Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 4
Þennan á ég ÓLAFUR Þór Gunnarsson, markvörður IR-inga, hef- ur staðið sig mjög vel í sumar. Hér á myndinni sýnir hann kraft, styrk og öryggi er hann stekkur hátt í loft upp og gómar knöttinn örugglega. Vel gert Ólafur Þór! Tveir leikmenn sem leika gjör- ólíkar stöður á vellinum eru jafnir og efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins eftir Sigmundur Ó. sjö umferðir í efstu Steinarsson deild karla. Það er tók saman markahrókurinn frá Vestmannaeyjum, Steingrímur Jóhannesson, sem er langmarkahæstur með níu mörk, og Olafur Þór Gunnarsson, hinn stór- efnilegi markvörður IR-liðsins og leikmaður 21 árs landsliðsins. Þeir hafa báðir fengið tíu M eftir sjö um- ferðir. Þessir tveir leikmenn eru með ólík hlutverk - Steingrímur er markvarðahrellir, en Ólafur Þór á að hindra að skoruð séu mörk. Steingrímur hefur tvisvar fengið hæstu einkunn sem gefin er fyrir leik, eða þrjú M. Það var í leik gegn Keflvíkingum í Keflavík, sem Eyja- menn unnu 3:0 og skoraði Stein- grímur tvö mörk í leiknum. Einnig í leik gegn Val í Eyjum, þar sem Steingrímur skoraði einu þrennuna sem hefur verið skor- uð í deildinni. Að- eins einn annar leikmaður hefur fengið þrjú M. Það er Lárus Sig- urðsson, mark- vörður Vals, sem fékk þau er Vals- menn náðu jafn- tefli á Akranesi, 'nANDS ísi w t m Ólafur Þór Gunnarsson m Steingrimur Jóhannesson umférð 5. umferð 6. umferð 7, Morgunblaðið/Golli Keflavík [ kovic, Grinda- CSO vík, Páll V. I í SF3 Gíslason, Leiftri, ..jit-tt CSSI og Kristján - Halldórsson, IR. Aðeins þrír §§ miðvallarspilar- iHtjitiÍ ea ar eru í hópnum - Scott Ramsey, 0 Grindavík, Jó- hannes Harðar- ---------------- son, IA og Ivar Ingimarsson, IBV. Enn komum við að sóknar- leik - aðeins fimm af sextán leik- mönnum eru miðvallarspilarar eða miðherjar. Þrír af þeim koma frá Grindavík Leiftur Þróttur Athygli vekur að aðeins tveir leikmannanna sextán sem eru efstir á blaði í einkunnagjöf Morgunblað- isins eru sóknarleikmenn, sem seg- ir okkur að sóknarboltinn hafi ekki Fimm markverðir eru í hópnum - Ólafur Þór, Fjalar Þorgeirsson, Þrótti, Albert Sævarsson, Grinda- vík, Bjarki Guðmundsson, Keflavík, og Lárus Sigurðsson, Val. Þróthir-ÍBV 3:3 Grindavík - l'R 1:1 STAÐA liða eftir 7 umferðir m m m m mm : :m Keftavík-ÍBV 0:3 Leiftur- ÍH 1:0 ÍR-ÍBV 1í ÍR-ÍBV 1:0 • V'T ií oo C39 era 1 5S / . é m a. / 2 1 verið í hávegum hafður. Báðir leik- mennirnir koma frá Eyjum, Stein- grímur og Þjóðverjinn Jens Pa- eslaek. Sex leikmenn eru vamarleik- menn. Hlynur Stefánsson, IBV, Gestur Gylfason, Keflavík, Steinar Adolfsson, IA, Milan Stefán Jan- Eyjamenn eiga greinilega öflug- asta Úðið. Þeir hafa fengið flest M í leilqum. 14 í leik gegn Keflavík, 15 í leik gegn Val og 10 í leik gegn ÍA. Aðeins eitt annað lið hefur fengið yfir tíu M. KR-ingar fengu 11 M þegar þeir unnu IR-inga, 3:0. Eins og sést á kortinu hér á síð- unni yfir árangur liða, þá er út- koma Eyjamanna langbest. Þeir hafa fengið 32 M, eða 24 fleiri en næsta lið, IA. r ^ Ul! 10 10 8 UPPSKERA leikmanna eftir 7 umferðir Ólafur Þór og Steingrímur efstir Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR Steingrímur Jóhannesson, ÍBV Fjalar Þorgeirsson. Þrótti R. Hlynur Stefánsson, ÍBV Scott Ramsey, Grindavík Albert Sævarsson, Grindavík Gestur Gylfason, Keflavík Jóhannes Harðarson, ÍA Bjarki Guðmundsson, Keflavík ívar Ingimarsson, ÍBV Jens Paeslack, ÍBV Kristján Halldórsson, IR Lárus Sigurðsson, Val Milan Stefán Jankovic, Grindavík Páll V. Gíslason, Leiftri Steinar Adolfsson, ÍA Kristján Halldórsson ÍR (6M) Jóhannes Harðarson ÍA(7M) Ólafur Þór Gunnarsson ÍR (10M) Hlynur Stefánssori ÍBV (8M) Scott Ramsey Grindavík (8M) Steingrimur Jóhannesson ÍBV (10M) Gestur Gylfason Keflavík (7M) Steinar Adolfsson ÍA(6M) Páll V. Gíslason Leiftri (6M) Ivar Ingimarsson IBV (6M) Jens Paeslack ÍBV (6M)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.