Alþýðublaðið - 04.04.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1934, Síða 3
MIÐVIKUDAGINN 4, apríl 1934. ÁLÞÝÐIJBL A® IÐ DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLQKKURINN RJTSTJ ÓRI: F. R. VÁLDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4t'0O: Afgreiðsla, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals, kl. 6—7. Látalæti ihaidsins. Hlutskifti íhaklsmanna er alt af jafn-ömurliegt. Þeir berjast giegn umbótum og velferöarmálum al- mennings með hnúum og hmefujm, en g'efast svo upp, er pessi mál liafa sigrað fyrir atbeina hinna bjartsýnu umbótamanna, og fana j)á aði kákast við að fylgjaist með, Petta hefir og verið hlutskifti íhaldsmanná í húsnæðismáluin al- [jýðunnar hér í Reykjavík. Þtega,r Aipýðufilokkurinn var einskis megnugur og fáar raddir heyrðust tii að bægja á braut svartsýni íhaidsins:, dugleysi og heimsku- verku-m, þá bygði íhaldið Pólana og Selbúðirnar og pótti pietta fyr- irmyndarhús. Þegar afl alpýðu- samtakanna fór að vaxa og kraf- an um hollar verkamannaíbúðir var borin fram, brást íhaldið illa við og öll íhaldsherBiingin tók sér stöðti gegn málinu. Bæjarstjórnarr meirihlutinn og íhaldið á alpingl gerði alt til að drepa frumvarp- ið um verkamannabústaði, en er Alpýðiufiiokknum tókst þrátt fyr- ir andstöðu pess. að koma mál- inu fram og beilsusamlegir, bjart- ir og hlýir verkamannabústaðir risu upp fyrir atbeina verka- manna 'Og almenningur dáðist að afriekitm hinnar nýju aldar í hús- næðismáhim bæjarins, pagnaði í- haldið uim stund eins og skömm'r ustulegur rakki. Það fann, að pað hafði borið kegri hiut fyrir framfaravið'teitni ■i.i.i iii.r:,j.an.'Tn ~ i -i.i - .— Lœknnin varpað i fangelsi. Loncion, 16. rnarz (Information,) Það hiefir vakið mikla athygli, að piektur læknir í Vínarborg, Kupfermann að nafni, hefir veriði tekinn fastur og er nú ákærður fyrir landráð. „Sök“ hans liggur í pví, að hann hefir hjálpað og hjúkmð sæfðum mönnum úr varnariiði verkamanna og ekki af- hent þá lögreglunni. Enn meiri athygli hefir pað’ vakið, að hinn frægi læknir, Julíus Tandlier, prófessor, hefir verið handtekinn og ákærður fyrir Þátttöku sína í starfsiemi jafniað- armanna. Tandler prófiessor var ekki í Víinarborg, piegar barist var. Hann var á ferðalagi í Kína. Tandier ier aðallega frægur fyr- ir baráttu sína gegn berklaveik- ainui í Vínarborg, og er talið, áð; það sé honium manna miest að þakka, að hægt var að stemma stijgu fyrir útbreiðslu herklaveik- iinnar, sem heltók Vínarbúa eftir stríðið. Hann var prófessor í líffæra- fræði við háskólann í Vínarborg og forstöðumaður heilsuverndar- stofnunarinnar í borginni, sem jafnaðarmenn settu á fót Kosnlngar á Patrefesfirði og ó- sannindi kommúnista Verklýðsbilaðið birtir 12. fejbjr. sfðast liðinn grein með yfiriskrift- iinni: , ,Hrep p s nef n d a rko sniing á Pat:reksfirði‘‘. 1 griein pessari er, eins iog nafnið biendir tíl, s;agt frá hrep p snef nd arko sniingu hér á staðinium; ien hún fór fram 3. febr. í vetur. Auk pess er par siagt frá stjömarkosningu í verkalýösfékig- imu skömmu áður. Frásögniin a:f báðum pessum kosningum er pannig, að sá, sem les greinina og trúir pví, sem par er sagt, — en pað gerir eng- inn kunnugur, — hlýtur að halda, að alt að pví behningur íbúa staðarins séu kominúnista.r eða a,ð miiinstia kosti mjög hlyntir peiim. Bliaðið segir t. d. berum orðum, að við stjórnarfcosining- ahnieinnings, að íha'ldsstefnan hafði verxð dæmd. Og nú er það farið að feta sig eftir spiorum peirra, sem brotið hafa nýjar brautir. Það er hetju- legt hlutverk, finst ykkur ekki? Unga fólkið verður víst hrifið af dirfsku og áræði ,„brautryðjiend- anna“, sem Peta sig niðurlútir og latir eftir sporum annara. En í'baldsmönnum til afsiökun- ar má segja, að peir séu að þessu af pví að' kosningar standi fyrir dyrulm og allir vilja bjjarga sér og pað eriu ekki állir, seim brjót'alst jafn-dijarflega áfram! ** parf Alpýðiufliokksfólk að eignast fyrir 1. maí. Skyrturnar fást í skrifBtofu F. U. J. í Mjólkurfólags- húsinu ,2. .hæð, herbergi n;r. 15, á hvierj'u kvöldi pessa viku kl. 71/? —8Y2. una hafi allir „burgeisaflokkarn- ir‘, „íhaldsmenn“, kratar, Fram- sóknarmien'n og fasistar“, samiein- • ast undir kjörorðinu: „Alt er betra fen k'ommúnistar“. Og „svip- uð‘‘ hafi samfylkingin verið viið hrieppsnefndarkosnmguna. Þrátt fyrir þessa „samfylkingu“, segir biaðið, að ekki hafi munað nema 1Ö atkv. við hrieppsnefndarkosn- inguna og 4 atkv. við stjórnar- k'osniinguna, að Kommúnisti niæðii kosningu; en í hreppsneflnd átti að leiims að kjósa einn miann. Sem heild er þessi jgrein Verk- lýð'sb'laðsi'ns ekkert an'niað en biiekkinigar, þvi að þó atkvæðia- tölurnar séu réttar og það satt, ajð mað'UTÍnn, sem svona litlu munajðli áð yrði kosinn, sé kom- múinilsti. Þá er öll frásögnin þannig, að hún ge'fur alrianga hugmynd um fylgi kommúnista hér á staðlnum og þá atburði,. sem, hún á að, lýsa. Sannleikúrinn er, að kommúnistar eru hér mjög fádr ; ég efa að hér séu fleiri en 4 tiT 5 xnenn, sem viðurkenna að ALI*Ý©UBLA©,I» þetir séu kommúinistar, þótt eitt- hvað fleiri fylgi þeirn að málum. Hingað til hefir lítið borið á þessum kommúnistum, sexn hér ieru, og þdr ekki verið skoðað'ir sem sórstakur flokkur; en. nú lít- ur út fyr;ir að þeir ætli að fara, að vekja athygli á sér, meðll annars þannig, að láta blöð fHokk'sins birta frásagnir af þvíj sem gerist. Mér þykir ekki iík- iiegt að Verkiýðsblaðið þurfi að fiytja margar greinar urn atburði hér á slaöxuun álíka , sannarj!) og þessa frá 12. febr. til þess að þeim ,'sem taldir eru upphafsmienn þieifra, verðd veitt svo mikil at- hygli, að allur almenningur hér á staðinum líti á þá með fyriri- lytningu fyrir lygina. Og þá verð- ur ait íttkvæðamagn þeifra hvort hel'dur er við sveita rstj ó rnarko sn- ingu eða kosningu í vierkaiýðs- félaginu, lítið eða ekki meira en sem svarar þeim fáu atkvæðum, siem kommúnistann vantaði til þess að komast að núna. Vi5 stjömarkosninguna í verka- iýðsfélaginu kom engin veruleg flokkaskifting ti,l gneina, heldur kaus hver þann mann, er hainn taldi líklegastan til starfsins, án tillits til þess, hvaða stjómmála- fliokki hann fylgdi; t. d. fékk þessi umræddi kommúnisti, Sigurjón beitir hainn, atkvæði manna úr öllum þeim stjórnmálafíokkum, sem hér eru til, ,og einx sá, ..sem hlaut það sæti, er Sigurjón hafði áður haft, að því undanskyldu, að hann fékk ekki atkvæðá frá kom- múnistum. í hreppsinefndarkosn- ingunni skiftust menn aftur á irnóti í tvo andstæða flokka, því að þar fékk Sigurjón öH at- kvæði Alþýðuílokksins og eitt- hvað frá Framsókn og frjálslynd- um utanflokkamönnum, auk þteifra fáu atkvæða, er kom- múnii'star gátu lagt honum; en s.á, siem varð hlutskarpairi, fékk öll önnur atlivæði að þrem frádfcgn- um, er féllu sitt á hvern mann', Frh. Patreksfirði, 8. marz 1934. Jóhunnes L. Jóhmmssm. Tekiaafiangar hiá breska stiórninni. LONDON, 2. apríl. (FB.) í liok fjárhagsársins, 31. marz, var tekjuiafgangur á ríkisbúskapn- u;m 31 147 860 stieriingspund, en í liok fjárhagsárisins 1932 nam tekjuhalli 32 278 989 sterlings- pundum. (UNITED PRESS.) Stórkostlegur tekiuhalli hjá írska fririkino. DUBLIN, 2. aprfl. (FB.) í lok fjárhagsársins nam tekju- hallinn 1321116 sterlingspundum, \en í lok fjárhagsársins 1|132 nam tekjuafgangurinn 1 141 196. (UNITED PRESS.) Vinfengi Tyrkja og Rússa. BERLIN _í 'gær. (FÚ.) Tyrknesika stjórnin hefir til- kynt, að hún muni senda 5 flug- vélar á ' 1 .'-maí-hátíðahöldin í Moskva í vináttuskyni. Á heim- lleiðinni ied|ga flugvéliarnar að hafa viðkomu í Varsjá,, Bukiariest og Sofia. 3 í Reykjavík er laus. Verður skipuð embættisgengnum lögfræðingi. Launin verða ákveðiu með samkomulagi. Umsóknir, stílaðar til bæjarstjórnar Reykjavíkur, séu komnar í skrifstofu borgarstjóra fyrir 12. maí næstk. Borgarstjórinn í Reykjavik, 31. marz 1934. Jófii Þorláksson. í fjarveru minni er hr, bæjarstjórnarforseti Guðm. Ásbjörnsson settur borgarstjóri. í veikindaforföllum hans gegnir hr. hæstaréttarmálaflutningsm. Garðar Þorsteinsson starfinu. Reykjavík, 2. apríl 1934. Jóbi Þorláksson. Vátrygginprhlntafélaglð Nye Danske af 1864. Líítrygginar og brnnatryggingar. Bezt kjör. Aðaiumboð fyrir ísland: Sfgfúsar Síghvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171 Málarar og húseigendar! Ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Málning í öllum litum. Disfemper — — — Þurkefni Penslar Kítti Góiflakk Fernis Terpintina Kvistalakk Bæs, löguð Hálnino fi Járnvörur, Lauoavegi 25. simi 2876. Bezta cigaretturnar i 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu kjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Tobacce Company Ltd., Drítanda-kafflð er drýost.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.