Morgunblaðið - 20.08.1998, Page 2
2 B FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998
MORGUNB L AÐIÐ
Kl. 15.00-20.00 Skáldin skjóta upp kollinum hér og þar í bænum.
Kl. 19.30 Lesið ljóð í Tjamarhólmanum og ljóðið síoan flutt í land.
Kl. 20.00- 20.45 Elísabet Jökulsdóttir, Gyrðir Elíasson, Vilborg
Dagbjartsdóttir og Sveinbjöm I. Baldvinsson flytja ljóð. Snorri
Sigfús Birgisson tónskáld, frumflytur píanóverkið
„Divertimento ísól" tileinkað Þorkeli Sigurbjömssyni tónskáldi.
Kl. 21.00-21.45 Kristján Þórður Hrafnsson, G. Eva Mínervudóttir,
Helgi Hálfdanarson og Steinunn Sigurðardóttir flytja ljóð.
Vigdís Hrefna Pálsdóttir syngur og Karl Olgeirsson leikur á píánó.
Kl. 22.00-22.45 Þorsteinn Gylfason skáld og þýðandi, Ásgerður
Júníusdóttir mezzósópransöngkona og Iwona Jagla píanóleikari,
flytja ljóð og lög.
Kl. 23.00-23.40 Ölína Þorvarðardóttir, Bragi Ölafsson, og Þórarinn
Eldjárn flytja ljóð og kveða rímur. Ragnhildur Gísladóttir syngur.
(Stutt hlé vegna flugeldasýningar við Tjömina).
Kl. 00.30-02.00 Ingibergur Sigurðsson, glímukóngur Islands og
SigurðurNikulásson glíma. Andri Snœr Magnason, Kristján Amason,
Haraldur Jónsson, Hallgrímur Helgason, Gerður Kristný, Sigtryggur
Magnason og Berglind Ágústsdóttir flytja ljóð.
Doktor Gunni og Heiða spila og syngja.
Vakin skal athygli á þvf að klapp í salnum verður mælt með þar til
gerðu tæki og niðurstöður kynntar jafnóðum. I lokin verður því
skáldi veitt verðlaun sem bestar viðtökur hlýtur. Ingibjörg Þórisdóttir
leikkona kynnir niðurstöður. Mætið öll og haldið með ykkar skáldi!
„GrafTítí í góðu lagi“
Kl. 20.00-23.00 Graffltíprójekt við Laugaveg 24-26.
Ungir úðabrúsalistamenn skreyta veggi og diskaþeytari (DJ) spilar
hressilega tónlist undir. Undanfarið hefur ungt fólk í Vinnuskola
Reykjavíkur unnið stórar veggmyndir ífrítíma sínum við
Austurbæjarskóla. Tilvalið er að líta við þar og sjá hvað þau hafa
haft fyrir stafni. Við bendum einnig á veggmynd sem unnin hefur
verið á húsi Máls og menningar við Vegamótastíg og verður afhjúpuð
á Menningamótt kl. 22.30.
fþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Vinnuskóli Reykjavíkur, Hitt
húsið, Mál og menning og fleiri aðilar hafa stutt við þessi verkefni.
Reykjavíkurhöfn
Kl. 20.00-22.00 Seglskipið Kerzones liggur við festar í gömlu
höfninni. Gestir velkomnir um borð. Félagar úr Harmónikkufélagi
Reykjavíkur með létta sveiflu milli kl. 20.30 og 21.00.
Kl. 20.00 Línudans við Miðbakka.
Jóhann Öm, danskennari ásamt hópi dansari sýnir.
Kl. 22.00 Tónlistarflutningur í boði Reykjavíkurhafnar á sýningunni
„Konur“ í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17 (sjá
undir Listasafn Reykjavíkur).
Norræna húsið
v/Hringbraut, kl. 14.00-22.30.
30 ára afmælishátíð Norræna hússins sem var opnað 1968.
í tilefni þessara tímamóta verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá.
Kl. 14.00-16.00 Draupner, sænskur þjóðlagahópur. Söngkonan og
kanteleleikarinn Sinikka Langeland frá Noregi. Jigme Drupka,
afrískur tónlistarmaður kemur líka frá Noregi og þjóðlagasöngvarinn
Juakka Lyberth kemur frá Grænlandi.
Kl. 16.00-17.00 Gestir taka til máls og tekið verður á móti heillaóskum.
Kl. 17.00-22.20 Mikael Fagerholm tenórsöngvari, Kjell Frisk,
klarinettuleikari og Marcus Boman píanóleikari frá Álandseyjum.
Kvartett Svend Asmussen frá Danmörku.
f bókasafninu verður sýning frá Þjóðfræðisafninu í Eistlandi á
pijónuðum vettlingum og sjölum með hefðbundu eistnesku mynstri.
1 anddyri verða sýndar ljósmyndir af listakonunum sem eiga verk
á sumarsýningu Norræna hússins í sýningarsölum í kjallara,
íslandsdœtur í myndlist. f sýningarsöíum er svo síðasta sýningarvika
á Þeirra mál ei ialar tunga, íslandsdœtur í myndlist, þar sem sýnd
em verk eftir 11 íslenskar listakonur.
Kaffistofan er opin með miklu úrvali ýmissa veitinga. Allir eru
hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis að tónlistarviðburðum
og sýningum. Nánari upplýsingar: www.nordice.is
VISA úland býður bömum að koma og taka þátt í myndasamkeppni
á 2. hæð Hins hússins við Ingólfstorg kl. 14.00-17.00 í tilefni af 15
ára afmæli VISA.
Útitaflið Bemhöftstorfu.
Kl. 23.30 Zirkus Ziemsen með heita og eldfima sýningu.
Skyggnimyndalýsing“
v/ Klapparstíg 24.
Kl. 24.00 Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari sýnir skyggnur.
TÓNLEIKAR
Útitónleikar á Ingóifstorgi
Hitt húsið býður upp á tónleika frá kl. 20.00-23.00.
Kl. 20.00-20.15 To Hell with love. Flytjendur Rosemary Kajioka á
flautu, Guðrún Dalía Salomonsdóttir á trommur, Ólöf Helga Amalds
á gi'tar, Erla Björk Þórisdóttir á bassa, Soffía Birgisdóttir á hljómborð
og Hildur Loftsdóttir syngur.
Kl. 20.30-21.00 Fortuna-kvartettinn leikur ffumsaminn jazz-bræðing,
sem og lög eftir aðra. Fortuna-kvartettinn skipa þeir Gestur Pálsson
á saxófón, Ludvig Forberg á víbrafón, Magnús Sigurðarson á bassa
og Ingvi Rafn Ingvason á trommur.
Kl. 21.00-21.40 Flutt verður verkið „Skammdegi 2“ eftir Kjartan
Ólafsson, tónskáld. Elektrónískt, 21.aldar, núti'malegt, aðgengilegt
verk. Flytjendur: Kjartan Ólafsson á tölvuhljómborð, Hilmar Jensson
á gítar og Matthías Hemstock á trommur.
22.00-23.00 Magga Stína ásamt hljómsveit flytur lög af væntanlegri
hljómplötu. Flytjendur: Magga Stína á fiðlu, Amar Geir Ómarsson
á trommur, Pétur Hallgrímsson á gítara, Guðni Fjnnsson á bassa,
Valgeir Sigurðsson á víbrafón og hljómborð og Oskar Guðjónsson
á blásturshljóðfæri.
Sjá nánar önnur tónlistaratriði vítt og breytt um miðborgina;
m.a. í Listasafni Íslands, Bókabúð Máls og menningar, bókabúð
Eymundsson, Norrœna húsinu, Iðnó, Listasafni Reykjavíkur
Hafharhúsi, Hallgrímskirkju, Dómkirkju, Fríkirkju, Listasafni Einars
Jónssonar, Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Spútnik, Sœvari
Karli, 38 þrep, Sólon íslandus, Jómfrúnni og víðar.
T ictflcitfn IclflnHc
við Fríkirkjuveg, opið kl. 11.00-17.00 og kl. 20.00-24.00,
aðgangur ókeypis frá kl. 20.00.
Kaffistofa safnsins verður einnig opin en þar má fá heitar bökur og
pönnukökur með ijóma.
Kl. 20.00 og 22.00 verður leiðsögn undir yfirskriftinni Inn í
sumamóttina um sumarsýningu safnsins Jslensk myndlist á 20.
öld“. Á sýningunni er úrval verka úr eigu safnsins, er veitir innsýn
í þróun íslenskrar myndlistar á þessari öld. Leiðsögnin er jafnt fyrir
böm og fullorðna. Umsjón Rakel Pétursdóttir.
Kl. 21.00 ,Ástin og sumarið“
Tónleikar Davíðs Olafssonar, bassbaritonsöngvara, við undirleik
Ólafs Vtgnis Albertssonar, píanóleikara. Blönduð dagskrá; ópemaríur,
íslensk sönglög o.fl. (ca 30 mfn.)
Listasafn Einars Jónssonar
Skólavörðuholti, opið frá kl. 13.30-23.00. Aðgangur ókeypis.
Sýning á höggmyndum og málverkum Einars Jónssonar og einnig
verður heimili hans í tumi safnsins opið. Gengið inn frá
Skólavörðuholti eða í gegnum höggmyndagarðinn frá Freyjugötu.
Kl. 18.30 leikur Kristinn H. Amason á klassískan gítar í safninu.
Kl. 21.00 Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet í garðinum með
sérstakri þátttöku Zirkus Ziemsen.
Listasafn ASÍ, Ásmundarsal
Freyjugötu 41, opið frá kl. 14.00-24.00. Aðgangur kr. 100.
,JIeimahagar“, ljósmyndasýning Wayne Guðmundsson og
óuðmundar Ingólfssonar.
Kl. 20.30 Margrét Ámadóttir, sellóleikari, leikur 3 kafla úr svítu nr.
6 í D-dúr eftir Bach.
Kl. 22.30 félagar úr Harmónikkufélagi Reykjavíkur leika nokkur lög.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b, opið ffá kl. 20.00 og fram á nótt. Aðgangur ókeypis.
Kl. 20.00 opna 3 sýningar með myndlistarverkum eftir Daníel
Magnússon, Hrafnhildi Amardóttur og Finti Amar Amarson.
KI. 21.00 Hljómsveitin P.P.Pönk treður upp.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Þingholtsstræti 29a, opið frá kl 17.00-22.00.
Kl. 17.30, 19.30 og 21.00 „Draugagangur íbókasafninu\“
Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, segir sögur í draugahomi safnsins.
Kl. 19.00 og 21.00 Kynning á safninu.
„Hið langa ljóðl“ Gestir geta bætt ljóðlínu við ljóð sem endast á allt
kvöldið. Einnig geta þeir skoðað Netið, spilað, litið á
margmiðlunarefni, tekið þátt í getraun sem dregið verður í á
klukkutíma fresti og síðst en ekki sfst, skoðað safnið og allt það efni
sem þar er til. Bókasafnsskírteini verða ókeypis fyrir alla.
Lifandi miðbær, lítið við á safninu. Allir veíkomnir!
Árbæjarsafn
Opið frá kl. 10.00 og fram eftir kvöldi. Ókeypis eftir kl. 18.00.
Dagskrá miðuð við tjölskyldufólk. Leikfangasýning í Komhúsinu
verður opin og þar fyrir utan verða leiktæki, m.a. kassabflar, sippubönd,
húllahringir, stultur, þeytispjöld og kassi með leggjum og skeljum
og gefst þar tækifæri á að fara í alvöm búleik með börnum sínum.
Arbæjarsafn býður upp á sérstaka leiðsögn um leikfangasýninguna
og bömin geta útbúið sitt eigið þeytispjald og skreytt það að vild.
Veitingar í Dillonshúsi.
GALLERÍ
Gallerí Fold
Rauðarárstíg 14, opið kl. 17.00-01.00
Gleðjist með Bilson: Sýndar verða nokkrar nýjar olíumyndir eftir
Harald Bilson í baksalnum. Myndir Haraldar sýna ævintýraheim
sem ungir jafnt og aldnir hafa gaman af að skoða.
Við kynnum SÝNI: SÝNIR er nýtt tölvukerfi sem veitir upplýsingar
um listamenn og listaverk sem em tíl sölu f Gallerí Fold. Hægt er
að kalla fram myndir og texta á skjá SÝNIS og fá þannig upplýsingar
um listafólkið og verk þeirra.
Málað aflist: Sem fyrr verða ýmsir listamenn við vinnu í galleríinu
á Menningamótt. Hér má kynnast hinum ýmsu vinnsluaðferðum
myndlistar, hitta listafólkið og spjalla við það.
Þrykkt afkrafti: Þrykkt verður á grafíkpressu Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal, sem hann flutti til Iandsins árið 1925. Guðmundur var
ffumherji á sviði grafíklistar á fslandi og grafíkpressan er sú fyrsta
sem flutt var til landsins, en hún er nú í eigu Gallerís Foldar. Listamenn
munu sýna notkun pressunnar á Menningamótt.
Látum börnin njóta sín: Haldin verður teiknisamkeppni fyrir börn,
12 ára og yngri. Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegustu teikninguna
í hverjum aldurshópi.
ísvanginn: Boðið verður upp á heita drykki og sætar kökur fyrir
gesti og gangandi.
Til sýnis: Auk þessa em að venju mörg hundruð myndverk til sýnis
og sölu í galleríinu.
Gallerí Listakot
Laugavegi 70, kl. 10.00-24.00.
Gallerí og sýningarsalur rekið af 15 listakonum. Munu nokkrar þeirra
verða á staðnum og gera grein fyrir vinnferli sinnar listgreinar. Boðið
verður upp á tónlistaratriði um kvöldið.
Litli salur: Enska listakonan Elenor Symms sýnir verk sín.
Fiskurinn
Skólavörðustíg 22c, kl. 14.00-24.00.
Sýnd verður heimildarmynd um Elvis Presley; „ELVIS, The Great
Perfomiances“ eftir Andrew Solt og Greg Vines (90 min). Sýnd 5
sinnumfrákl. 14.00-24.00.
Kl. 22.00 munu Sólrún TraustaAuðunsdóttirogAnnu Wilenius flytja
orður.
Gallerí Ófeigs
Skólavörðustíg 5, opið kl. 10.00-23.00. Síðasti sýningardagur á
verkum sænsku listakonunnar Isa Öhman. Hún sýnir skúlptúrverk
unnin með blandaðri tækni.
Gallerí Mokka
Skólavörðustíg 3, opið kl. 12.00-23.30.
Sýning Valgerðar Guðlaugsdóttur.
SÖFN
Listasafn Reykjavíkur
Kjarvalsstöðum, Flókagötu, opið kl. 10.00-18.00. Aðgangur ókeypis.
Kl. 16.00 sérstök leiðsögn um sýninguna „Stiklað t straumnum“ sem
er sumarsýning safnsins á verkum íslenskra myndlistarmanna frá
Kjarval til dagsins í dag.
Kl. 15.30 gönguferð frá Hallgrímskirkju (ca 45 mín.) um
Skólavörðuholt á vegum byggingarlistardeildar safnsins. Skoðaðar
verða byggingar Guðjóns Samúelssonar, en jafnframt hefur
byggingarlistardeildin sett upp sýningu á nokkrum teikningum
Guðjóns í suðursal Hallgrímskirkju og lýkur göngunni með því að
þær verða skoðaðar.
Umsjón Pétur H. Armannsson, arkitekt.
Errósýningin „Konur“.
Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, opiðkl. 10.00-24.00. Aðgangurókeypis.
Kl. 20.00 „Konur um Konur“
Listasafn Reykjavíkur býður upp á sérstaka umfjöllun um konurnar
í verkum Errós. Kolbrún Bergþórsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir mæta
hvor annarri og kvenímyndum Errós.
Kl. 22.00 verður tónlistarflutningur í boði Reykjavíkurhafnar:
Andrea Gylfadóttir syngur nokkur lög.
Kl. 23.00 „Konur eru líka menn - allir menn eru hinsegin“
Sara Bjömsdóttir, myndlistarmaður flytur gjörning/performance.
Gallerí Ingólfsstræti 8
KI. 14.00-24.00
Ragna Róbertsdóttir sýnir nýtt verk sem ber heitið „Strönd", Bryndís
Snœbjörnsdóttit sýnir ljósmyndir og Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir
verk í glugga gallerísins.
Gallerí Sævars Karls
ankastræti 7, kl. 10.00-24.00.
verslun Sævars Karls verður kynnt ný vetrarlína.
galleríi á neðri hæð er sýningin „Endursköpun“
þar sem myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur Jónsson
sýnir sandblásin verk eftir sjálfan sig og listamennina
Kristján Davíðsson og Bemd Koberling.
Um kvöldið verður alveg glæný heimildarmynd um hljómsveitina
Ótukt sýnd á neðri hæð.
Kl. 22.30 flytur strengjakvartettinn Anima klassíska tónlist.
Stöðlakot
Bókhlöðustíg 6, opið frá kl. 14.00 og eins lengi og gesti ber að
Parði. Ásdís Guðjonsdóttir, myndlistarmaður, sýnir verk sín.
jallamenn segja sögur kl. 22.00-02.00.
Allir sem vilja segja og hlusta á fjallasögur em velkomnir.
Gallerí Hornið
Hafnarstræti 15, kl. 15.00-03.00. Vakað fram á rauða nótt.
Opnun ljósmyndasýningar með myndum Einars Sebastians
Ólafssonar.
Gallerí 20 fermetrar
Vesturgötu lOa, bakatil. Opið frá kl. 15.00-23.00.
Síðasta sýningarhelgi síðustu sýningarinnar í þessu ágæta galleríi.
Myndlistarmaðurinn Helgi Hjaltalín Eyjólfsson sýnir, en hann er
jafnframt stofnandi og rekandi gallerísins.
VINNUSTOFUR, LISTMUNASÖLUR OG LISTHANDVERK
Opin vinnustofa
Steingrímur Eyjjörð, myndlistarmaður, verður á vinnustofu sinni að
Laugavegi 48b (bakhús) kl. 20.00-23.00. Allir velkomnir.
Snegla- listhús
Grettisgötu 7, á homi Klapparsti'gs.
Opiðkl. 11.00-15.00 ogkl. 18.00-24.00.
Lifandi listhandverk! Unnið í leir og textil á staðnum.
Kl. 19.00-20.00 Ingunn Ema Stefánsdóttir málar á leirskálar.
Kl. 20.00-21.00 Ema Guðmarsdóttir málar á silkislæður.
Kl. 21.00-22.00 Amfríður Lára Guðnadóttir mótar engla í leir.
Kl. 22.00-23.00 Auðbjörg Bergsveinsdóttir mótar álfakirkjur í leir.
Grafíkverkstæðið „Áfram veginn“
Laugavegi 1, bakhús, öpið kl. 17.00-24.00.
Grafíklistamenn þrykkja stafrófið og fólk getur eignast sinn eigin
bókstaf og sjálft skreytt hann litum.
Gallerí Hnoss
Skólavörðustíg 22, kl. 10.00-02.00.
,JIvemig verður hnífur til?“ Bjami Þór Kristjánsson, eldsmiður,
sýnir jámsmíði og Páll Kristjánsson smíðar hnífskaft og sli'ður.
Inga Elín-gallerí
Skólavörðustíg 5, opið kl. 10.00-23.00.
Listakonan Inga Elín sýnir leir- og glermuni í versluninni.
Tilboð á glerstjömum.
Ríkey-gallerí
Hveríísgötu 59, opið frá kl. 12.00 og fram eftir kvöldi.
Listakonan Ríkey Ingimundardóttir verður á vinnustofu sinni.
African Gallery
Skólavörðustíg 17b, opið kl. 10.00-01.00.
Nýtt gallerí með handunna afríska listmuni, vefnað og skartgripi.
Tmmbusláttur og dans um kvöldið. Boðið verður upp á afrískar
myntur sem kitla bragðlaukana. Verið velkomin.
Smíðar og skart
Skólavörðustíg 16a, opiðkl. 18.00-01.00.
Leirlistakonan Hrafnhildur Eiðsdóttir er listamaður mánaðarins.
Gallerí List
Skólavörðustíg 12, opið kl. 10.00-23.00.
Krít-leirgallerí
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, opið kl. 14.00-24.00.
Leirlistamenn við vinnu og renna leirmuni á verkstæðinu. Boðið
upp á „nýbrennt": kaffi frá versluninni Kaffitár úr ylvolgum bollum
beint úr ofninum. Sértilboð á leirmunum.
Kogga - listhús
Vesturgötu 5, opið frá kl. 10.00 og fram á nótt.
Leirlistarkonan Kogga verður á verkstæði sínu og tekur á móti
gestum. Léttar veitingar.
Kirsuberjatréð
Vesturgötu 4, opið frá kl. 10.00 og fram á nótt.
Listhandverk í fjölbreyttu úrvali. Spáð í sauðarvölu og ýmislegt
fleira til skemmtunar. Boðið upp á léttar veitingar.
KIRKJUR
Dómkirkjan í Reykjavík
v/Austurvöll Kl. 23.00-23.40
A léttum nótum, helgistund með léttri tónlist.
Dómkirkja Krists konungs
Landakoti v/ Túngötu
Kl. 18.00 Biskup kaþólska safnaðarins á Islandi, Jóhannes Gijsen,
les messu á þýsku.
Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti, dagskrá í kirkjunni frá kl. 17.00 - 24.00.
Aðgangur ókeypis að öllum dagskráratriðum.
Fjölbreytt dagskrá allt kvöldið, sem hefst með setningu
Menningamætur kl. 17.00 (sjá nánar annars staðar í dagskrá).
Kl. 18.30-19.50
Orgeltónlist leikin af DouglasA. Brotchie og Herði Áskelssyni.
Kl. 20.00-20.45
Kórtónleikar, Scliola cantorum, undir stjóm HarðarÁskelssonar.
KI. 21.00-21.50
„Pallíettur og píanó". Þrjár söngkonur og undirleikari við nýja
Bösendörfer-flygilinn og „Viri cantates“ karlakvartett. Báðir hópamir
em skipaðir liðsmönnum úr Mótettukór Hallgrímskirkju og flytja
létta efnisskrá í suðursal kirkjunnar.
Kl. 22.00-22.50
Kórtónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju
undir stjóm Harðar Áskelssonar.
23.00-23.45
Miðnæturguðþjónusta f umsjá presta Hallgrímskirkju. Mótettukórinn
tekur þátt í guðþjónustunni.
Dagskráin er í umsjón Harðar Áskelssonar, kantors Hallgrímskirkju.
Sýningar f kirkjunni:
Heilög ritning: Prentaðar biblíur úr merku safni séra Ragnars Fjalars
Lárussonar í norðursal.
Teikningar eftir Guðjón Samúelsson í suðursal.
Málverk eftir Tryggva Ólafsson í anddyri.
Stúlkan í tuminum: Berglind Ágústsdóttir tekur sér bólsetu í
tumherbergi og tekur þar á móti gestum milli kl. 17.00-21.00 og á
sunnudaginn 23. 8. kl. 13.00-18.00.
Fríkirkjan í Reykjavík
Fríkirkjuvegi 5, kirkjan opin milli kl. 20.00 og 23.30.
Kyrrðar- og tónlistarstund við kertaljós.
Dagskrá milli kl. 21.00-22.30.
Kl. 21.30 Strengjakvartettinn Anima leikur klassíska tónlist.
Kl. 22.00 Margrét Amadóttir, sellóleikari, leikur svítu nr. 2 í d-moll
eftir Bach.
LEIKHÚS
Kaflileikhúsið
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3.
Kl. 22.00 Leikritið Lífmanns eftir Leoníd Andrejev í uppsetningu
Stefaníu Thors og David Maj, en þau stunda leiklistamam við
Listaháskólann í Prag. Leikritið fjallar um lff manns, frá fæðingu til
dauða, um samskipti hansyið sjálfan sig, fjölskyldu sína og það sem
kalla má æðri máttarvöld. í sýningunni eru notaðar brúður og einfaldir
leikmunir og fer hún fram bæði á tékknesku og íslensku en þýðing
á tékkneskum texla fylgir (ca 60. mín.)
í tilefni Menningamætur verður miðaverð aðeins kr. 450.
Kl. 23.00-23.45 leikur kvennaband Harmónikkufélags
Reykjavíkur í Hlaðvarpanum.
Kl. 00.30 Erlingur Gíslason, leikari, Ies valdar draugasögur
(ca 30 mín.) Aðgangur ókeypis.