Alþýðublaðið - 05.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 5. aprií 1934. ALíÍ»ÝB«1LABIÖ 3 Blekkiiipr íhaldshis nm Verkamanna-bústaðina. Ihaldsfélag stofnað til að draga úr byggiagan. Eftir Héðinn Valdimarsson Með miklu brauki og bramlá hefir Jó:n Porláksson og íhalds- fliokkuriun í bænum genjgist fyrir stoínun nýs byggingafélags., Byggingafélags „sjálfstæðra“ vierkamanna! Stjórn pessa félags skipa leintómir íhaldsgæðingar og takmark félagsins á að vera sam- kvæmt iögunum um verkainanna- bústaði, sérstaklega þó að byggja „sérstæð“ (iekki sjálfstæð!) smá- hús. Hver er tilgangur íhaldsins með piessarii félagisstofnun ? Sjáifstæð- isflokkurinn á a'lpingi og í bæjara- stjórin Reykjaví'kux barðist af öliu aliefli .giec/n lögmum um verka- mannabústaði, sem Alpýðuflokk- uriinn knúði fram á alþi-ngi 1929 og nota'ði til' pess aðstöðu sína til páverandi Framsókuarstjórnar og Framsóknarfiiokks. íha'ldsmenn töldu iíögin skaðlieg og eyðileggj- andi fyrir „frumkvæði og athafna- líf ieinstaklingsims“, eins og við var að búast, par sem samtök og samvinniufélagsiskapur hefir aldrei átt upp á háborðið hjá þeim flokki. Þegar AlpýðUflokkurinn hér í bænum gekst fyrir stofnun Bijggmgafélags verkamajma, var pví félagi tekið fáliega af blöð.um íhaldsins og í bæjarstjórn. En nú eftir að Byggingafélag verkg- manna hefir rutt brautinia, bygt 54 fbúðir og er að byrja að byggja annað eins :og ljúka sam- byggingarhvierfinu, pá tekur í- haldið sig ti-1 og stofnar ann-að félag tijl að gera b-etur! Aukast byggingar verkapnanna- bústað-a vi-ð það, að fél'ögin v-erða tvö? Niei, vegna pess, að fjár- magnið til bygginganna' v-ex ekkii. Bæði félögin v-erða að taka að láni fjárimagnið til bygginganna úr Byggingasjóöi R'eykjavíkur, ef pau leijga a:ð getia starfað eftir lög- unum um verkamannabústaði og notið hlunninda peirra. Bijggincp-.. félag verkmtmm hefir bijgf og keminr 0 frði byggja jctfnóbum fíjrfr ali pab lánsfé, mn fámlegt er úr Bijggjngwsjó'ði Reykjavíkur, -enda var tii pess ætiaist í upp- hafi, að ekki væri nema sitt s-líkt bygginiglaféliag í hv-erjum biæ. Bijggingarfélag , ,sjálfstœdrs>‘ verkamanna (þeirra Bjarna Berae- diktssonar, ólafs Sigurðssonar, Guð'mundar Eiríkss-onar & Go.) er þess vegmt ekki atofna'ð til ad mka byggmgar í bœnum, emki nfymdt pctd, mra algeriega gegn si\efng leiguhúsi- ag ló'Öfkspekúl- <mkt íjiafpsms, s-em ráða miklu í Sjálfstæð'i'sf 1-okknum-. Pað fé, sem petta félag f-engi að láni, ef pað tæki nokfeurin tirna til starfa, yrði eingöngu tekio frá Byggmgpfélagi verkamfpma, sem annars my.ndi nota það, leins og alt láns-fé, s-em fáanl-egt -er, úr Byggingasjóði Rieykjavíkur-. Er íhaldsbyggiingafélagið stofn- að til að fullnægja einhv-erri pörf um sérstakar byggingar eða bygg- ingarlag, sem ekki -er hægt að fullnægja méð Byggingafél-agi verkamannia ? Nei, samkvætmt lög- lunum um v-erkamanma-bústaöi hl'jóta hæði félögin að starfa ná- kvæm-lieg-a á s-ama gnumdvelli. Bæði eru háð mmábyrga. félags- manna, bæði útheimta sömiu út- borgtm, 15 o/o af kostnaðiarverði húsanna, og sæta sðmu vaxta- og afborgana-kjör-um, p. -e. a. s. e/ byggi-ngafélagiö nýja nær st-að- festingu ráðunieytisáns. 1 báðum tilf'ellum v-erða félögin, sjálf ab byggja húsin, en iekki ein-s-tak- lingar-nir. Húsin geta verdð sam- bygð eða sérbygð, eftir vali fé- lagsii'ns, pó isvo að fsikningœr all- þir. er\n lútjtar, í té og sajnpykl r af rtkisstjóminni• íbúbrr í húsunum u-e/iðþ ad vem tveggja -eSa priggja herbergja íþábpr með nútímapæg- Ind-Um -og breytir par engu- um, hv-ort húsin eru sérstæð eða sam- bygð. Bjggingarlagið hlýtur pví að ver-ðia hið sarna í aðalatriöum hv-ort félagið sem byggir. Geta pá tekjuhærri eða efna- meiri m-enn verið í Bygglngafé- liagi „sjálfstæðra" verkamianna heldur ien í Byggingafélagi verka,- manna? Nei, stunu hámark tlekna iog letgmjy. verður að geria að skii- yrði fyrir því að fá hús, 4000 kr. meðaltekjur 3ja síðustu ára að viðhættum 200 kr. á hvert barn, pó ekki yfir 5000 kr. tekjur og ekki yfir 5000 kr. eignir. Geta menin ekki bygt sérstæð jhús í Byggingafél-agi verkamana, eða hver,s vegna hefir pað ekki verfð gert? Pað -er full heimiid til þiess -eftir lögum félágsins og var hugsað um það atriði þegar í upphafi, er. t-ekin var ákvörðun uim byggingu á p-eirri lóðarskák, siem fullbygt v-erðUr á í sumar. Þaa, sem var látib skem úr í pví efni, var, ab sérsfœbu húsin urbu miklu dýt\i,ti ,ef pmi áttii ab vera eins uel bygb og meb sömu pœg- kidum og sambyggingin. Þar se-m húsinæðisekia er mikil í b-ænum, var eins-ætt að byggj-a purfti s?m hagkvœnmsi og ódýrasl fyrir al- pýl\u mfmm, en pó jafnframt pannig, að byggingarniar nytu a'lilra nútílmiapægind-a. Það er óiík- liegt, að hið nýja byggingaféiag fái -aðstoð Bygginglasjóðs til p-ess -eins að byggja dýmjn húsnæði en það, sem Byggingafélaig verka- manna gæti bygt fyrir s-a-ma fé. En auk þes-s eru sérstœbu hústn miiklfi, dým\ri fyrir bœjarsjób. Þau kriefjást miklu met a gctukerfis og imgri, Igggá í götunn-ar. Auk p-ess purfa sénstæðu húsin eðliliega að vera UTAR í BÆNUM ien sam- byggingar vegn-a lóðaverðsin-s -og flutniinga yfirleitt. Það -er pví ekk-i sv-o, að Byggingafélag verk-a- manna geti ekki bygt sérs-tæö hús, hield-ur befir ekki v-erið gripið trl piesis ráðs rrf hagkvcemnisástœb- ,itm 'fyrir k-aupendur hús-anna -og bæjarfélagið yfirfeitt. Hv-að er það- þá, sem hefir vak- að fyiiir íhaidinu mieð st-ofnun hiins nýja félags, þegar pað getur ekki fullnægt. húsnæðispörf bæj- arbúa á neinn hátt b-etur en Bygg- ingafélag verkaman-na ? Tilgangurinn er tvenn-s kionar: Annars vegar að hafa félagjb fyr- ir, kosningubeMu við í hönd fa.r- andi kosningar, lörijgu áður -en hægt vierður á nokkurn hátt að sýna í verkiuu, hv-ort og hv-ernig félagið st-arfi. Öfund íhalldsiras yf- ir viðgangi byggingafétags þ-esls, sem Alpýðuflokkurinn stiofnaði til, en frjáis er aðgangur að án tiillits til stjómmáilaskoðana, og viðiur- kenning pess, að bæjarbúar vildu hlíta iieiðsögu Alpýðufiokksins um húsnæöiiism-álin, hefir valdið pvi, að íhaldið vill að minsta kosti pykjást œti\at ab gem eitihvað fyi- k\ kosningar, En jafnframt er til- gangurinn sá, ab dmgcj úr auknr i\ng\u hú&nœbis í bœniun, pví að Byggingafélag v-erkamanna mundi annars sjá rnn að sem m-est hús- næði k-æmiist upp fyrir lánsfé Byggingasjóðs. Þessum tilgangi vill íhaldsféiagið ná m-eð því að k-eppa við Byggingafélag v-erka- manna um iá-nsféð, ap, byggja dýxarf, sérstæð hús eingöngu. Þietta er, í samræini við vilja hús- næðiis-spekúl-anta íhaidsins, því að á þenna hátt gæti íhal-dsfélaginu tektst að lednhverju leyti að hindra Iiækkun húsn-æðis í bænum, sem • Byggd'ngafélag verkamanna vinn- ur af aliefli að með byggingum sínum. Nú er pað að vísu sv-o, a-ð þetta nýja féiag á langt í i-and moö að fá íiokkurl láusfé, ef pað pá iifir, nema rétt fram yfir kosningaxn- ar, Byggiugaféliag verkamann-a hefir fengið 1-of-orð fyrir pví fíé, sem falt v-erður úr Byggingasjóði fyrst um sinn, 400 þús. kr. og að sjálfsögðu ætti einni-g að láta pað 'ganga fyrir framv-egis, ef pað bygði eáns góðar -og ódýrar íbúð- ir -og bægt væri og hefði fjölda meðlima, sem hafa b-eðið frá stofnun féiagsins eftir pví að meir-a fé íengist til bygginga. En alpýða manna á samt að at- huga vandlega lævisi og undir- f-erli ihaldsins í þessum húsniæð- ismáfum og ekki gerast til þess að hjálpa íha'dinu mec féktg, sem elngöngu, er síofnib í pólitískum tilgpngi, til þ-ess að smala fáráð- um alpýðukjósendum inn í kosn- iiragafærikvíiair íhal-dsins -og til pess áð hindra -eða tefja hina ein-u skipulegu áriás, sem gerð hefir verið á húsnæðisokrið í bænum og s-em Alpýðufliokkurinn h-efir barist fyrir -og st-aðið fyrir með Byggingafél-agi verkamianna. Alpýða manna hlýtur pví ein- göingu að fyligja sínu félagi, par sem hún ræður fyrirkomulagi og stjórn ,en vantreystir f-orustu í- haldsspiekúlantanna um þessi mál og peir.ra manwa, sem reknir eru sam-an á fund til þess að kjösa pá í stjónn án atkvæðagreiðs-iu og f-eia íháldinu f-orsjá húSniæðis- málanna, með alla r-eynslu p-eirra mála að baki. Hébinn Valdimamson. Meyjaskemman. Viegn-a ann-a Hljómsveitar Reykj-avíkur verður Meyjáskemm- an að eius leikin fá kvöld emn. Vegna áskorana fjöldia manns, einkum námsfólks, verða um 60 I sæti seld fyrir lækkað verð (2 I krónur sætið og 1,50 stæði) á pær sýningar, sem eftir -eru. Búð með skrifstofu ásarnt ágætum frystikjallara, ásamt plássi til reykinga og að geyma i grænmeti og einnig til að laga mat í, er til leigu nú pegar. Vandað hús. góður staður, sanngjörn leiga. Uppl. á Skólavörðustíg 21, miðhæð, Neftir kl. 5. Vigfús Guðbrandsson & Co. Klæðaverzlun og saumastofa, Austurstræti 10 (uppi). Nýtt úrval af vor- og sumar-fataefimm Snmarkápnr og fleiri vor- og sumar-vörur teknar upp i dag í Soffíubúð IB LSTUiN - HRAÐPREfíUN HRTTRPREmiN - KEm/K FflTR OQ iKiNNVÖaU = HRtlNJ UN “ >© * w « ö S o Litun, hraðpressun, hattapressnn, kemisk fata- og skinn-vöru'hreinsuu. Afgrðeiðsla og hraðpressun Laugavegi 20. (inngangur frá Ktapparstig) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthóif 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnaríirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, Sími 9291. Ef pér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lit eða kemiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, pa getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hvergá betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið. að séri stök biðstofa er fyrir pá, er biða, meðan föt peirra- eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum. Sendum. L e e t r o gúmmístígvél ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegna? Vegaa þess að: 1. fEngin stígvél era sterkari 2. Engin stfgvél ern léttari 3. EngÍEs'stfgvél'erGs pægilegri 4. Olía og lýsi hefir engin áhrif é end- ing» peirra 5. Psara ern búin ttl i heiln lagi« án samskeyta Þessir yfirhnrðiv „Leetrou byggjast meðal annars á pví, að pau eru búin til með sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við framlefðslu allra annarra stígvéla Fyrirliggjandi í öllum venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og Srallhá. \ j Bvanibergsbræðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.