Morgunblaðið - 12.08.1998, Qupperneq 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Það hefur
verið „kropp“
í kolmunn-
anum
NÚ ERU 10-12 skip að kolmunna-
veiðum austan við svokallað Hval-
bakshom, um 60 mílur austur af
landinu. Að sögn skipstjórnar-
manna sem Verið ræddi við í gær
er þokkalegt „kropp“ en skipin með
öflugustu vélarnar ná mun betri ár-
angri en hin.
Þarf öflug togskip
Kolmunninn er veiddur í
flottroll og eru flest nótaskip sem
geta togað með troll komin á veið-
ar suðaustur af landinu. Árangur
þeirra er æði misjafn samkvæmt
heimildum Versins en öflugustu
skipin eins og Gardar EA og fær-
eyska skipið Kristján í Grjótinu fá
í kringum 300 tonn í hali að jafn-
aði. Fæst íslensku skipin eru hins
vegar nægilega öflug til að ná jafn-
góðum afla að sögn Sigurbergs
Haukssonar, skipstjóra á Beiti
NK. Hann segir talsvert að sjá af
kolmunna á svæðinu en hann sé
dreifður og því þurfi öflug skip og
stór troll til að ná góðum árangri.
„Kolmunninn þéttir sig ekki í stór-
ar torfur líkt og loðnan, heldur er
víða í litlum röndum eða blettum.
Það verður vart við kolmunna á þó
nokkuð stóru svæði en vandinn er
að hitta á hann í veiðanlegu
ástandi. Við erum að toga allt frá
fjórum og upp í tíu tíma og fáum
um og yfir 100 tonn í hali að jafn-
aði,“ segir Sigurbergur.
Kolmunnaaflinn orðinn
16.550 tonn
Kolmunnaafli Islendinga á fisk-
veiðiárinu er nú orðinn um 16.550
tonn en samtals hafa veiðst um
9.074 tonn frá áramótum. Frá 31.
júlí sl. hefur verið landað um 3.242
tonnum af kolmunna hér á landi en
á tímabilinu 6. apríl til 24. maí var
landað hér um 38.790 tonnum, þar
af um 31.000 tonnum af erlendum
skipum en þá var verkfall í Dan-
mörku og skipin leituðu hingað til
lands með aflann. Gardar EA land-
aði fyrsta kolmunnafarminum hér-
lendis í sumar, 902 tonnum, hjá
Síldamnnslunni hf. í Neskaupstað,
en þar hefur verið landað samtals
um 2.216 tonnum af kolmunna í
sumar.
Öll íslensku skipin
hætt loðnuveiðum
Öll íslensku nótaskipin hafa nú
hætt loðnuveiðum, enda var afli
þeirra mjög tregur síðustu vikurn-
ar og nánast enginn eftir verslun-
aimannahelgina. Auk þess hefur
veiðisvæðinu vestan við Kolbeins-
eyjarhrygg, sunnan 68. gráðu og
innan íslensku fiskveiðilögsögunn-
ar, verið lokað vegna smáloðnu.
Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð-
ingur á Hafrannsóknastofnun, seg-
ir að loðan sem skipin voru að
reyna við norðan við landhelgina í
sumar hafi tekið strikið suðvestur
úr og inn á þetta svæði og blandast
þar saman við smælki. „Menn hafa
oft lent í smáloðnu um þetta leyti,
sérstaklega vestar og allt vestur
undir Scoresby-sund. Stæiri loðn-
an virðist ekki hafa gengið eins
ákveðið norður eftir eins og síðast-
liðin ár. Þetta árið hefur hún hag-
að sér þannig að veiðarnar hafa
gengið upp og ofan,“ segir Hjálm-
ar.
Loðnuveiðibann tekur gildi 15.
ágúst nk. en haustveiðar mega
hefjast 1. október nk.
VIKAN 2.8.-8.8.
BÁTAR LOÐNA
GRÓTTA RE 26 103 37 Dragnót Þorskur 1 Þoriákshófn Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst.
GUU.TOPPUR ÁR 321 34 16 Dragnót Þorskur 5 Þoriákshófn ODDEYRIN EA 210 335 557 jiJgj Grindavík j
DAGNÝ GK 91 47 13 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði GRINDVÍKINGUR GK 606 577 496 2 Siglufjörður
[ STAFNES KE 130 197 47 Net Þorskur 4 SandgertM J HABERG GK 299 366 243 Siglufjórður ~ 1
ARNAR KE 260 60 15 Dragnót Sandkoli 3 Keflavfk HÁKON ÞH 250 821 356 1 Siglufjörður
f ÉYVINDUR KE 37 40 13 OvrM Sandkoti 3 Koflavík j SUNNUBERG NS 199 400 44 1 Seyðisfjðrður j
FARSÆLL GK 162 60 13 Dragnót Sandkoli 3 Koflavfk
[ HAFÖRN KE 14 36 15 Dragnót Sandkoli 3 Koflovík “j
HAPPASÆLL KE 94 179 16 Net Þorskur 2 Keflavfk
f STYRMIR KE11 190 20 Net Þorskur 3 Keflavfc -']
AÐÁLBJÓRG II RE 236 58 15 Dragnót Sandkoli 3 Reykjavfk
ADALBJÖRG RE 6 59 14 Dragnót Sandkoli 3 Rovkiavík
KRISTRÖN RE 177 200 48 Una Þorskur 1 Reykjavfk HIIIVIJa RRA T/i R
f JÓN FÓRSETI ÍS 108 29 13 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjðrður J
SVEINN SVEINSSON BA 325 24 16 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður Stærð Afl mmm
[VONBA33 29 15 Dragnót Þorskur 4 PWreksfjÓrður J Nafn 1 FI>kUr Löndunarst.
HÖFRUNGUR BA 60 27 21 Dragnót Þorskur 2 Bfldudalur í FRÓÐIÁR 33 136 1 15 Þoriákshöfn |
| VALÚR IS 420 41 12 Dragnót Þorskur 3 Flateyri j
GUÐNÝ IS 266 70 14 Una Ýsa 4 Bofungarvfk
; ÞÓRSNES SH 108 ' 1B3 ■ " ~ TX' Rækjuvárpá ’Annað* T— Sf^ufjórður 1
BÖRKUR NK 122 949 86 Sfldar-/kolmunnaflotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður
1 VINNSL USKIP
Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst.
r BYLGJA VE 75 277 61 Þorskur Vestmannaeyjar
ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 83 Ýsa Vestmannaeyjar
í FRÁMNES ÍS 708 407 22 Rækja/Djúprækja ísafjörður
BJÖRGVIN EA 311 499 2 Hlýri Dalvfk
HtRSIR ÁR 2 605 108 Rækja/Djúpraakja Akureyri
SUNNUTINDUR SU 59 311 96 Þorskur Djúpivogur
| RÆKJUBÁ TAR
Nafn Stærð Afll Fiskur Sjóf. Löndunarst.
[ HAUKUR GK 25 479 29 , 0 : I Bolungarvík J
STURLA GK 12 297 15 0 1 Bolungarvík
[ GUNNBJÓRN ÍS 302 116 12 0 1 . isafjörður J
GUÐMUNDUR PÉTURS IS 45 231 20 0 1 ísafjörður
f STAKFELL ÞH 360 471 16 0 1 (safjöröur j
STEFNIR ÍS 28 431 25 0 1 ísafjörður
i SÓLBAKUR EA 307 560' ;•£ 18 >:':0 • j 1 ísafjörður i
SÆBJÖRG ST 7 101 13 “ 6 1 Hólmavík
ÁSBJÓRG ST 9 50 0 1 Hólmavík ]
ASDfS ST 37 73 18 0 1 Hólmavík
I FARSÆLL SH 30 178 16 0 1 Sauöárkrókur j
SKAFTI SK 3 299 16 0 2 Sauöárkrókur
i ERUNG KE 140 179 17 J ~ - 0 1 Sitfuqörður j
MÚLABERG ÓF 32 550 28 b 1 Siglufjöröur
[ SIGLUVlK Sl 2 450 18 0 1 Sigluíjörður }|
STÁLVÍK si 1 364 23 0 1 Siglufjöröur
I SÓLBERG ÓF 12 500 17 0 1 Siglufjörður A
ÞÓRSNES II SH 109 146 12 0 1 Siglufjörður
I ÁRNÞÓR EA 16 316 14 0 . . Dalvik I
HAFÖRN EA 955 142 16 0 1 Dalvík
f HRÍSEYJAN EA 410 462 23 ~ 0 í Dalvik ;|
OTUR EA162 58 6 0 1 Dalvík
[ STEFÁN RÓGN. EA 34S\‘tyÞi 68 ð 6 1 Dalvlk |
SVANUR EA 14 218 16 0 1 Dalvík
I VlÐIR TRAUSfi EA617 :.A 62 4 0 ~~T Dalvlk ~l
SJÖFN ÞH 142 199 13 0 1 Grenivík
I HAFÖRN ÞH 26 29 1 0 Húsavík }
SIGÞÓR ÞH 100 169 18 0 1 Húsavík
i ARNARNÚPUR ÞH 272 404 \Æj 0 ~ i Raufarhöfn j
GESTUR SU 160 250 16 0 1 Eskifjörður
| HÖLMANES SU 1 451 18 0 1 Eskifjörður j
HÓLMATINDUR SU 220 499 24 0 1 EskWjðrður “
f ÞORIR SF 77 199 28 i 0 1 Esklljörður ]]
TOGARAR
Nafn Stærð Afli Upplst. afla Löndunarst.
[ PÁU.PÁLSSONÍS102 583 0 0 ]
BERGLÍN GK 3Ö0 254 87 Karfi/Gullkarfi Sandgerði
; SVEINN JÓNSSON K£ 9 298 48 Karfi / Gullkarfi Sandgerði J
ÞURÍDUR HÁLLDÓRSDÓTTÍR GK 94 274 64 Þorskur Keflavlk
[ KLAKKUR SH 51Ö 488 75 Úthafskarfi Reykjavlk j
BJÓRGÚLFUR EA312 424 31 Þorskur Dalvfk
| KALDBAKUR EA 301 941 113 Þorskur Akureyri J
GULLVER NS 12 423 58 Þorskur Seyðisfjöriöur
i BEITIRNK123 756 98 Kolmunni Neskaupstaður j
ÞORSTEINN EA810 794 246 Kolmunni Neskaupstaður
Erlend skip
HAVSBRUN F 40 1 3 Lúða Hafnarfjðröur
j HERDÍS J A 11 1 244 Loðna Bohmgarvfk ' 1
LENA POLARIS HG-262 A 6 1 299 Loðna Bolungarvík
| HAFBRAUT N 0 1 437 Loðna Siglufjöröur !
HARMONI N 43 1 52 Loðna Siglufjöröur
[ HARVEST N 49 0 84 Loðna Siglufjöröur
HAVDRÖM N 41 1 121 Loðna Siglufjörður
| HAVSNURP N 85 1 101 Loðna Siglufjörður M
KRISTIAN RYGGEFJORD N 999 1 49 Loðna Siglufjörður
[ KVANNÖY N 44 1 68 Loðna Siglufjörður „• 1
LAFJORD N 82 1 111 Loðna Siglufjörður
j SENIOR N 52 1 142 Loðna Siglufjórður -X]
SÆBJÖRN N 86 1 498 Loðna Siglufjörður
j VENDLAN 83 1 194 Loðna Siglufjörður
ÖSTBASN57 1 291 Loðna Siglufjðrður
[ TORSON N 999 1 89 Loðna Akureyri
TROMSBAS N 999 1 202 Loðna Akureyri
j ENDREOYRÖY N 999 1 470 Loðna Seyðisfjórður
GUNNAR LANGVA N 64 1 337 Loðna Seyðisfjðrður
[ HAV8KJER N 99 1 451 Loðna Seyðisfjórður M
M.YTTERSTAD N 0 1 480 Loðna Seyöisfjörður
[ MIDOY SENIOR N 59 0 345 Loðnn Seyðisfjörður S3|
NORAFJELL N 73 1 354 Loðna Seyðisfjörður
[ RÖTHOLMEN N 51 1 183 Loöna Seyðisfjórður
TALBOR N 999 1 551 Loðna Seyðisfjörður
[ TRÖNDER8AS N 0 1 306 Loðna Seyðisfjórður M
VIMA N 0 1 377 Loðna Seyðisfjðröur
| FISKN91 1 145 Lcðna Fáskrúðsfjörður \
FLÖMANN N 69 1 264 Loðna Fáskrúðsfjörður
[ ROALDSEN SENIOR N 68 1 444 Loðna Fáskrúösfjörður - J