Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 B 3 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Menningar- nótt í kirkjum í TILEFNI af Menningarnótt í Reykjavík verður samfelld dagskrá í Hallgrímskirkju frá kl. 17 og lýkur henni með miðnæturguðsþjónustu kl. 23 í umsjón presta kirkjunnar. í Fríkirkjunni í Reykjavík verður kyrrðar- og tónlistarkvöld við kertaljós. Kirkjan verður opin frá kl. 20-23.30. Tónlistardagskrá verð- ur frá kl. 21-22.30. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Niðurdýfíng- arskírn og barnablessun. Allir hjartanlega velkomnir. Nýr frábær bókhaldshugbúnaður KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Viltu styrkja stöðu þína ? Námið er 260 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : 0 Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum Annast bókhald fyrirtækja O Öðlast hagnýta tölvuþekkingu |H Auka sérþekkingu sína Starfa sjálfstætt Umsagnir nemenda um námið: „ Var byrjandi á tölvur, vinn nú í tölvuumhverfi“ „Frábært nám og frábær kennsla“ „ Tölvu- og rekstrarnámið gerði mér kleift að skipta um starf‘ „Ég sýndi lokaverkefnið mitt í viðtalinu og fékk vinnuna“ „Sé um bókhald í fyrirtækinu, gatþað ekki áður“ i ..t vj-í:-., V Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. Rafiðnaðarskólinn Skeifunni 11 • Sími 568 5010 Kanarí veisla Heimsferða í vetur frá kr. 39.932 Leiðandi í lægra verði til Kanaríeyja og þjónustu við farþega 20.000 kr. afsfáttur fyrir 4 manr,a fjölskyidu 10.000 kr. afsláftur fyrir hjón ef bu bokar fyrlr io. sept. Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferðatil- boðum í vetur þar sem þú getur valið um ævintýraferðir til Kanarí- eyja í beinu vikulegu flugi flesta mánudaga í allan vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar, 2, 3,4 vikur eða lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra meðan á dvölinni stend- ur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757 vélum án millilendingar og við kynnum nú glæsilega nýja gististaði í hjarta Ensku strandar- innar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur. Vikulegt flug í vetur Glæsilegar nýjar íbúðir á Jardin Atlantico Brottfar- ardagar 21. okt 25. nóv 14. des 21. des 28. des 4. jan 11. jan l.feb 8. feb 22. feb 1. mars 15. mars 22. mars 29. mars 5. apr 12. apr 19. apr SPENNANDI dagskrá í vetur Sigurður Guðmundsson verður með spenn- andi dagskrá fyrir Heimsferðafarþega í vetur. Sérferðir Heimsborgara 21. október 25. nóvember 4. janúar ll.janúar 1. mars 19. apríl Guðmundsson Ótrúlegt verð Verðkr. 39.932 Verð kr. 48.632 Vikuferð til Kanarí 28. des. m.v. hjón með 2 böm, Tanife. Ferð t' 19 daga, 25. nóv. m.v. hjón með 2 börn, Tanife. Innifalið í verði er, flug, gisting, ferðir til og Verð kr. 59.960 frá flugvelli, íslensk fararstjórn og skattar. M.v. 2 í íbúð, Tanife, 25. nóvember, 19 daga. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.