Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 C 3 URSLIT y.-...w IÞROTTIR KNATTSPYRNA ÍA-ÍR 1:1 Akranesvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu, efsta deild karla, Landssímadeildin, fimmtu- dagur 9. júlí 1998. Aðstæður: Norð austan gola, svalt og þurrt. Mark ÍA: Zoran Ivsic (62.). Mark ÍR: Geir Brynjólfsson (44.). Markskot: ÍA 17 - ÍR 5 Horn: ÍA 10 - ÍR 5 Rangstaða: ÍA 3 - ÍR 3 Gul spjöld: Reynir Leósson, ÍA (67. - brot), Heimir Guðjónsson (80. - brot). Rautt spjald: Ekkert. Dómari: Olafur Ragnarsson. Aðstoðardómarar: Kári Gunnlaugsson, Sig- urður G. Friðjónsson. Áhorfendur: Um 800. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Reynir Leósson, Steinar Adolfsson, Pálmi Haraldsson - Sigurður R. Eyjólfsson, Heimir Guðjónsson, Jóhannes Harðarson, Dean Martin - Zoran Ivsic, Jóhannes Karl Guðjónsson (Sigursteinn Gíslason 75.). ÍR: Ólafur Þor Gunnarsson - Magnús Þórð- arson, Garðar Newman, Kristján Halldórs- son, Joe Tortolane - Kristján Brooks, Bjarni gaukur Sigurðsson, Geir Brynjólfsson, Jón Þór Eyjólfsson - Kjartan Kjartansson (Guð- jón Þorvarðarson 67.), Sævar Þór Gíslason. Valur - Le'rftur 1:0 Valsvöllur: Aðstæður: Gott veður, logn og skýjað og hiti um 10 gráður. Völlurinn þokkalegur. Mark Vals: Arnór Guðjohnsen (45.). Markskot: Valur 9 - Leiftur 7 Horn: Valur 5 - Leiftur 10 Rangstaða: Valur 3 - Leiftur 2 Gult spjald: Baldur Bragason, Steinn Gunn- arsson og Kári Steinn Reynisson, Leiftri. Valsmennirnir Ágúst Guðmundsson, Grím- ur Garðarsson og Ólafur Stígsson. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Stóð sig vel. Aðstoðardómarar: Pjetur Sigurðsson og Hans Scheving. Áhorfendur: 333 greiddu aðgang. Valur: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Ágúst Guðmundsson, Stefán Ómarsson, Gunnar A. Gunnarsson - Ólafur Stígsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Vilhjálmur Vil- hjálmsson, Hörður Már Magnússon - Arnór Guðjohnsen, Tryggvi Valsson (Arnór Gunn- arsson). Leiftur: Jens Martein Knudsen - Kári Steinn Reynisson, Andri Marteinsson, Júlí- us Tryggvason, Steinn V. Gunnarsson - Baldur Bragason, Páll Guðmundsson (Paul Kinnard 53.), Peter Okaba (Páll Gíslason 57.), Þorvaldur Guðbjörnsson (Steinar Ingi- mundarson 80.) - Uni Arge, Ratislav Lazorik. Keflavík - Þróttur 1:5 Keflavíkurvöllur: Aðstæður: Logn, fallegur völlur en pínulítið ósléttur. Sólarlaust. Mark Keflavíkur: Sasa Pavic (2.). Mörk Þróttar: Tómas Ingi Tómasson (7., 19. vsp. og 44.), Hreinn Hringsson (35.), Ás- mundur Haraldsson (68.). Markskot: Keflavík 9 - ÞröU/ur 13. Horn: Keflavík 7 - Þróttur 2. Rangastaða: Keflavík 5 - Þróttur 2. Gult spjald: Keflvíkingarnir Ólafur Ingóls- son (37.) fyrir brot, Gestur Gylfason (44.) fyrir mótmæli og Bjarki Guðmundsson (80.) fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Ddmari: Jóhannes Valgeirsson. Ágætur. Aðstoðardómarar: Ari Þórðarson og Eyjólf- ur Finnsson. Áhorfendur: 600. Keflavík: Bjarki Guðmundsson - Snorri Már Jónsson, Guðmundur Oddsson (Vilberg Jón- asson 75.), Kristinn Guðbransson, Gestur Gylfason - Róbert Sigurðsson (Óli Þór Magnússon 61.), Gunnar Oddsson, Georg Birgisson, Sasa Pavic (Óiafur Ingólfsson 28.) - Guðmundur Steinarsson, Marko Tanasic. Þróttur: Fjalar Þorgeirsson - Þorsteinn Halldórsson (Árni S. Pálsson 61.), Daði Dervic, Kristján Jónsson, Vilhjálmur Vil- hjáimsspn - Gestur Pálsson, Páll Einarsson, Ingvar Ólafsson, Hreinn Hringsson - Tómas Ingi Tómasson (Vignir Sverrisson 83.), Ás- mundur Haraldsson (Andri Sveinsson 78.). ÍBV - KR 3:1 Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum: Aðstæður: Hæg vestanátt, fremur svalt, völlurinn góður. Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (10., 69.), Kristinn Hafliðason (83.). Mörk KR: Guðmundur Benediktsson (19.). Markskot: ÍBV 15 - KR 9. Horn: ÍBV5 -KR 3. Rangstaða: ÍBV 1 - KR 1. Gult spjald: Hlynur Stefánsson, ÍBV (89.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gylfí Orrason, þokkalegur. Aðstoðardómarar: Einar Guðmundsson og Haukur Ingi Jónsson. Áhorfendur: Um 700. ÍBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind, Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Kjart- an Antonsson - Ingi Sigurðsson (Rútur Snorrason 74.), Kristinn Hafliðason, Steinar Guðgeirsson, ívar Ingimarsson, Kristinn Lárusson (Sindrí Grétarsson 86.) - Stein- grímur Jóhannesson (Jens Paesclack 86.). KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson, Bjarni Þorsteinsson, David Winnie, Sigurður Örn Jónsson - Arnar Sig- urgeirsson (Þórhallur Hinriksson 74.), Ein- ar Þór Daníelsson, Eiður Smári Guðjohnsen (Sigþór Júlíusson 63.), Þorsteinn Jónsson (Stefán Gíslason 62.) - Björn Jakobsson, Guðmundur Benediktsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍBV 10 6 1 3 23:13 19 ÍA 10 5 4 1 17:9 19 KEFLAVÍK 9 4 2 3 8:12 14 ÞRÓTTUR 9 3 4 2 18:13 13 LEIFTUR 9 4 1 4 11:11 13 KR 9 2 6 1 9:6 12 GRINDAV. 8 2 3 3 9:12 9 FRAM 8 2 2 4 6:9 8 VALUR 9 1 4 4 11:18 7 ÍR 9 2 1 6 8:17 7 Markahæstu menn Steingrímur Jóhannesson, IBV.....11 Tóma Ingi Tómasson, Þrótti R.......9 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, ÍA....5 Hreinn Hringsspn, Þrótti R........4 Jens Paeslack, ÍBV ...............4 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, ÍA. Ólafur Pór Gunnarsson, ÍR. Lárus Sigurðsson, Val. Gestur Pálsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Þrótti. Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Steinar Adolfsson, Pálmi Haralds- son, Jóhannes Harðarson, Heimir Guðjónsson, Zoran Ivsic, Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA. Kristján Hall- dórsson, Kristján Brooks, Geir Bi-ynjólfsson, Jón Þór Eyjólfsson, Sævar Þór Gíslason, Bjarni G. Sig- urðsson, ÍR. Ólafur Stígsson, Stef- án Ómarsson, Sigurbjörn Hreiðars- son, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Arnór Guðjohnsen, Val. Andri Marteinsson, Baldur Bragason, Kári Steinn Reynisson og Uni Ar- ge, Leiftri. Snorri M. Jónsson, Marco Tanasic, Guðmundur Stein- arsson, Keflavík. Fjalar Þorgeirs- son, Daði Dervic, Kristján Jónsson, Páll Einarsson, Ásmundur Har- aldsson, Hreinn Hringsson, Þrótti. ívar Bjarklind, Kristinn Hafliða- son, Kjartan Antonsson, ÍBV. Bjarni Þorsteinsson, David Winnie, Þormóður Egilsson, Guðmundur Benediktsson, KR. ísbolta mótið verður haldið hjá Golfklúbbi Setbergs þann 11. júlí næstkomandi. » o Glæsileg verðlaun i.sæti 30 þús. vöruúttekt með og án forgjöf: 2. sæti 20 þús. vöruúttekt 3. sæti 10 þús. vöruúttekt Ræst verður út frá kl. 8:00 - 10:00 og kl. 13:00 - 15:00. Þrenn nándarverðlaun Mótsgjald kr. 2.000.- Allir þátttakendur fá glæsiiega Skráning í síma 565-5690. teiggjöf. 1. deild karla: KA-Fylkir .....................2:3 Höskuldur Þórhallsson 2 (27., 37.) - Jón St. Sveinsson (44.), Finnur Kolbeinsson (85.), Ólafur Þórðarson (90.- vsp.). FH-HK..........................4:3 Brynjar Gestsson 2 (16., 43.), Hörður Magn- ússon (55.), Guðmundur Sævarsson (81.) - Steindór Elíson 2 (31., 62. vsp.), Guðmundur Gíslason (89.). __________________ Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 7 5 0 2 12:7 15 VÍKINGUR 7 4 2 1 10:6 14 FYLKIR 8 4 2 2 11:9 14 STJARNAN 7 3 4 0 7:4 13 KVA 7 3 1 3 10:8 10 FH 8 3 1 4 10:11 10 SKALLAGR. 7 2 3 2 12:9 9 KA 8 2 3 3 10:12 9 ÞÓR Ak. 7 1 1 5 8:12 4 HK 8 1 1 6 11:23 4 2. deild karla Leiknir R. - Fjölnir ...............5:0 Guðjón Ingason, Óskar Alfreðsson, Arnar Halldórsson 2, Róbert Arnarson. KS - Dalvík.........................1:0 Jóhann Möller. Ægir - Reynir S.....................4:2 3. deild karla GG - Haukar ........................2:2 Sindri - Neisti D...................9:0 Þróttur N. - Huginn ...............12:1 Einheiji - Leiknir F................0:3 Noregur • Ríkharður Daðason og Auðun Helgason skoruðu báðir fyrir Víking, sem vann Kongsvinger 4:2. • Tryggvi Guðmundsson skoraði fyrir Tromsö, sem vann Válerenga 2:1. • Brynjar B. Gunnarsson lék með Moss, sem fékk stóran skell í Haugasundi, 5:1. •Helgi Sigurðsson lék með Stabæk, er liðið tapaði úti fyrir Brann 2:0. • Rúnar Kristinsson og Heiðar Helguson léku með Lilleström, sem gerði jafntefli heima við Bodö/Glimt, 0:0. ■ Molde er efst með 30 stig éftir tólf um- ferðir, Viking er með 25 stig, Rosenborg 23, Stadbæk 21, Tromsö 19 og Lilleström og Moss 16. Frjálsíþróttir Bislett-leikarnir í Ósló 200 m hlaup karla: 1. Ato Boldon (Trinidad) ...........20.23 2. Patrick Stevens (Belgíu) ........20.65 3. Geir Moen (Noregi) ..............20.67 400 m grindahlaup karla: 1. Bryan Bronson (Bandar.) .........47.94 2. Rusian Mashchenko (Rússl.) ......48.32 3. Fabrizio Mori (Ítalíu) ..........48.46 100 m lilaup karla: 1. Frank Fredericks (Namibíu)........9.95 2. Maurice Greene (Bandar.) .........9.96 3. Francis Obikwelu (Nígeríu).......10.01 100 m grindahlaup kvenna: 1. Melissa Morrison (Bandar.).......12.67 2. Cheryl Dickey (Bandar.) .........12.76 3. Patricia Girard (Frakkl.) .......12.83 400 m hlaup kvenna: 1. Charity Opara (Nígeríu) .........50.13 2. Falilat Ogunkoya (Nígeríu) ......50.15 3. Grit Breuer (Þýskal.) ...........50.49 1500 m hlaup kvenna: 1. Svetlana Masterkova (Rússl.) ... .4:01.37 2. Kutre Dulecha (Eþóbíu) ........4:01.80 3. Gabriela Szabo (Rúmeníu) ......4:03.18 400 m hlaup karla: 1. Mark Richardson (Bretl.) ........44.37 2. Iwan Thomas (Bretl.) ............44.50 3. Michael Johnson (Bandar.) .......44.58 100 m hlaup kvenna: 1. Marion Jones (Bandar.) ..........10.82 2. Zhanna Pintusevich (Úkraínu) ... .11.06 3. Chrystie Gaines (Bandar.) .......11.08 3.000 m hlaup karla: 1. Haile Gebrselassie (Ethiopia).... 7:27.42 2. Luke Kipkosgei (Kenýa) ........7:28.28 3. John Kibowen (Kenýa) ..........7:29.09 Stangarstökk karla: 1. Jeff Hartwig (U.S) ...............5.90 2. Jean Galfíone (Frakkl.) ..........5.80 3. Tim Lobinger (Þýskal.) ...........5.60 3. Pat Manson (Bandar.) .............5.60 Þrístökk karla: 1. Jonathan Edwards (Bretl.) .......18.01 2. Denis Kapustin (Rússl.) .........17.65 3. Charles Friedek (Þýskal.) .......17.38 Spjótkast karla: 1. Aki Parvianinen (Finnl.) ........86.00 2. Steve Backley (Bretl.) ..........85.44 3. Juha Laukkanen (Finnl.) .........85.04 w 1 kvöld KNATTSPYRNA Efsta deild karla: Laugardalur: Fram - Grindavík 20 1. deild karJa: Kópav.: Breiðablik - Stjaman 20 Reyðarfj.: KVA - Skallagrímur 20 Víkin: Víkingur - Þór Ak. 20 2. deild karla: Garður: Víðir - Selfoss 20 Húsavík: Völsungur - Tindastóll 20 3. deild: Akranes: Bruni - Léttier 20 Varmá: Afturelding - KFS 20 Njarðvík: Njarðvík - Armann 20 Akureyri: Nökkvi - Neisti H. 20 Blönduós: Hvöt - HSÞ b 20 SUND Sundmeistaramót íslands verður sett kl. .17.15 í Sundlauginni í Laugardal. Keppni hefst kl. 17.30 í lengri sundun- um, 800 og 1500 m skriðsundi og 200 m fjórsundi. Sjö mörk og tvö rauð ■ ■■ I ■ r spjold i Kapla- krika Sjö mörk litu dagsins ljós í Kaplakrika þegar liðin sem spáð var efsta og neðsta sæti 1. deildarinnar áttust við. Það voru FH- Eiðtson ingar sem höfðu bet' skrifar ur, 4:3 í opnum leik þar sem mörkin hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri, sérstaklega af hálfu FH sem lengst af var mun sterkari aðilinn. Tveii- leikmenn HK fengu að líta rauða spjaldið á síðasta stundar- fjórðungnum hjá Agli Má Markús- syni dómara. Mistök Ragnars Boga Peder- sen, leikreyndasta manns HK komu FH-ingum á sporið. Ragn- ari Boga mistókst að kýla knöttin úr markteignum og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Brynjar Gestsson, en Steindór Elíson, hinn skæði sóknarmaður HK kom liðunum aftur í byrjunarstöðu eft- ir hálftíma leik. Brynjar nýtti sér aftur slæm mistök hjá Kópa- vogsliðinu þegar hann skoraði annað mark sitt skömmu fyrir leikhlé. Síðari hálfleikur var með fjörugasta móti, FH-ingar höfðu gott tak á miðjunni, en gekk illa að ráða við gestina í skyndisókn- unum. Hörður Magnússon kom FH í 3:1 með föstu skoti úr auka- Morgunblaðið/Jim Smart LÁRUS Sigurðsson, markvörður Vals, stóð f ströngu í gærkvöldi. Hann átti mjög góðan leik í markinu og greip vel inn i eins og hann gerir á þessari mynd. spyrnu sem rataði í gegn um klof- ið á Ragnari Boga markverði. Eftir þriðja markið virtist aðeins eitt lið á vellinum, FH, en um- deildur vítaspyrnudómur kom HK mönnum að nýju inn í leikinn og sem fyrr var þar að verki Steindór Elíson. Stundarfjórðungi fyrir leikslok fékk Hafþór Hafliðason, miðju- maður HK að líta rauða spjaldið fyrir tæklingu aftan frá og íimm minútum síðar leit allt út fyrir að FH-ingar hefðu greitt gestum sínum rothöggið þegar varamað- urinn Guðmundur Sævarsson skoraði laglegt mark með skalla úr þröngri stöðu. Guðmundur Gíslason skoraði þriðja mark HK skömmu fyrir leikslok og stuttu síðar fékk Danny Brown, sóknarmaður HK að líta rauða spjaldið fyrir að slá Róbert Magnússon varnarmann FH. Maður leiksins: Brynjar Gestsson, FH Glæsimark Amórs færði Val sigur Valur B Jónatansson skrtfai Fyrsti sigur Valsmanna í deildinni í sumar leit dagsins ljós í gær er þeir unnu Leiftursmenn 1:0 að Hlíðar- enda. Það var Arnór Guðjohnsen sem gerði markið og var það stór- glæsilegt - beint úr aukaspyrnu á lokamín- útu fyrri hálfleiks. „Þetta var góður sigur og við þurftum að hafa mikið fyrir honum. Það hefði verið slæmt að tapa þessum leik og við ákváðum því að bakka í síðari hálfleik og halda fengnum hlut og það tókst. Þetta er allt á réttri leið,“ sagði Arnór. Valsmenn voru beittari framan af leik og fengu nokkur færi og Arnór tvö þeirra. I fyrra skiptið varði Knud- sen gott skot hans en síðan bjargaði vörnin á síðustu stundu. Eins komst Tryggvi Valsson einn í gegn á upphaf- smínútunum en Knudsen sá við hon- um. Eftir því sem leið á hálfleikinn komu Leiftursmenn meira við sögu. 1a ^ Brotið var á Ólafi Stígs- ■ Wsyni rétt utan vítateigs á 45. mín. Araór Guðjohnsen skoraði beint úr aukaspyraunni og fór knött- urinn efst í vinstra markhomið - glæsilegt mark. Fylkir fékk góða hjálp Stefán Þór Sæmundsson skrifar Lukkudísirnar færðu Fylkismönn- um sigur gegn KA í formi víta- spyrnudóms á siðustu mínútu leiks- ins. Skömmu áður hafði Fylkismönnum tekist að jafna leikinn í 2:2 og mátti það telj- ast sanngjörn niður- staða en Ólafur Þórðarson þakkaði gjöfina frá dómaranum og tryggði Fylki 3:2-sigur. Þar með nálgast Fylkir toppliðin, er nú í þriðja sæti 1. deildar en KA-menn kúra í því þriðja neðsta, fyrir ofan félaga sína í Þór. Fylkismenn sóttu undan norðan kalda í fyrri hálfeik og léku betur fyrstu 20 mínútumar en síðan fékk Höskuldur Þórhallsson KA-maður þrjú færi og skoraði úr tveimur þeirra. A 27. mín. sendi Niklas Larson knöttinn íyr- ir frá hægri, Höskuldur tók hann með sér inn í vítateig og skoraði með góðu skoti. Tíu mínútum síðar var það Jó- hann Traustason sem sendi boltann inn í vítateig fi-á hægri væng, beint á köll- inn á Höskuldi og hann skallaði í netið. Fylkismenn minnkuðu muninn á 44. mín., Jón St. Sveinsson fylgdi eftir skoti sem Eggert Sigmundsson hálf- varði og skoraði af stuttu færi. I seinni hálfleik vora Fylkismenn mun sókndjarfari en vörn KA var býsna traust. Á 85. mín. skoraði Finn- ur Kolbeinsson með skalla eftir horn- spyrnu og Ólafur Þórðarson dreif nú sína menn áfram og var næstum bú- inn að tryggja þeim sigurinn á 89. mín. en skaut fram hjá. ðmar Bendt- sen reyndi bakfallsspyrnu eftir send- ingu Olafs á síðustu mínútunni en hitti ekki í markið. Það kom öllum í opna skjöldu, líka Fylkismönnum, þegar dómarinn taldi að brotið hefði verið á Ómarí og benti hann á víta- punktinn og með marki Ólafs Þórðar- sonar réðust úrslitin. Maður leiksins: Ólafur Þórðarson, Fyiki. Bestu færi þeirra fékk Uni Arge. Hann átt skot í stöng eftir horn- spyrnu og síðan komst hann einn í gegn en Lárus varði meistaralega. Það var síðan á lokamínútu hálfleiks- ins sem Valsmenn komust yfir með marki Arnórs. Valsmenn lögðu áherslu á varnar- leikinn í síðari hálfleik og byggðu á skyndisóknum. Þeir voru staðráðnir í að missa forskotið ekki niður eins og þeir gerðu í Grindavík í síðustu umferð. „Grindavíkurleikurinn var okkur góð aðvörun og við vorum staðráðnir í að halda forystunni. Við fórum hins vegar illa með þær skyndisóknir sem sköpuð- ust,“ sagði Arnór. Leiftursmenn reyndu allt hvað þeir gátu til að jafna og voru meira með boltann, en máttu sín lítils gegn baráttuglöðum Vals- mönnum. Norðanmenn náðu aðeins tvisvar að ógna marki Vals í síðari hálf- leik. Fyrst þegar Arge komst einn í gegn, en Lárus sá við honum og bjarg- aði í horn og síðan átti Andri Marteins- son þrumuskot af 25 metra færi sem Lárus varði vel. „Þeir höfðu heppnina með sér. Við getum sjálfum okkur um kennt því við mættum hingað með röngu hugarfari," sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Leift- urs. „Það hefur lengi verið höfuðverkur Leifturs síðustu árin að halda haus milli leikja. Við burstuðum efsta lið deildarinnar í síðustu umferð og nú töpum við fyrir neðsta liðinu. Þetta er ekki nógu gott. Við verðum að spila alla leiki af fullum krafti.“ .LEYN/R Eyjamenn fyrstir til að sigra KR Morgunblaðið/Sigfús STEINGRÍMUR Jóhannesson hefur gert ellefu mörk í deildar- keppninni fyrir ÍBV í sumar. Hér þakka félagar hans honum fyrir frammistöðuna í sigrinum á KR-ingum í gærkvöldi. „Sýndum mik- inn viljasfyrk" EYJAMENN sýndu keppinautum sínum í efri hluta úrvalsdeildar- innar að þeir eru ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni. Þeir lögðu áherslu á það með sigri á KR á Heimaey í gærkvöldi, 3:1, en þetta var fyrsta tap Vesturbæjarliðsins í deildarkeppninni í sumar. Steingrímur Jóhannesson gerði tvö mörk fyrir Eyjamenn og er nú markahæstur í deildinni með 11 mörk. Steingrímur, sem lék einn í fremstu víglínu, var besti maður ÍBV í gær, gerði tvö mörk og nýtti _____ færi sín fullkomlega, Edwjn en hann hafði alls ekld Rögnvaldsson úr miklu að moða- Því skrifar margir leikmenn liðs- ins hafa áður sýnt betri leik en þeir gerðu í gær. Fyi-ra markið var aðeins fjórða markið sem KR-ingar fá á sig í deildarkeppninni. Það gerði Stein- grímur á tíundu mínútu, eftir bragðdaufa byrjun. KR-ingar höfðu þó enga ástæðu til að örvænta svo snemma leiks, enda gerði Guð- mundur Benediktsson glæsilegt jöfnunarmark níu mínútum síðar eftir góða samvinnu við Eið Smára Guðjohnsen. Eftir það gerðist fátt merkilegt, en skoski KR-ingurinn David Winnie skallaði þó rétt fram- hjá marki heimamanna eftir auka- spyrnu Guðmundar á 33. mínútu. Leikmenn ÍBV hertu tökin á miðjunni hægt og bítandi, en þeim varð lítið ágengt. Sömu sögu er að segja af gestunum röndóttu. Leikmenn KR voru sterkari fyrsta stundarfjórðung síðari hálf- leiks, en komust þó aldrei í gott skotfæri. Leikmenn ÍBV voru of staðir í fyrstu, en þeim óx ásmegin þegar um hálftími var eftir. Þá áttu þeir mörg langskot að marki KR, sem voru öll hættulaus. Alls skutu þeir tíu sinnum að marki KR, en að- eins tvö skot stefndu á markið og úr þeim gerðu þeir bæði mörkin sín eftir hlé. Þegar Eyjamenn gerðu annað mark sitt, virtist sem allur vindur væri úr gestunum. Þessi lið mætast þó aftur í Eyjum á þriðju- daginn í bikarkeppninni. Þá geta KR-ingar hefnt ófaranna. Hlynur Stefánsson, íyrirliði ÍBV, sagði leikmenn liðsins staðráðna í að snúa blaðinu við efth- 5:l-tap fyrir Leiftri á dögunum. „Við ætluðum að leika betri vamarleik en við gerðum í síðasta leik - útreiðinni á Olafsfirði. Við ákváðum því að nota leikskipulag sem hentar okkui- mjög vel, að leika sterka vöm og nýta þau færi sem við fáum. Mér fannst við ívið sterkari um það leyti sem við skoruðum fyrst, en síðan kom þetta frábæra mark hjá Guðmundi. Þá virtumst við missa að- eins jafnvægið, en við sýndum mik- inn viljastyrk," sagði Hlynur. Atli Eðvaldsson, þjálfari KR, sagði lið sitt hafa fært IBV sigurinn á silfurfati. „Við gefum þeim fyrstu tvö mörldn - og jafnvel það þriðja líka. Þetta er náttúrulega ekki hægt. Eftir tvö fyrstu mörkin gáfust menn upp. Auðvitað býr margt í þessu liði. Það sást á þessum leik á köflum. En við megum aldrei gefast upp. Það verðum við að læra,“ sagði Atli. 1:1 1-n ■ átti gott langskot að marki KR á 10. mínútu. Krist- ján Finnbogason varði, en hélt ekki boltanum og það nýtti Steingrímur Jóhannesson sér - spyi’nti boltanum efst í vinstra homið af stuttu færi. Á 19. mínútu opnaðist stórt svæði á miðjunni fyrir KR-inga. Guðmundur Benediktsson sendi inn á miðj- una á Eið Smára Guðjohnsen, sem lyfti boltanum laglega inn að vítateigshorninu hægi'a meg- in. Guðmundur var ekkert að tvínóna við hlutina, heldur skaut hann boltanum viðstöðulaust á lofti ofarlega í fjærhornið - óverjandi fyrir Gunnar Sigurðs- son markvörð. Vel af sér vikið. 2m Jj Ingi Sigurðsson fékk ■ ■ boltann hægra megin á móts við miðlínu á 68. mínútu og gaf stungusendingu fram á félaga sinn, Steingrím Jóhann- esson, sem stakk varnarmenn KR af og sendi boltann framhjá Kristjáni Finnbogasyni í marki gestanna. Hlynur Stefánsson sendi á Kristin Haf- liðason, sem var staddur vinstra megin á miðjum vallarhelmingi KR. Hann fékk að leika einn og ótruflaður inn í vítateig, þar sem hann mætti Kristjáni markverði og lagði boltann snyrtilega í hægra markhornið á 83. mín. 3:1 Sláðu í gegn á Akranesi Stmj&ginn 12. jfilí opna Akraneamótið ígifi. „Skagim iýóur góðan daginn" ★★★★★★★ NÚ ER STUTT Á SKAGANN EF ÞÚ NOTAR HVALFJARÐARGÖNGIN FtíO: í Relfjaríbrgirgin 12. júlí GDlfklúfcburim Leynir, Ákraneskarpstaður, Verslunin Bjarg, Akraoasi. SKRÁNING OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 431 2711 FOLK' ■ JOHAN Nielsen, danski leik- maðurinn í liði Leifturs, gat ekki leikið á móti Val í gær vegna þess að hann var með flensu. ■ ARNÓR Guðjohnsen skoraði fyrir Val beint úr aukaspyrnu í gærkvöldi. Hann skoraði einnig beint úr aukaspyrnu í leiknum á móti Grindavík í síðustu umferð. ■ TRYGGVI Valsson, framherji : Vals, er bróðir Vals Valssonar, sem lék á sínum tíma með Val og landsliðinu. Mörgum þykir hlaupastíll þeirra bræðra líkur. ■ PÁLL Guðlaugsson, þjálfari Leifturs, var mjög taugaspennt- ur á hliðarlínunni og kallaði stöðugt inn á völlinn til leik- manna sinna. Hann var ekki ánægður með leik liðsins og lét það óspart í ljósi. ■ LAURENT Blanc, miðvörður Frakklands, var í gær úrskurð- aður í tveggja leikja bann fyrir að hafa fengið að sjá rauða spjaldið í leik gegn Króatíu í undanúrslitum HM. Hann leikur því ekki úrslitaleikinn gegn Bras- ilíu. ■ GUUS Hiddink, þjálfari Hollands var sektaður um 439 þús. ísl. kr. fyrir ósæmilega hegðun í leik gegn Brasilíu. ■ RONALD de Boer hefur mik- inn hug á að fara til Arsenal, eft- ir að hafa leikið tólf ár með Ajax. Tottenham og Atletico Madrid hafa einnig áhuga að fá þennan 28 ára hollenska miðvallarleik- mann. ■ BRYAN Robson, knattspyrnu- stjóri Middlesbrough, hefur hug á að ræða við Alex Ferguson hjá Man. Utd., hvort að hann væri tilbúinn að selja Teddy Shering- ham. Ferguson setti Shering- ham út úr liði sínu undir lok sl. keppnistímabils og vitað er að hann hefur hug á að fá nýja leik- menn í fremstu víglínu liðs síns. ■ BRASILÍSKI varnarmaðurinn Emerson Thome hefur gert þriggja ára samning við Sheffi- eld Wednesday. Hann kom til liðsins til reynslu í lok sl. keppn- istímabil, eftir að hafa verið leystur frá samningi hjá Benfica. ■ MARGIR í Þýskalandi vilja að Bertie Vogts hætti sem þjálfari landsliðsins. Þýska íþróttablaðið Kicker kom með þá uppástungu í gær, að leitað yrði til Johans Cruyffs. ■ KICKER leitaði til þjálfara í Þýskalandi, til að kanna þeirra hug á nýju breyttu landsliði Þýskalands. Flestir vildu að Stefan Effenberg yrði leikstjórn- andi liðs framtíðarinnar, en hann hefur ekki leikið landsleik síðan hann var sendur heim frá HM í Bandaríkjunum 1994, eftir að hafa sýnt þýskum áhorfendum lítilsvirðingu. ■ FELIX Magath, fyrrum lands- liðsmaður Þýskalands, sem þjálf- ar Niirnberg, sagði að Effen- berg, 29 ára, væri kjörinn leið- togi á miðjunni. „Hann getur lyft leik liðsins upp á hærra plan,“ sagði Magath.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.