Morgunblaðið - 01.07.1998, Síða 40

Morgunblaðið - 01.07.1998, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNUHÚSNÆDI S kr if stof u h ú sn æð i í miðbænum Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er á 2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfsstræti, (gamla Sjóváhúsið), er rúmlega 180 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign,húsnæðið skiptist í stórt móttökurými, fjögur skrifstofuherbergi, skjalageymslu og kaffistofu, auk þess sem hús- næðinu fylgir rúmgóð geymsla í kjallara. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrifstofutíma. TIL.KYISIIMIIMGAR Læknaþjónusta á heilsugæslustöðvum og á læknavaktinni í Reykjavík Ef uppsagnir fjölda hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsunumtaka gildi 1. júlí 1998 minnka afköst bráðamóttökudeilda sjúkrahúsanna í Reykjavík verulega. Slysa- og bráðamóttaka Sjúkrahúss Reykjavík- ur mun starfa eins og venjulega en með veru- lega minnkuðum afköstum. Gert er ráð fyrir að Bráðamóttaka Landspítalans taki eingöngu við sjúklingum, sem sendir eru þangað að und- angenginni læknisskoðun. Borgarbúum er því bent á að leita fyrst til heilsugæslunnar um þjónustu ef aðstæður leyfa. Bent er á að þangað er hægt að leita með minniháttar sár, sem þarf að sauma, minnihátt- ar brunasár, sára- og umbúðaskiptingar, sýk- ingar, gamla áverka og minniháttar áverka. Þar er einnig svarað fyrirspurnum um slys og veikindi í síma. í neyðartilvikum er minnt á neyðarlínuna, sími 112. Opnunartími alla virka daga þar til annað verður ákveðið: Heilsugæslustöðin Grafarvogi, Hverafold 1, kl. 8—21. Heilsgæslustöðin Árbæ, Hraunbæ 102d, 8—17. Heilsugæslustöðin Efra Breiðholti, Hraunbergi 6, kl. 8—21. Heilsugæslustöðin í Mjódd, Þönglabakka 6, kl. 8—21. Heilsugæsiustöðin Fossvogi, Borgarspítala, kl. 8—17. Heilsugæslustöðin Lágmúla, Lágmúla 4, 8—21. Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14, kl. 8-17. Heilsugæslustöð Miðbæjar, Vesturgötu 7, kl. 8—21. Heilsugæslustöð Seltjarnarnes, Suðurströnd, 8—21. Á laugardögum er einnig opið á Seltjarnarnesi kl. 10-11. Læknavaktin Heilsuvemdarstöðinni, Bar- ónsstíg 47: Opin móttaka virka daga 17—23, vitjanir 17—8. Opin móttaka aðra daga 10—23, vitjanir 00— 24. Heilsugæslan í Reykjavík, héraðslæknirinn í Reykjavík. LÖGMENN HÖFÐABAKKA HÖFÐABAKKI9 -112 REYKJAVÍK ■ SÍMI 587 1211 ■ FAX 5671270 ■ arnason@skima.is Breyttur opnunartími í júlí Skrifstofa okkar á Höfðabakka 9, 6. hæð, Reykjavík, verður opin frá kl. 9.00—16.00 í júlí. Vilhjálmur Árnason hrl., Ólafur Axelsson hrl., Þórður S. Gunnarsson hrl., Hreinn Loftsson hrl., Jóhannes Rúnar Jóhannsson hdl. KÓPAVOGSBÆR Krossalind 21-31 Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á lóðunum nr. 21, 23, 25, 27, 29 og 31 við Krossalind auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í breytingunni felst að einbýlishúsum á ofangreindum lóðum er breytt í parhús. Lóðamörk breytast jafn- framt. Uppdráttur, ásamt skýringarmyndum, verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð, frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga frá 1. júlí til 5. ágúst 1998. Athugasemdir eða ábendingarskulu hafa borist Bæjarskipulagi skriflega eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 19. ágúst 1998. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. '^Skipolags stofnun Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, byggingu snjóflóðavarna á Drangagilssvæði í Neskaup- stað samkvæmt tillögu A og B eins og þeim er lýst í frummatsskýrslu og viðbótargögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykja- vík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 29. júlí 1998. Skipulagsstjóri ríkisins. TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð HITAVEITA SUÐURNESJA Eftirtalið útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36,260 Njarð- vík, Reykjanesbæ. HS-981267, One Generator Transformer 40MVA,11/132kV and one Network Transfomner 25MVA, 33/132kV. Um er að ræða tvo aflspenna, 40MVA og 25 MVA. Opnun 20. ágúst 1998 kl. 14.00. Gögn eru seld á kr. 1.868.- Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfsími 421 4727. HÚSNÆÐI í BOOI Til leigu falleg 2ja herb. íbúð með húsgögnum í Háa- leitishverfi. Mjög gott og rólegt hverfi. Uppl. í s. 540 4404, 852 9102 og 568 6232. Nýtt við Viðarhöfða Til leigu í nýju húsi við Viðarhöfða 240 fm með 5—8 metra lofthæð auk 100 fm skrifstofurýmis á millilofti. Innkeyrsluhurðir eru 4,3 x 4,8 m. Húsnæðið blasir við ölium sem fara um Vestur- landsveg og er með góða tengingu við veginn og góð bílastæði með miklu athafnarými. Leigutaki getur haft áhrif á lokafrágang hús- næðisins eftir sínum þörfum, ef samið er strax. Húsnæðið leigist frá 1. ágúst nk. Möguleiki er á að bæta við 240 fm, en þar fylgir milliloftið ekki. Upplýsingar gefur Valdimar í símum 566 8615 og 897 2514. iMAUOUiMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. júlf 1998 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Búhamar, 23, 50% eignarinnar, þingl. eig. Karl Pálsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Búhamar 25, þingl. eig. Oddur Magni Guðmundsson og Auður Finn- bogadóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Sparisjóður Vestmannaeyja. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), þingl. eig. Már Guðlaugur Pálsson og Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild húsnæðis- stofnunar rikisins. Goðahraun 24, þingl. eig. Guðmundur Elmar Guðmundsson og Kristín Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Brynhildur Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Pétur Árnmarsson og Anna Sigriður Ingimarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 30. júní 1998. TIL SÖLU FASTEIGNA if l MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 ^ónOuðnujndsson^ölusqó»UögjMasteJgna^^kipasaH^laftii^tetónsson^iösklptafr^{Mögg^aste(gnasali^ Hólmgarður Falleg og björt 63 fm 2ja herb. sérhæð í tvíbýli (neðri hæð). Parket og flísar. Sólpallur. Laus strax. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6.150 þús. ÞJÓNUSTA Langar þig að missa allt að 5—15 kg á einum mánuði? eða langar þig að hjálpa öðru fólki að ná árangri? Hringdu og kynntu þér tækifærið. Hulda, sími 561 8533 og 896 8533. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Ingibjartsson flytur hugvekju. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 3.-5. júlf Landmannalaugar og nágr. Gist í sæluhúsinu. Gönguferðir. Allir ættu að kynnast þessu stór- brotna svæði í óbyggðum. Brott- för föstud. kl. 20.00. Öræfajökull (Hnappaleið) með Öræfaferðum. Pantið tímanlega. Styttri ferðir: Siglingu í lundabyggð er frestað. Laugardagur 4. júlf kl. 8.00 Hekla Sunnudagur 5. júlf Kl. 8.00 Landmannalaugar, dagsferð (nýtt). Verð 3.000 kr. Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð og til lengri dvalar, t.d. til miðvikudags. Kl. 10.30 Þingvellir. Jarð- fræðiferð. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Aukaferð um þessa vinsælu gömlu þjóðleið. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Ferðir á næstunni Sumarleyfisferð: Fjörður — Flateyjardalur 3.— 9. júlf Hægt að stytta, byrja t.d. 5/7 eða 7/7. Fararstjóri: Valgarð- ur Egilsson. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.