Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 19

Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 19 FRAMLEIÐSLA OG NEYZLA VINDLINGA í HEIMINUM Reykingar valda krabbameini, nikótín er ávanabindandi og auglýsingar hvetja unglinga til að reykja, segir í nýrri skýrslu samtaka gegn reykingum í Bretlandi, ASH Skýrsla ASH er byggð á gögnum, sem eru orðin almenningseign vegna málaferla gegn bandaríska tóbaksiðnaðinum Tíu helztu framleiðslulönd Önnur:32.2 Tyrkland: 1.7 Pólland: 1.9 Bretland.: 2.1 - - Rússland: 2.5 iilil Brazilía: 3.0 I \ Indónesía: 3.3 Tíu helztu neyzlulönd Önnur: 35.1 Þýzkaland: 4.0 Heimsftamleiðsla alls: 5,485,487 millljónir i«na • 31 3 Italía: 1.9 Heimsneyzla alls: 5,203,417 miHjónir Heimild: Landbúnaðarráðuneyti Bandarikjanna Kerkoryan Armen- um haukur í horni Jerevan. Reuters. KIRK KERKOYAN, kunnur banda- rískur kaupsýslumaður af armensk- um ættum í Las Vegas, hefur heitið 100 milljóna dollara láni til að efla fyrirtæki í Armeníu, fyrrverandi lýð- veldi Sovétríkjanna, að sögn emb- ættismanna. Fyrstu 10 milljón dollararnir koma frá Las Vegas í þessum mánuði að sögn Edvards Muradyans, aðstoðar- fjármála- og efnahagsráðherra. Lánin verða endurgreidd á þrem- ur árum og þeim verður varið til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki í Ar- meníu. Armenskir einkabankar munu hafa millgöngu um afhendingu lán- anna. Þeir munu greiða ríkisstjórn- inni 5% vexti og lána féð fyrirtækj- unum með 15% ársvöxtum. Venju- legir ársvextir í Armeníu eru 24-48%. Bundið gengi drams Lánið er bundið gengi armensk drams, þannig að Kerkoryan tekur mikla áhættu með lánveitingunni. Kerkoryan lætur sér annt um mál- efni Armena, sem hafa setzt að í Bandaríkjunum, og kom á fót þróun- arsjóð sínum í september 1997. Forseti Armeníu, Robert Kocharyan, hefur sagt að óvenjuleg þróunarlán Kerkoryans séu afar miidlvæg framtíð Armeníu. I síðustu viku samþykkti Kerkor- yan að veita 5 milljóna dollara lán til endurbóta á þjóðveginum frá Ar- meníu til Georgíu. eda mulinn gráðaostur á svínakjötið Hvítur kastali í ostasósu með grillkjötinu Islenskt smjör á komstöngulinn Kalt kryddsmjör í sneiðum á laxinn Brætt kryddsmjör penslað á kjúklinginn Bjómaostur í pylsubrauðið undir heita grillaða pylsu Bræddur og grillaður, sneiddur eða rifinn ostur, rjómaostur, gráðaostur - fáðu þér ost og notaðu hugmyndaflugið. Ostur er toppurinn á grillmatnum í sumar! Ostur í allt sumar www.ostur.is ÍSLENSKIRv|&- OSTAR f AlLT SuMÁR 1958-1998 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.