Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 B 3
„Lófalestur“
Sölvasal, efri hæð veitingahússins Sólon íslandus, Bankastræti 7a.
Aðgangur ókeypis.
Kl. 22.00 Leilóitið „Lófalestur", sem er nýtt kaffihúsaleikrit eftir
Jónínu Leósdóttur. Leikritið fjallar um tvær systur sem fara á fund
spákonu. (Sjá undir Sólon íslandus.)
Leikendur: Saga Jónsdóttir, Sofffa Jakobsdóttir
og Erla Rut Harðardóttir.
(Leikritið verður einnig sýnt í Ráðhúskaffi kl. 20.30, sjá undir Ráðhúskaffi.)
Borgarleikhúsið, Listabraut 3.
Sýning á Grease, hinum þekkta söngleik sem sýndur hefur verið á
Broadway frá 1972 og einnig verið gerð kvikmynd eftir. Ungir og
efnilegir íslenskir leikarar og söngvarar bera sýninguna uppi.
Sýning kl. 20.00 og í tilefni Menningamætur verður miðnætursýning
kl. 23.30. Miðaverð kr. 2.500, bamaverð kr. 2000.
ANNAÐ
Sundhöll Reykjavíkur
v/Barónsstíg, kl. 8.00-19.30
„Sveifla í sundlaugunum“.
Létt Reykjavíkurlög leikin fyrir sundhallargesti.
(Einnig verður leikin létt tónlist fyrir gesti í sundlaugunu
í Laugardal og í Árbæjarlaug).
„Icelandic experience“ Saga íslands í 1000 ár
Tjamarbíó v/Tjamargötu 12
Heimildarmynd sem fjallar um þróun og sögu íslensku þjóðarinnar
frá Landnámi til okkar tíma (ca 45. mín.).
Myndin verður bæði sýnd með ensku og íslensku tali.
íslenskt tal kl. 16.00, 18.00, 23.00 og 24.30
og enskt tal kl 17.00 og 19.00
í tilefni Menningamætur er aðgangseyrir aðeins kr. 300.
Hitt húsið
Aðalstræti 2, kl. 18.00-01.00.
Opið hþs og starfsemin kynnt með ýmsum uppákomum.
VISA Island verður með myndasamkeppni fyrir börn
á 2. hæð Hins hússins kl. 14.00-17.00.
„Vertu inn í myndinniHitt húsið f samvinnu við Hans Petersen
býður upp á ljósmyndatöku í sérstakri umgjörð.
Kl. 19.30 Listsmiðja Baháí ungmenna sýnir Vímudans og Steppdans.
Kl. 23.00-23.45 Ungskáldin vaka\ ungir höfundar smásagna, prósa
9g ljóða lesa úr verkum sínum. Tónlistarflutningur.
I galleríi Hins hússins sýnir Jónas Hallgrímsson ljósmyndir.
Harmónikkufélag Reykjavíkur
Félagar úr Harmónikkufélaginu verða á ferðinni víðsvegar um
miðborgina kl. 20.00-23.45 og leika lög fyrir alla sem vaka af list.
Hjálpræðisherinn
Að vanda tekur Hjálpræðisherinn þátt í Menningamótt með tónlist
og söng. Herkastalinn opnar kl. 20.30. Kaffi á könnunni.
Hugleikur
Leikhópurinn Hugleikur tekur þátt í Menningarnótt og setur svip á
bæinn og er aldrei að vita hvar þau skjóta upp kollinum.
Landsbanki íslands
Austurstræti J I, opiðkl. 18.00-21.00.
Landsbanki íslands býður gestum og gangandi að skoða listaverk í
Aðalbanka, Austurstræti 11, þar á meðal veggmyndir Jóns
Stefánssonar og Jóhannesar Kjarval, undir leiðsögn Aðalsteins
Ingólfssonar, listfræðings. Lagt af stað kl. 18.00, 19.00 og 20.00.
Mókollur skemmtir bömunum á meðan foreldramir skoða listaverkin.
í aðalsal verða sýnd nokkur verk eftir myndlistarmanninn
Guðjón Ketilsson.
VEITINGASTAÐIR OG KAFFIHÚS
Sólon íslandus Bankastræti 7a.
Ókeypis aðgangur að öllum dagskráratriðum.
Kl. 13.00 leikur strengjakvartettinn Anima klassíska tónlist.
Kl. 15.00 segir Pétur Pétursson, fyrrverandi þulur,
frá Reykjavik fyrr og nú.
Kl. 18.00 leikur strengjakvartettinn Anima klassíska tónlist.
Kl. 22.00 ,Hófalestur“, nýtt kaffihúsaleikrit eftir Jónínu Leósdóttur.
Leikendur: Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og
Erla Rut Harðardóttir.
Grái kötturinn
Hverfisgötu 16a, opið kl. 09.00-24.00.
Ljóðið lifir! Ljóðaupplestur um kvöldið í tengslum við
Ijóðadagskrá f Iðnó.
Á næstu grösum
Laugavegi 20b, opið kl. 10.00-22.00.
Gómsætir grænmetisréttir og góð kvöldstemmning.
Kl. 20.30 kemur Zirkus Ziemsen í heimsókn.
Ari í Ögri
Ingólfsstræti 3.
Lifandi tónlist verður leikin frá kl. 22.00 og fram eftir nóttu.
Sigfús E. Amþórsson, píanóleikari, leikur og syngur líflega tónlist
frá ýmsum heimshomum fyrir gesti. Tilboð verða á veitingum og
búast má við óvæntum uppákomum.
Kofi Tómasar frænda
Laugavegi 2, ýmislegt til skemmtunar um kvöldið.
Jómfrúin
Lækjargötu 4. Jazz í tilefni dagsins og jómfrúrlegt smörrebrpd
að hætti hússins.
Kaffi Frank
Lækjargötu 6. Ljóðskáld troða upp. Verið viðbúin.
Ráðhúskaffi
Ráðhúsi Reykjavíkur, opið kl. 10.00-24.00.
Ljúffengir desertar á boðstólum.
Kl. 16.00 leikþátturinn „Frátekið borð“ eftir Jónínu Leósdóttur
fluttur fyrir gesti. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir
og Hildigunnur Þráinsdóttir.
Kl. 20.30 leikþátturinn ,fófalestur“, einnig eftir Jónínu Leósdóttur,
fluttur fyrir gesti, Leikarar: Saga Jónsdóttir, Sofffa Jakobsdóttir og
Erla Rut Harðardóttir. Aðgangur kr. 300.
Gunnar Öm sýnir málverk í Ráðhúskaffi.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, býður upp á fjölbreytta matar- og listadagskrá
um kvöldið.
Kaffi Reykjavík
Vesturgötu 2. Hljómsveitin Sixties spilar frá kl. 23.00-03.00.
Ingólfscafé
Hverfisgötu 8-10. Hljómsveitin Greifarnir spilar frá kl. 23.00.
VERSLANIR OG ÞJÓNUSTA
Nælon og jarðarber
Þverholti 5, opið kl. 20.00-24.00
Saumaverkstæði og verslun. Gestir og gjömingar.
Sautján
Laugavegi 91, opið kl. 10.00 -23.00.
Algjört verðhmn á tfskufatnaði. Síðasti dagur dúndurútsölu.
Skóverslunin 38 þrep
Laugavegi 76, opið frá kl. 11.30 um morguninn.
Um kvöldið leikur Lilja Valdimarsdóttir létt Reykjavíkurlög á hom.
Gleraugnaverslunin „Sjáðu“
Laugavegi 40, opið kl. 10.00-23.00
Málverk eftir Pétur Gaut.
Prófaðu ný gleraugu og kannski sérðu allt í nýju ljósi
Mál og menning
Laugavegi 18.
Kl. 17.00-01.00 verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá.
Bækur á tilboðsverði. Skemmtunin fer fram á kaffihúsinu Súfistanum
á 2. hæð og þar geta gestir fengið sér kaffiveitingar meðan þeir njóta
dagskrárinnar.
Kl. 17.00-19.00: Kristján Eldjárn leikur á gítar.
RithöfundarMdrí og menningar og Forlagsins lesa úr verkum sínum.
Hljómsveit Súfistans leikur fyrir gesti. Hljómsveitina skipa Szymon
Kuran á fiðlu, Steingrímur Guðmundsson á trommur, Ástvaldur
Traustason á pfanó og Birgir Bragason á bassa.
Atriði úr Hellisbúanum', Bjami Haukur Þórsson leikur.
20.00-22.00: Hljómsveit Súfistans kemur aftur og leikur fyrir gesti.
Rithöfundar Máls og menningar og Forlagsins lesa úr verkum sínum.
Strengjatvíleikur, Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Bryndís Halla
Gylfadóttir sellóleikari.
Teater sport leikatriði.
Kl. 23.004)1.00: Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu og
Hávard Öieroset leikur á gítar.
Rithöfundar Máls og menningar og Forlagsins lesa úr verkum sínum.
Slrengjatvíleikur, Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Bryndís Halla
Gylfadóttir sellóleikari.
Hljómsveitin Canada leikur fyrir gesti.
(Alh. að uppröðun dagskráratriða er ekki endanleg og verður kynnt sérstaklega.)
„Graffítí ígóðu lagi" Afhjúpun grajfítímyndar á gafli Máls og
menningar við Vegamótastíg kl. 22.30
Fóa Feykirófa
Skólavörðustíg 3, kl. 10.00-24.00.
Skemmtileg og skrítin leikföng fyrir unga sem aldna.
Ymislegt verður sér til gamans gert um kvöldið.
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar
Skólavörðustfg 15, opið kl. 10.00-24.00
Karlmannleg stemmning í versluninni að vanda.
Ljúf harmónikkutónlist, hljómsveitin Hringir og hljómsveitin Canada
leika og eins mun gítarleikarinn Kristján Eldjárn slá á létta strengi.
Boðið upp á hreppstjórakaffi og randalfnur.
María Lovísa, fatahönnuður
Skólavörðpstíg 8, kl. 10.00-24.00.
Kl. 20.001 tilefni af Menningamótt verður haldin tískusýning og er
fyrirhugað að halda sýninguna utandyra.
Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir.
Spútnik
Hverfisgötu 20, opið kl. 10.00-24.00.
Vakað af list og ýmislegt til skemmtunar.
Flex
Bankastræti ll,opið kl. 10.00-23.30.
Sérstæðir skartgripir eftir þekkta hönnuði.
Kl. 16.00 ogkl. 22.30
flytja Tena Palmer og Hilmar Jensson „elegant“jazz.
Verslunin „Inni“
Bankastræti 9, opið kl. 10.00-24.00.
Tilboð á öllum Hurricane- glerjum.
Kaffitár
Bankastræti 8, opið kl. 10.00-24.00.
Boðið upp á kaffismökkun, ískaffi og fleira góðgæti.
Hans Petersen
Bankastræti 4, opið kl. 20.00-24.00. Óvæntur glaðningur fyrir alla
viðskiptavini og sælgæti á boðstólum.
ÖrvarÁrdal Ámason sýnir málverk f versluninni.
Upplýsingamiðstöð ferðamála
Bankastræti 2, kl. 08.30 - 20.00.
Upplýsingar veittar um Reykjavík og Island almennt.
íslenska handverkshúsið
Lækjargötu 4, opið kl. 10.00-14.00 og 19.30-23.30.
íslenskt handverk og listmunir. 15% afsláttur á ullarvöru.
Músík og myndir
Austurstræti 22. Opiðkl 10.00-24.00.
Milli kl. 20.00-24.00 verður veittur 20% afsláttur af íslenskri tónlist.
Eymundsson
Austurstræti 18, opiðkl. 10.00-24.00.
Tilboð á tímaritum og vasabrotsbókum.
Jazztríó Guðmundar Steingrímssonar leikur í versluninni um kvöldið.
Flugfélag íslands
Fálkahúsinu v/Hafnarstræti, opið kl. 10.00-23.00.
í tilefni Menningamætur verður opið frameftir og
boðið upp á kaffi og kleinur.
Klassík FM 106.8
Aðalstræti 6, stendur vaktina á Menningamótt.
Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá.
Athugið að frá kl. 18.00-01.00 verður neðri hluti Laugavegs
lokaður frá Barónsstíg
og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti að Laugaveg.
WC eru staðsett við Pósthússtræti (austanvert við Kolaportið),
við Aðalstræti 3 og á bílastæðum Alþingis við Vonarstræti.
Bankastræti 0 er opið til kl. 01.00
Bestu þakkir eru færðar þeim einstaklingum, fyrirtækjum og
stofnunum sem lögðu Menningarnóttinni lið.
LÖIieu LJÓÐfl
í Iðnó á Menningamótt
Dagskrá í Iðnó hefst kl. 19.30 og stendur til 02.00.
Allir velkomnir og aðgangur okeypis.
Kl. 15.00-20.00
Skáldin skjóta upp kollinum
hér og þar í bænum.
KI. 19.30
Lesið Ijóð í Tjamarhólmanum og
ljóðið síðan flutt í land.
Kl. 20.00- 20.45
Elísabet Jökulsdóttir, Gyrðir Elíasson,
Vilborg Dagbjartsdóttir og
Sveinbjöm 1. Baldvinsson flytja ljóð.
Snorri Sigfús Birgisson tónskáld, frumflytur
píanóverkið „Divertimento í sól“ tileinkað
Þorkeli Sigurbjömssyni tónskáldi.
Kl. 21.00-21.45
Kristján Þórður Hrafhsson, G. Eva Mínervudóttir,
Helgi Hálfdanarson og Steinunn Sigurðardóttir
flytja ljóð.
Vtgdís Hrefna Pálsdóttir syngur og
Karl Olgeirsson leikur á píánó.
Kl. 22.00-22.45
Þorsteinn Gylfason skáld og þýðandi, Ásgerður
Júm'usdóttir mezzósópransöngkona og Iwona Jagla
píanóleikari, flytja ljóð og lög.
Kl. 23.00-23.40
Óli'na Þorvarðardóttir, Bragi Ólafsson, og
Þórarinn Eldjárn flytja ljóð og kveða rfmur.
Ragnhildur Gísladóttir syngur.
(Stutt hlé vegna flugeldasýningar við Tjörnina).
Kl. 00.30-02.00
Ingibergur Sigurðsson, glímukóngur Islands
og Sigurður Nikulásson glíma.
Andri Snœr Magnason, Kristján Ámason, Haraldur
Jónsson, Hallgrímur Helgason, Gerður Krismý, Sigtryggur
Magnason og Berglind Agústsdóttir flytja ljóð.
Doktor Gunni og Heiða spila og syngja.
Vakin skal athygli á því að klapp í salnum verður mælt
með þar til gerðu tæki og niðurstöður kynntar jafnóðum.
í lokin verður því skáldi veitt verðlaun sem bestar viðtökur
hlýtur. Ingibjörg Þórisdóttir leikkona kynnir niðurstöður.
Mætið öll og haldið með ykkar skáldi!
Dagskráin er í umsjón skáldanna Lindu Vilhjálmsdóttur,
Sjón og Andra Snæs Magnasonar.