Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 B 7 VIÐSKIPTI EFTIR undirritun rammasaninings takast í hendur Guðmundur I. Guðmundsson hjá Ríkiskaupum og Guðmundur Stefán Jónsson hjá Gunnari Eggertssyni. Viðstaddir voru einnig Brynjar Stefánsson hjá Ríkiskaupum og Birgir Másson hjá Gunnari Eggertssyni hf. Selja ríkinu ljósritunarpappír RÍKISKAUP hafa valið Gunnar Eggertsson hf. sem einn af aðil- um rammasamnings ríkisstofn- ana og fyrirtækja á sviði ljósrit- unarpappírs. Samningurinn fel- ur í sér að boðinn er fastur af- sláttur frá verðlistaverði á papp- ír. I rammasamningnum við Rík- iskaup er meðal annars boðinn ljósritunarpappírinn Norcopy 2000 frá Norsk Finpapir. Er þetta fyrsta vörumerkið í Nor- egi sem fékk staðfestingu nor- rænu umhverfisverndarinnar til að bera merkið Hvíta svaninn, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu. Norcopy 2000 hefur einnig hlotið staðfestingu á Is- iandi hjá Hollustuvernd ríkisins. Nýtt starfs- fólk hjá Ossuri hf. hf. Ásta er stúdent frá Menntaskól- anum á ísafírði og lauk B.S. prófi í stoðtækjafræði frá Halsohögskolan í Jönköping í Svíþjóð árið 1998. Unnusti Ástu er Hans Sigurðs- son, húsasmiður. • Fanný Fjóla Ásgeirsdóttir, þroskaþjálfi, hefur verið ráð- in sem þjón- ustufulltrúi að Hjálpartækja- bankanum. Fanný Fjóla starfaði áður meðai annars sem þroskaþjálfi við Kópavogshæli og sem dagmóðir. Hún er gift Hallgrími Guðmunds- syni, verkstjóra hjá Heimilistækj- um, og eiga þau þrjú böm. •Oddný Anna Björnsdóttir, hefur gengið til liðs við markaðs- deild Össurar hf. Oddný er stúd- ent frá Fjöl- brautaskólanum Breiðholti og lauk B.S. prófi í rekstrarfræðum frá Samvinnuhá- skólanum á Bifröst vorið 1998. Odd- ný sá áður um rekstur gistiheimilis og þar á undan vann hún að kynn- ingar- og markaðsmálum hjá Olís. • U n n - ur Björk Gunn- arsdótt- ir, hjúkranar- fræðingur, hef- ur veirð ráðin sem þjónustu- fulltrúi í Hjálp- artækjabankan- um. Unnur Björk vann áður á bráðamóttöku Landspítalans. Hún er gift Þorsteini Þorsteins- syni, viðskiptafræðingi, og eiga þau tvö börn. • Þórunn Sig- urðardóttir, sjúkraliðanemi er nýr þjónustu- fulltrúi í Hjálpar- tækjabankanum. Þórunn starfaði áðm- á Öldrunar- heimilinu Eir. Hún er gift Alfreð Friðgeirssyni, verkstjóra hjá Bergbroti, og eiga þau þrjú börn. • Áslaug Skúla- dóttir, hefur verið ráðin til starfa við göngugreiningu. Aslaug er stúd- ent frá Mennta- skólanum á Akureyri og lauk B.Sc prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla íslands árið 1998. Sambýlismaður Áslaugar er Jón Torfi Gylfason, líffræðinemi við Há- skóla Islands. • Ásta Sigríður Halldórsdóttir, stoðtækjafræð- ingur, er nýr starfsmaður á stoðtækjaverk- stæði Össurar IT'S TlfAE POR IAY ANNUAL INSPIRATIONAL TA' Nú er komið að órlegri hvatningarræðu minni! Við verðum að vinna helmingi meira, annars verðum við undir í samkeppninni. Núna er ég orðinn of hræddur til að Önnur spurning: Eigum við að vinna hérna. Skyldu keppinautar halda ófram að vera hrædd við okkar vera að ráða fólk? dugleysi yfirmanna okkar? Ég vil að þið séuð gagntekin af ótta allan sólarhringinn! Ein spurning: Yrði tilvera okkar þá ekki miklu lakari? - Það er ekki ólíklegt. LET'S COrAPROfAISE. I'LL CUT THE /AEETING SHORT IF YOU'LL ALL AGREE TO FEEL WORSE IN SOIAE WAY. NOUI I REIAEIABER U UJHY I ONLY INSPIRE TUErAONCE A YEAR. ' Gerum með okkur samkomulag. Nú man ég af hverju ég hvet þau Ég skal slíta fundinum ef þið lofið bara til dáða einu sinni á ári. öll að líða að einhverju leyti verr. DILBERT T I L B O Ð í boði 0CO LEO Spica 233 intel Pentlum ll 32 Mb vlnnslumminnl 4,3 GD seagate harður dlskur 15" leo sklár 4MD3DlabsAGPsk|ákort 32 hraDa gelsladNl HljóOkoN og I60w hátalarar 33.6 b/sek eDa ISDN mótald 4mán. Skíma internetáskrltt Windows 98 r LyklaborD og mus aco SKIPHOLT117-105 REYKJAVlK SÍMI: 562 7333 - FAX: 562 8622 ■hniMmnmi IBM PC einmenningstölvurnar eru kraftmiklar, öruggar og á góðu verði Þær eru einstaklega mBÖfærilegar sam útstöðvar á neti og sérhannaðar með lágmarks rekstrarkostnað __ ___ í huga. Þeir sem gera E samanhurð vslja IBM. NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 5BS 7700 http://www.nyherji.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.