Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
i Fyrirlestur
um strengja-
fræði
LÁRUS Thorlacius heldur fyrir-
lestur um strengjafræði í boði Eðl-
isfræðifélags Islands í stofu 158 í
IVR-II húsi verkfræði- og raunvís-
indadeilda við Hjarðarhaga þriðju-
daginn 2. júní kl. 16. Lárus starfar
nú við Princeton háskólann en tek-
ur við starfi prófessors við eðlis-
fræðiskor Háskóla íslands í haust.
verða 4., 8. og 9. júní. Kennt verður
frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera
16 kennslustundir og verður haldið
í Ármúla 34, 3. hæð. Þátttaka er
heimil öllum 15 ára og eldri.
Sérstaklega er vænst þátttöku
ungra ökumanna sem hafa í hönd-
um ávísun á námskeið í skyndi-
hjálp gefna út af RKÍ. Þessar ávís-
anir fai’a að falla úr gildi.
--------------
Kynning á
þemahefti
Fyiirlesturinn er öllum opinn.
Strengjafræði er gmndvallar-
kenning sem inniheldur bæði
þyngdarfræði og öreindafræði.
Hún lýsir samspili efnis, rúms og
tíma í örsmáum einingum og henni
er ætlað að leysa gátur sem upp
Ikoma í tengslum við sérstæður inni
í svarholum og í upphafi alheims-
ins. í erindinu verður saga
strengjafræðinnar rakin lauslega
og sagt frá nýjungum sem hafa
bylt hugmyndum um hlutverk
strengja á síðustu árum.
---------------
Námskeið í
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir aukaferð þriðjudags-
kvöldið 2. júní til kynningar á nýju
þemahefti Aðalskipulags Reykja-
víkur, Umhverfi og útivist.
Farið verður frá akkerinu við
Hafnarhúsið, austanvert, kl. 20 og
gengið með ströndinni inn í Borg-
artún. Þar mun Björn Axelsson,
landslagsarkitekt, kynna nýja
þemaheftið og kynna göngustíga
og gönguleiðir í Borgarlandinu. Að
því loknu verður gengið áfram með
ströndinni inn á Laugarnestanga.
Þar verður val um að ganga til
baka að Hafnarhúsinu eða fara
með SVR. Allir eru velkomnir.
skyndihjálp
j REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiði í almennri
skjmdihjálp sem hefst fimmtudag-
inn 4. júní kl. 19. Kennsludagar
i
I
1
I
J
I
http://www.mmedia.is/sportleigan
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina.
Sími 551 9800
Nattúrulegir
heitir pottar
úr ilmandi sedrusviði
líka fyrir
þá sem
hafa ekki
jarðhita
S. 588 5848 & 552 8440
spái www.islandia.is/igi/spa
Ankin
þiónusta
1 J Opið:
Mán.-fös. 8~21
Lau. 8-19
I
I
i
I
UNGBARNANUDD
Námskeið fyrir
foreldra ungbarna
1—10 mánaða.
Byrjar 4. júní. Einkar
vinsælf, gagnlegt og
gott námskeið fyrir
öll börn.
Sérlærður og
viðurkenndur kennari. Uppl. og
innritun í síma 896 9653 og 562 4745
alla virka daga milli 12 og 14.
Sun. 10-19
Húsasmiðjan
Fossaleyni 2
Grafarvogi
S: 586 2000
HÚSASMIÐJAN
BÚIÐ OG STARFIÐ
í BANDARÍKJUNUM
55.000 innflyljendaóritanir (Green Card) eru í boSi í nýju
Ríkishoppdrætti "U.S. Governmenf Lottery".
Möguleiki ó bandarískum ríkisborgararétti.
Opinbert happdrætti, ókeypis þúttaka.
Upplýsingar: Sendið einungis póstkort með eigin nufni og heimilisfangi til:
NflTIONALm?
VISA SERVICE
4200 WISCONSIN AVENUE N.W.
WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A.
FAX 00 1 202 298-5601 - Sirni 00 1 202 298-5600
talvisi
www.nationalvisacenter.com
SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 B 13'
í nýtt og hentugt húsnædi
að Viðarhöfða 2b
3. hæð (gengið inn frá Stórhöfða)
„^ynntu þé
2?
%>.
"O
*
2 NÝTT SÍMANÚMER
530-1001
LÍMTRÉHF- -éofarffUMýóöa éa<
LÍMTRÉ HF. - Viðarhöfði 2b - 112 Reykjavík - Sími 530-6000 - Fax 530-6019 - E-mail limtre@limtre.is
NÁMSKEIÐ UM
FERÐAMANNAVERSLUN
Færð þú sneið af kökunni?
Sala til erlendra ferðamanna hefur
aukist um 41 %
fyrstu 4 mánuði ársins.
Vegna mikillar eftirspurnar verða nú endurtekin námskeiðin í sölu til erlendra ferðamanna. Námskeiðin eru
ætluð starfsfólki og verslunarstjórum verslana og er markmiðið að þjálfa og kenna starfsfólki sölu til
ferðamanna.
Árangur eftir námskeiðin í fyrra mátti merkja í allt að 150% söluaukningu
vegna betri þjáifunar starfsmanna.
♦ Að þessu sinni verður lögð sérstök áhersla á að kynna kauphegðun kvenna, en nýleg rannsókn á
innkaupavenjum fólks sýnir að kvenfótk tekur ákvörðun um 80% innkaupa heimilisins.
♦ Hvað fær ferðamenn til að versla í þinni verslun? Hvernig má auka viðskiptin?
♦ Endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra ferðamanna auk þeirra tækifæra er bjóðast til að auka
verulega sölu til ferðamanna árið um kring.
♦ Markaðssetning - viðhorfskannanir - Ferðamálaráð Islands.
Fvrirlesarar verða: John P. O'NeiIl, bandarískur ráðgjafi sem hefur mikla reynslu af þjálfun
starfsmanna í bandarískum verslunarkeðjum, Anna Margrét Pétursdóttir markaðsfulltrúi Global
Refund á íslandi og Haukur Birgisson markaðsstjóri hjá Ferðamálaráði íslands.
Fyrsta námskeiðið verður haldið 3. og 4. júní kl. 8:00 - 10:00 í húsakynnum
Samtaka verslunarinnar - FÍS á 9. hæð í Húsi verslunarinnar.
MIKIL EFTIRSPURN HEFUR VERIÐ EFTIR ÞESSUM NÁMSKEIÐUM
ÞANNIG AÐ YKKUR ER BENT Á AÐ SKRÁ YKKUR SEM FYRST í
SÍMA 588 8910, ÞAR SEM TAKMARKAÐUR FJÖLDI ER Á HVERT
NÁMSKEIÐ.
SAMTÖK VERSLUNARINNAR - FÍS
www.mbl.is
01997 IMMIGRATION SERVICES