Alþýðublaðið - 14.04.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1934, Síða 1
XV. ARGANGUR. 146. TÖLUBL. JafnaðarmannafélaB fslands heldnr fond i haDpÞIngssalnam á mánndagshvðld hl. 830. '»&G0S„A®&0 fcœœai « «Sa «Srt» taga kL 3—« lUMacte. AíkfMtetffitatd kr. t,eii * — fci. i.if/ lyirir i m.inmíl, at jfreia er Ijmstram. (,l«BStt»íi|M fccustnr tMit 10 aara. VHKUBLASIB é«mur 0« A fcrajmn mlövlfcudesi. tafc fcaatar eAata* fcr. 54» « fcri. ( frrl blrtost sllar fccfctm Erelnsr. er bicn'.t i dagblaOlnu. treítir o« vUsuyfiríit. RrrSTJORM OO AFQREISSLA Alf»?öa- tsSsftalns ar vtft HvcrttsgOtu nr. *— 10 StMAB: ©30- atjjTelOsta og Btsglftingai. «33!: rltsljörn (Innlenðm- íréttlr), «802: rttítjórl, «4)03. VUbjfclsnur 3. Vlthjfclmuoa, btaOcmaður (htitea), S*»s»4> Ansctnaoa. blaOamtttai. Pnnmeavee* »1 «M- P R ttaMunanm. rltatMrt fheimel. 3SB7- Sieurður Jóhannessoc. aferaltalu- o& ausitMneaitiórð (bahaaj, «03: prentsnriAJan. LAUGARD. 14. APRÍL 1034. Bt-TSTJÓ-aSt f. ». VALÐBHABSSON wWMm ÐAÖBLAÐ ÖG VIKUBLAÐ 0TGEFANDI: ALt»VÐUFLOKKURINN Haðor drnhhnar af vélbátl frá SiQiufirði. Ofsaveður var á Siglufirði í gær og lentu margir bátar í miklum hrakningum. Af vélbátnu.B „Þorkel mána“ frá Ólafsfirði, sem gengur frá Siglu- firði tók út einn minn, Jósep að nafni frá Glerárþorpi og drukknaði hann. Hann var ungur að aldri. Af vélbátnum Gullfossi hafði premur bátsverjum skolað útbyrðis en þeir náðu allir taki á bátnum og var bjargað. Margir bátar mistu útbúnað og vtiðarfæri. Spðnska stjórnin í upplausn. MADRID, 13. apríl. (FB.) Vaídies dómsmálaráðherra hefir beðast lausnar en opinber tilkyinn- ing um lausnarbeiðniina heíir ekki verið g>efin út enn. Hennar er að vænta á morgun. (United Press.) Nazistar drapa saman lið á landamærnm Saar-héraðsins BERLIN í morg'un. (FO.) Frönsku blöðin Le Matin og Ecbo de Paris skýra frá því sam- kvæmt frétt frá Strassbourg, að stjórn þýzka nazistaílokksins hafi gefið fyrirskipun um að draga skuli saman 8 sveita árásaríið úr hénuðunum Pfalz og Rbeinpro- vinz og hafa þær til taks við iandamæri Saar. Sé þetta gert með það fyrir augum, að ef alvarlegar óeirðir verði í Frakklandi út af la;una- iækkunum embættisimanna, þá eigi árásarliðssveLirnar tafarlaust að gera innrás í Saar og taka það herskildi. Ýms blöð í ö-ðr- um iöndurn hafa tekið þessa frétt upp. Nazistar mótmæla shopmpd- um af sjálfnm sér, BERLIN í morgun. (FÚ.) Þýzka stjórnin hefir s>ent stjórn- inni í Tjekkoslovakíu orðsendimgu út af skopmyndum af þýzkum stjórnmáiamönmrm, sem birst hafa í tjekkneskum blöðum og þýzka stjórnin telur mjög illgirn- iislegar. Segir í orðsendingunni, að myndir þessar séu runinar undan rifjum Gyðinga, Marxista og annr ara flóttamanna frá Þýzkalandi, og er tjekkneska stjórnin beðiin að hlutast til um að slíkar skiop- myndir verði ekki birtar framr vegjs. Danska sjómanna* verkf allið brelðlsiút Hafnarverkamensi fi ýmsum borgfm hafa gert samúðarverkfafil EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í morguu. Sjómannaverkfallið bredðist út og er orðið mjög alvarlegt. Að eins fjögur dönsk skip fóru héðan í gær. , Samednaða gufuskipafélagið hefir oxðið að fresta ferðum skipa sinna, sem liafa veríð í áætlunar- ferðum. Haf narverkamenn í Esbjarg hafa gert samúðarverkfall, og nokkuð ber á verkföllum á öðr- um stöðum. Útflutningur landbúnaðarafurða er svo að segja stöðvaðuT. Miklum fjölda Lögregluþjóna hefir wrið boðið út til að halda uppi friði, því að fóik safnast saman í stórhópa hér við höfnina. STAMPEN. Verhfall bjá Norsh Hydro. OSLO, 13 apríl. (FB). Verkamannafélagið í Heröyja samþykti í gær með 180 atkv. gegn 90 að hefja algert verkfall frá mánudegi að telja, til þess að mótmæla hinni fyrirhuguðu starfs- mannafækkun hjá Norsk Hydro. ** ! I ! Ll i 1 ! í i iaJ I 1 ! : ! ! Ollum skipbrotsmðnnum af Cheljuskin bjargað Bjðrgunarstarfið hefir verið eitt hið merkilegasta, sem sögur fara af LONDON. (Fú.) Fögnuður var mikill um gjörualt Rússland í dag, er pað fréttist, að hinum siðustu skipbrotsmönnum af Cheljuskin hefði. verið bjargað. Er pá lokið ein- hverju hinu merkilegasta björgunarstarfi, sem sögur fara af. 1 dag eru réttir tveir mánuðir síðan Cheljuskin fórst, en skip- stjóri og aðrir leiðtogar leið- angursins sáu í tæka tíð hvað verða mundi, og björguðu út á fs- jaka ekki einungis allri áhöfn- inni, heldur >og þeim vistum, siem hægt var að forða, >og ýmsum á- höldum, svo sem loftskeytatæk- inu, svo hægt var að gera að- vart um afdrif skipsins -og láta fréttir berast af skipbrotismönn- um dag frá degi. Alls voru þarna 90 manns, og höfðust þeir við á ísjökum, sem stöðugt voru á hreyfingu, og ekki ósjaldan gerði niðaþoku, svo vart sást út fyrir jakana, sem þeir héldu til á. Eitt sinn sprakk jakinin undir kiofa þeirra, svo kofinn klofnaði i tvent. Enin fremttr veiktist einu sinni foringi farariinnar, dr. • Schmidt. Vikum saman beið fólk- ið þarna, unz flugvél komstþang- áð, og nú voru konurnar og börn- in — alls 12 manus — flutt til mannabygða. Enn ieið langur tími þar til tókst að bjarga fleirum, og hafa flugvélarnar nú í fimm fierðum bjargað ölium skipbrots- mönnunum. Að eims einn maður fórst af þeim 90, sem þarna voru. Sagt er að • (jV.'v; m; i ! eiðra þá, er að björgunarstarfseminni ititnu, auk þess sem húu muini sýna sóma þeim, sem þama eru búnir að þola þjáningar skip- brotsmanna. Byrd talar í útvarp frá Saðurheimshantiim LONDON. (FÚ.) í kvöld (laugardagskvöld) verð- ur Evrópubúum gefið tækifæri til þess að hlusta á rödd Byrds heimskautafara, sunnan úr suður- heimskauf.sl öndunpm. Coiumbia Broadcastingfélagið í Bandaríkj- unum veitir móttöku útvarpi trá hækistöðvum Byrdsleiðangursins, og endursendir það svo um stöð sína i New York til Lundúna- stöðvarinnar, sem svo endurvarp- ar því þaðan. Byrd mun segja frá störfum teiðangursims, og hverndg gangi þar suður frá. Útvarp þetta fer fram klukkan 10,30 til 10,45 síðdegis eftir Lund- únatíma (klukkan 21,30—21,45 eft- ir íslenzkum tíma). Eftlrlit með lyfjabúðu Eftir Vilmund Jónsson, lándlækni. 1. Ég vii í þessu sambandi fyrst teiðrétta það, sem aftur og aftur er sagt, að Jónas frá Hriflu eigi sök á því, að ég varð landlækn- ir. Ég fæ fyrst vitneskju um það af Morgunblaðinu, að honum hafi verið sú embættisveiting áhuga- mál, og náttúrlega þræti óg ekki fyrir, að hann hafi trúað blaðinu fyrir því. En um þessa óáða- breytni mína átti ég við Ásgeix Ásgeirsson. Og hamn veitti mér emhættið. Jónasi frá Hrifiu mun vem ætlað nóg að bera, þó að þessu sé af honum létt. Þar næst skal ég hreinskilnis- lega játa, að brigzlyrði Morgun- blaðsins út af því, að svo heitir, að ég taki laun fyrir litils eða einslris vert eftirlit með lyfjabúðr um hitta mig á viðkvæman bLett. Mér er mikil raun að því. Sömu- Leiðis og ekki síður er mér raun að hinni margeftirtöldu þóknuin, sem mér er talin gneidd fyrir að vera formaður í stjórnarnefnd Landsspítalans. Þáð er ekki nema satt, að það getur ekkert starf heitið, og að sjálfsögðu ætti það að vera skylda mín sem land- læknis án nokkurrar aukaþókinj- unar. En ég mun þó eiga mínar af- sakanir. Sumum embættum eru ákveð- in svo lág laun í launalögum, að engin leið er að fá sæmilega menn til að gegna þeim fyrir þau laun. En í stað þess að fá launalögunum hreiulega breytt, hefir sú ógeðslega leið verið farin af öllurn stjórnum, að gera þessi embætti samkeppnisfær við önn- ur störf innan sömu starfsgreiinar með aukagreiðslum og oft fyrir mál amyndarstörf. Eitt þessara embætta er iand- læknisembættið. Enginp fæknir, sem nokkra á úrkosti, myndi vilja taka það að sér fyrir laun sam- kvæmt ákvæðum launalaganna. Landiæknislaunin hafa því verib hækkuð með aukagreiðslum. Það h&iiip svo, að þær aukagreiðslur séu fyrir lyfjabúðaeftirlit og Landsspítalastjórnarstörf. En það en ekki svo. Hér er að >eins um lagakrók að ræða til þess xað hæ.kka laun embættisins svo að við því verði litið af öðrum en farlama mönnum. Morgunblaðið get ég huggað m>eð þvi, að með ölTum bitling- unum gera landlæknislaunin þó ekki betur en að haniga í tekjum> héraðsiækna eins og þær gerast í meðalhéruðum úti á landi og jafngiida þeim engan vegimn þeg- ar tekið er tiliit til dýrtíðarinnar i Reykjavík. Með þeirri staðreynd reyni ég að friða óróléik samvizku minnar af að taka við þessum margföildu launum, þá mieð þvi að minnast þess, að ég siepti miklu betur launuðu starfi, er ég lét tilleiðast að taka við þessu embætti, og lioks með því að vinna að> því eins og ég hefi vit á al’la virka daga, fLest kvöld og nær aila helgidaga. Það ©r ekkj nærri alt af, en það kemur þó fyrir, að mér virðist ég mega þiggja laun fyrir þetta á borð við það, sem ég fengi, ef ég væri héraðslæknir í útkjálkahéraði, sem ég að ýmsu leyti kysi held- xir að vera. En að einn leyti hefir mér, síð- an ég varð embættismaður aldrei tekist að friða samvizku mfná. Og það er þegar ég ber kjör míqi saman við kjör hinna mörgu verkamanna, sjómanjna ogfátækra bænda, þeifira, sem af fátækt sinni borga mér launin. Ég blygð- ast mín sárLega er ég 'geri þann samanburð, og því meir, því hærri launum, sem ég tek á móti, en þó mest, er ég þrátt fyrir þau á bágt með að greiða mánaðar- reikningana mílna. Ég geri ráð fyrir, áð ég hefði aldrei skilið eymdarkjör alþýðu til hlftar, ef mér hefði ekki hátt á annan tug ára daglega og oft á dag, gefist eftirminnileg tilefni til að gera þenna óþægilega samanburð. Og fyrir það, stend ég þar í fLokki sem ég stend. Þó að það sé mér óskiljanlegt, mun það fremur vera undan- tekning, að há embættislaun verki þannig á menin. Yfirleitt verka þau á þann hátt að fylla menn fjandskap við alla viðleitni al- þýðu að bæta kjör sfn — þvi meiri fjandskap því hærri sem embættisLaunin eru og því minna sem haft er fyrir þeim. Þesis vegna er Jakob MölLer þar sem hann er — og eins og hann er. Þess vegna eru embættismennirn- ir ein af styrktarstoðum íhalds- flokksins og því styrkari því meiri og margfaldari laun sem þeir hafa og því minna sem þeir gera. Og þess vegna átelur Morg- blaðið a’.drei há embættislaun nema í þeim undantekningartil- fellum þegar þau falla í skaut ónáttúrukindum eins og mér. Og nú er ég kominn áð eftii þessarar greinar, sem er um eft- irlit með lyfjabúðum. En það hef- ir því miður ekki rúm f þessu blaðá. Vilmimdur Jótts&on. ísland fór fró Kaupmannahöfn kl. 10 í morgun. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.