Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 B 7
FRÉTTIR
Háskóli íslands
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 23.-29.
ágúst 1998. Allt áhugafólk er vel-
komið á fyrirlestra í boði Háskóla Is-
lands. Dagbókin er uppfærð reglu-
lega á heimasíðu Háskólans:
http://www.hi.is
Mánudagurinn 24. ágúst
Dr. Steinunn Baekkeskov frá Hor-
mone Research Institute við School
of Medicine, University of Cali-
fornia, San Francisco heldur fyrir-
lestur á vegum Miðstöðvar í erfða-
fræði og lífefnafræði læknadeildar
kl. 16.00 í fyrirlestrasal á þriðju hæð
í Læknagarði. Fyrirlestur hennar
nefnist: „GABA in brain and pancre-
as: Lessons from transgenic and
knockout mice.“ James Conant, pró-
fessor í heimspeki við háskólann í
Pittsburgh, heldur opinberan fyrir-
lestur við heimspekideild Háskóla
íslands kl. 17.00 í stofu 101 í Odda.
FyrMesturinn nefnist: „Freedom,
Cruelty and Truth: Rorty versus
Orwell" og fjallar um túlkun Ric-
hards Rorty á skáldsögu Orwells
1984. Fyrirlesturinn, sem fluttur er
á ensku, er öllum opinn.
Þriðjudagurinn 25. ágúst
Dr. Douglas Hanahan frá Hormo-
ne Research Institute við School of
Medicine, University of California,
San Francisco heldur fyrirlestur á
vegum Miðstöðvar í erfðafræði og
lífefnafræði læknadeildar kl. 16.00 í
fyrirlestrasal á þriðju hæð í Lækna-
garði. Fyrirlestur hans nefnist:
„Angiogenesis, apoptosis and the
genomics of islet carcinogenesis in
transgenic mice.“ Happdrætti Há-
skóla íslands. Dregið í Heita pottin-
um.
Miðvikudagurinn 26. ágúst
Mike Orszag frá Birkbeck College
flytur fyrMestur í málstofu við-
skipta- og hagfræðideildar á kaffí-
stofu 3. hæð í Odda kl. 16.15. Hann
nefnir fyrirlestur sinn: „Em'opean
Pensions: Concepts and Recent
Issues.“
Sýningar
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu. Handrita-
sýningin „Þorlákstíðir og önnur
Skálholtshandrit" er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst 1998. Unnt er að
panta sýningu utan reglulegs sýn-
ingartíma sé það gert með dags íyr-
irvara.
Landsbókasafn Islands - Háskóla-
bókasafn * Trú og tónlist í íslenskum
handritum fyrri alda. 30. maí til 31.
ágúst 1998. * Haraldur Sigurðsson
og kortafræðin. 4. maí til 30. ágúst
1998. Sýningin var opnuð á fæðing-
ardegi Haralds, en hann hefði þá
orðið níræður.
Orðabankar og gagnasöfh. Öllum er
heimill aðgangur að eftirtöldum orða-
bönkum og gagnasöfiium á vegum Há-
skóla Islands og stofhana hans: Islensk
málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma
fjölmörg orðasöfh í sérgreinum:
httpý/www.ismal.hi.is/ob/ Landsbóka-
safn íslands - Háskólabókasafn.
Gegnir og Greinir. httpv/www.bok.
hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans.
Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/
Námskeið á vegum Endurmennt-
unarstofnunar HI vikuna 24.-30.
ágúst
Námskeið fýrir framhaldsskóla-
kennara: Heimur í þróun. 24. ágúst. kl.
9-16. Umsjón: Anna M. Ólafsdóttir.
Faxafeni (blátt hús),
sími 568 9511.
finnast ár eftir ár hjá okkur á karlanámskeiðunum.
Karlapúl samanstendur af samhentum hópi karla, góðum
kennara, fjölbreyttu æfingaprógrammi og fræðslu.
Stöðvaþjálfun, hjólatímar og
æfingar með lóðum
Upplýsingar um fæðuval:
bæklingurinn „í formi til
framtíðar"
„Léttir réttir" - uppskriftabók
með 150 léttum og
girnilegum uppskriftum
Fræðsla
Fitumæling og vigtun
Vinningar í hverri viku
Þrír heppnir og
samviskusamir fá frítt
framhaldsnámskeið
Nýttu þér reynslu okkar í þína þágu. Byggðu upp
vöðvamassa, losnaðu við fitu og lærðu að halda
þér í góðu formi til framtíðar.
Hringdu og skráðu þig strax í síma 533-3355
og fyrir Grafarvog 567-7474.
Námskeiðið
hefst 31. ágúst
mlMSím
FAXAFENI 14 OG LANGARIMA 21-23, GRAFARVOGI
AÍ<arlapúl
8 vikur
cngin uandrœdi
mcd heimanámid
Glæsileg húsgögn á góðu verði
fyrir alla námsmenn í IKEA.