Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 55

Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 55
morgunblaðið DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR1. JÚLÍ1998 5^* VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ' * * * Rigning y Skúrir S|ydda V Slydduél %%%% Snjókoma SJ Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn synir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Þykknar upp með sunnan golu vestanlands í fyrramálið, kaldi og fer að rigna síðdegis. Hæg vestlæg átt og víða bjart veður annarsstaðar. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum norðan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan kaldi og rigning og hiti 8 til 16 stig. Snýst í vestlæga átt, golu eða kalda með skúrum á fimmtudag og heldur kólnandi veðri. Á sunnudag snýst síðan í norðlæga átt með skúrum norðan- og austanlands en léttir víða til, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast í innsveitum sunnanlands. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. VI að velja einstök spásvæöi þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliöar. VI að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin fyrir vestan land fer suðaustur, en lægðin fyrir sunnan Hvarf fer norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 13 léttskýjað Amsterdam 16 skúr Bolungarvík 9 léttskýjað Lúxemborg 17 rigning Akureyri 8 alskýjað Hamborg 16 skúr Egilsstaðlr 10 vantar Frankfurt 22 alskýjað Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 27 skýjað Jan Mayen 4 þoka á síð.klst. Algarve 21 þokumóða Nuuk 15 léttskýjað Malaga 26 mistur Narssarssuaq 13 rigning Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 11 hálfskýjað Barcelona 28 mistur Bergen 17 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 30 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 28 skýjað Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 18 alskýjað Helsinki 16 riqn. á síð.klst. Montreal 22 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 13 súld Glasgow 17 skýjað New Vbrk 22 þokumóða London 19 skýjað Chicago 21 hálfskýjað París 19 rigning Oríando 26 mistur Byggt á upplýsingum frá Nfeðurstofu íslands og Nfegagerðinni. 1. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur llingl i suðri REYKJAVÍK 5.22 1,0 11.45 2,9 17.44 1,2 3.04 13.27 23.49 19.27 TSAFJÖR.UR 1.02 1,8 7.30 0,5 13.54 1,5 19.48 0,7 1.49 13.35 1.22 19.35 SIGLUFJÖR.UR 3.23 1,1 9.47 0,3 16.11 1,0 21.57 0,4- 1.29 13.15 1.02 19.15 DJÚPIVOGUR 2.27 0,6 8.35 1,6 14.50 0,6 20.58 1,6 2.36 12.59 23.21 18.58 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skríll, 4 ungum hross- um, 7 drusla, 8 úfinn, 9 ruggar, 11 horað, 13 fugl, 14 hinir og þessir, 15 bjartur, 17 jörð, 20 spor, 22 kind, 23 styrkir, 24 landabréfi, 25 bjarg- brúnin. LÓÐRÉTT: 1 fjallsranar, 2 andlcgt atgervi, 3 kyrrir, 4 fer á flótta, 5 kvendýr, 6 manndrápi, 10 tignasta, 12 gpið, 13 amboð, 15 við- arbútur, 16 hyggur, 18 leyfi, 19 skepnurnar, 20 fatnaði, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:- 1 kunngerir, 8 kubbs, 9 garms, 10 kæn, 11 rengi, 13 agnir, 15 gorts, 18 iðjan, 21 kið, 22 múkki, 23 kappi, 24 krónprins. Lóðrétt:- 2 umbun, 3 níski, 4 eigna, 5 iðrun, 6 skýr, 7 ásar, 12 gat, 14 góð, 15 góma, 16 ríkur, 17 skinn, 18 iðk- ar, 19 Japan, 20 náin. * I dag er miðvikudagur 1. júlí, 182. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hann lætur hina hrjáðu ganga eftir réttlætinu og kennir hinum þjökuðu veg sinn. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Kyndill, Astor og Reykjafoss. Ásbjörn og Goðafoss komu. I dag koma Delphin og Helga- fell. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Dellach, Kleifarberg og Lagar- foss. Lette Lill fór. í dag kemur Sjóli af veiðum og Ostorvets er væntan- legur. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Lokað frá 1. júlí til 19. ágúst. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opið á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Sundferð í sundlaug Hrafnistu kl. 10. Uppl. í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, ki. 13 fótaað- gerðir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla hjá Sig- valda, kl. 15 kaffíveiting- ar og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaun og kaffí- veitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 morgunstund, kl. 10-15 handmennt al- menn, kl. 10.15 banka- þjónusta Búnaðarb., kl. 10.30 boccia keppni, kl. (Sálmamir 25,9.) 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, ld. 14.45 kaffi. Parkinsonsamtökin. Sumarferð verður farin 4. júlí nk. Lagt af stað stundvíslega frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13. Þáttaka tilk. til Jóns í s. 566 6830, Önnu í s. 561 5474 og Áslaugar í s. 552 7417. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Dagsferð í Veiðivötn 9. júh' kl. 9 frá Risinu. Far- arstjóri Baldur Sveins- son. Skráning og uppl. í síma 552 8812. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Rútuferð verður frá Digranesvegi 12 laugard. 4. júlí kl. 10.45 fyrir þær konur sem eru að fara til V<wí.- mannaeyja. Flogið verður með íslands- flugi. Þær sem ekki nýta rútuna mæti hjá íslandsflugi á Reykja- víkurflugvelli sunnan við Hótel Loftleiðir kl. 11. Hana-nú, Kópavogi. Annað kvöld verða Hofsósfarar Hana-nú með myndakvöld í Fé- lagsheimilinu Gjábakka og hefst það kl. 20. Heitt á könnúnni. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fann- borg 8 (Gjábakka) í dag kl. 13. Húsið öllum op- ið. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440, hjá Ás- laugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Púttklúbbur Ness held- ur aðalfund og púttmót fimmtudaginn 2. júh' kl' 13 á púttvellinum við rafstöðina. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Bamaspi'tali Ilringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, og hjá Krist- ínu Gísladóttur, s. 5517193, og Elínu Snorradóttur, s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 lOOQMHb gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins em seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavikur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði, og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.