Alþýðublaðið - 04.04.1934, Page 2
MIÐVIKUDAGINN 4. april 1934.
AUÞtÐUBLAÐIÐ
Leikdómar Alþýðublaðsins; hans falládá
„Vlð, sem vinnssm eldhússt)frfin.“ Hvuð YIÚ —
ungi maður?
tslenzk pýöing eftir Magnús Asgeirsson
*
„Ágætliega/ svarar Pússer, en Pinneberg heyrir á irómnum
a5 hún ætllar sér lefcki að faria að tála úm Hjeilbutt, og hanjn,
stynur pungan að tnýju.
Þögn.
„Hvað hieflr þú anraars taiað við mömmu þrna um húsaleiguna?"
segir Pússer skömmu síðar og vefur ábreiðuna að sér.
Pinneberg er dálítið vandræðalegur: „Um húsáleiguna? Ekki
neitt; — bara að ég haifi enga peninga vgins og stendtttÚ‘
„Ætlarðu pá alls ekki að borga henni neitt?“
„Ég veit ekki. Jú; ég geiii pað, en ekkii mina."
Pússer pegir.
/Vú er Pinneberg komiinn í náitíötin, Ljóshnappurinn ieer Kvið
dynnar og pað ier ein aí bóndaskyldum Pinjniebiergs að s'lökkya,
áður en pau fara upp í nimið. En nf pví að Pússer vill sjá
dr;enginn sinn, mieðan áð páu bjóða hvort öðru „góða nótt“ meði
kossi, verður Pinneberg að ganga kringum kóngarúmið, pangað
.siem hún hvilir, kysísa hanaj .par, snúa síðan affur til dyranna,
sfökkva og ganga til rekkju.
Þiessi athöfn, að bjóða hvort öðru „góða nótt“ mieð kossi, er í
tvejmur páttum hjá peim. Hans áttur er á á léið, að hann kyssiir
hana prjá kossa á munnmn, pegar hann kemur. En seinni pátt-
urinn ,par sem aðaihlutverkið er beninar, esr í pví fólginn, að hún
tekur ýmjist höfuðið á honum mi.lli beggja handa sinna og kyssjp
hann alt hvað af tekur, ■— að hún vefur handleggnum um hnakk-
ann á honum og gefur hoinum lángan koss, eða hún dregur
höfuðið á honum nið|ur að brjósti sér og strýkux honum um hári.ð,
Hann reyni.r oftast áð Jeyna pví með karlmenskú, hvað pessi
langdriegna athöfn er hoinúm mjög á móti skapi_
- I kvöld óskar hann að petta. væri pegar alt úm garð gfengið, og
stundarkorn er hann að hpgsa um að láta sem hann gleymi henni
aive,g, en pað yrði að eins ,til að gera alt ienh flókbiara, svö að
hann gengur í krjngum rúmið, jafnkaldur og kæruleysisiegur og
honum er möguiegt, geispar ákaflega, talar eiitthvað um að hann
sé hræðiiiega þreyttur og feiiknin öll að> gera á morgun, og er pegair
búinn áð gefa henni pieslsa prjá venjullegu kossa. Hún kýssir
hann löngum koslsi í kv;öld, Varirnar á henni eru svo mjúkar og
heitar. —
Pinneberg værii pað leágiiniiega ekkert á móti skapi .að kyssa
dálítið meira. En — líöð er nógu flókið eins og pað er. —ia!nin!
stillir sig, slekkúr ijós.iö o.g vindur sér upp í irúmji'ð.
Ibili verð'ur niöamyrkur. Svo koma giuggannr í ljós eins og
ljósgráir flet;ir, og Jum lieAð verður mikiu híljóðbærara en áðurf
Eimreiðarhvæs beyrijst utan aif Hringbrautin'ni og skrö-lt i al-
menningsvagni, sem ekur eftir Pálsstræt[L —- Og alt í 'einu skellir
hlátur, hróp og skrækijr og hark innan úr dagstofunni,
„Það er naumast, að það er völlur á Jachmann,“ segir Pininieí-
berg, og þegar Pússer segir hanum að það -hafi komið pangað
fimmtíu flöskur af víjni frá Kempiusky í dag, bætir hanni ósjálfi--
rátt við: „Þesisi ósköp, sem pau drekka! Aiiir peir peningar, sem
fara í pietta, —“ en pá iðrast hann stráx eftir að hafa sagt: þefiía.
Þarna fær Pússer ástæðu tijl að vikja að hínu viðkvæma við-
fangsefni: pieningunum, En hún gerir pað ekki. Hún segir ekikjii
neitt fyr en löngu seinnia, og pá er pað tfhaðT spyxíja, Vhvort hann
viti nokkuð um pesisia augiýsingu, sem tmaimma hans var að tala.
;um, þegar Hei'ibutt var nýkominn. Ætiiar hún kannske að leiigja
herbergið p eirra ?
„Þ,að getur hún ekki, meðan að við erum hérna. Hún er fegin
pví að hafa okkur.“
„Þegar við borgum enga lleígu ?“ — Það er itöluverður efaj-
semdar-keimur að spumingunnl
Margir hér í bæ liatfa vafaliaust
liesið söguna eftir Signid Boo, sem
er með þessu nafni, og pó hafa
efálaust ennþá fleiri séð kvik-
myndina, sem er mjög vinsæl, og
vei úr garði gerð, með allri peirri
margvíslegu tækni, sem „filminn"
einn hefir tök á og sem getur
gert marga lélega og innihalds-
fitla mynd skemtilega. En oft pyk-
ir minna til koma, pegar sömu
kvikmynd er snúið í leikiitlstform
og sýnd á leiksviði. Svo. er og
um „Eldhúsistörfin“, þar sem pau
hafa verið sýnd í leikritlsf'ormi,
hefir ekki pótt mikið til peilrra
koma.
Leikfélag Reykjavíkur hafði
frumsýningu á þessum leik ann-
an páskadag. Alrnent munu menn
hafa orðið fyrir miklum vonbrigð-
um. Þessi leikur, — sem menn
skiemtu sér svo vel við í kvik-
myndahúsunum, — kom fyrir
sjónár áhortfenda í Iðnó naumast
sem sjónlieikur, heldur frekar sem
sumdurlaus og meir.a og minna
sundurlieit röð lítið skemtilegra
atváka. Leikmáti margna peirra,
sem léku parna, var á pann hátt,
að persónurnar urðu sumar lítið
1‘íkar óbrjáluðum nútímaimánn-
eskjum, pví einhverra hluta vegn'a
voru pær settar í spennitreyju
tíi!LgerðaT.legs skrípalieiks, svo að
í sumum atriðunum Iieit út fyrir
að verið væri að sýna „Farsa“ af
verstu tegund. T. d. var 5ta sýn-
ingin hjá Pontusi svo fleytifull
af ókvæðisorðum og blótsyrðum,
að mikið má vera ef mönnuim
heifir ekki fundist nóg um, og
skiemdi pað stórlega leik Brynj-
ólfs Jóhanmessonar, sem annars
hefði verið góður, pó að hann
væri mikils til of sterkur víða.
Eða hafa pýzku skopleikirnir a'-
ræmdu runnið íslenzkum leikur-
um svo í rnerg og blóð, að allur
leikur peirra beri ætíð piejrra blæ?
Leákritið er illa pýtt, málið
víða allstirt, og ýmsar hnittniar
setningar, sem eru í útlenda text-
anum, missa algerlega marks í
pýbingunni.
Aðalhlutverkið, Helgu Breder,
— sem mörgum mun minnisstæö
úr kvikmyndinni fyrir glæsilegt
útlit og ágætan leik, — lék Ást-
hildur Egilson. Þó að lítið verði
úr hlutverkinu í leikritinu, hlaut
pó hver maður að sjá pað fyrir-
fram, að engin von var til, að
algreður byrjandi réði við það,
enda varð sú raunin á hér. Þrátt
fyrir heiðarlegar tilraumir pessar-
ar ungu konu, sem var geðpekk
á Leiksviöinu, — fylti hún hvergi
út í þá Hélgu, sem höfundurinn
ætlast til að sé þarna aðalper-
sóna. Það heyrðist il’la til henn-
aar viða, og pað, sem verra var,
tal hennar var oft ekki tal, held-
ur MLaus lestur. Hún bar sig
ekki vel, og hreyfingar hennar
voru yfirlieitt stirðar og ófajgrar.
Sffelt stapp í gólfið og önnur á-
stæðtulftil æsing skemdi leik benn-
ar mikið i leiksbyrjun. Margt,
sem miður fór í leik hennar, hefði
Leikstjórinn getað lagað. Eftir
Leik Ásthildar í þ'e-ssu hlutverki
er ek]d hægt að leggja dóm á
það, hvort hún hefir leikhæfileika
eða ekki Það fer nú að verða
nauðisyn á pví, að fá nýjar Leik-
konur inn í félagið, en
pað er byrjað á öfugum enda,
pegar nýliðar, sem ekkert kunna,
eru látniir byrja á pví að leika
aðalhlutverk. Það ætti flestimi
leikhúsum að vera ljóst eftir 35
ára starfsiemi. Ef peim er pað
ekki Ijóst, er ekki von að vel
fari.
f hlutverki hinnar ungu stúlk-
unnar er líka nýliði, Helga Helga-
dóttir, og hefði hún eins vel get-
að liesáð upp úr bókinni, því fram-
sögn hennar var öll eins og slæm-
ur Lestur. Hvar var leiðbeinand-
inn? Og framfeoma hennar minti
lítið á vel uppalda unga stúlku,
beldur á það gagnstæða.
Hlutverk Frigaards lék Gestur
PáLsison snoturlega. Það verður
lítiið úr pví í leikritinu, og pv'i'
lítið hægt úr því að gera annað
en að vera laglegur, og pað var
hann. Soffíá Guðlaugsdóttir Leik-
ur þarna Lítið hlutverk, fen á-
horfendurnir höfðu gaman af
henná og manni hennar, sem var
leikinn af indriða Waage.
Leiikur Mörtu Iíaiman og Al-
freðs Andréssonar í vinnuhjúun-
um var mjög fjærri sanni. Sýndu
þau hriein skrípi, sem ekki nálg-
uðust nieitt sænskt alþýðufólk eins
log pað er í raun og veru. Atriðið
miLli Helgu' og Amelíu í byrjun
5tu sýningar hvarf að mestu
jlieyti í hávaðá áhorfendanna, svo
að um lieik Arndísar skal ekki
dæmt, en útLit hennar átti vel
við þes»a konu. Gunnpórunin Hall-
dórsdóttir lék eldabu/skuna. í
kvikmyndinni er petta hlutverk
bráðsfeemtilegt og gefur ótal
tækifæri til áglæts leiks. I Leik-
ritinu verður pað að eins skuggi
af peirri Lárensu, sem kvikmynd-
in sýnir. En mieð gó'ðum Ieik tókst
Leikkonunni að fylla svo upp í
hlutverkið bæta úr vankönt-
íunum, að í hennar höndum varð
Láriensa sá miðdepiLl leiksins,
sem öLl eða mestöll skemtun á-
horfendanna snérist um. Það er
pó ekki svo að skiljá, að ekki
hafi henni oft tekist betur. Bezt-
ur var leikur hennar í öðrum
pætti í leldhúsinu.
Þar sem Leikfélagið hefir ekki
haft annað en petta að glíma við
siðan um jól, hefði ekki virzt
ósanngjarnt, þó að ætlast hefði
verið til pess af félaginu, að nú
hefði pað komið með leikrit, sem
mieira var í spunnið og betur
vandáð til, því að þrátt fyrir
piennan langa undirbúningstímia,
var leikur pessi hviergi nærri vel
æfðúr. Það stendur í leikskránni,
að Marta Kalman hafi Leikstjórn
á hendi. Aliir, sem til pekkja, ber
saman um, að pó að sú frú sé að
vissu Leyti nokkur Leikkona, pá
sé hún ekki fær um að leiðbeina
við leiksýningar. Leikstjórar
purfa líka helzt áð komiast upp
á að læra sín eigin hlutverk áð-
ur en peir geta tekið að sér að
kenna öðrum.
Eftir mikið skraf um leikhús-
byggingu og menningargildi leik-
listar verður pað ósjáifrátt að
spyrja siem svo: „Hvert stefnir
með starfsiemi Leikfélags Reykja-
vfkur? Hún virðist fara hröðum
fetum niður á við, og hefir þó
ekki mátt tæpara standa með
hana stundum á umliðnum árumi.
Tökum t. d. leikárið, sem nú er
að líða. Þá var byrjiað með mis-
heppnaðri sýningu á GaldrarLofti.
Það leikrit var búið að margsýna
hér áður, og fáa langaði til að
sjá pað. Því næst Maður og kona,
sem flestum k'emur saman um að
sé eitt pað aLIra lélegasta, sem
félagið hefir sýnt í pessi 35 ár,
og nú þetta innihaLcJslitlia pvað-
ur, sem hér hefir verið talað um.
Ef svo að líkindum lætur, endar
félagið líkliega leikárið1 með ein-
hverju gömlu leikriti, sem hefár
verið sýnt margsinnis hér, eða pá
þýzkum skrípaleik. En maður skal
vona pað bezta.
Dettur nú nokkrum í hug, að
svona Löguð Leikstarfsemi sé til
pess að giæða menningu þjóðar-
innar, eða til að fegra og betra
hugsunai'hátt manna? Sjá iekki
atlir skynbærir menn, að með
pessu lagi er starfsemi Leikfélags
Reykjavíkur ekki annað en fá-
nýtt 'augnag-aman, sem befir ekk-
ert menningarLegt gildi og á ekk-i
tilverurétt ?
Það er ekki trútt um, að manni
finnist það allhjákátlegt, að í
Leikskrá s-vona sýning-ar skuli í
samband i við sta-rfsemi Le-ikfé-
lagsins vera hrúgað saman slag-
orðum um „glædda menningar-
hugsun, betraðán og fegraðan
hugsunarbátt, göfgandi og ment-
andi skemtanir“ o. fl. o. fl.
Leikskráin er með snotrasta
móti, og mun nú vera búið að
feoma í veg fyr\r, að Lárus í Ási
iáti ljós s-itt skína þar upp á
kostnað Leikfélagsins, — enda
fyJgdi henni nú ekkert afsökunar-
„attest1'. X-í—Y.
Hárgreiðslustof an C a r m e n,
Laugavegi 64, símí 3768.
Permament-hárliðun. Snyi 1 i vöri. í.
Hús óskastfil kaups, ekki mjög
stórt. Upplýsingar í síma 4669.
í heita hverfinu óskast lítil íbúð
14. maí. Upplýsingar í síma 49011.
Mantar 2 herbergi og eldhús í
Vesturbænum. Upplýsingar í sím t
4387.
Lítil íbúð, eitt til tvö herbergi
eldhús, vantar í Hafnarfirði
frá 14. maí. Upplýsingar hjá Ólaf
Þ. Kristjánssyni kennara.
Karlmannsreiðhjól tapaðist á
laugardag fyrir páska hjá Grænu-
borg. Finnandi vinsamlega beðinn
að skila pví á Freyjugötu 10.
Fundarlaun.
Leikfélag Reykjavllnir.
í kvöld (miðvikudag) kl. 8
Við, sem vinnnm eld-
hðsstðrfin.
Gamanleikur í 3 þáttum (6
sýningum).
Aðgöngumiðasala í Iðnó í
dag eftir kl. 1.
Sími 3191.
PappíR’svHriir
og ritföng.
C22nn>-
Jnríapottar,
allar stærðir,
fást hjá
H. Biering,
Laugavegi 3, sími 4550.