Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 1

Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 1
EKKERT Liggur á ■■ : '■ ■' ':■ ' ■’■ ' ' ' . _______ Miskunsami samverjinn er maðurinn fyrir syndafallið .. 10 SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 SUNNUPAGUR BLAÐ I apríllok lögöu fjórar konur ásamt leiðsögumanni upp í göngu þvert yfir Grænlands- jökul frá Hahn-jökli fyrir botni Sermilikfjarðar á austurströnd Grænlands. Tuttugu og fjórum dögum síðar komu þær Anna María Geirsdóttir, Dagný Indriðadóttir, María Dögg Hjörleifsdóttir og Þórey Gylfa- dóttir niður af jöklinum að vest- anverðu og höfðu þar með orð- ið fyrstu íslensku konurnar til að sigrast á Grænlandsjökli. Þetta er frásögn þeirra af göng- unni ströngu í máli og myndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.