Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 1
Menningarnótt í miðborginni Dagskrá m ‘l. r Laugardaginn 22. ágúst er boðið tii árlegrar Wm menningarveislu í wm miðborg Reykjavíkur. Þetta er einskonar uppskeruhátíð menningarinnar í borginni, þar sem allir sem vilja leggja sitt af mörkum geta verið með - ýmist sem gerendur eða njótendur. Setning Menningarnætur og opnun torgsins við Hallgrímskirkju kl 17.00 VMSIR VIÐBURÐIR Ráðhús Reykjavíkur Kl. 14.00 opnar fonnaður Menningarmálanefnilar sýningu á verkum hins þekkla listamanns Dieter Koth. Hluti sýningarinnar er myndir sem Dieter tók af húsununt á Seyðisfirði, en Seyðisfjarðarkaupstað er með þessum hætti sérstaklega boðið til þátttöku í Menningarnótt í ár. Sýningin er dæmi um það hvemig frumlegur og hugmyndaríkur listamaður af erlendu bergi Kirkjutorgi Hallgrímskirkju gefið nafn: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, og séra Sigurður Pálsson, sóknarprestur, flytja ávörp, Dagskrá í kirkju: Ingveldur Ýr Jónsdóttir, söngkona Matthías Jóhannessen, ljóðskáld brotinn sér landið okkar með öðrum og óvæntum hætti. Opið á Menningamótt til kl. 01.00 en kl. 08.00-19.00 virka daga og 10.00-18.00 um helgar. m Á hverjum degi má skynja þungan æðaslátt menningarinnar í miðborginni en á Menningarnóttinni þýtur blóðið í æðum hennar sem aldrei fyrr. Þá njótum við alls þess besta sem borgarsamfélagið hefur upp á að bjóða og skynjum tii fulls þann sameiginlega kjarna sem við eigum í menningunni og miðborginni. Þessa nótt vökum við saman af list og þá skiptir ekki máli hvort við erum borgarbörn eða landsbyggðarfólk, virðulegir eldri borgarar eða skopparar, barnafólk eða barflugur, menningarvitar eða markaðsmenn eða eitthvað allt annað. Þessa nótt eigum við saman - njótum hennar og alls sem hun hefur upp á að bjóða! Ragnhildur Gísladóttir, söngkona Félagar úr málmblásarahópnum Serpent Hörður Áskelsson, organisti Douglas A. Brotchie, organisti Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanóleikari • Ljósadýrð við kirkjuna um kvöldið í boði Rafmagnsveitu Reykjavíkur Flugeldasýning við Tjörnina á miðnætti í boði Veitustofnana Reykjavíkur • Málmblásarahópurinn Serpent VfSA :n8la ....■, Kl. 14.00 Gengið í fylgd með Audi Ólafsdóttur listfræðingi um sýningu Myndnöggvarafélagsins á strandlengjunni meðfram Ægisíðu og út að Oskjuhlíð. Lagt af stað frá höggmyndinni „Áning“ við Sörlaskjól. Öll gangan er 5-6 km (ca 3 klst.) „Reykjavík fyrr og nú“ Kl. 15.00 Pétur Pétursson, fyrrverandi þulur, segir frá Reykjavfk fyrri ttma f Sölvasal á efri hæð veitingastaðarins Sólon Islandus. Brúðubíllinn kl. 16.00 á Austurvelli við Landsímahúsið. Börn á öllum aldri velkomin! Zirkus Zicmsen-Götuleikhús Kl. 18.30 verður Zirkits Ziemsen á leikskólanum Grænuborg á Skölavörðuholti og flytur hið bráðskemmtilega barnalcikrit „Stjónmfi’rðina". Leikritið er ekki síður fyrir fullorðna og tckur ca 30 mín. í flutningi. Börnin á Grænuborg taka að sjálfsögðu . þátt í Menningamótt líká og setja svip á daginn með sýium hætti. Höfði v/ Borgnrtún Kl. 19.00 og kl. 20.00 Sérstök leiðsögn um húsið í tilefni Menningamætur. Takmarkaður fjöldi, þátttaka tilkynnist f Ráðhúsi Reykjavíkur 20. og 21. 8 kl. 09.00-18.00, s: 5632005. „Nótt hinna liingu Ijóða“ S Sérstakir stuðnirtgsaðilar og Andra Snæs Magnasonar í Iðnó við Tjömina. Formleg dagskrá hefst kl. 19.30 og stendur til 02.00. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.