Morgunblaðið - 01.07.1998, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.07.1998, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Amma og mamma eru enn að nota sínar AEG! Ég treysti þeim • Tekur 5 kg • Vindingarhraöi: 800/400 snúningar • Ryðfrír belgur og tromla »Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi nýjasta tækni • "Fuzzy-Logic” enginn 1 /2 takki • "ÖKO" kerfi (sparar sápu) »Öli þvottakerfi • Ullarvagga • Þvottahæfni “B" Þeytivinduafköst "C" Verð 59.900,- stgr. J fLavamat W 101(T > Tekur 5 kg »Vindingarhraði: 1000/600 snúningar • Ryðfrír belgur og tromla »Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni. "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki »"ÖKO" kerfi (sparar sápu) »Öll þvottakerfi ásamt sérstöku þlettakerfi > Ullarvagga »Þvottahæfni "B" Þeytivinduafköst "C" Verð 69.900,- stgrTj Lavamat 74600 > Rafeindastýrður forskriftarvalsrofi (vélin sem hugsar) > Sýnir í Ijósaborði gang forskriftar > Hægt að seinka gangsetningu forskriftar allt að 19tímum • Sýnir í Ijósaborði of mikla sáþunotkun > Sérstakur takki fyrir kælingu og aukaskolun ' Tekur 5 kg • Vindingarhraði: 1400,1000,800,600 og 400 snúningar > Ryðfrír belgur og tromla > Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki > "ÖKO" kerfi (sparar sápu) > "UKS" kerfi, jafnar tau í tromlu fyrir vindingu > Froðuskynjunarkerfi (bætir við aukaskolun) > Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi > Ullarvagga > Þvottahæfni “A" Þeytivinduafköst "B" Verð 89.900,- stgr. ~j r*h BRÆÐURNIR CpORMSSQN Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Örugg þjónusta í 75 ár litirnm Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Heimahornið Stykkishólmi. Ásubúð, Júðardal. Ve*tflrölr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safirði. Norðurland: Kf. Sleingrlmsfjaröar, Hólmavlk. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvfk. KEA Ólafsfirði. KEA, Siglufirði. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Urö Raufarhöln Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Hjalti Sigurösson, Eskifirði. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. KASK, Djúpavogi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Rafmagnsverkstæðí KR, Hvolsvelli. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Klakkur, Vík. Brimnes, Veslmannaeyjum. Beykjanec Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavfk. Málþing um námsgögn á nýrri öld Ritað mál mun áfram skipta meginmáli ASGEIR Guðmunds- son lætur af störfum sem forstjóri Náms- gagnastofnunar í dag eftir áratuga starf sem kennari, skólastjóri og forstjóri stof- unarinnar. Námsgagna- stofnun var sett á laggirnar árið 1980 og hefur Asgeir stýrt starfseminni síðan þá. Boðað er til málþings um námsgögn á nýrri öld á Grand hóteli í Reykjavík á föstudaginn kemur, klukkan tíu árdegis. Ráðstefnuna setur Ingi- björg Asgeirsdóttir útgáfu- stjóri og nýr forstjóri Náms- gagnastofnunar. Flutt verða erindi og er hið fyrsta frá Guðbjörgu Sigurðardóttur verkefnisstjóra úr forsætis- ráðuneyti. Erindi hennar nefnist framtíðarstef. Að þvi búnu talar Heimir Pálsson deildarstjóri hjá Námsgagna- stofnun um framtíð í þrívídd. Ár- ný Elíasdóttir, ritstjóri hjá Náms- gagnastofnun, fjallar um nám á nýrri öld, Tryggvi Jakobsson deildarstjóri hjá Námsgagna- stofnun flytur erindi sem nefnist Því ekki tölva? og Eygló Bjöms- dóttir grunnskólakennarí Vest- mannaeyjum talar um tölvur og net í grunnskóla. Að loknu hádegishléi flytur Jón Jónasson endurmenntunarstjóri Kennaraháskóla Islands erindi um textalaust samfélag árið 2020 og Atli Harðarson heimspekingur og framhaldsskólakennari talar um „gigamips“ og „teraflops“ og spyr hvort „græjudellan“ sé drag- bitur á skólastarf. Að dagskránni lokinni verða pallborðsumræður. - Hvemig eru námsgögn á nýrri öld? „Fyrsta hugsunin er sú að tengja þau nýrri tækni en mín skoðun er sú að beri að líta á þau í mun víðara samhengi. Hið ritaða mál mun áfram skipta meginmáli en tæknin mun hins vegar breyta framsetningu þess efnis verulega því menn geta nýtt hana með öðr- um hætti en bækurnar. Megin- breytingin á námsefnisgerðinni er sú að ákvörðun er tekin um það strax í upphafí hverskonar gögn og tæki skuli nota við kennslu í viðkomandi grein. Akvörðun verð- ur ekki tekin bara um að búa til bók, forrit eða geisladisk. Þetta mun tengjast hvað öðru og allir miðlar notaðir.“ - Ttikjíi þá miklir óvissutímar í kennslustarfmu hvað þetta varðar? „Já, hin hraða tækniþróun skapar óvissu því menn hafa ekki í hendi hvemig hún muni breyta aðstöðu kennara og nemenda. Hitt er svo annað mál að þessi þróun þarf að haldast í hendur við menntun kennara. Alltof margir kennarar hafa ekki fengið þjálfun í notkun tölva sem leiðir til þess að þeir nýta sér þá tækni ekki til fullnustu. Úr þessu þarf að bæta verulega, bæði hjá starfandi kennurum og nýliðum.“ - Hvemig hefur þessi þróun verið í nágrannalöndunum ? „Það er erfitt að taka eitt land öðrum fremur. Við höfum gjaman htið til Norðurlandanna og á sínum tíma, í kringum 1990, ------------------ þegar allir skólar hér Sé ekki fram vom tengdir menntanet- j kennar- inu, var sú ekki stað- reyndin ytra. Síðan hefur þróunin orðið hröð þar og Asgeir Guðmundsson ► Ásgeir Guðmundsson fæddist árið 1933 á Hvanneyri í Borgar- firði. Hann lauk prófi frá Kenn- araskóla fslands sem þá var árið 1953, námi frá fþróttakennara- skólanum árið 1954, námi í upp- eldis- og kennslufræði með áherslu á sérkennslu frá Kenn- araháskólanum í Kaupmanna- höfn árið 1956 og Kennarahá- skólanum í Stokkhólmi árið 1965. Einnig lagði hann stund á nám í skólastjóm, með áherslu á blöndun nemenda með sérþarfir inn í almenna skóla, í Bretlandi og Bandaríkjunum. Ásgeir kenndi í Laugarnesskóla 1953- 1960, varð yfirkennari við Hlíða- skóla árið 1961 og síðar skóla- stjóri til ársins 1980. Þá tók hann við starfi fyrsta forstjóra Námsgagnastofnunar. Árið 1972-74 var sett á laggirnar kennslufræðideild við Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur og fékk Ásgeir leyfi frá störfum skóla- sljóra á meðan til þess að veita henni forstöðu. Hann er kvænt- ur Sigríði Jónsdóttur deildarsér- fræðingi í menntamálaráðuneyt- inu og eiga þau þijár dætur. Þær starfa allar sem kennarar. ingar og Skotai’ en munur er mikill milli héraða og skóla á því hvemig tæknin er nýtt.“ - Er framtíðin án skólastofu? Er dauða kennarans spáð, líkt og bókarinnar? „Samkvæmt minni spákúlu hverfúr kennarinn ekki enda þarf að vera til staðar einhver kjami þar sem hlutunum er stýrt. Flest- ar þjóðir em að vinna að gerð nýrrar aðalnámskrár fyrir skóla- kerfi sitt. Ég á erfitt með að sjá að hægt sé að framfylgja námskrá til fullnustu án þess að hafa þann kjama sem námsefni og kennarar hafa verið til þessa. “ - Hvað tekur við hjá þér nú? „Ég hef engar áætlanir um fast starf og tel mig vera að hætta við góða heilsu. Eg hef löngun til þess að sinna ýmsum áhugamál- um, til dæmis fjölskyldu og vin- um. Auk þess er ég þeirrar skoð- unar að stjómendur stofnana eigi ekki að vera alltof lengi í staifi. Átján ár em langur tími, kannski of langur, og tími kominn til að ______ önnur kynslóð taki við. Ég er afar þakklátur samstarfsmönnum mín- um fyrir það að setja þessa ráðstefnu upp og þær breytingar sem inn hverfi ýmislegt að gerast, sérstaklega í Danmörku. Þar hefur mikið fjár- magn verið sett í þróunarstarfsemi og stoð við skólana. Fleiri þjóðir em framarlega, svo sem Hollend- hafa orðið hjá Námsgagnastofnun í áranna rás eru góðu starfsfólki og frábærum samstarfsmönnum þakka, bæði höfundum og fram- leiðendum."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.