Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 B 9r” :í i i i i i i a! ! € í € ; i i i i i i i i tryggt sér bæjarráðssæti, sem skipti mestu máli. „Ég bjóst við meira fylgi, ég get viðurkennt það. Staðan er óbreytt miðað við síðustu kosningar. Við töpum að vísu einhverju af atkvæð- um en við unnum einn mann síðast og höldum því vel. Ég hélt að málefnastaða okkar væri sterkari. Við höfum gert mikið af góðum hlutum, við lækkuðum hitaveituna, sem aldrei hefur gerst áður, lokuð- um öskuhaugunum, sem hafa verið til skammar í áratugi og fleira og fleira. Ég hélt að bæjarbúar væru meðvitaðri um hvað hefði gerst. Við buðum fram núna óbreytt efstu sætin og það hefur sennilega ekki virkað nógu spennandi,“ sagði Gunnar. Hann sagðist tilbúinn til að vinna með hvorri hinna fylkinganna sem væri. Málefnin og hagur Akraness ættu að ráða þar ferðinni. Guðmundur Páll Jónsson B-lista Erum yfir lands- meðaltali GUÐMUNDUR Páll Jónsson, odd- viti B-lista á Akranesi, segist þokkalega sáttur við niðurstöðuna úr kosningunum og þakklátur fyiár það umboð sem framsóknarmenn fengu. „Við bættum aðeins við okkur eða um 1,3% og erum yfír lands- meðaltali ef við tölum um fylgi Framsóknarflokksins. Hér á Akra- nesi voru töluverð umskipti í fram- boðsmálum þar sem Alþýðubanda- lag, Alþýðuflokkkur, Kvennalisti og Oháðir sameinuðust og sóttu að okkur í fylgi. Okkur tókst að verjast og bæta aðeins við okkur og við er- um þakklát fyrir þann stuðning. Vissulega hefði verið gaman að ná inn þriðja fulltrúanum en það var það markmið sem við settum okkur í þessari kosningabaráttu," sagði Guðmundur Páll. Borgarbyggð Kristín Þ. Halldórs- dóttir L-lista Sigur fólksins KRISTÍN Þ. Halldórsdóttir, oddviti L-lista í Borgarbyggð, segir úrslitin vera sigur fólksins. „Við erum mjög ánægð með það traust sem við höfum fengið og munum halda áfram þeirri góðu vinnu sem við höfum byrjað á. Hóp- urinn hefur verið mjög samstilltur og samtaka og þróttmikil vinna fjölda manns er að skila sér vel í stuðningi mjög breiðs hóps eins og úrslitin sýna,“ segir hún. Kristín segir úrslitin í samræmi við þær vonir sem aðstandendur listans hafi gert sér. Nú verði hugað að framhaldinu og viðræður við for- svarsmenn annarra lista undirbún- ar. Óli Jón Gunnarsson D-lista « Vonuð- « umst til að halda 3 mönnum ÓLI JÓN Gunnarsson, oddviti D- lista í Borgarbyggð, segir úrslitin 0, viðunandi þar sem listinn hafí hald- ið kjörfylgi sínu. (yl „Hins vegar þýðir þetta munstur með sameiginlegt vinstra framboð það að við töpum manni. Ef A-flokk- BÆJAR- OG SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 1998 arnir hefðu lagt saman sitt fylgi síð- ast þá hefðum við einnig fengið tvo í stað þriggja manna. Kjörfylgi okkar jókst verulega síðast og við höldum því þannig að við erum sæmilega sáttir með þetta. Við áttum alveg eins von á þessum niðurstöðum þrátt fyrir að hafa vonast til að halda þremur. Það gekk hins vegar ekki,“ sagði Óli Jón. Snæfellsbær Ásbjörn Óttarsson D-lista Langt um- fram allar væntingar ÁSBJÖRN Óttarsson, oddviti D- lista í Snæfellsbæ, sagðist mjög ánægður með úrslit kosninganna. „Þetta er langt umfram allar væntingar. Við fækkum bæjarfull- trúum úr níu í sjö og miðað við þær tölur sem voru notaðar síðast þá gera okkur klár með að manna þær nefndir sem listinn hefur aðgang að til að fylgja eftir þeirri félagsstofn- un sem Bæjarmálafélag Snæfells- bæjar er. I okkar hópi er mjög góð- ur andi og við hlökkum til að fylgja eftir þeim markmiðum sem félagið var stofnað í kringum," segir Sveinn Þór. Pétur S. Jóhanns- son oddviti B-lista Erum mjög óhressir PÉTUR S. Jóhannsson, oddviti B- lista í Snæfellsbæ, segir framsókn- armenn mjög óhressa með úrslitin. „Ég vil byija á að óska sjálf- stæðismönnum til hamingju með sigurinn. Þeim hefur tekist að snúa málum sér í hag sem er furðulegt miðað við að þeir voru ekki með stefnu í nokkru einasta máli. Þá hafa þeir verið með áróður á ein- staklinga eins og sjálfstæðismanna með mjög sterka málefnastöðu, staða bæjarins er góð, mikið hefur verið framkvæmt og ég held að þrátt fyrir allt sjái fólk að breytinga var ekki þörf,“ segir Rúnar. Tveir af fjórum fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins koma nýir inn. Ell- ert Kristinsson, sem leitt hefur list- ann frá því 1974, var núna í heiðurs- sæti. Rúnar segir augljóst að kjó- sendum hafí litist vel á breyttan lista, niðurstaðan endurspegli það. Hann segir að flokkaskipan hafi verið óbreytt frá því í síðustu kosn- ingum, eingöngu hafi orðið nafna- breyting á sameiginlegu framboði, sem komi mjög sterkt út úr kosn- ingunni. Aðalsteinn Þor- steinsson B-lista Vonbrigði að meiri- hluti hélt AÐALSTEINN Þorsteinsson, odd- viti B-lista í Stykkishólmi, segir það Morgunblaðið/Theódór Beðið við kjörklefann ÞAÐ stóðu margir íslendingar í biðröð við endur í Borgarnesi bíða eftir að röðin komi að kjörklefana á laugardaginn. Hér má sjá kjós- þeim. voru sjálfstæðismenn að reyna að vinna inn þriðja mann en við fáum fjóra nú. Ég þakka þetta fyrst og fremst kjósendum og öllum þeim sem stóðu að framboðinu. I þeim hópi var mjög mikil sátt og sam- heldni allt frá fyrsta degi að byrjað var að koma framboðinu saman og fram á kosningadag. Svona gerist ekki nema þegar stór og breiður hópur stendur saman,“ sagði Ás- björn. Sveinn Þór Elin- bergsson S-lista Sátt með útkomuna SVEINN Þór Elinbergsson, oddviti S-lista í Snæfellsbæ, segir sitt fólk ánægt með útkomuna þótt það hafí gert sér vonir um þriðja mann. „Við erum þokkalega ánægð með að halda sama fulltrúafjölda hlut- fallslega miðað við að það fækkar í bæjarstjórn á milli kosninga. Við vissum að sjálfstæðismenn yrðu sterkir þannig að útkoma þeirra kemur okkur ekki verulega á óvart. Þeir hafa greinilega yfir að ráða markvissri kosningavél og höfðu töluverða yfirburði í taktík. Við erum reiðubúin að axla okkar ábyrgð með kjöri þessara tveggja fulltrúa og erum ákveðin í að fylgja okkar stefnu eftir í næstu bæjar- stjórn. Núna erum við einmitt að er oft siður og við höfum tvímæla- laust liðið fyrir það. Við erum komnir í minnihluta og ætlum að starfa sem slíkir og veita íhaldinu málefnalega andstöðu," segir Pétur. Aðspurður um væntingar framsóknarmanna fyrir kosningar segir Pétur að þeir hafi stefnt að því að ná inn tveimur mönnum og að úrslitin hafi verið ótrúleg miðað við það viðmót sem þeir hafi fengið fyr- ir kosningar. „Okkur virtist við vera með mjög góðan meðbyr og því eru það mikil vonbrigði þegar þessi úr- slit eru ljós. En þetta er dómur kjó- senda og við verðum að sætta okkur við hann.“ Stykkishólmur Rúnar Gíslason D-lista Breytinga var ekki þörf RÚNAR Gíslason, oddviti D-lista í Stykkishólmi, segist mjög ánægður með úrslitin. D-listinn hafi náð fjór- um mönnum eins og að var stefnt og sjálfstæðismenn séu kjósendum mjög þakklátir fyrir það traust sem þeir hafi sýnt með því að veita þeim brautai-gengi áfram. „Ég held að fólk hafi traust á okkur. Við erum vonbrigði að meirihlutinn skyldi ekki faila. „Við vorum með tvo menn og stefndum að því að halda þeim en það tókst ekki,“ sagði Aðal- steinn og sagðist ekki geta skýrt þá útkomu með neinu sérstöku. „Framhaldið er í höndum sjálf- stæðismanna. Þeir halda meirihluta og við munum að sjálfsögðu starfa af krafti í minnihlutanum, hér eftir sem hingað til. Fylgið virðist hafa legið mikið til sameiginlega fram- boðsins sem hafði einn mann og fær nú tvo þannig að þeir eru í raun sig- urvegarar þessara kosninga." Erling Garðar Jónas- son S-lista Hörð en gagnleg barátta ERLING Garðar Jónasson, oddviti S-listans í Stykkishólmi, segir sitt fólk hafa stefnt að því að fella meiri- hlutann og litlu hafi munað að svo færi. „En við munum setjast sátt til starfa í bæjarstjórn með okkar tvo menn og vinna að þeim málum sem við höfum vakið máls á í kosninga- baráttunni. Þarna varð Framsókn- arflokkurinn fyi'ir töluverðu áfalli og tapaði manni. S-listinn, hins veg- ar, sótti mjög á í allri baráttunni og munurinn varð afskaplega lítill milli þriðja manns S-lista og fjórða manns Sjálfstæðisflokksins." Erling Garðar segir baráttuna hafa verið mjög harða og miklar og gagnlegar umræður um byggðamál- • in hafi farið þar fram. „Ég held að þær hafi haft mikla þýðingu fyrir Stykkishólm í framtíðinni og verði áminning til meirihlutans um að sinna sínum störfum fyrir fólkið í heild í byggðarlaginu. Við erum mjög sátt og þakklát og stolt yfir þeim trúnaði sem okkur er veittur og að málstaður okkar hefur komist til skila,“ segir Erling Garðar. Vesturbyggð Haukur Már Sigurð- arson S-lista Stórkost- legur sigur HAUKUR Már Sigurðarson, odd- viti S-lista í Vesturbyggð, segir sín viðbrögð við kosningaúrslitunum vera gleði. „Þetta er stórkostlegur sigur fyr- ir okkur, mjög í samræmi við vænt- ingar og nánast eins og við gerðum ráð fyrir. Ég þakka þetta öllu fólk- inu sem vann með okkur hér því hér var unnið mjög gott starf við að búa til þessa samstöðu. Það skilaði sér virkilega á kjördag og á örugglega eftir að skila sér í áframhaldandi vinnu fyrir bæjarfélagið. Ég held að við höfum náð fylginu inn á mjög heildstæðum tillögum í stjórnsýslu- málum, atvinnumálum og úrræðum um fjárhagsvanda bæjarfélagsins. Á listanum var einn bæjarfulltrúi og allir efstu menn mjög reyndir í sveitarstjómai-málum og rekstri fyrirtækja og það mæltist greini- lega mjög vel fyrir,“ sagði Haukur Már. Jón B.G. Jónsson D-lista Ánægður með góða kosningu JÓN B.G. Jónsson, oddviti D-lista í Vesturbyggð, er himinlifandi yfir góðri kosningu. „Ég tel að við höf- um unnið sigur með því að halda okkar fjórum mönnum en við erum með svipað fylgi í prósentum og síð- ast,“ segir Jón. Hann segir að á brattann hafi verið að sækja og kosningarnar hefðu getað farið á alla vegu. „Bæði er það að vinstri flokkarnir sameinuðust í Samstöðu og svo kom fram nýtt framboð skólastjórans, svokallaður V-listi. Ég þakka árangur okkar því að við vorum með heiðarlega kosninga- baráttu og nýtt og dugmikið fólk á listanum. Svo var mikil og góð vinna undirstaðan, bæði þeirra sem voru á listanum og þeirra sem stóðu fyrir utan. Þetta var samstillt átak sjálf- stæðismanna og þrátt fyrir ákveðinn mótbyr þá tókst þetta," segir Jón. Bolungavík Örn Jóhannsson D-lista Samstarf- fólkinu að þakka ÖRN Jóhannsson, oddviti D-lista i Bolungarvík, er mjög ánægður með úrslitin og þakkar þau samstarfs- fólki sínu og góðri vinnu þess. Stefnt hafi verið að því að halda meirihlutanum og það hafi tekist. „Málefnalega stóðum við vel og það var mikil stemmning í kringum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.