Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 2

Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Samið um smíði á nóta- og flottrollskipi í Kína Smíðaverð um 820 millj. kr. með öllum tækjabúnaði Morgunblaðið/Amaldur FRÁ undirrituninni í gær. Örn Erlingsson ystur til vinstri en Zhang Hong Zhi, aðalforstjóri LMIEC, fyrir miðju. UNDIRRITAÐIR hafa verið samn- ingar milli Arnar Erlingssonar út- gerðarmanns og fyrirtækisins Lia- oning Machinery Import & Export Corp., LMIEC, í Dalian í Kína um smíði á afar fullkomnu nóta- og flottrollskipi. Smíðaverðið er 11,5 milljónir bandaríkjadala eða um 820 milljónir ísl. króna með öllum tækjabúnaði. Er hér um að ræða fyrsta smíðasamninginn, sem ís- lendingar gera við Kínverja, og raunar hafa Kínverjar ekki áður tekið að sér smíði á jafn vel búnu fiskiskipi fyrir Evrópu. Nýja skipið er hannað af Skipa- tækni ehf. og Vik & Sandvik í Nor- egi en milligöngu um samningana höfðu ísbú ehf. og Maretec Ship- brokers í Færeyjum. Voru samn- ingarnir undirritaðir í gær á Hótel Sögu að viðstöddum Wang Rong- hua, sendiherra Kína hér á landi, og Ólafi Egilssyni, sendiherra íslands í Kína. Auk Amar skrifaði undir samninginn Zhang Hong Zhi, stjómarformaður og aðalforstjóri LMIEC, og fulltrúar þeirra fyrir- tækja, sem að honum unnu. Skipið er 68,3 metra langt, 14 metra breitt og dýpt að efra þilfari er 9,65 metrar. Aðalvél skipsins verður 4.800 hestöfl, skrúfan um 3,8 m í þvermál, ásrafall um 2.800 Kva og hvor hliðarskrúfa um 800 hestöfl. Skipið verður búið öflugum togvind- um fyrir flottroll og flottrollstromlu TVEIR íslendingar halda í dag til Tien Shan-fjallgarðsins í Mið-Austurlöndum þar sem þeir hyggjast klífa fjallið Mramorna- ya Stena sem er 6.414 metra hátt. Félagarnir Pétur Aðalsteins- son og Sigurður Ó. Sigurðsson eru þátttakendur í tólf manna breskum leiðangri. Reiknað er með að gangan á tindinn, sem kallaður hefur verið „Marmara- veggurinn“, taki 12 til 16 daga. Leiðangurinn stendur þó yfír í á fjórðu viku þar sem lægri tindar í nágrenni fjallsins eru klifnir til að aðlagast þunnu há- fjallaloftinu. Félagarnir eru væntanlegir aftur til íslands hinn 24. júlí nk. Tien Shan-fjallgarðurinn liggur um landamæri Ki'na og Kazakstan og hefur „Marmara- veggurinn" örsjaldan verið klif- inn af vestrænum fjallgöngu- mönnum. Fyrir utan rússneska ogjapanska fjallgöngugarpa er og tvö snurpuspil verða í framskip- inu. Eru kraftblökk og nótaleggjari af öflugustu gerð. Frystigetan 180 tonn á sólarhring Gert er ráð fyrir 20 lóðréttum frystitækjum, sem afkasta um 180 tonnum á sólarhring, og í brúnni verða öll nýjustu og fullkomnustu aðeins vitað um tvo Breta og einn Bandaríkjamann sem hafa komist á tindinn. „í fyrra var gerð tilraun til að klífa þennan tind af Bretum frá sömu ferða- skrifstofu og við fórum með núna, en þeir urðu að snúa við þegar um 100 metrar voru eftir á toppinn vegna veðurs,“ sagði Pétur Aðalsteinsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Engir burðarmenn verða með í för en þyngd persónulegs búnaðar sem hver og einn er með er um 40 kg og við það bætist svo matur og fjöld. „Ókönnuð lönd fyrir íslenska fjallamenn" Pétur og Sigurður eru báðir meðlimir í Hjálparsveit skáta í Kópavogi og hafa margra ára reynslu í fjallamennsku og klifri á íslandi sem og í Alpa- fjöllum. „Síðastliðið ár höfum við svo æft markvisst fyrir ferð- ina og klifið fjöll reglulega hér fiskileitar- og siglingatæki. Er þessi búnaður allur frá þekktum fram- leiðendum á Vesturlöndum og í Jap- an. Hefur líkan af skipinu verið prófað í módeltanki í Þrándheimi og gert er ráð fyrir meira en 17 mílna ganghraða í reynsluferð. Skipið verður með 1.250 rúmmetra ískælda tanka (CSW-kerfí) og 940 rúmmetra frystilest, sem tekur 550 heima til að undirbúa okkur. Við erum vel undir þetta búnir og teljum okkur mjög færa í gönguna," sagði Pétur. f dag fljúga félagarnir til London, síðan verður farið til Almaty, höfuðborgar Kazakst- ans, og þaðan verður með þyrlu í aðalbúðir í fjallgarðin- um. „Það er aðeins nýlega sem til 600 tonn af frystum afurðum. Smíði skipsins, sem fer fram í einni af samstarfsskipasmíðastöðv- um LMIEC, á að hefjast um næstu áramót og það á að vera tilbúið til af- hendingar 1. nóvember á næsta ári. Hyggst kaupa gömul íslensk skip Kínverska fyrirtækið LMIEC er mjög stórt í framleiðslu, útflutningi og innflutningi á ýmiss konar iðnað- arvörum, allt frá risastórum olíu- skipum, jámbrautum og flugvélum niður í handverkfæri, tölvubúnað og fleira. Er ársvelta þess um 140 milljarðar ísl. króna. A það auk þess dótturíyrirtæki í sjávarútvegi víða um Suðaustur-Asíu og stefnir að því að kaupa gömul íslensk fískiskip og koma þeim í rekstur hjá þessum fyrirtækjum. Kínverjar em nú þriðja mesta skipasmiðaþjóð í heimi á eftir Japönum og Suður-Kóreu- mönnum og stefna að því að komast inn á vestrænan markað. Kom það fram, að samningurinn, sem undir- ritaður var í gær við Orn Erlings- son, væri fyrsta ski-efíð í þá átt. Öm Erlingsson, sem gerir nú út Örn KE 13, sagði óráðið hvað yrði með gamla skipið en trúlega yrði það selt hér innanlands. Fulltrúar LMIEC munu nú eiga í viðræðum við fleiri íslenskar út- gerðir um smíði á nóta- og flottroll- skipum. vestrænir íjallgöngumenn hafa farið að sækja þetta ijallasvæði, sem er talsvert norðar en Himalaya-fjallgarðurinn. Þetta eru því ókönnuð lönd fyrir ís- lenska fjallamenn, sem gerir þetta spennandi,“ sagði Pétur að lokum. Félagarnir eru styrktir af Fálkanum hf., Veggsporti, Hrís- nesi ehf. og Lyfju hf. Eldur í gróðri við Hvera- gerði og bflvelta við Selvog ELDUR kom upp í gróðri í Hamrinum við Hveragerði um klukkan níu í gærkvöldi. Slökkviliðið á Selfossi fór á stað- inn. Litlar skemmdir urðu á gróðri og greiðlega gekk að slökkva eldinn. Stúlka brenndist í andliti Bílvelta varð í Selvogi við Hlíðarvatn klukkan rúmlega þrjú í gær. Þarna voru útlend- ingar á ferð og var einn maður fluttur á slysadeild í Reykjavík. Stúlka á Selfossi brenndist í andliti af völdum grillvökva laust fyrir klukkan níu í gær- kvöldi, þegar hún var að kveikja upp í grilli. Hún var flutt á Landspítalann í Reykjavík þar sem gert var að sárum hennar. Féll af göngubrú LÍTIL stúlka féll niður af göngubrú og ofan í læk í Kjamaskógi í gær. Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild en um minni háttar meiðsl var að ræða. Yiðbúnaður vegna flugvélar SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kallað að flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær. Lítil flugvél var orðin elds- neytislítil og ekki fyrirsjáanlegt hvort hún næði að lenda á vellin- um. Slökkvi- og sjúkrabílar voru sendii' á staðinn en þeim var til- kynnt að vélin hefði náð lend- ingu á vellinum áður en þeir komust á staðinn. 3% hækkun á ódýrara naut- gripakjöti VERÐ á kýrkjöti og verðminni flokkum ungnautakjöts hækkai' um 3% í dag. Verð á ungnauta- kjöti í 1.-3. verðflokki breytist ekki. Verðlagsnefnd búvöru ákvað hækkun á verði ákveðinna flokka nautgripakjöts til framleiðenda. Búast má við að smásöluverð á vinnslukjöti hækki um í-íVz% í kjölfarið. í fréttatilkynningu fra Landssambandi kúabænda kem- ur fram að verðhækkunin endur- spegli markaðsaðstæður því eít- irspum eftir nautgripakjöti hafí verið mikil að undanfömu en framboð ekki aukist tilsvarandi. Tveir Islendingar hyggjast klífa „Marmaravegginn“ Fáfarinn tindur á framandi slóðum ÍSLENDINGARNIR tveir hyggjast klífa fjaflið Mramornaya Stena sem er 6.414 metra hátt. Tindurinn kallast „Marmaraveggurinn“ og er fáfarinn af vestrænum fjalfagörpum. 4 sfeyn • • I Englendingar '• Suker hetja j Keilisfólkið * eru úr leik j Króata j efst i golfinu I B1 j B3 j B4 HIVI '98 á Netinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.