Alþýðublaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 2
2 A . PYÐD8lM)lO ©T // fiy n n ing. frá ^fíöruseé íasRri/síofu íanóssíjórnar» Stjórnarráðið heíir, samkvæmt 9. gr. Reglugerðar um sölu og úthlulun hveitis og sykurs 25. október 1930, ákveðið, að hveitiseðlum skuli skift i brauðseðla þanig, að gegn hverjum hveitiseðli, sem gildir 4 kg. hveitis, fái handhafl hveitiseðilsins brauðseðil eða brauðseðla, er gildi 10/i hveitibrauð, er sé 500 gr. að þyngd, eða 3#/» hveitibrauð, sem eru 250 gr. að þyngd. — Af hörðu brauði (kringlum tvíbökum og skonroki) mega brauð- gerðarhús afhenda janmikla vigt og brauðseðlarnir gilda, þannig, að gegu brauðseðli, er er gildir 10/i brauð, má afhenda 5 kg. af hörðu brauði. — Þegar bráuðgerðarhús skila brauðseðlum til Vöruseðlaskrif- stofunnar, verður talið svo, að þau hafi eytt jafnmiklu hveiti tii brauðanna og þungi þeirra til samans nemur. Þetta tilkynnist hérmeð öllum, sem hlut eiga að máli. :: Reykjavík, 22. desember 1920. :: *jfförmeélasfirifstbfa lanésstjérnarinnar* Frá Landsimastöðinni Peir, sem hafa í hyggju að senda heilla- óskaskeyti á jólunum, eru góðfúslega beðnir um að afhenda þau á stöðina helst í dag, svo að hægt verði að senda þau út um bæinn tímanlega á aðfangadagskvöldið. Lyfjabúðunum verður lokað á Porláksmessu kl. 10 síðdegis. Aðfangadag kl. 47s- Jóladag kl. 6. Næturvörður verður alla þessa daga í Reykjavíkur Apóteki, en 2. jóladag og þá viku i Laugavegs Apóteki. Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóhann Þorkelsson. Aðíangadagskvöld kl. 61/* verð- ur haldin jólaguð>þjónusta ( húsi K. F. U. M. (séra Fr. Fr ). Jólamessur í Frfkirkjunni: Aðfangadag jóla í Frikirkjunni í Rvík. kl. 6 síðdegis, síra Ólafur Ólafsson, og i Fríkirkjunni í Hafn- arflrði kl 9 síðd. sira ólafur Ólafs- son. — Á jóladaginn í Fríkirkjunni i Rvík kl. 12 á hádegi síra Ótafur 'ðíifssoa, og kl. 5 síðd. síra Har- aldur Níelsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 siðd. síra ólafur ölafsson. — Á annan i jólum sldrnarguðsþjónusta kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. Skipaferðlr. Sterling fór í gær- kvöldi áleiðis til Noregs og Dan- merkur. Bs. Ethel, Skallagrímur og Þór- ólfur fóru á veiðar i gær. Bs. Vín- land köm frá Englandi i morgun. Geysir fer ( dag til Spánar. - ísiand fer á jóladag ki. 10. GÓð bók. Heilsufræði Steingr. Matthíassonar er nú kominn út i annari útgáfu og kostar 15 kr. tnnbundin. Bók þessi ætti að vera á hverju heimiii, því hún er mjög skemtileg aflestrar, jafnframt því sem hún fræðir um það sem hver einasti maður þarf að vita. Frímerkjasafnarar! Herra Stanislav Kocmoud, ty- pograf, Budejovice, Trída ces. le* gegié 28, Tchécoíilqvaquia, skiftir ölium fíímerkjum yðar, íslenzkum og öðrum, fyrir tékkósióvakisk. Sérhver sending verður endur- goldinl Sendist i ábyrgðarbréfii Ofanritaðri tiikynningu hefi eg verið beðinn að koma á framfæri við íslendinga. Ef einhvern skyldi langa til að verða við henni, þá getur hann fengið hjá mér nokk- ur sýnishorn frímerkjanna, sem i boði eru. Þess skal getið, að rita tná manninum á þýzku. Hallbjörn Halldórsson prentari. Stramnar í Norður-Íshaíi. Til þess að komast eftir hvern- ig straumar lægju í Norður íshaf- inu, lét ameríski aðmfrállinn Mel- ville kasta út 50 tunnam í Beau- forthafi fyrir norðan Beringssund. Ekki var þeim kastað öllum ( einu, heldur smátt og smátt, af hvalveiðamönnum á árunum 1899' —1901. Fjórar af þessum tunnum hafo fundist aftur. Tvær við norður- strönd Síberfu, ekki mjög langt írá þar sem þeim var varpað út- byrðis, en tvær ráku yfir þvert Norður-íshafið, og fanst önnur hcr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.