Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Ónóg móður-
málskennsla
ÞESS gætir í skólastefnu, sem kynnt hefur verið undanfar-
ið, segir Gunnar Þorsteinn Halldórsson í grein í Skímu,
málgagni móðurmálskennara, að aukin áherzla er lögð á
raungreinar en hlutur íslenzkunnar helzt óbreyttur. Ekki
skal fjölgað tímum í móðurmáli, þótt mörgum þyki vanta,
segir þar.
Allir kennarar
móðurmáls-
kennarar!
GUNNAR Þorsteinn Halldórs-
son segir m.a. í Skímu:
„Rétt er að draga nú saman
það sem helzt vekur athygli í
samanburði við kennara-
menntun hér á landi: Uppeldis-
fræði eru tæplega sjötti hluti
heildarnáms [Svíþjóð], eða 25
einingar. Og raungreinakenn-
arar þurfa samkvæmt ofan-
sögðu að hafa að baki 15 ein-
ingar í móðurmáli, en rökin
fyrir því eru kunn jafnvel hér á
landi: allir kennarar eru að
meira eða minna leyti móður-
málskennarar..."
• • • •
Bágborinn hlutur
íslenzkunnar
„EF tekið er mið af menntun
grunnskólakennara hér heima
mætti ætla að móðurmálið
skipti þessa þjóð engu máli.
Svo bágborinn er hlutur ís-
lenzku við Kennaraháskóla ís-
lands.
Almennt kennaranám er 90
einingar - þijú ár. í kjarna eru
5 einingar í íslenzku, og veitir
hveijum útskrifuðum kennara
rétt til að kenna móðurmál í
öllum bekkjum grunnskólans.
Slíkt á sér reyndar sjaldan stað
í stærri sveitarfélögum sem
ekki búa við eilífan kennara-
skort; þangað ráðast „sérfræð-
ingar“ til kennslu eldri bekkja.
En sérfræðingar móðurmáls
hafa að baki 12,5 einingar í ís-
ienzku, og hafl menn nú í huga
sænsku einingarnar 65.
Ætlast er til að verðandi ís-
lenzkukennarar öðlist nokkra
þekkingu á öllum þáttum móð-
urmáls. Þeir þurfa því að
kunna skil á setningafræði og
orðflokkum, hljóðfræði, beyg-
ingarfræði og hljóðkerfisfræði;
stafsetningu, ritun og stílfræði;
fornbókmenntum og nútíma-
bókmenntum, goðsögum og
kvæðum, þjóðsögum og ljóða-
gerð; og þættu trúlega van-
hæfir ella...“
I lok greinarinnar minnir
höfundur á gildi móðurmálsins
og bókmenntaarfsins fyrir fá-
menna þjóð sem íslendinga.
„Því skyldi ætla að móðurmáls-
kennslu væri gert hærra undir
höfði hér á landi en þar [Sví-
þjóð]. - Það er lag þegar fjórða
árið bætist við kennaramennt-
un.“
APÓTEK____________________________________
SÓLABHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið alian sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
651-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: 0pi« virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14.
APÖTEHÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 677-
2606. Læknas: 677-2610.
APÓTEHÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24._________________________________
APÓTEHÐ SKEIFAN, Skeifuiini 8: Opið mán. - föst.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 688-1444._
APÓTEHÐ SMIÐJUVEGI 2: Opíð mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 677-
3606. Læknas: 677-3610.___________________
APÓTEHÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._______
BORGARAPÓTEK: Oplð v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREISHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9-
18, mánud.-föstud.________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.___
GRAFARVOGSAPÓTBK: Opið virka daga kl. 9-18, laug-
ardaga kl. 10-14._________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. ki. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5116, bréfs.
663-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 666-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsfmi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212.__________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
kl. 9-19._________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, KrlnglttBnl: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.___________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-833L - _________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.___
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 500. OpW v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222. _________________________
VKSTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalUgOtu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16. _______________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.___________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252._______________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.__________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek, s. 665-5550,
opiö v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328. _________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.__
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-10, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga ld. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, Iaugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22._
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18,
Iaugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
16.30-16 og 19-19.30._____________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Sími 481-1116.____________
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718._______________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010._____
BLÓÐBANHNN v/Barónstfg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
fðstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.__________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. ög
helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230._________
SJÓKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700
beinn sími._______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Símsvari 568-1041. _______________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 625-1710 eða 626-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._____
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 625-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSiNGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖHN, s. 551 6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._________________
AA-SAMTÓKJN, HafnarflrJl, s. 565-23S3._______
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 651-9282._
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miövikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 562-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.___
ALNÆMISSAMTÖHN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í síma 552-8686. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld frá kl. 20-22 f sfma 552-8586.________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819
og bréfsími er 587-8333.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEKTENDUB. Göngudelld
Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______
ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð.
Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráð-
gjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aöstand-
endur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 660-2890.__
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677.______________________________________
E.A.-SAMTÖHN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til-
fmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21._______
FBA-SAMTÖHN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á flmmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirkjubæ.__
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FOREIKRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.___________________________
FÉLAG FOBSJÁBLAUSRA FORELDRA, Bræöraborg.
arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pösthólf 5307, 125
ReyKjavfk.___________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjönustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum.___________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-5090. Aðstandendur
geðsjúkra svara símanum._______________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 ogfóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund-
ir skv. óskum. S. 551-5353.__________________
FORBLDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6,3. hæð. Skrifstofan opin
virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 662-6990, bréfs. 652-5029, opiö
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016._________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sí-
þreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 í síma
553-0760.____________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla
daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn-
ar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og
sunnud. „Western Union" hraðsendingaþjónusta með
peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSBÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugsvegi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509._________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 652-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.__________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIDBEININGABSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.___________
LEIGJENDASAMTÖHN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Símar 552-3266 og 561-3266.______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271.______________
MÍGRENSAMTÖKJN, pósthólf 3307, 123 Reykjavlk.
Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG fSLANDS, Höföatúui 12b. Skrifstofa op-
in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-2004.___________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 1
turnherbergi Landakirkju í Vestmannaejjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lælgargötu 14A.______________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA 1 ReyKjavik, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.___________
PARHNSONSAMTÖHN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830. ________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLF KVENNA: Viötalstlmi fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖHN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
flmmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugaveui 26, Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 562-6605.SÁÁ Samtök áhuga-
fólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síöumúla 3-6,
s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtu-
daga kl. 19._________________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 i s. 561-6262._____
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsfmi:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594. ___________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272.______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______________
TOURETTE-SAMTÖHN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 561-4890/ 588-8681/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151,
grænt nr: 800-5151. _________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 653-2288. Mynd-
bréf: 553-2050.________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA; Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæö opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FBRÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opiö alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3046, bréfs. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________
V.A.-VINNUFÍKLAB. Fundir I Tiamargtitu 20 á mið-
vikuögum kl. 21.30.____________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
681-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ____
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÖL HJÚKBUNARHEIMILI. Frjáis alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artimiá geðdeild er frjáls. ________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-Wstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914. ___________________________
ARNARHOLT, Klalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl7~
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra.________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffiisstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._____________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: H.'16-16
og 19.30-20.________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._____________________________
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.__________________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________________
BILANAVAKT___________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Raivelta Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936_________
söFw__________________- ______________________
ÁRBÆJARSAFN: Opið í júní, júlí og ágúst þriðjud.-
föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan op-
in'frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leið-
sögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 16. Ferða-
hópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar í síma
577-1111. _______________________________
ÁSMUNDABSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 662-7156. Opið mád.-fld. ki. 9-
21, fi)stud. kl. 11-19. Opið á laugard. kl. 13-16._
BORGARBÓKABAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 657-
9122,______________________________________________
BÚ8TAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270._____________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.___________________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19._______________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.___________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-
16._________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-6320. Opið mád.-
fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-16.
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skiphoiti 501). Safnið
verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Op-
ið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði._________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Faunborg MÍ
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug-
ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1.
sept.-16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17,
laugard. (1. okt.-15. mai) kl 13-17._______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUB, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miöviku-
dögum kl. 13-16. Simi 563-2370.____________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 655-4700. Smiöjan,
Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs.
65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.____________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11266.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið sunnu-
daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fiarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fðst. kl. 9-17.
Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru lokaðar
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.___
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga.______________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http/Avww.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud._________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553-
2906.______________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströö, Seltjarnarnesi. í sum-
ar veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milli kl. 13 og 17.___________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf-
stöðina v/EIiiðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-17. S. 567-9009.
MINJwASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað
í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sfmi 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.______________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegl
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630.
NÁTTÚBUGRIPASAFNIÐ, sýningaraalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16._______________________________
NESSTOFUSAFN, er opiö þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17._____________________
NORRÆNA HÓSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
FRÉTTIR
Niðjamót
hjónanna á
Sigurhæð-
um á
Ísafírði
AFKOMENDUR Sesselju Svein-
björnsdóttur og Vilhjálms Jónsson-
ar póstmanns, sem bjuggu á Sigur-
hæðum á Isafirði, halda niðjamót 3.
til 5. júlí á Laugum í Sælingsdal í
Hvammssveit.
Sesselja var fædd á Laugum í
Súgandafirði 11. febrúar 1893 og
ólst upp í Súgandafirði. Vilhjálmur
fæddist á Höfða í Grunnvík 25.
mars 1888. Hann ólst upp í Grunn-
vík og í Unaðsdal. Hann hafði lært
skósmíðar á Isafirði og vann við
það á Suðureyri er þau Sesselja
giftust þar 21. maí 1915. Þau
bjuggu um tíma á Ingjaldssandi og
á Isafirði frá 1921 og eignuðust 13
börn. Vilhjálmur varð bæjarpóstur
á Isafirði og var alla tíð með fjár-
búskap í hlíðinni ofan við ísafjarð-
arbæ. Sesselja andaðist á ísafh'ði
10. desember 1950 en Vilhjálmur
dó á Hrafnistu í Reykjavík 24. nóv-
ember 1972. Afkomendur þeirra
eru nú orðnir 248 og eru 245 þeirra
lifandi í dag.
Gert er ráð fyrir að flestir mæti
föstudaginn 3. júlí. Fyrir hádegi á
laugardag verður væntanlega í
boði skoðunarferð á söguslóðir
Eyrbyggju og Laxdælu í nágrenn-
inu. Kl. 2 á laugardag verður ætt-
armótið formlega sett. Sameiginleg
hátíðardagskrá hefst í sal kl. 19
með hlaðborði. Að því loknu verður
stiginn dans.
Ættarmótsnefnd skipa Stefán
Jóhann Stefánsson, Sveinbjörg
Sumarliðadóttir, Aðalheiður Diego
Hjálmarsdóttir, Hörður Diego
Ai-nórsson og Sigríður Jóhanns-
dóttir.
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321. ____________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl.
13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________
SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug-
ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. f s: 483-1165,483-1443.______________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning
opin daglega kl. 13-17 frá 1. júnf til 31. ágúst._
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17. ______________________________
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYSl: Mánudaga til
föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-16.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁ1TÚBUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Oplö alla
daga í sumar frá kl. 10-17, Uppl. f síma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver-
inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15
alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..____________
ORD PAGSINS_______________________________________
Reykjavik sfmi 551-0000.__________________________
Aknreyri s. 462-1840._____________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin a.v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d. 6.30-
21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.50-
21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin a.v.d. kl.
6.50- 22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl.
6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir
lokun. ___________________________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd.
og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
IIAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd, 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18._______
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið aiia virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._______
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.-föst. kh 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300._____________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________
BLÁA LÓNIpFoplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst.
Kaffihúsið opið á sama tíma.______________________
SORPA_____________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.