Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ I kvöld er dregið I Vfkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. FÓLK í FRÉTTUM Brjóstahald- arar gegn brjósta- krabbameini FYRIRSÆTURNAR á mynd- inni stilltu sér upp fyrir fram- an tunnu sem komið var upp í tilefni átaksins „brjóstahald- arar gegn brjóstakrabba- meini“ sem hófst í Hong Kong á dögunum. Átakið mun standa yfir í júlímánuði og hvetur konur til að gefa brjóstahaldara sína og vekja þar með athygli á brjóstakrabbameini. Brjósta- gerð veggteppis í líki Frelsis- haldararnir verða notaðir við styttunnar. MYNDBOND Þegar er farið yfir strikið Kraftur: Orkuboltamynd (Turbo: A Power Rangers Movie) llruniu y2 Framleiðendur: Jonathan Tzachor. Leikstjórar: Shuki Levy, David Winning. Handritshöfundar: Shuki Levy og Shell Danielson. Kvik- myndataka: Ilan Rosenberg. Tón- list: Shuki Levy. Aðalhlutverk: Ja- son David Frank, Catherine Sutherland, Amy Jo Johnson, Austin St. John, Johnny Yong Bosch, Nakia Burrise, Hilary Shepard. 90 mín. Bandaríkin. Skíf- an 1998. Myndin er ekki við hæfi mjög ungra bama. Orkuboltamir eða „Power Ran- gers“ eins og þeir heita á frummál- T lHíiíQ sælt sjónvarpsefni vestan hafs og hafa ævintýri þeirra náð tvisvar að komast á hvíta tjaldið. I þetta skiptið þurfa Orkuboltarnir að hindra áætlun hinnar illu geim- drottningar Divatox, um að vekja upp óvættinn Maligore. Það er óhætt að segja að þessi mynd sé sú lélegasta sem kemur út á myndbandi á þessu ári. „Batman and Robin“ og „Lost World“ fölna í ná- vist þessarar ótrúlegu myndar. Sögu- þráðurinn er hlægilegur og handritið inniheldur marga gullmola sem unn- endur lélegra mynda eiga eftir njóta að endursegja. Förðunin er sérstak- lega léleg, Lerigot, sem er lítill galdrakarl sem hefur lykilinn að því að vekja upp Maligore, er plastleg- asta hetja sem litið hefur dagsins ljós og sama má segja um heimska að- stoðarmenn Divatox. Orkuboltamir eru neonklæddar fimleikahetjur sem geta sagt svalar setningai- ásamt því að geta gert h'tið úr vondu körlunum með „sniðugum" slagsmálabrögðum og flottum aukahlutum. Ekki má gleyma lokabardaganum þar sem óvætturinn Maligore berst við sam- einaðan mátt Orkboltanna (sem minnir verulega á japanska vélmenn- ið Voltron), en þar rifjast upp minn- ingar um gömlu japönsku Godzilla myndimar, þar sem menn í gúmmí- fötum trömpuðu á pappírsborgum. Einn einstaklingur stendur uppi sem sigurvegari í þessari mynd en það er Hilary Shepard, sem leikur Divatox, en hún gæðir senumar sinar hall- ærislegum krafti sem óneitanlega er skemmtilegur. Unnendur vondra mynda ættu að gleðjast yfir þessum óskapnaði og í þeirra bókum ætti hann örugglega fullt hús skihð. Ottó Geir Borg Safnar blaðburðarkerra eða blaðburðarpoki ryki í geymslunni þinni ? Þeir blaðberar, íyrrverandi og núverandi, sem eru með blaðburðarkerrur og/eða -poka en þurfe ekki á að halda við blaðburð, vinsamlegast hafi samband við áskriftardeild í síma 569 1122. Við sækjum kerruna og/eða pokann til þín. §®li0y|pinMnM!>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.