjarnír Gróður og garðar Grónar tjarnir, pyttir og pollar hafa ávallt höfðað til ímyndunaraflsins, segir Haf- steinn Hafliðason garðyrkjufræðingur. Margur garðræktandinn lætur sig dreyma um að setja niður vatnsból af þessu tagi 1 garðinn sinn eða sumarbústaðarlandið. Steyptir titeöslusteinar Plantað milii steina Lttil garðtjúrn um 80cm djúp. Fúðruð muð þaLdúk. Takið eftlr að hQlsteinar eru notaðlr tll að halda plðntunum á réttu dýpi. Bakkinn er frágongin með grjúti og haft er steti og búistrun undir þar sem _____________stelnamlr hutla a dúknum. Vfirfall útl Iðgn.____________ AFI menn aðgang að renn- andi vatni og einhverri leið til að koma því frá sér er einfalt að útbúa tjörn. Það er af sem áður var að gera þurfti svona garðtjarnir úr járnbentri stein- steypu. Nú eru komnir til sögunn- ar níðsterkir dúkar sem hægt er að fóðra tjamargrópina með til að gera hana vatnshelda á fljótan, ein- faldan og öruggan hátt. Dúkarnir eru eiginlega þakdúkar úr PVC og hannaðir til að þola veðurálagið og tímans tönn á húsþökunum. En svona til að innleiða þetta aðeins, eru fyrstu aðgerðir að ákveða lögunina á tjörninni og grópa úr fyrir henni. Fyi-ir lögun- inni er best að móta með því að _ leggja vatnsslöngu á jörðina þar \m tjörnin á að koma. Slönguna er svo hægt að hreyfa til uns útlínuformið er fengið. Þá eru hæl- ar settir niður með svo sem 30 sentímetra millibili í hlykkina sem slangan markar. Úr því er mál að grípa til skóflunnar og moka úr. Ekki of djúp Best er að hafa tjörnina ekki mjög djúpa, 80 til 100 sentímetrar er yfirdrifið fyrir erlendan vatna- gróður og fiska, en íslenskar vatnaplöntur þurfa aldrei meira en *um 25 cm dýpi. Hliðar tjarnarinnar ættu að vera með litlum halla - 30 til 45 gráður er fínt - og botninn sléttur. Nauðsynlegt er að hafa góða framrás frá grópinni til að vatn safnist ekki fyrir undir dúkn- um. Og það er líka nauðsynlegt að fóðra grópina með 10-15 cm lagi af fínni möl eða grófum sandi, þannig að taka þarf úr aukalega sem því nemur. Hlutverk þessa malarpúða er að verja dúkinn fyrir hreyfingu á jarðveginum undir honum og vera sæti fyrir steina sem lagðir eru of- an á hann til að fá fram náttúrulegt yfirbragð á tjörnina og umhverfi hennar. Það er auðveldara að forma sæti fyrir steinana í mölina heldur en ef fastur jarðvegur er undir. Þegar dúkurinn er lagður þarf að sjá til þess að hann nái vel út fyrir tjörnina, því að ofan á hon- um er tjarnarbakkinn mótaður. Bakkann má hafa úr torfhnaus- um, grjóti, möl, timbri eða steypt- um hellum - allt eftir því hvernig hið endanlega yfirbragð á að vera. Ef sjálfrennsli á að vera í tjörnina þarf einnig að gera ráð fyrir yfir- falli og frárennsli úr því. Yfirfallið er hægt að útfæra á margan hátt og samtímis má líka huga að því hvernig hægt sé að tæma tjörnina þegar þess þarf með. Það kemur líka til greina að hafa lokaða hringrás vatns í tjörninni og nota þá dælu til að hreyfa vatnið. Kyrrstætt vatn fúlnar fljótt og verður ávallt til leiðinda. Lítill gos- brunnur eða foss sem dælan heldur gangandi, ásamt gróðrinum hindr- ar að vatnið staðni. Ótal möguleikar Eins og ég sagði áðan, má móta tjamarbakkann á margan hátt. Sé ætlunin að líkja eftir mýrarpytti er sjálfsagt að nota torfhnausa með mýrargróðri í bakkana - þá þarf auðvitað að sjá til þess að vel flæði yfir bakkana svo að raki haldist þar. I bakka af þessu tagi er plantað vætukærum gróðri og í öllu reynt að líkja eftir náttúruleg- um aðstæðum. Ef við viljum likja eftir hrauntjörn notum við hraunhellur í bakkana - og leggjum þær í sand ofan á dúkinn. A stöku stað látum við vera deiglu í bakkanum og setj- um þar vætugróður sem okkur þykir eiga þar heima. Ef vill getum við plantað steinhæðaplöntum eins og steinbrjótum eða hnoðrum, eini eða blóðbergi. Þar sem deigara er notum við grávíði, maríustakk, hófsóley, engjarós og fífu - svo eitt- hvað sé nefnt. Burknar eiga einnig við ef þannig háttar til. Ætlum við að hafa umhverfí tjarnarinnar formlegra, má velja hefðbundin byggingarefni eins og timbur eða steyptar hellur. I stáss- tjarnir af slíku tagi notum við gjarnan „kúltíveraðan" vatnagróð- ur eins og nykurrósir - og kringum þær fer vel að sjá nokkra gullfiska á sveimi! Því eru engin takmörk sett hvernig ganga má frá tjarnarbakk- anum - og hver útfærsla kallar á lýsingu sem ekki er styttri en þessi pistill allur! Verið óhrædd við að nota ímyndunaraflið! - Það er gott ráð að gera svolitla könnun á náttúrunni sjálfri ellegar að skoða garðatjarnir nágrannanna til að fá fyrirmyndir. Gróður í garðtjörninni Þegar kemur að því að útvega gróður í garðatjamirnar er því miður ekki um auðugan garð að gresja í gróðrarstöðvunum. Rækt- un tjarnargróðurs krefst sérút- búnaðar og sérgæslu sem erfitt er að sameina venjulegri garðplönt- uræktun. Þó hefur mátt sjá nokkr- ar tegundir sem spjara sig bæri- lega á mörkum vatns og lands. Einnig hefur nokkuð verið um það undanfarin ár að garðplöntu- sölurnar hafi flutt inn nykurrósir og fleiri vinsælar vatnajurtir sem algengar eru í görðum nágranna- landanna. Litlar spurnir hef ég af afdrifum þeirra og þrifum hjá okk- ur. Þó veit ég til að nykurrósirnar hafa spjarað sig bærilega í nokkur ár þar sem dekrað hefur verið við þær. Þegar vatnagróðri er plantað út í tjarnir ber fyrst og fremst að gæta þess að nota mold sem er þung í sér og sekkur. Best er að nota jarð- leir sem ögn er blandaður með mó- mold og sandi. Ef venjuleg potta- mold er notuð þarf að blanda hana með smásteinum og fóðra útplönt- unarkörfurnar með bómullargrisju eða sekkjastriga til að koma í veg fyrir að moldin skolist úr. Vír- eða plastkörfur eru hentugustu flátin. Plönturnar eru gróðursettar í moldina og ílátunum síðan sökkt í tjörnina og skorðuð þar á milli steina. Ekki er hægt að gefa tæm- andi lista um þann gróður sem hentar í garðtjörnina en hér fara á eftir nokkrar hugmyndir. Islensk- ar plöntur auðkenndar með ★. 1. Deiglendi og grunnt vatn: mararljós, Lythrum salicaria, NYKURRÓS reiðingsgras ★, Menyanthes tri- foliata, apablóm, Mimulus luteus, flóasóley, Ranunculus lingua, lóna- sóley ★, Ranunculus aquatilis, engjarós ★, Potentilla palustris, hófsóley ★, Caltha palustris, tjarn- aríris, Iris pseudacorus, gulstör ★, Carex lyngbyei, flóðapuntur ★, Clyceria fluitans, engjamunablóm ★, Myosotis palustris, biskupshök- ull, Lysichitum camtschatense, garðabrúða ★, Valeriana officinal- is, fífur ★, Eriophorum, maríu- stakkar ★, Alchemilla. 2. Dýpra vatn: lófótur ★, Hipp- urus vulgaris, vatnasóley, Nuphar luteum, dúnkefli, Typha angustifol- ia, fergin ★, Equisetum fluviatile, nykrur ★, Potamogeton, nykurrós- ir, Nymphaea. Lengii verður þessi upptalning ekki að sinni. Þeir sem eru mjög áhugasamir um tjarnir og vatna- gróður í garðinum gætu mikið lært af því að líta í Stóru garðabókina sem kom út í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.