Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 31
I
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVTKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 31
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 30. júní.
NEW YORK VERÐ HREYF.
8939,6 i 1,0%
S&P Composite 1133,0 i 0,9%
43,5 l 1,6%
Alumin Co of Amer 65,8 1 1,3%
Amer Express Co 111,1 1 1,8%
Arthur Treach 2,3 1 5,3%
AT & T Corp 57,1 l 1,4%
Bethlehem Steel 12,8 T 4,6%
Boeing Co 44,6 1 1,0%
Caterpillar Inc 52,8 T 0,1 %
Chevron Corp 82,6 l 0,8%
Coca Cola Co 85,4 l 1,2%
Walt Disney Co 107,2 4- 5,1%
Du Pont 74,9 4. 0,3%
Eastman Kodak Co 72,3 T 1,9%
Exxon Corp 72,0 T 0,3%
91,2 T 0,2%
Gen Motors Corp 67,2 l 1,5%
Goodyear 64,2 4- 0,6%
7,9 T 0,8%
Intl Bus Machine 114,8 T 0,5%
Intl Paper 42,9 4. 1,2%
McDonalds Corp 68,9 4- 0,5%
Merck & Co Inc 132,4 4. 0,3%
Minnesota Mining 83,2 1 0,4%
Morgan J P & Co 118,7 4. 0,4%
Philip Morris 39,8 4- 0,6%
Procter & Gamble 90,6 4. 1,2%
Sears Roebuck 61,3 4- 2,3%
Texaco Inc 60,6 4. 0,3%
Union Carbide Cp 50,6 4. 1,3%
United Tech 90,8 4. 0,8%
Woolworth Corp 19,1 T 2,0%
Apple Computer 4020,0 T 0,5%
Compaq Computer 28,9 1 2,1 %
Chase Manhattan 75,1 T 0,4%
Chrysler Corp 56,4 4. 0,9%
150,1 4- 1,7%
Digital Equipment 0,0
Ford Motor Co 58,6 4. 0,3%
Hewlett Packard 60,9 4 1,7%
LONDON
FTSE 100 Index 5832,5 4 0,9%
Barclays Bank 1735,0
0,0%
British Airways 645,5 T 0,2%
British Petroleum 90,0 T 5,3%
British Telecom 1720,0 4 2,3%
Glaxo Wellcome 1799,0 4 2,0%
Marks & Spencer 545,5 4 0,8%
Pearson 1100,0 - 0,0%
Royal & Sun All 619,5 T 1,6%
Shell Tran&Trad 422,0 T 0,2%
EMI Group 525,0 - 0,0%
638,0 4 2,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5841,8 4 1,5%
Adidas AG 314,5 4 0,5%
Allianz AG hldg 601,5 T 1,7%
BASF AG 85,8 4 1,5%
Bay Mot Werke 1825,0 T 0,8%
Commerzbank AG 68,7 4 0,4%
Daimler-Benz 177,5 4 1,0%
Deutsche Bank AG 152,6 4 1,2%
Dresdner Bank 97,5 4 0,2%
FPB Holdings AG 318,0 - 0,0%
Hoechst AG 90,8 T 0,8%
Karstadt AG 877,5 4 3,6%
45,5 T 0,6%
MAN AG 704,0 T 1,9%
Mannesmann 185,5 T 0,3%
IG Farben Liquid 3,1 - 0,0%
Preussag LW 646,0 T 0,5%
Schering 212,5 4 0,9%
Siemens AG 110,2 T 0,5%
Thyssen AG 459,0 T 0,1%
Veba AG 121,3 4 5,6%
Viag AG 1242,0 T 1,9%
Volkswagen AG 1743,0 4 1,4%
TOKYO
Nikkei 225 Index 15830,3 T 3,0%
Asahi Glass 750,0 T 4,0%
Tky-Mitsub. bank 1469,0 T 3,8%
Canon 3150,0 4 1,3%
Dai-lchi Kangyo 815,0 T 2,9%
905,0 T 4,0%
Japan Airlines 386,0 T 5,5%
Matsushita E IND 2230,0 T 3,5%
Mitsubishi HVY 524,0 T 2,1%
Mitsui 750,0 T 3,4%
Nec 1293,0 T 3,4%
Nikon 998,0 T 4,0%
Pioneer Elect 2650,0 4 1,1%
Sanyo Elec 420,0 T 4,7%
1124,0 T 3,4%
Sony 11950,0 T 1,4%
Sumitomo Bank 1350,0 T 0,4%
Toyota Motor 3590,0 T 3,8%
KAUPMANNAHÖFN
235,7 4 0,2%
Novo Nordisk 948,0 T 0,3%
Finans Gefion 128,0 - 0,0%
Den Danske Bank 825,0 - 0,0%
Sophus Berend B 285,0 4 0,3%
ISS Int.Serv.Syst 400,0 4 0,5%
Danisco 462,0 T 0,4%
Unidanmark 618,0 T 1,3%
DS Svendborg 84000,0 T 0,6%
Carlsberg A 500,0 T 0,9%
DS 1912 B 59000,0 4 0,8%
Jyske Bank 811,2 T 0,8%
OSLÓ
OsloTotal Index 1297,9 T 0,4%
Norsk Hydro 337,5 4 0,7%
Bergesen B 143,5 - 0,0%
Hafslund B 30,3 T 1,0%
Kvaerner A 260,0 - 0,0%
Saga Petroleum B 108,5 T 0,5%
Orkla B 161,5 T 3,5%
Elkem 92,0 T 1,1%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3672,4 T 0,0%
163,0 4 0,3%
160,0 4 3,3%
Ericson Telefon 5,0 T 5,2%
ABB AB A 113,0 - 0,0%
Sandvik A 52,0 - 0,0%
Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0%
Svensk Handelsb 169,5 - 0,0%
Stora Kopparberg 125,5 4 0,4%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING:
Verðbreyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkanir á
i
Oddfellowreglan gefur Krabbameins-
félaginu tækjabúnað
evrópskum mörkuðum
LOKAGENGI lækkaði yfirleitt f evr-
ópskum kauphöllum í gær og
bandarísk loftárás á íraska ratsjár-
stöð olli hiki. í gjaldeyrisviðskipt-
um lækkaði dollar í innan við 139
jen úr 141,86 á mánudag vegna
ánægju með fyrirhugaðar endur-
bætur á bankakerfi Japana. Gætni
ríkti fyrir fund bandaríska seðla-
bankans um peningamál, þótt
talið væri að bandarískir vextir
yrðu óbreyttir. Stöðugra ástand
ríkti á rússneskum verðbréfamark-
aði eftir 6,1 % lækkun á mánudag.
Frétt um að Rússar fái 15 milljarða
dollara lán frá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum, IMF, til að auka tiltrú á
rúbluna á ný og efling jens treysti
gengi gjaldmiðla eins og suður-
afrísks rands, en sérfræðingar
töldu veður öll válynd. „Ef Japanar
koma ekki á raunverulegum um-
bótum verður Kína talin í hættu og
ef Kína fýkur mun Rússland fjúka,"
sagði hagfræðingur í London. í
Japan verður komið á fót banka til
að lána fyrirtækjum sem hafa skipt
við gjaldþrota banka. Rubin fjár-
málaráðherra sagði í Bangkok að
„athygli heimsins beindist að þvf
hve vel Japönum tækist að leysa
bankamál sín of afla sér trausts á
mörkuðum." Staða japanskra
hlutabréfa stórbatnaði og hækkaði
Nikkei vísitalan um 3,02%, en
áhrifa þessa gætti ekki í Evrópu,
þar sem margir hirtu gróða eftir
hækkanir á mánudag. Niðursveifl-
an jókst þegar lækkanir urðu í Wall
Street eftir opnun þar, aðallega í
Walt Disney og öðrum velstæðum
fyrirtækjum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
30.06.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 90 50 78 304 23.560
Blálanga 55 30 37 42 1.535
Hlýri 114 114 114 104 11.856
Karfi 76 36 50 14.342 711.943
Keila 60 30 47 447 21.109
Langa 97 50 82 1.741 142.103
Langlúra 76 76 76 521 39.596
Lúða 365 90 256 723 184.797
Lýsa 30 30 30 37 1.110
Sandkoli 60 60 60 500 30.000
Skarkoli 126 60 106 4.910 519.812
Skútuselur 515 100 239 815 194.975
Steinbítur 230 30 124 6.201 767.395
Stórkjafta 86 82 84 451 37.982
Sólkoli 130 50 117 2.730 320.560
Ufsi 80 50 69 13.444 921.159
Undirmálsfiskur 107 86 98 1.271 124.093
Ýsa 188 70 127 10.507 1.332.833
Þorskur 154 100 117 87.165 10.209.805
Samtals 107 146.255 15.596.223
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 38 36 37 8.126 299.362
Keila 30 30 30 19 570
Langa 50 50 50 27 1.350
Lúða 170 170 170 93 15.810
Skarkoli 119 98 113 2.598 292.976
Ufsi 60 60 60 123 7.380
Ýsa 180 94 173 1.287 223.230
Þorskur 154 102 118 17.280 2.042.842
Samtals 98 29.553 2.883.520
FAXALÓN
Karfi 66 66 66 126 8.316
Lúða 300 215 266 498 132.707
Steinbítur 96 96 96 19 1.824
Ufsi 69 69 69 2.000 138.000
Ýsa 105 88 89 309 27.566
Þorskur 118 100 115 11.825 1.358.101
Samtals 113 14.777 1.666.514
FAXAMARKAÐURINN
I Þorskur 142 104 116 4.508 522.522
I Samtals 116 4.508 522.522
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
I Þorskur 147 95 105 54.206 5.717.649
Samtals 105 54.206 5.717.649
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
I Þorskur 153 153 153 1.574 240.822
I Samtals 153 1.574 240.822
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 50 50 50 14 700
Karfi 76 66 75 841 63.294
Keila 30 30 30 39 1.170
Langa 66 66 66 59 3.894
Lúða 365 290 337 16 5.390
Skarkoli 126 126 126 400 50.400
Steinbítur 99 70 94 755 71.181
Sólkoli 130 130 130 100 13.000
Ufsi 73 65 66 349 23.076
Undirmálsfiskur 103 89 91 563 51.509
Ýsa 170 98 156 605 94.078
Þorskur 127 103 110 11.261 1.242.088
Samtals 108 15.002 1.619.780
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 86 86 86 90 7.740
Karfi 65 65 65 50 3.250
Keila 56 56 56 10 560
Langa 86 86 86 1.004 86.344
Lúða 275 275 275 30 8.250
Skútuselur 215 215 215 500 107.500
Steinbítur 98 98 98 50 4.900
Stórkjafta 86 86 86 250 21.500
Sólkoli 100 100 100 20 2.000
Ufsi 70 70 70 1.300 91.000
Ýsa 140 86 133 408 54.060
Þorskur 126 114 121 1.200 145.200
Samtals 108 4.912 532.304
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90 60 76 200 15.120
Blálanga 30 30 30 31 930
Hlýri 114 114 114 104 11.856
Karfi 75 50 65 5.087 330.553
Keila 50 30 49 343 16.649
Langa 80 50 74 534 39.660
Langlúra 76 76 76 521 39.596
Lúða 320 90 309 35 10.810
Lýsa 30 30 30 37 1.110
Sandkoli 60 60 60 500 30.000
Skarkoli 110 100 104 46 4.780
Skútuselur 515 100 459 114 52.331
Steinbítur 101 30 82 1.634 134.347
Stórkjafta 82 82 82 201 16.482
Sólkoli 130 50 112 743 83.387
Ufsi 80 65 69 9.622 659.203
Undirmálsfiskur 107 86 105 593 62.004
Ýsa 166 70 114 6.109 696.731
Þorskur 148 105 118 31.693 3.744.211
Samtals 102 58.147 5.949.761
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ýsa 110 110 110 106 11.660
Þorskur 119 93 105 13.543 1.421.067
Samtals 105 13.649 1.432.727
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 65 65 65 165 10.725
Langa 91 84 86 2.485 213.710
Steinbítur 107 91 94 370 34.632
Samtals 86 3.020 259.067
Nýir mögu-
leikar í rann-
sóknastarfí
LISTA- og vísindasjóður Odd-
fellowreglunnar á Islandi gaf
nýverið frumurannsóknastofu
Krabbameinsfélagsins tvær smá-
sjár og annan tækjabúnað að
verðmæti yFir fjórar milljónir
króna. Helga Ögmundsdóttir, yf-
irlæknir rannsóknastofunnar,
segir að þessi búnaður gefi ýmsa
nýja möguleika í rannsókna-
starfinu.
Geir Zoéga, yfirmaður Odd-
fellowreglunnar, tjáði Morgun-
blaðinu að þetta væri fyrsta út-
hlutun lista- og vísindasjóðsins
og væri stefnt að árlegri styrk-
veitingu. Hann sagði starf
frumurannsóknastofunnar mik-
ils virði öllum landsmönnum og
kvaðst sannfærður um að búnað-
urinn kæmi þar að góðum not-
um.
Um er að ræða tvær smásjár
sem Helga Ögmundsdóttir segir
að séu mjög fullkomnar. Er önn-
ur þeirra hefðbundin til að
skoða sýni úr vef en hin er gerð
til að skoða lifandi frumur. Við
GEIR Zoéga afhendir Helgu Ög-
mundsdóttur, yfirlækni rann-
sóknastofunnar, gjafabréf fyrir
tækjabúnaðinum.
hana er tengd sérstök mynd-
bandsupptökuvél og tölvubúnað-
ur til myndgreiningar. Er með
þeim búnaði hægt að skrá og
mynda það sem gerist í ræktun •r
án þess að starfsmaður sé
stöðugt bundinn yfir því.
LEIÐRÉTT
Vitlaus mynd
Með veiðipistlinum „Eru þeir að fá
‘ann?“ á sunnudaginn birtist fyrir
slysni vitlaus mynd. Hér fylgir
myndin sem átti að vera. Hún er frá
40 ára afmælishóf! Landssambands
veiðifélaga sem haldið var á Hvann-
eyri í miðjum júní. Á myndinni er
Böðvar Sigvaldason formaður LV
að heiðra Þór Guðjónsson fyrrver-
andi veiðimálastjóra fyrir vel unnið
störf í áranna rás. Myndina tók Da-
víð Pétursson, fréttaritari Morgun-
blaðsins í Borgarflrði.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 111 111 111 434 48.174
Steinbítur 95 70 94 1.530 143.453
Ufsi 50 50 50 50 2.500
Ýsa 150 100 130 375 48.750
Samtals 102 2.389 242.877
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Ýsa 80 80 80 153 12.240
I Samtals 80 153 12.240
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Undirmálsfiskur 88 88 88 140 12.320
Samtals 88 140 12.320
HÖFN
Blálanga 55 55 55 11 605
Karfi 64 64 64 112 7.168
Keila 60 60 60 36 2.160
Langa 97 78 93 117 10.855
Lúða 270 240 243 47 11.430
Skarkoli 101 60 86 1.432 123.481
Skútuselur 190 155 175 201 35.145
Steinbítur 95 95 95 13 1.235
Sólkoli 119 119 119 1.867 222.173
Undirmálsfiskur 92 92 92 115 10.580
Ýsa 140 140 140 70 9.800
Þorskur 122 122 122 2.539 309.758
Samtals 113 6.560 744.390
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 156 103 154 692 106.575
Samtals 154 692 106.575
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 100 100 100 4 400
Steinbítur 230 91 187 2.200 410.454
Ýsa 188 95 133 1.344 178.618
Þorskur 125 107 115 9.793 1.126.783
Samtals 129 13.341 1.716.254