Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 6
6 C MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 MARKAÐIR MORGUNBLAÐIÐ Fiskverð heima Þorskur KrJkg —130 -120 Faxamarkaður Fiskmarkaður Hafnarfjarðar Fiskmarkaður Suðurnesja Júlí ' Ágúst . 27.vl 28,vl 29.vl30.vl3Lvl32.vl90 Alls fóru 44,6 tonn af þorski um fiskmarkaðina þrjá hér syðra í síðustu viku. Á Fiskmarkaði Hafnarfjarðar voru seld 6,01 á 102,00 kr./kg. Um Faxamarkað fóru 16,11 á 106,06 kr./kg og um Fiskmarkað Suðurnesja fóru 22,51 á 119,53 kr./kg. Af karfa voru seld 48,61. í Hafnarfirði voru seld 1,41 á 79,02 kr./kg, á Faxagarði var verðið 67,00 kr./kg (4,41) og 65,94 kr./kg (42,81) á Fiskmarkaði Suðurnesja. Af ufsa vom seld 36,6 tonn. í Hafnar- firði á 64,42 kr. (2,81), á 72,57 kr. (0,71) á Faxagarði og á 63,40 kr. (33,21) á Fiskm. Suðumesja. Af ýsu voru seld 19,9 tonn samanlagt. I Hafnarfirði á 98,51 kr./kg (2,31), á Faxagarði á 127,06 kr. (5,91) og á 112,09 kr. (11,71) á Fiskmarkaði Suðurn, Kavfi Kr/kg —120 -100 Júli Ágúst 27.vf 28 vl 29.vl30.vl 31 ,vI 32ÁTI 40 Ufsi i OU f— 70 P cn T DU — 50 Ágúst .. 127.vl, 28,v! ,,29.vi ,3P.V 131 .v 132.V 1 1 Fiskverð ytra ***** Kr./kg ooo — 900 / — —- /UU § -180 _ i /20 ibu — 1/10 -190 f L I cU — 1 oo lUU — oo Júlí 27. vika 28. vika 29. vika 30. vika 31. vika Ágúst 32. vika oU Þorskur Karfi Ufsi Ýsa« Skarkoli' Eingöngu var seldur fiskur úr gámum í Bremerhaven í Þýskalandi, í síðustu viku. Þar voru seld alls 176,4 tonn, þar af var karfi, 174,6 tonn, á 115,75 kr. hvert kíló. Seld voru 696,3 tonn af fiski á fiskmörkuðum í Grimsby í Bretlandi í 32. viku. Miðverð á þorski var 223,68 kr./kg og á ýsu 179,25 kr./kg. Enginn koli var seldur. Fiskverð var sem hér segir... Lægsta Hæsta Þorskur kr./kg kr./kg Lítill 129 202 Meðal 202 276 Stór 239 294 Ýsa Lftil 147 184 Meðal 165 193 Stór 184 202 Koli 1 fl. 2 fl. Framtíð verksmiðjuskipanna til umræðu á Bandaríkjaþingi BANDARÍKJAÞING er enn að fjalla um frumvarp Ted Stevens, öldungadeildarþingmanns fyrir Alaska, um ýmsa nýskipan í bandarískum sjávarútvegi. Verði það samþykkt mun það ekki aðeins hafa veruleg áhrif á veiðar og vinnslu, heldur einnig á markaðinn fyrir sjávarafurðir vestanhafs. Getur haft áhrif á blokkarframleiðslu Tillögur Stevens eru þessar: ■ Innan 18 mánaða verði bandarísk fiskiskip að 75% í eigu bandarískra borgara. ■ 160 stór fiskiskip, lengri en 165 fet, verði úrelt í áfóngum. ■ 20 stór verksmiðjuskip verði tek- in út úr botnfiskveiðinni í Norður- Kyrrahafi og lýsingsveiðinni sunn- ar. legt er, að markaðurinn yrði enn háðari innflutningi á rússneskri blokk en nú er. Veruleg breyting Fyrsta grein frumvarps Ted Stevens myndi hafa áhrif á rekstur 25.000 fiskiskipa í Bandaríkjunum ef hún bannar útlendingum að eiga meira en 25% hlut í bandarískum fiskiskipum og starfsemi, sem þeim tengist, markaðs- og fjármálafyrir- komulagi. Er hér um að ræða mikla breytingu frá núgildandi lögum en þau kveða á um 50% eignaraðild bandarískra borgara og raunar eru meira en 20.000 fískiskip algerlega undanþegin þessum ákvæðum. Stevens segir, að vegna þessara undanþáguákvæða sé meira en helmingur botnfiskaflans í Berings- hafi veiddur af skipum, sem að meirihluta sé í eigu norskra og jap- anskra útgerðarfyrirtækja. And- stæðingar frumvarpsins benda hins vegar á, að sé eignaraðild útlend- inga áhyggjuefni, verði einnig að Fyrir þinginu liggur einnig annað frumvarp frá Olympia Snowe, öld- ungadeildarþingmanni frá Maine, um svipaðar takmarkanir í makríl- og síldarveiðinni við Atlantshafs- ströndina en með ákveðnum fyrir- vara þó. Verksmiðjuskipin eiga sem sagt heldur undir högg að sækja vestra um þessar mundir. Vinnslan á fáar hendur Þótt stuðningsmenn og andstæð- ingar frumvarpanna hafi kallað til sérfræðinga á ýmsum sviðum er ■> óljóst að sumu leyti hvaða áhrif samþykkt þeirra muni hafa í banda- rískum sjávarútvegi. Samt þykir víst, að verði sjóvinnslan bönnuð, muni það verða til að þjappa vinnsl- unni enn frekar saman hjá tiltölu- lega fáum fyrirtækjum. Sjómenn jafnt sem kaupendur yrðu þvi enn háðari þeim en nú er. Þau skip, sem eftir yrðu í veiðinni þegar búið væri að útiloka verk- smiðjuskipin, myndu að sjálfsögðu fá meira í sinn hlut af kvótanum og vinnslan í landi ykist auðvitað að sama skapi. Staðan er hins vegar sú, að blokkarframleiðslan fer að verulegu leyti fram úti á sjó og verði verksmiðjuskipunum úthýst, *mun þessi framleiðsla minnka. Það myndi aftur hafa mikil áhrif á þau fyrirtæki, sem vinna úr blokkinni, til dæmis fiskfingur og bita, og lík- [ Norðmenn segja markaðinn vera kominn í jafnvægi GRÁSLEPPUVERTÍÐIN í Noregi gekk ekki vel að þessu sinni frekar en hér við land og lagðist þar allt á eitt. Var veiðin lítil, verðið lágt og verulegar birgðir frá fyrra ári. Norðmenn telja þó, að markaðurinn sé að komast í jafnvægi og því sé líklegt, að gangurinn verði betri á næsta ári. Hrognaframleiðslan hjá þeim, sem eru í Norges Ráfisklag, var aðeins 2.000 tunnur að þessu sinni en 7.300 tunnur á síðasta ári. Hefur þessi mikli samdráttur að sjálfsögðu sín áhrif á markaðnum og stuðlar að meiri eftirspurn og betra verði á næsta ári að mati Willys Godtliebsens hjá NR. Bendir hann líka á, að á íslandi hafi samdrátturinn einnig verið mikill, farið úr 13.400 tunnum í 7.000 milli ára, og sömu sögu sé að segja frá Nýfundnalandi. Þar var framleiðslan 15.000 tunnur 1997 en 8.000 nú. Markaðurinn tekur við 35.000 tunnum Godtliebsen segir, að markaðurinn taki við um 35.000 tunnum á ári en 1 997 hafi framleiðslan verið um 48.000 tunnur. Birgðasöfnun hafi því verið mikil. Á þessu ári sé heildarframleiðsla aftur á móti aðeins 20.000 tunnur og þvf allt útlit fyrir eðlilegt og gott umhverfi á næsta ári. Godtliebsen segir, að þeir, sem verkuðu sjálfir, hafi fengið um 53.000 ísl . kr. fyrir tunnuna en nú í ár hafi verðið farið niður i 43.000 kr. Vill hann engu spá fyrir um verðþróunina en telur víst, að hún verði upp á við. Mesti markaðurinn fyrir grásleppuhrogn er í Vestur-Evrópu en Norðm enn segja, að í Rússlandi sé vaxandi áhugi á hrognunum og binda þeir nok krar vonir við það. taka fyrir eignaraðild Japana í fisk- vinnsluhúsum í Alaska. Stóru skipin ekki í rányrkju Frumvarp Stevens gerir ráð fyr- ir, að öllum stóru skipunum í banda- ríska fiskveiðiflotanum verði bægt burt í áfóngum. Það myndi taka til um 160 skipa í N-Kyrrahafi, Atl- antshafi og Mexíkóflóa. í frumvarp- inu er þetta réttlætt þannig, að þessi skip séu öflugri en þau litlu og því líklegri til að fá mikinn aukaafla og stunda rányrkju. Auk þess séu þau í eigu manna, sem séu líklegri til þess en aðrir að láta „stundar- hagsmuni ganga fyrir eðlilegri nýt- ingu til langframa". Þessar fullyrðingar vöktu hörð viðbrögð á þingi. Andstæðingar írumvarpsins bentu á, að stóru sldp- in væru ekki alltaf með meira vélar- afl en lítil auk þess sem miklu auð- veldara væri að hafa eftirlit með fá- um, stórum skipum en hinum ótölu- lega fjölda lítilla skipa. Þeir nefndu einnig, að ekki væri um neina rányrkju að ræða í þeim veiðum, sem stóru skipin stunduðu, og auka- afli þeirra væri trúlega sá minnsti, sem fyrirfyndist í heiminum. Við þessar umræður og yfir- heyrslur á þingi snerist sumum stuðningsmönnum Stevens hugur og féllust þeir á, að brottrekstur stóru skipanna væri óréttmætur. Hölluðu þeir sér þá að frumvarpi Snowes, sem gengur miklu skemmra og gerir ráð fyrir, að yfir- stjórn fiskveiðimála á hverjum stað ákveði hvort ástæða sé til að tak- marka skipastærðina. 30 milljarða kr. skellur í frumvarpi Stevens er að síðustu gert ráð fyrir, að 20 verksmiðju- skipum verði bannað að veiða f Norður-Kyrrahafi, aðallega Ala- skaufsa, en það gæti þýtt allt að 30 milljarða íslenskra króna tjón fyrir viðkomandi útgerðir. Sum fyrir- tækjanna yrðu gjaldþrota og um 2.000 manns misstu vinnuna. Fjöldi skráðra sjómanna á fslandi árið 1997, eftir skipagerðum og tíma árs 5.000 4.634 4.786 4,754 5.215 4.889 5.024 á opnum 4.582 velbatum á vélbátum <100 brl á vélbátum yfir 100 brl á togurum Janúar Febrúar Mars Apríl Agúst Sept. MEÐALTAL 1997 Afli íslenskra skipa utan fiskveiðilögsögu Æ . árið 1997 Veiðisvæði * Afli í tonnum Úr Barentshafi Þorskur 5.891 7.333 AustupGrænland Othafskarfi 3.549 3.549 Flæmingjagrunn Rækja 7.197 7.197 Ýmis veiðisvæði Íslandssíld 7.964 11.718 SAMTALS 29.798 30 þúsund tonn hingað UTAN fiskveiðilögsögunnar jókst heildarafli íslenskra skipa um 10 þúsund tonn í fyrra miðað við árið 1996. Var þar eingöngu um að ræða aukna veiði á norsk-íslensku sfldinni, en afli í öðrum tegundum, þorski, karfa og rækju, dróst verulega saman. Samtals var Iandað í fyrra um 30 þúsund tonnum hérlendis af fjarlægum miðum, þar af var botnfiskaflinn 10.500 tonn og íslandssfld tæp 8 þúsund tonn. Af botnfiskaflanum var uppistaðan þorskur eða 5.900 tonn og úthafskarfi 3.550 tonn. Sé ráðstöfun eftir kjördæmum skoðuð fékk Norðurland eystra til sfn mestan botnfiskafla af fjarlægum miðum eða 4.390 tonn, þar með talinn úthafskarfann allan. Næstmest barst að landi til Reykjaness eða 1.637 tonn og 1.558 tonn á Norðurlandi vestra. Afli íslenskra skipa utan fiskveiðilögsögu árið J997. Kjördæmi. Botnf.- Uppsj,- Afli alls, afli, tonn afli tonn Suðurland 217 540 1.510 Reykjanes 1.637 2.395 Reykjavík 738 1.522 Vesturland 261 459 3.117 Vestfirðir 504 1.796 Norðurl. v. 1.558 3.201 Norðurl. e. 4.391 6.868 Austfirðir 625 4.551 5.419 L. erlendis 565 2.413 3.969 SAMTALS 10.496 7.964 29.798 Af 30 þúsund tonna heildarafla fslenskra fiskiskipa af fjarlægum miðum barst hlutfallslega mest til hafna á Norðurlandieystra eða samtals 6.868 tonn. Á Austfjörðum var 5.419 tonnum landað af fjarlægum miðum og tæpum Qögur þúsund tonnum var landað erlendis. 3.200 tonn komu að landi á Norðurlandi vestra, 3.117 tonn á Vesturland, 2.395 tonn bárust til Reykjaness, 1.796 tonntil Vestfjarða, 1.522 tonn til Reykjavíkur og 1.520 tonn til hafna á Suðurlandi, að því er fram kemur í títvegi fyrir árið 1997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.