Alþýðublaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ DðF~ Umbiðst, kiippið þessa auglýsingu úr blaðinu og hafið hana jafnan við hendina, þegar um innkaup er aö ræða fyrir helmliið, því hún er: Minnisblað hygginnar húsmóður, Til luitföamia: Jarðarberjasuita í */3 kg- dósum 2,25 — Hindberja- suita í V2 kg. dóíutn 2,25 — Jarðarber í stærri dósum 3,30 — Epli í stærri dósum 2 00 — Jólabúðingsduft, pakkinn 0,30 — Confekt, verul. góð teg. stk 0,10. Alt dmissandi á Jölaborðið, Suðusúkknlaði: ,Oriental“, alþekt gæða tegund — ,Coasum°, 1 ♦ ♦♦♦♦♦ mjög góð tegund — .Fáninn'. ♦♦♦♦♦♦] Aðeins iitlar birgðir. Hraðið kaupum yðar. Nauðsynjavörur: Hvítasykur, steyttur, pr. »/a kg. 1,65 — Kandís, rauður, pr. >/2 kg. 1,75 — Sagogrjón, ný og góð, pr. lh kg 0,80 — Hrfs- grjóa — Haframjöl — Hálfbaunir — Hveiti xio. 1 — Bakstursduft og Bakstursdropar — Aldinsafi — Súrlögur (Edik) — Jólaöl, .Maltextrakt" — Rúsínur, steinlausar, á 1,50 pr. V* kg. — Víkingamjólk — Te, „Ceylon India" — Cscao, „Hersheys* — Þvottasápur — Handsápur — Taublámi — Skósverta — Ofnsverta. — Jólakerti, fagurlituð og gáruð i fallegum umbúðum, á 1,75 pakkinn — Kerti, hvít, aimenn — Hylluborðar aðeins 0,50 pakkinn — Eldspítur, verul. góð tegund — Borðsalt f pökkum — Lampaglös 10" & 20". Góðar vörur. Ódýrar v ö r u r. Barnaleikföng. ~~ BoIIapör. ~~ Tóbaksvörur. Allir spyrja uppi verzlunina ,Björg{, Bjargarstfg 16, þvi margt þarf að kaupa fyrir jólin, og þvf Icaupir hyggin húsmóðir helzt þar, sem vörur fást beztar og ódýrastar. — — Allir snúa heim að afloknum kaupum glaðir yfir þvf, að hafa sparað tíma og pesinga með þvf að verzla f Yerzluninni „BJ0RG”, Bjargarstíg 16. 80F Þar sem BJ0RG er — þaðan má bjargar vænta. “538 jfölfógaranclinn, Amernk tandnemasaga. (Framh.) aði byssu sinni, benti á götuna og hrópaði til fylgdarmanna sinna: .Börn, konurnar eru teknar til fanga þarna niðri og rauðskinnar eru hjá þeim. Aframi Heiður Kentucky er f veðil Frelsið feon- urnar 1 Sérhver bak við sinn runna —■ og látið hverja kúlu hitta skrokk rauðskinnal* Þessari stuttu ræðu svöruðu ungmennin með háum gleðiópum og skifltu sér jafnframt; þegar rauðskinnar urðu þessa varir, skutu þeir mörgum skotum úr runnunum f kringum Roland, en gerðu þó engan skaða. „Heyrið f þrjótunuml* hrópaði Tom og stökk ásamt félögum sfnum bak við runnana, „sýnið þeim byssuhlaupin og miðið veli* „Langhnffur flón”, æpti rauður gamli, sem slepti nú hálsi Ro- lands, „skal sjá, hvernig mikill rauðskiunahermaður eyðir hvitum mönnum*. Að svo mæltu yfirgaf hann fangann og skreið inn f grasið. Bardaginn, sem nú hófst, var Roiand nýung. í öllum þeim skærum sem hann að þessu hafði lent f, höfðu óvinirnir staðið aug> liti til auglitis hvor við annan; en nú sá hvorugur annan, því báðir földu sig, sem btzt þeir gátu bak við steina og runna og f grasinu, svo að eins var hægt að sjá af púðurreyknum hvar þeir héldu sig. Báðir læddust nær og nær hvor öðrum, skotin, sem f fyrstu voru mjög strjál, urðu tfðari og tfðari, og ópin og óhljóð- in gáfu til kynna, að orustan varð æstari. Rolsnd sá það, af skotunum, að Kentuckybúar börð- ust eins og hetjur, og sýndu það, að þeir voru verkinu vsxnir. Or- ustan hélt þannig áfrsm um stund, og tók Roland sáran út, að geta ekki tekið þátt í henni. Alt f einu stukku þrfr ungir rauðskinn- ar frara úr fylgsnum sfnum og þangað, er þeir sáu að Kentu- ckyar voru íyrir. Roland hrökk saman, þvf hann áleife þetta vera undirbúning undir árás Rauð- skinna. En varla voru rauðir skrokkar þeirra komnir f Ijós, Alþbl. kestar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: ólafar Fridrikuon. Prentsmifijftn Gntenbarg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.