Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 20

Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Öraníu- Framkvæmdastjóri SÞ ræðir við ráðamenn í Nígeríu Annan boðið að hitta Abiola menn ósveigj- anlegir Belfast, London. Reuters. ROBERT Saulters, leiðtogi Óraníu- reglunnar á N-írlandi, sagðist í gær styðja ákvörðun Portadown-deildar reglunnar sem hyggst ganga fylktu liði venju samkvæmt niður Gar- vaghy-veginn í Portadown eftir guðsþjónustu í Drumcree-kirkju. Saulters fordæmdi ákvörðun nefnd- ar sem starfar á vegum breskra stjómvalda í gær þess efnis að göngumenn fengju ekki að ganga niður Garvaghy-veginn þar sem búa nánast eingöngu kaþólikkar og bað hann sambandssinna á N-írlandi um að styðja mótmæli sín. „Við eigum ekki að þurfa að færa þessa fórn og við munum ekki gera það,“ sagði Saulters en fór hins vegar fram á að þessi mótmæli yrðu friðsamleg. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahem, forsæt- isráðhema Irlands, hvöttu deiluaðila í gær til að tryggja að ekki myndu brjótast út ólæti vegna göngunnar á sunnudag og fóm þeir fram á að n- írskir stjómmálamenn beittu sér í málinu. David Trimble, leiðtogi Sam- bandsflokks Ulster (UUP) og vænt- anlegur forsætisráðherra á N-ír- landi, hvatti íbúa við Garvaghy-veg fyrir sitt leyti til að hleypa göngunni í gegn en Bríd Rogers, fulltrúi flokks hófsamra kaþólikka (SDLP), sagði göngubannið skynsamlegt. Ljóst er að menn búa sig nú undir það versta því í gær upplýsti The Belfast Telegraph að sjúkrahús í nágrenni Drumcree hefðu útbúið sérstaka neyðaráætlun ef til átaka kæmi á sunnudag. Abuja. Reuters. KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fundaði í gær með Abdusalam Abubakar, leiðtoga herforingjastjómarinnar í Nígeríu, en fyrir fundinn höfðu heimildar- menn í Nígeríu gefíð til kynna að Annan yrði boðið að hitta stjómar- andstæðinginn Moshood Abiola sem verið hefur í haldi síðan 1994. Var gefíð í skyn að Abiola yrði jafnvel leystur úr haldi í þessari viku. Fred Eckhard, talsmaður Ann- ans, vildi ekki staðfesta eftir fund- inn í gær hvort Annan hefði verið boðið að hitta Abiola en sagði þó að málefni Abiolas hefði borið á góma, London. The Daily Telegraph. EINUNGIS 32% kjósenda í Portú- gal tóku þátt í fyrstu þjóðarat- kvæðagreiðslu sem haldin er í land- inu og reyndist naumur meirihluti þeirra vera á móti tilslökunum á af- stöðu til fóstureyðinga. Er niður- staðan talin vitnisburður um áhrif kaþólsku kirkjunnar á almenning í landinu. I þjóðaratkvæðagreiðslunni var lagt til að konum gæfist kostur á að eyða fóstri á fyrstu 10 vikum með- göngunnar. 50,9% kjósenda reynd- ust andsnúin tillögunni en 49,1% var henni hlynnt. Niðurstaðan er hins vegar ekki bindandi vegna lítillar kosningaþátttöku. Óvissa var í gær um framtíð laga- fmmvarps um tilslakanir, sem þeg- ar hafði verið samþykkt á portú- galska þinginu, og kröfðust nokkrir þingmanna þess að því yrði nú varp- auk loforða Abubakars um að koma á fót borgarastjórn í landinu. Kofí Annan er í Nígeríu fram á fímmtu- dag og mun hitta ýmsa stjórnmála- leiðtoga í för sinni, sem og ýmsa þrýstihópa. Forsetakosningarnar 1993, sem talið er að Abiola hafi unnið, era undirrót stjórnarkreppunnar í Ní- geríu því Sani Abacha, fyrrverandi herstjómandi sem lést 8. júní síð- astliðinn, lýsti þær ógildar og lét síðan handtaka Abiola árið eftir er hann lýsti sjálfan sig réttkjörinn forseta. Heimildarmenn í Nígeríu segja að Abiola gæti orðið frjáls að fyrir róða í ljósa úrslitanna í þjóð- aratkvæðagreiðslunni. Fóstureyð- ingar era löglegar í öllum hinum Evrópusambandslöndunum nema á írlandi. Forsætisráðherrann ósammála flokki sfnum Kaþólska kirkjan tók ekki form- lega þátt í baráttunni gegn tillög- unni en margir prestar beittu áhrif- um sínum úr predikunarstólnum og hvöttu kjósendur til að beita sér gegn lögleiðingu fóstureyðinga. Stjómmálaflokkar í Portúgal vora klofnir í afstöðu til málefnisins og þótt meirihluti sósíalista, sem fara með stjórn í landinu, væri hlynntur tilslökunum lýsti Antonio Guterres, forsætisráðherra og leiðtogi Sósí- alistaflokksins, andstöðu sinni í kosningabaráttunni. ferða sinna seinna í þessari viku að því gefnu að hann gerði ekki kröfu til forsetaembættisins. Óvíst er hvort hann gerir það en ljóst er að stuðningur erlendra ríkja við þær málalyktir hefur aukist og Tony Lloyd, stjórnmálafulltrúi í breska utanríkisráðuneytinu, sagði í síðustu viku að Abiola hefði ekki lengur gilt umboð í embættið. Vonir um að Abubakar myndi reynast auðveldari í umgengni en forveri hans glæddust mjög nýlega þegar hann leysti úr haldi 30 póli- tíska fanga og lofaði að koma á fót lýðræði í landinu. Nýja Sjáland Brugðist við kreppu Wellington. The Daily Telegraph. AFLEIÐINGAR efnahagskrepp- unnar í Asíu eru farnar að segja til sín á Nýja Sjálandi, en ríkisstjórn landsins tilkynnti í fyrradag að hún hygðist grípa til neyðarráðstafana til varnar efnahagslífínu. Jenny Shipley, forsætisráðherra Nýja Sjálands, sagði á ríkisstjórnar- fundi að kreppan í Asíu væri farin að þrengja að útflutningi, þjóðartekjum og hagvexti landsins. Mörg þeirra landa í þessum heimshluta, sem um þessar mundir eiga við verstu efnahagsörðugleik- ana að stríða, svo sem Suður-Kórea og Japan, era meðal helztu við- skiptalanda Nýja Sjálands. Síðustu tvo ársfjórðunga hefur hagvöxtur verið neikvæður í eyríkinu og við- skiptahalli mikill. Portúgalir höfnuðu lög- leiðingu fóstureyðinga Evrópski seðlabankinn formlega stofnsettur í Frankfurt Pólitískur samruni fylgi í kjölfar myntsamrunans Frankfurt. Reuters. RÁÐAMENN Evrópusambandsins (ESB) söfnuðust saman í Frankfurt í Þýzkalandi í gær til að fagna form- legri fæðingu einnar mikilvægustu stofnunar álfunnar - Evrópska seðlabankans - sem mun fara með stjóm peninga- og gengismála í Efnahags- og myntbandalagi Evr- ópu, EMU, eftir að því verður hleypt af stokkunum um næstu ára- mót. Hin hátíðlega athöfn markaði jafnframt lok hálfs árs forsætistíma- bils Breta í ráð- herraráði sam- bandsins. Við at- höfnina sagði Viktor Klima, kanzlari Austur- ríkis, sem tekur við forsætinu í ráðherraráðinu, að hann vonaðist til að aukinn póli- tískur samrani fylgi í kjölfar mynt- samranans í Evrópu. Helmut Kohl, kanzlari Þýzka- lands, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands og fráfarandi forseti ráð- herraráðsins, Jacques Santer, forseti framkvæmdatjómar ESB, og fleiri fyrinnenni komu saman í heimabæ Evrópska seðlabankans (ECB) til að óska sjálfum sér til hamingju með þetta tímamótaskref í sögu samrana- þróunarinnar í Evrópu, sem stofnun bankans telst vera. Ellefu af fimmtán aðildarríkjum ESB taka þátt í EMU frá upphafi, þ.e. öll nema Bretland, Danmörk, Svíþjóð og Grikkland. Helmut Kohí lýsti þeirri skoðun sinni við athöfn- ina í gær, að hann væri sannfærður um að þess væri ekki langt að biða að bæði Bretar og Danir slægjust í hóp EMU-ríkjanna. Tony Blair sagði í lokaávarpi sínu í hlutverki forseta ráðherraráðsins, að hálfs árs forsætistímabil Bret- lands hefði leitt til veralegrar breyt- ingar á afstöðu Breta til ESB, frá „sjálfskipaðri einangran til einlægr- ar samvinnu". Viktor Klima, kanzlari Austurríkis, sem tekur við forsætinu í ráðherra- ráði ESB í dag, hvatti í ávarpi sínu við hina hátíðlegu athöfn í Frank- furt leiðtoga Evr- ópu til að grípa tækifærið, sem myntsamraninn í álfunni skapaði, til að koma hinum pólitíska samruna lengra á leið, en það væri öllum Evr- ópubúum til hagsbóta. Kiima mærði þann göfuga ásetn- ing, sem birtist í stofnun mynt- bandalagsins, en með þvi sé einni helztu draumsýn „stofnfeðra" Evr- ópusambandsins hrint í framkvæmd. Hann varaði hins vegar við því að slá slöku við í framhaldinu. „Sá efnahagslegi máttur sem hefur nú tekizt að skapa í Evrópu, ætti að vera okkur hvatning til að auka sam- starf á öðram sviðum stefnumörkun- ar, skref fyrir skref, svo að við nem- um ekki staðar á miðri leið,“ sagði hann. Með myntbandalaginu væri innri markaður Evrópu enn ekki full- mótaður. Evrópusamruninn hefði ekki náð takmarki sínu fyrr en tekizt hefði að ráða bug á atvinnuleysis- vandanum með skilvirkum hætti. EVRÓPA^ Reuters WIM Duisenberg, aðalbankastjóri Evrópska seðlabankans, og Helmut Kohl Þýzkalandskanzlari stinga saman nefjum í Frankfurt f gær. Óþekkti hermaður- inn nú þekktur STAÐFEST hefur verið með DNA-rannsóknum að líkams- leifar óþekkts hermanns í Grafhýsi hinna óþekktu í Was- hington eru af Michael J. Blassie sem féll í Víetnam- stríðinu. Hann var liðsforingi í flughemum og hefur fjöl- skylda hans nú fengið að vita um niðurstöðurnar. Bill Clint- on forseti hét því að reynt yrði að ganga úr skugga um örlög annarra hermanna sem hurfu í stríðinu og ekkert spurðist síðar til. Liðsmenn Kabila myrtu Hútú-menn HERMENN á vegum Laurents Kabila, forseta Kongó, myrtu með skipulögð- um hætti flóttamenn af kyn- stofni Hútúa er hröktust frá Rúanda inn fyrir landamærin, segir í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Átburðirnir urðu fýrir ári er Kabila var að berj- ast til valda í Kongó. Oveður í Miðvestur- ríkjunum ÞRUMUVEÐUR og ský- strokkar herjuðu á miðvestur- ríki Bandaríkjanna á mánudag eftir mikla hita í þrjá daga. Tuttugu manns hafa látið lífíð af völdum óveðurs síðustu daga á svæðinu. Víða varð eignatjón, tré rifnuðu upp með rótum, bílar skemmdust og raflínur slitnuðu. Alls fórast 11 manns í Ohio einu um sl. helgi af völdum mikilla rign- inga sem ollu flóðum, lokuðu vegum og rafu vatns- og raf- línur. Segja 100 hafa fallið í Jemen TALSMENN stjórnarand- stæðinga í Jemen fullyrða að minnst 100 manns hafí fallið síðustu vikurnar i mótmælum vegna verðhækkana í hérað- inu Marib en þar er unnin olía úr jörðu. Er sagt að stjórnvöld hafi beitt herflugvélum, stór- skotaliði og eldflaugum. Héraðsstjórinn í Marib sagði að um 20 liðsmenn ör- yggislögreglu hefðu fallið auk tveggja eða þriggja óbreyttra borgara en rólegt hefði verið á svæðinu undanfarna sólar- hringa. Sjónarvottar sögðu hins vegar að vel vopnaðir uppreisnarmenn hefðu á mánudag barist við jemenska hermenn á aðalveginum milli Marid og höfuðborgarinnar Sana og hefðu flutningar á olíu verið hindraðir. Verð á eldsneyti og öðrum nauðsynjum var hækkað um allt að 40% 19. júní og var um að ræða lið í efnahagsumbót- um. Umbæturnar era gerðar í samstarfi við Alþjóðagjaldeyr- issjóðinn og Alþjóðabankann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.