Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 35

Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 35 Kynjamyndir í Sigurjónssafni MYNDLIST Listasafn Sigurjóns Ólafssonar HÖGGMYNDIR Verk eftir Örn Þorsteinsson Opið alla daga nema mánudaga milli 14:00 og 17:00 til l.júlf. í LISTASAFNI Sigurjóns hefur staðið yfir sýning á höggmyndum Arnar Þorsteinssonar. Þetta er tí- unda einkasýning Arnar, en hann sýndi fyrst á haustýningu FÍM 1971, á meðan hann var við nám í Listaháskólanum í Stokkhólmi. Ég gæti trúað að þetta væri viðamesta sýning sem hann hefur ráðist í. Sýn- ingunni fylgir 47 síðna sýningarskrá prýdd fjölda mynda og formála eftir Aðalstein Ingólfsson. Örn leggur undir sig báða salina með myndum frá undanfömum ár- um. I stóra salnum em stærri verk, en í efri salnum em minni gripir, sem era bæði skornir í vax og steyptir í málm. unum væri hægt að mótsagnakenndan h óhlutbundnum fígúr ræn form, sem beint fram úr fi: Arnar. Myndunum • varla betur lýst ei orðum Aðalsteins I) sonar í sýningarskr: formgerð hans er líft þrangin frjói stöðugri endurnýji umbreytingu undii Stiklar þrútna, klc tvennt eða þrennt, f: brodda eða fá springa út með hnúí hnöppum og taka á e um á sig myndir 1 jurta, kynjadýra og mennskra fyrirb sem iða af niðurb orku eins og höft þeirra.“ Af sýningunni greina hvemig Öm ur með því að byrja að skera litlar fígi u.þ.b. lOæm að hæð vax. Maður getur ve fyrir sér hvernig handleikur smáj vaxklumpa og sker í ið og lætur hugmj flugið ráða ferðinn sérstakrar fyriræth Síðan steypir hann ar fígúrar í málm, ' þær fígúrur sem vel ur teldst til með og þ þær síðan áfram í st verkum. Smágerðar fígún minna nokkuð á g lenska alþýc Tupilakka, sem sl era út í stein og falla lófa. Örn hefur unn- ið í Grænlandi þannig að vel m; vera að hann hafí sér grænlensku steinmyndimar að einhverju leyti til fyrirmyndar. Þær eiga samt sterkasta skuld að gjalda við skúlptúrlist frá miðri öldinni. Ætli það verði ekki að orða það sem svo að Örn sé myndhöggvari af „gamla“ skólanum. Ef litið er til þeirra tveggja höggmyndasýninga, sem era í gangi í Reykjavík, Max Emst í Listasafni íslands og Strandlengjan, umhverfíslistasýn- ingin, þá á list Arnars mun meira sammerkt með list Ernsts, þótt hann sé sjálfur þátttakandi í Strandlengjunni. Samlíkingin við súrrealíska högg- myndahst er ekki fráleit. Stílbrögð Amar era skyld því sem mátti sjá hjá Míró á áranum eftir stríð, en hann gerði þá bæði litlar og stórar kynjafígúrur, sem Örn gæti vel hafa tekið sér til fyrirmyndar. Sköpunar- kraftur Mírós var svo stórbrotinn og ímyndunaraflið svo hamslaust að það er erfitt að fínna nokkurn sem stenst þann samanburð. Það er einnig athyglisvert að idir hans saman við síð- alisma Louise Bourgeo- en myndir eftir hana ru á sýningunni í ylistasafninu, Flögð og igur skinn, nú fyrir skömmu. Margar myndir Bourgeois, eins og t.d. 3ær sem voru til sýnis í ýýlistsafninu, hafa end- uvakið hinn súrrealíska nda í skúlptúr. En hún íefur að sama skapi :innig fylgt nýjum raumum í skúlptúrlist hefur verið í fremstu 3 um nokkurt skeið. 3igurjón Ólafsson sjálfur ði lag á því að sækja sér rmyndir og áhrif úr ;um áttum og aðlaga það dskyni sínu, enda sótti í í smiðju sinna samtíð- inna. En til að viðhalda ænni sýn sem á sér ar rætur í ákveðnu tíma- fortíðinni þarf eitthvað kt að koma til, annars er á að útkoman verði endurómur, kryddaður rþrá. jafígúrar Arnar spretta ;ium fram eins og sjálf- formbreytingar, en það væntari og djarfari átök ) kynjamyndirnar nái :gu flugi og losi sig und- mgdarafli fortíðarinnar. g Amar er metnaðarfull nfangi, og vel og fag- lega að henni staðið. Sig- ssafn er greinilega egur vettvangur fyrir nyndasýningar sem r. Gunnar J. Árnason „rósamur;;, högg- mynd eftir Örn Þor- steinsson, steypt í járn og tæplega 160 cm á hæð. Málverk í Linsunni „f VILLUBIRTU hugmyndanna“ er yfirskrift kynningar í Lins- unni, Aðalstræti 9, á málverkum Óla G. Jóhannssonar. Listainaðurinn hélt sína fyrstu einkasýningu árið 1972 á Akur- eyri. OIi G. var einn af stofnend- um Myndlistafélags Akureyrar og var formaður þess um tima. Um árabil rak hann á Akureyri Gallery Háhól ásamt eiginkonu sinni, Lilju Sigurðardóttur. Óli G. hefur sýnt ásamt nokkr- um félögum á Kjarvalsstöðum og í Listasafni Alþýðu. Af og til hef- ur hann haldið einkasýningar í sínum heimabæ, sem og um Norðurland. Árið 1996 hélt hann einkasýn- VERK eftir Óla G. Jóhannsson. ingu í St. Moritz í Sviss og í mars sl. í Listaskálanum í Hveragerði. Óli G. hefur ekki sýnt í Reykjavík í þrettán ár. SAMKÓR Suðurfjarða. Morgunblaðið/Bjarni Gíslason Tónlist Samkórs Suð- urfjarða á geisladisk Stöðvarfírði. Morgunblaðið. NÚ I vikunni kom út geisladiskur með tónlist fluttri af Samkór Suðurfjarða. Samkór Suður- Qarða var formlega stofnaður 1995. Þá höfðu kórfélagar frá Breiðdal, Stöðvarfirði og Fá- skrúðsfirði sungið saman í nokk- ur ár, fyrst undir stjórn Ferenc Utassy frá Ungverjalandi, sem þá var tónlistarkennari á Stöðvar- firði. Auk tónleika, sem haldnir voru undir hans stjórn, söng kór- inn Missa Brevis eftir Kodály með kór Akureyrarkirkju, bæði á Akureyri, Egilsstöðum og kóra- móti í Skálholti sumarið 1990. Þegar Ferenc hvarf til annarra starfa, tók Peter Máté frá Tékk- landi við og undir hans hand- leiðslu voru haldnir tónleikar um Austurland og sungið við messur í Garðakirkju og Hallgríms- kirkju. Núverandi stjórnandi er Torvald Gjerde frá Noregi. Með honum er kórinn búinn að fara til Noregs og syngja þar við ýmis tækifæri, ásamt fjölda tónleika hér heima í héraði. Á si'ðasta ári bættust kórfélagar frá Djúpavogi í hópinn. Mikil vinna liggur að baki þessu samstarfi og löng og mikil ferðalög. Vegalengdin á milli kórfélaga, sem lengst eiga að fara, er um 190 km. Reynt er að koma saman tvisvar í mánuði yf- ir veturinn og oftar, þegar mikið stendur til. Afrakstur þessarar vinnu fá þeir nú að heyra, sem hlusta á þennan geisladisk. Nokkuð er síðan farið var að ræða um að gaman væri að gefa út eitthvað af því sem kórinn hefur verið að syngja og nú er sá draumur orðinn að veruleika. Geisladiskurinn er um margt ný- stárlegur og mjög fjölbreyttur, þar eru lög eftir gríska tónskáld- ið Mikis Theodorakis, sem ekki hafa komið út áður hér á landi í fiutningi blandaðs kórs. Einnig eru norsk, sænsk og íslensk þjóð- Iög, ásamt dægur- og rokklög- um. Þá eru á diskinum tvö frum- samin Iög eftir þá Torvald Gjer- de og Garðar Harðarson. Frum- samdir textar eru eftir Guðjón Sveinsson, Hafþór Guðmunds- son, Friðmar Gunnarsson og mæðgurnar Freyju og Helgu Kristjánsdætur. Við upptökur á geisladiskin- um, sem fram fóru í Stöðvar- fjarðarkirkju, stjórnaði Torvald kómum og æfði hann fyrir upp- tökurnar, en honum til aðstoðar var Ingveldur Iljaltested. Undir- leik önnuðust Torvald Gjerde, pí- anó, Andrea Suzanna Katz, flautu, Ágúst Á. Þorláksson, bassa, Daniel Arason, píanó, Garðar Harðarson, gítar, Jóhann G. Árnason, trommur og Jón H. Kárason, mandólín. Einsöngvar- ar með kórnum em Laufey Helga Geirsdóttir, Garðar Harð- arson og Ólafur Eggertsson og koma öll úr röðum kórfélaga en um fimmtíu manns em í kórnum. Um upptökur og hljóðblöndun sá Hafsteinn M. Þórðarson frá fyrir- tækinu Ris frá Neskaupstað en útlit og hönnun Geir Pálsson myndlistarmaður á Stöðvarfirði. Gjallar- horn í Norræna húsinu TÓNLEIKAR verða í Nor- ræna húsinu sunnudaginn 21. júní kl. 20.00. Þar mun þjóð- lagahópurinn Gjallarhom leika og syngja Finnlands-sænsk þjóðlög frá ýmsum tímum. Gjallarhorn skipa þau; Jenny Wilhelms, fíðla og söngur, Christopher Öhman, fíðla, madola og söngur, David Lill- kvist, slagverk, og Tommi Mansikka-Aho, slagverk og didgeridoo. Aðgangur að tón- leikunum er kr. 1.000. I kynningu segir: „Gjallar- hom-hópurinn byrjaði að spila saman í Vasa í Finnlandi árið 1994. Tónlistarmennirnir hafa sérhæft sig í að leika lög frá svæðum sænskumælandi Finna, allt frá gömlum menú- ettum og völsum frá Austur- botni til sænsk-fínnskra mið- aldadanskvæða, sem hafa varð- veist á strandsvæðum Finn- lands og leika þau bæði hefð- bundnar útsetningar og út- setningar á veraldlegri nótum. Gjallarhorn vakti fljótt at- hygli á tónlistarhátíðum og hefur leikið síðustu þrjú árin á þjóðlagahátíðum í Þýskalandi, Svíþjóð, Noregi og að sjálf- sögðu í heimalandinu Finn- landi. Fyrsti hljómdiskur Gjallarhorns kom út á haust- mánuðum 1997.“ RGGbok stórútsala á bakvið Bónus, Faxafeni Allt að 70% afsláttur Interval áðurZ^Sfr nú 4.990 Skór — töskur — fatnaður o.fl. Spitfire áðurj5«09tf nú 3.990 ■m Slice Canvas áður &A&S nú 2.990 Odyssey áðurJZ»09(f nú 4.990 Ji Prophet áður AÖSÖ" nú 4.990

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.