Alþýðublaðið - 14.04.1934, Page 2
LAUGARD. 14. APRÍL 1034.
ALÞÝDUBLiklXIÐ
'A
LAND (JR LANDI.
Seint fyrnast fornar ástir.
í bæ einu'm, Melton-Mowbray,
í| Englandi var í vetur haldið
brúðkaup, sean á sér óvenjuliega
íorsögu:
Wil’.iaim Male og Charlotta
Daghtei höfðu frá bamæsku verið
óáðskiljanteg teiksystkin. Foneldr-
ar þeirra voru nábúax, svo þau
léku sér saman frá morgni til
kvölds. Pegar William var 17 ára,
en Charllotta 15 ára, trúlofuðUst
þau. Og pað voru engar smá-
næðis skýjaborgir, sem pau bygðu
um auðæfi og hamingju. AUa-
'rieíðu í bemsku höfðu pau bygt
sér kofa, sem pau dreymdi um
að væri marmarahöli fuli af pjón-
ustufólki og öllum pessa heims
gæðum. En draumarnir rættust
ekki á næstunni. Nokkru eftir trú-
iofuniua varð William að fara
til Ameriku, en pau slitu ekki
trygðum fyrir pað. Þau skrifuð-
ust á imeð hverri ferð, ár eftir
ár, iöng og ástúðleg bréf, og 3ja
hvern mánuð sendu pau mynd af
sér. — Síðastliðið ár urðu bréfin
fná Wiiliam enn lengri en nokkru
sinni áður, pó að pá væri liðin
uln hálf öild frá pví hann fór
til Vesturheims. — Hann hafði
loks niáð takmarkinu, og í vetur
lágði hann af stað heimteiðis, pá
margfaldur miilljónamæringur. Og
svo héldu pau brúðkaup sltt í
Londoin í vetur, „hjónaiefnin ei-
lffu“, eins og pau haía verið kðll-
uð. Þá bæði um sjötugt.
Kauphöllin, sem kvikmynda-
stjðmurnar óttast.
I New-York er nýlega opnuð
kauphöil, sem verzlar ekki með
önnur verðbréf en eiginhandar-
nöfn (autograms) kvikmyndar
teákana. Hefir pietta vakið tölu-
verðan ys í kvikmyndaheiminum,
pvi par með er í fyrsta sinr.i verð-
mæti „stjann.anna“ slegið föstu
með purrum tölum. — Sem stend-
ur er feikna eftirspurn eftir Joan
Grawford og Li’.ian Harvey. Eitt
Harvey-„autogram“ stendur t. d.
i ca. 100 krónum. Einnig er
mikil eftirspum eftir ýmsum eldri
stjömum; t. d. er Douglas Fair-
hanks 50 krónur og par um. Mary
Pickfiord og Pola Negri em einnig
í háu verði, og er lítill munur á
pedm. — Vilji maður fá nöfn allr-
ar Fairbanks-fjölskyidunnar á
tínu blaði, p. e. a. s. yngri og
eldri Fairbanks og yn,gri og eldri
frú Fairbanks (Joan Crawford og
Mary Pickford) kostar pað offjár
og verðtir tæplega metiö til
vérðs nú, eftir að bæði hjónin eru
skilin.
Af eiginhandarnafni hins ó-
dauölega Vaientinos eru að eins
tiil örfá eintök og eru pau 1 dag
keypt fyrir 260 krónur.
En' dýrtxst af öl'lum er auðvitað
Gréta Garbo. Þ. e. a. s. undirskrift
hennar kiostar ekki neitt'; — hún
er ekki til sölu.
Það er sýnitegt, að prátt fyrir
Ógnir heimskreppunnar hafa ein-
hverjir meiri peninga en peir
purfa.
— Við iandamæri Fnakklands
og Bellgílu hefir komist upp um
víðtæk tóbakssmygl. Er pað fjöl-
mennur smyglarafTokkur sem að
smygiuninni stendur, og mun
hann hafa rekið pau í möng ár.
HANS FÁLLABA:
Hvað nú —
ungi maður?
tslenzk pýðing eftir Magnm Asgeirsson
mig. Ég vil’ hafa frið, — pað er alt og sumt. Héma, bæra, unga
frú, hérna eru peni,ngamir..‘
„Mér pykir pað teiðintegt, Jachmann, að pér skulið hafa farið,
alla pessa löngu leið til einskis,“ segir Pifninieberg hróðuguri
„Konan mín er ekki pama; hún er hérna uppi í hjá mér.“ 1
„Svo að nú purfti hún endilega i— i—segir Piinneberg í
skelfingarróm, pegar frú Mía heimfar pað ákaft fyrir utan dyrnar
með grátstafinn í kverkunum að fá að vita, hvar Holger Jach-
mann sé niður kominn.
„Felið yður fljótt! Hún kemur hingað inin,“ hvíslar Pinneberg.
Gnýr og hávaðli. Dyrnar opnast. „Er Jachmainn ekki hérna?‘‘
Frú Pinneberg kveikir ijós, formáia- og feimnis-laust.
Tvenn augu horfa í krinigum sig með ugg og ótta, ;ein Jachr
mann sést par enginn. Hann hefir auðvitað falið ság á bak yflð
i'úmið. „Hvert skyldi hann nú hafa farið? Stuudum rýkur hann
út á götu, bara af pví að honum hitnar of mikið.'inni. — —i
En herra trúr, — hvað er peitta?“
Ungu Pinnieberigshjóinín fylgja augnaráði frú Míu með skelfingu.
En pað er pó ekki J,achm,ann, sem hún hefir kiomið auga *á,
heldiur nokkrir peningaseðiar á rauðu silkiábreiðunni yftr rúm-
inu hennar Pússer.
„Já, mamma, víð vioriujm einmitt að koma ofckur saman um
að borga. — Þetta er húsatei^an — fyrir næsta mánuð líka; ~
gerðu svo vel.“ Það er Pússer, sem fyrst áttar sig.
„Þrjú hundrúð mörk — jæjja, pað var gott, að pið gátuð'
loksins ákveðið. ykkur,“ segir frú Mía, og páð er rétt svo að hún
nær andanum af eiinsfcíærri undrun, og hramsar peningana í
skyndi. „Við gietum' iátið petta duga fyrir október og nóvembler,
og pá vantar bara dátitið fyriT gas og rafmagn, en pað getum
við igert upp við tækifæri- Jtoja, ég pakfca fyrir. Göða nó,tt!“ —
Hún hefir xausað sig út úr dyrunum og lokar aem fljótast \á
eftír sér, pví aið' hún er méð lífið í lúkunum yfir >pv5í, að hún
verði svift pessum fjársjððd aftur.
Nú gægist andlitið á Jachmann broshýrt og skinandi upp á
bak við rúmið. „Er kwenmaðumnn með öllum mjalJa eða hvað?
Þrjú hundruð mörk f.yrir október og nóviembpr! Sú er góð, pað
verð ég að segja; sú er svei mér ágæt! Jfæja, .nú veFðið pið aið;
afsaka mig, börn, pví nú má ég til að isjá hana. Fyrst og fremst
langar mig til að vita hvort hún segir nokkuð urn peningana, og
svo er hún áreiðantega svo hriragavitlaús núna að — — Jæja,
góða nótt, börnin m]n.“
— Og nú fá Pinnehergshjóinin lloksins frið í kóngartíminu!
Kemst upp um Kessler. Hann fœr löðrunga, en
Pinneberg og Pússer verða samt að flytja sig
búferlun.
Þáð er morgun, igrár og pungbúinn nóvembermorgun, og enn
er alt mieð ró og spekt hjá Mja ídel. Pinn'eberg er nýkiomlinri;/
Haixn er sá fyrsti eða næst-fyrsti, sem kemur í karimainnadieild-
ina; en á bak við er vfst einin' af búöarmjönnunum. Pinneberg er
dapur og daufur í skapi,. Þaið stafar víst af veðrinu. Hann tekur
kliæðas'tranga og fer að mlæla hann. ----
Sá, sem hefir verið að pruisfca á bak við, kemur nær, — okSki
pó bernt til hans, eimis og Heilbutt myndá gerá, beldur Kta&-
næmist hann hér o.g pair. Þetta híýíur piess vegna að vera Kessier,
og Kessler pykist eiga eitthvert erindi víð hann. Hann hefir
um Jangan tíma o’fsó-tt Pinnéberg látlaust með aUs konar rag)-
mienskul'egum 'smá'dylgjulm og hnífilyrðum, og pví miður verður
Pinneberg alt af jafni-sár í hvert skifti sem petta kemur fyrr.
Hann hefir eigintega ait aif langáð til að gefa hoKum á hann,
síðan hann kom me'ð athugasemdina urn afspringinn af Leh-
mannsættinni. fyrst pegar Pinneberg kom í búðina.
„Góðan dag,“ segir Kessler purlega.
„Góðan dag,“ gegnir Pinineberg enn purrari á manninn.
„En hvað er d;imt yfir í dag.“ — Pinneberg svarar ek'ki.
„Það væri ;nú víst einhver sem hef’ði pörf á að iétta af sér
drungunum með idnum bjór eða svo,“ segir Kessler með tví-
ræðu brosi.
Y „Ég parf engan bjór,“ svarar Pinneberg.
Kessler virðisit vera í baráttu við sjálfan sig mn að taka ein1-
ýiverja ákvörðun, eða pá að hiann er að veita pví fyriir sér, hvernig
hann eigi að byrja. Pininebeirg er næsta órótt. Þ aðer eitthvað, sem,
Kesster ætlar sér, og pað rer áneiðanliega ekkert til bó,ta.
Þá spyr Kessler: „jÞér búíð í Spenerstræti, — er pað ekki ?“
„Hvernig vitið pér pað?“
„Ég hefi einhvem tíma; heyrt pað.“ Og pegar Pinneberg sieg'te
bara „Jæja,“ heidur hann áfram: „Ég á nefnilega heima í Páls-
Jstræti. Það er merkilegt, að við skulum aldrei hafa nekisit hvor á
annani i líestiinni.“
Það býr árieiðanliega 'eitthvað sérstakt lundir 'pessu, hugsar
Pinneberig. — Bara a'ð kvikiwdáð viljji koma með pað, hvað pa'ð.er.
„Og pér eruð lí’ka gi,ftur,“ segir Kes'sler. „Það er enginn leifcujr
að vera giftur á pessum tírrmm. Eigið pér börn?“
Frægn máSverki stolið.
LONDON (FO.)
Siðlastiiðna nótt var sitolið
frægu máiverki úr dómkirkju í
Chent. Málverkið var eftir Van
Eyck-bræðurna, og var talið í
fremstu röð málverka frá 15. öld.
'Þaði var í altarjstöflu kirkjunn-
ar, og altaristaflan var í prern
hlutum 'Og hafði hún áður verið
tekin í sundur, og einn hluti
myndarinnar fluttur til Berlíh,. 1
Versa’asamningnum var Þjóðverj-
'um gert að skila pessu málverki,
og voru allir hlutir altaristöíi-
unniar settir saman á ný, að stríð-
inu lioknu. Málverkið heitir „Dýrk-
un lambsins“ og var máiað á
tílmabilanu 1420—1432.
Ef pér kanpið
SMAAUGLYSIN
ALÞÝflUBLAÐ!
VmSKIFTI DAGSINS@,r,::
Hárgreiðslustofan Ca rm e n,
Laugavegi 64, sími 3768.
Permament-hárliðun. Snyitivörui.
UNGA ÍSLAND. Stærsta, fjöl-
breyttasta og ódýrasta barnablað
landsins. Árg., 192 blaðsíður, feost-
ar að eins kr. 2,50. — Foreldrar!
Leyfið börnum yðar að gerast
kaupendur pegar í stað. — Unga
Island. Box 363. Sími 2433.
HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfé-
lag Vmf. Hiíf. Opið alla;n daginn,
néma frá 12—1. Sími 9159.
reiðhjól, pá kaupið reið-
hjólið
„0ruinn“
sem er samsett af bezta
efni. Stell, Bretti og Felgur
eru inntoend með kopar-
húð undir lakkinu, sem ver
betur ryði.
Tökum gömul hjól upp
í ný.
BLAAR og kruiihárs Dívana '
verða beztir. Húsgagnavin iustof-
an, Skólabrú 2 (hús ólafs. Þor-
steinssonar læknis).
TILKVNNINGAR
DÖMUHJÓL tii söiu, Mariargötu
7. Verð 20 krönur.
LITILL BÓKASKÁPUR og
sundurdnegið barnarúm til sölu
á Njarðargötu 7 niðri. Sími 4863.
0rninn,
Laugavegi 8. Sími 4661.
XXX>íXXXXXXXX
Alt af gengur það bezt
með H R EIN S skóáburði.
Eitt herbergi og 2—3 herbergi
og eldhús til leigu. Upplýsingar á
Hverfisgötu 92.
BeiðbjólasHiið]an,
Veltusundi 1.
Fljótvirkur, drjúgur og
— gljáir afbragðs vel. —
Hagsýnn kaupandi spyr
fyrst og fremst um gæðtn.
Mamlet og Þór
eru heimspekt fyrir end-
ingargæði — og eru því
ódýrust.
NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi.
feViðgerðir jallar fljótt og \-el
.ífaLhendi leystar. -
'"'W> Signrpó", ,r
simi 3341. Símnefni Úrapór.
Watermatt’
BPIIRIIlf
sjálfblekungar og skrúf-
blýantar eru einhverjir hin-
ir beztu, sem búnir eru til í
heiminum.
Ef pér ' viljið fá
góða sjálfblekunga og skrúf-
blýanta til eigin afnota eða
til pess að gefe öðrum,
ið pá um Waterman’s.
Mikið úrval með ýmsu verði,
bæði einstakir pennar og
samstæður. 40—50 ára reynsla
er fyrir Waterman’s sjálf-
bfekungum. N