Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir-
lestur um
hjúkrun
OPINBER fyrirlestur verður
haldinn á vegum námsbrautar
í hjúkrunarfræði í samstarfi
við Rannsóknastofnun í hjúkr-
unarfræði þriðjudaginn 25.
ágúst kl. 17 í hátíðasal Há-
skóla Islands.
Flytjandi er dr. Mai-it Kir-
kevold prófssor. Fyrirlestur-
inn nefnist „Links between
nursing pratiee and nursing
research" eða tengsl milli
hjúkrunarstarfsins og rann-
sókna. Fyrirlesturinn er flutt-
ur í tilefni af 25 ára afinæli
námsbrautar í hjúkrunar-
fræði.
Dr. Marit Kirkevold er pró-
fessor við hjúkrunarfræðideild
háskólans í Ósló. Hún hefur
mest rannsakað endurhæfing-
arhjúkrun sjúklinga með
heilablóðfall. Einnig hefur hún
getið sér orð í rannsóknum
tengdum kenningaþróun í
hjúkrun og velt fyrir sér
hvemig rannsóknir geta bætt
þjónustu við sjúklinga, segir í
fréttatilkynningu.
íkki
liÚfýÖýH
Fákafeni 9
sími 5682866
Fyrir árið 2000
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
NUDDNÁM
SVÆÐAMEÐFERÐ &
VIÐBRAGÐSFRÆÐI
Innritun nýnema
er hafin
Verknám skiptist í 6 lotur
auk aðfaranáms og er
kennslutími utan
almenns vinnutíma.
Aðfaranám er dagana
28.-29. ágúst,
í Reykjavík og á
Akurureyri.
SVÆÐA- OG
VIÐBRAGÐS-
MEÐFERÐASKÓLI
ÍSLANDS
Innritun í síma:
462 4517 (Katrín) og
557 5000 (Kristján)
frákl. 17-19.
Hrísar Eyjafjarðarsveit
Hrísar Eyjafjarðarsveit er 30 km. frá Akureyri. Á jörðinni er stórt íbúð-
arhús, fimm orlofshús, veitingastofa með vínveitingaleyfi, útihús fyrir
kindur eða hesta. Þá hafa verið góðursettar 80 þús. tijáplöntur á um 80
ha. landi. Á staðnum hefur verið rekin ferðaþjónusta síðustu 10 árin.
Vegna breytinga á rekstri orlofshúsana að Hrísum Eyjafjarðarsveit
hefur verið ákveðið að leigja út íbúðarhús og jafnvel orlofshúsin að
Hrísum til lengri eða skemmri tíma. Einnig kemur til greina að leigja
ákveðin hluta húseignanna gegn ákveðnu vinnuframlagi eða traustan
samstarfsaðila, sem er tilbúinn að fara út í frekari uppbyggingu á
staðnum.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að leggja nöfn sín inn á af-
greiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Ævintýramenn", fyrir 27. ágúst nk.
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 B 13
ElNSTÖK STEMNING - LIFANDI TÓNLIST
Kaffihlaðborð frá 14-17 og matarhlaðborð frá 18:30
Hlaðborðin á sunnudögum henta sérstaklega vel fyrir fjölskylduna
í sunnudagsbiltúr eða sem áfangastaður á ferðalagi. Vandað
handbragð, fáguð framsetning og fjölbreytni í réttum.
filafur B. Úlafssan
leikur á pfenó og
harmónikku fyrir gesti.
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hveradölum, 110 Reykjauík, borðapantanir 5B7-2020
Jórunn Þóra Sigurðardóttir
Jéttist um 7
Sigríður Tómasdóttir
léttist um 18 kg
Hópurinn sem
hefur náð
frábærum árangri
á fitubrennslu-
námskeiðum hjá
okkurfer ört
stækkandi!
Dóra Þorláksdottir ^
léttistum 17 kg
Sigríður Ulfarsdóttir
léttist um 18 kg
'nd Snæland
um4kg
Nýr lifsstíll - 8 vikna
námskeið:
• Þjálfun 3-5 sinnum í viku
• Fræðslu- og kynningarfundur
• Fitumælingar og vigtun
• Matardagbók
• Uppskriftabókin „Léttir réttir“
-150 frábærar uppskriftir
• Uppiýsingabæklingurinn
„í formi tii framtíðar"
• Mjög mikið aðhald
• Vinningar dregnir út
í hverri viku
• Fimm heppnar og samvisku-
samar fá 3ja mán. kort í lok
námskeiðs
Nýr lífsstíll - 8 vikna námskeiöin okkar hafa
hjálpaö mörgum konum að breyta um lífsstíl,
tileinka sér hollari lífshætti og aukna hreyfingu.
Allt þetta leiöir af sér léttara og skemmtilegra líf.
Vertu með, það verður léttara en þú heldur!
Kvöldhopur
Daghópur
Morgunhópur
Framhaldshópur
Barnagæsla
MmvM
mmmWL
Hefst 31. ágúst
FAXAFENI 14 OG LANGARIMA 21-23. GRAFARV0GI