Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 45
í DAG
MORGUNBLAÐIÐ bú-tir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrii-vara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
BRIDS
IJmsjón 6iiAiiiiiniliir
Páll Arnarson
EITT af þvi sem vörnin
hefur umfram sagnhafa
er að þekkja leguna í lyk-
illit sagnhafa. Stundum
kemur þessi þekking að
góðum notum. Þetta spil
er frá HM 1970, og það
er Bob Hamman sem
heldur á spilum vesturs:
Suður gefur; enginn á
Norður
A Á10743
¥ 963
♦ 10965
* Á
Austur
A 962
¥ G82
♦ ÁKG832
*4
Suður
AD5
¥ ÁD4
♦ D4
* KDG632
Vestur Norður AusUir Suður
1 lauf
Pass lspaði Pass 31auf
Pass 3 tíglar Pass 3
gi'önd Pass Pass Pass
Hamman kom út með
hjartafimmuna, fjórða
hæsta, og suður drap gosa
austurs með drottningu.
Sagnhafl tók auðvitað strax á
laufás og spilaðj síðan spaða
að drottningunni. Hamman
átti slaginn á kóng, og fann
nú eitraða vörn. Hver vai-
hún?
Það virðist blasa við að
spila hjai-takóng, en Hamm-
an ákvað að nýta sér upplýs-
ingar sem suðm- hafði ekki
aðgang að. Hamman vissi að
lauflð lá illa fyrir sagnhafa,
en spaðinn vel. Hann spilaði
þvi spaða til baka frá gosan-
um öðrum. Suðm- taldi sig
eiga níu slagi vísa, og lét þvi
ekki hvarfla að sér að svina
spaðatíunni. Hann drap á ás,
fór heim á hjai’taás og lagði
niðm- laufkóng.
Vonbrigðin voni mikil þeg-
ar austur henti tígli í þann
slag, enda var samningurinn
nú óvinnandi. Ef Hamman
hefði spilað hjaita til baka
inn á spaðakóng, hefði sagn-
hafl ekki átt annan vinnings-
möguleika en að svína spaða-
tíu og fengið tíu slagi.
hættu.
Vestur
A KG8
¥ K1075
♦ 7
* 109875
Árnað heilla
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 1. júlí,
er sjötugur Guðlaugur
Guðjónsson, skurðgröfu-
sljóri, Sunnubraut 1, Vík í
Mýrdal.
f* r\ÁRA afmæli. Ámorg-
Ov/un, fimmtudaginn 2.
júlí, verðm' sextugur, Pálmi
Gíslason, ban kaií tibússtjó ri
og fyrrv. formaður UMFI.
Eiginkona hans er Stella
Guðmundsdóttir. Þau taka
á móti gestum í gai'ðinum
við heimili sitt, Eikjuvogi 25,
Reykjavík, á milli kl. 17 og
20 á afmælisdaginn.
Hlutaveltur
STÖLLURNAR Ásgerður Klara Gunnarsdóttir og
Margrét Svanborg Árnadóttir héldu nýlega hluta-
veltu á Akureyri til styrktar krabbameinssjúkum
börnum og söfnuðust 2.000 krónur.
SKAK
UniNjón Margcir
Péturvxon
STAÐAN kom upp á
stórmóti í Dortmund í
Þýskalandi sem hófst í
síðustu viku. Vladímir
Kramnik (2.790) hafði
hvítt og átti leik gegn
Aleksei Shirov (2.690).
30. Bxf7+! og
Shii'ov gafst upp,
þvi 30. Kxí7 er auð-
vitað svarað með 31.
d7 og hvítur fær
nýja drottningu.
Þarna náði Kramnik
að koma fram
hefndum fyrir tapið
í einvíginu gegn
Shirov um daginn,
en þá vann Shirov
sér rétt til að heyja
heimsmeistaraein-
vígi við Kasparov í
haust. Kramnik
vann enga skák í einvíg-
inu.
Staðan á mótinu í Dort-
mund að loknum fjórum
umferðum er þessi: 1.
Leko, Ungverjalandi 3 v.,
2. 4. Kramnik, Adams og
ívantsjúk 254 v., 5.-6. An-
and og Svidler 2 v., 7.-9.
Beljavskí, Júsupov og
Almasi IV2 vinningar og
lestina rekm' Shirov með
einn vinning.
HVÍTUR leikur og vinnur.
HOGNI HREKKVISI
,þouj byrjou ö'tfelit yngro ogyngrú."
STJÖRNUSPA
eftir Francex llrake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert ti-austur og góður hlust-
andi og fólk leitar því til þín
með vandamál sín. Þú ert
jarðbundinn og hagsýnn.
nruiur
(21. mars -19. apríl)
Þér finnst verkefnalistinn
svo langui- að þú sjáir ekki
út úr augum. Ráðið er að
taka einn hlut fyrir í einu og
klára hann.
Naut
(20. apríl - 20. maO
Það sakar ekki að gera sér
grein fyrir því hverjir eru
yinir manns og hverjir ekki.
í þeim efnum er farsælast
að taka enga áhættu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl)
Þér finnst öll spjót standa á
þér en stattu af þér storm-
inn. Þú ert á réttri leið svo
hvikaðu hvergi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft að umgangast
margt nýtt fólk þessa dag-
ana svo nú reynir á mann-
legu samskiptin. Sinntu þín-
um nánustu þó líka.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það fer vel á þrf að sýna fyr-
irhyggju á fjármálasviðinu
og taka enga áhættu. Þá
þarftu engar áhyggjur að
hafa.
Meyjd
(23. ágúst - 22. september) ©SL
Þú ert eitthvað óánægður
með sjálfan þig um þessar
mundir. Reyndu að skil-
greina vandann og leysa
hann.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gættu þess að vera ekki um
of einráður í samstarfi við
aðra. Náið og gott samstai'f
er öllum fyrir bestu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér stendur til boða að inna
af hendi félagslegt þjónustu-
starf sem fellur vel að
áhugamálum þínum. Gefðu
þig í það.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ék
Þér finnst of mikiar kröfur
vera gerðar til þín, en það er
rangt. Þú getur staðið undir
öllum væntingum.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) &
Mundu að það er nauðsyn-
legt að undirbúa alla hluti
vel. Auk þess er krókur oft
betri en kelda.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) kén
Það er kominn tími til að þú
setjist niðui' og gerir áætlun
um framtíðina. Láttu ekki
óskhyggjuna ráða um of.
Fiskar imt
(19. febrúar - 20. mars) >¥»<■
Nú verður þrf ekki lengur á
frest slegið að taka ákvörð-
un í þýðingarmiklu máli.
Gakktu svo í framkvæmd-
ina.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni \isindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og
fyrirbænir kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
ld. 12. Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádegisverður í
safnaðai'heimilinu.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu á eftir
Fella- og Ilólakirkja. Heigistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir
velkomnir. Tekið á móti
fyrirbænaefnum í kii'kjunni og í
síma 567 0110.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
■ I
B
Jóga gegn kvíða
með Ásmundi Gunniaugssyni
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða
og/eða fælni að stríða eða eru að ganga ( gegnum
miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess
að slaka á og öðlast aukið frelsi og aukna lífsgleði.
Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Þri. og fim kl. 20.00. Hefst 7. júlí.
YOGA^
STU D I O
Ásmundur
Pólunarmeðferð og opnir jógatímar
í allt sumar.
Auðbrekku 14, 200 Kópnvogi,
simi 544 5560
Hyundai Grandeur
Til sölu Hyundai Grandeur árgerð 1992, V6 3000, 205 hö sjálf-
skiptur. Ekinn aðeins 65 þús km. Sá eini sinnar tegundar á landinu.
Glæsilega útbúin bifreið með; ABS, spólvörn, rafstýrðri miðstöð
með loftkælingu, fullkomnum hljómflutningstækjum með geisla-
spilara, miðstöð og hljómflutningstæki stillanleg úr aftursæti, kæli-
hólf, o.fl. Verð 1.790.000
Biíreiðar & landbúnaðarvélar notaðir bílar
Suðurlandsbraut 14, sími 575 1230/575 1200
Barcelona
alla miðvikudaga
frá kr. 29.532
Heimsferðir fljúga vikulega
frá 15. júlí til Barcelona.
Bókaðu meðan enn er laust.
■V• 4&W Á
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð.
Sími 562 4600.
Örfáir tímar
lausir í júlí.
Myndataka, þar sem þú ræður
hve stórar og hve margar
myndir þú færð, innifaliðein
stækkun 30 x 40 cm í ramma.
kr. 5.000,oo
Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum
af bömunum, og þær færðu með
60 % afslætti frá gildandi verðskrá
ef þú pantar þær strax.
Sýnishom af verði:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00
Hringdu á aðrar
ljósmyndastofur og kannaðu
hvort þetta verð á stækkunum
er ekki lægsta verðið á
landinu.
Tilboðið gildir aðeins ákveðinn
tíma.
Passamyndir alla daga.
Ljósmyndastofan
Mynd
sími: 565 4207
Ljósmyndstofa
Kópavogs
sími: 554 3020