Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 C 3 AKSTURSIÞROTTIR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Stuart Coupe og Alan Whittaker. Skelkaðir í öskustormi BRETARNIR Stuart Coupe og Alan Whitaker hafa upplifað ýmislegt þá daga sem þeir hafa verið að skoða íslenskar sérleiðir. Peir aka Mitsubishi Lancer í flokki óbreyttra bfla, en hafa keppt erlendis í fimm rallíkeppnum á þessu ári. „Við lentum í eldfjallaöskustormi við Dómadal. Eg hef aldrei séð annað eins og hélt að jeppinn sem við vorum á yrði sandblásinn og rúðurnar myndu brotna. Við flúðum í var við klett, vorum skelkaðir og leist ekkert á blikuna á tímabili,“ sagði Stuart, sem tók á móti keppnisbfl sínum í gær, sem hann smíðaði sjálfur ásamt fé- lögum sínum. Hann hefur keppt í rallakstri í eilefu ár, m.a. á Opel Astra, Mazda og Ford Escort. Byrjaði að Rásröðin 1. ^únar Jónsson/Jón R. Ragnarsson, Subaru 2. Sigurður B. Guðmundsson/Rögnvaldur Pálmason, Rover Metro 3. Páll H. Halldórsson/Jóhannes Jóhanesson, Mitsubishi Lancer 4. Porsteinn P. Sverrisson/Witek Bogdanski, Mazda 323 5. Steingrímur Ingason/Karl Ásgeirsson, Honda Civic 6. Hjörtur P. Jónsson/ísak Guðjónsson, Toyota Corolla 7. Stuart Coupe/Alan Whittaker, Mitsubishi Lancer 8. Garðar Þ. Hilmarsson/Guðmundur Hreinsson, Nissan 240RS 9. Fjölnir Þorgeirsson/Guðný Úlfarsdóttir, Mazda 323 10. Hjörleifur Hilmarsson/Ágúst Guðmundsson, Toyota Corolla 11. Jón B. Hrólfsson/Hlöðver Baldursson, Toyota Corolla 12. Jóhannes V. Gunnai’sson/Gunnar Viggósson, Toyota Corolla 13. Helgi Óskarsson/Ólafur Auðunsson, Mazda 3e23 14. Ægir Arnarsson/Árni Ó. Friðriksson, Subaru 15. Þórður Bragason/Jóhann Sæmundsson, Suzuki Swift 16. Pétur Smárason/Árni M. Guðlaugsson, Toyota Corolla 17. Sigurður Ó. Guðmunds/Elsa K. Sigurðardóttir, Toyota Corolla 18. Daníel Gunnarsson/Birgir Pétursson, Toyota MR 2 19. Oskar Birgisson/Geir Birgisson,Toyota Corolla 20. Sighvatur Sigurðsson/Úlfar Eysteinsson, Jeep Cherokee 21. Halldór Úlfarsson/Skúli Karlsson, Toyota Double Cab 22. Hermann Halldórsson/Vilhjálmur Viðarsson, Lada Sport 23. Alan Pairamore/Tim Line, Land Rover 24. Nick Hai*vey/Mark Burton, Land Rover 25. Leigh Northeast/Tony Selstead, Land Rover 26. Michael Williams/Steven Slater, Lamd Rover 27. Steve Hall/Steve Parridge, Land Rover 28. Tommo Thomas/Brian Dymond, Land Rover -4— Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Toppökumenn- irnir fjórir ÞESSIR öku- þórar ásamt að- stoðarökumönn- um munu slást um íslands- meistaratitilinn næstu daga, Þorsteinn, Þáll Halldór, Sigurð- ur og Rúnar. j Leiðarlýsing Fimmtudagur Ræsing við Perluna . .. kl. 18.20 1. Oskjuhlíð .18.30 2. Skógrækt, Hafnarfii'ði .18.55 3. Öskjuhlíð b .19.25 Viðgerðarhlé Olís Mjódd kl. 21.10 Föstudagur 4. Lyngdalsheiði . .7.55 5. Tungnaá a . .9.55 6. Dómadalur a . .10.45 7. Næfurholt a .11.45 8. Gunnarsholt a .12.02 Hádegishlé Hellu 9. Gunnarsholt b .13.15 | 10. Næfurholt b . .13.44 11. Dómadalui' b . .14.05 12. Tungnaá b . .15.03 13. Gunnarsholt c . .17.15 14. Geitháls . .18.37 Viðgerðarhlé við Olís Mjódd kl. 21.10 Laugardagur 15. Tröllháls a .. .8.30 16. Kaldidalur . .10.13 17. Tröllháls b . .11.02 18. Grafningur . .11.47 | 19. Kleifarvatn . .13.00 20. ísólfsskáli . .13.17 21. Djúpavatn . .14.09 Endamark Reykjavík, Austurvöllur kl. 16.00 , Stigagjöf í Islandsmótinu 1. Þorsteinn/Witek ........15 13 15 17 60 2. Rúnar/Jón............... 0 20 20 20 60 3. Páll/Jóhannes .......... 17 17 17 0 51 4. Sigurður/Rögnvaldur..... 20 14 13 0 48 5. Hjörleifur/Ágúst........ 9 10 11 9 39 6. Jón Bjarni.............. 10 9 8 10 38 7. Jóhannes/Gunnar......... 5 8 10 13 36 FOLK ■ HALLDÓR tílfarsson og Skúli Karlsson aka á Toyota Double jeppa og mæta sex eldheitum Land-Rover jeppum frá breska hernum, m.a. Alan Parramore sem varð meistari breski-a hermanna í rallakstri í fytra, einmitt í alþjóðar- allinu. Pá koma Sighvatur Sig- urðsson og Úlfar Eysteinsson á Jeep Cherokee galvaskir. Þeir náðu þriðja sæti í síðustu keppni. ■ HERMANN Halldórsson og Vil- hjálmur Viðarsson mæta líka í jeppaflokkinn. Keppa á Lada Sport. Annar ökumaður gerði garðinn frægan á slíkum jeppa forðum daga, Þorsteinn Ingason bróðir Steingríms Ingasonar. ■ HJÖRLEIFUR Hilmarsson og Ágúst Guðmundsson eru efstir að stigum í flokki Norðdekk bíla með 72 stig og keppa af hörku við Jón Bjarna Hrólfsson og Hlöðver Baldursson sem hafa 69 stig. Báð- ar áhafnir aka Toyota Corolla sem og Jóhannes V. Gunnarsson sem er með 63 stig i keppni ökumanna. ■ STEINGRÍMUR Ingason og Karl Ásgeirsson aka Honda Civic framdrifsbfl með 160 hestafla vél í flokki einsdrifsbfla. Þeir slást af hörku við Garðar Þór Hilmarsson og Guðmund Hreinsson á Nissan 240RS, afturdrifnum bfl. Fróðlegt verður að sjá hvor drifrásin skilar betri árangri. Þeir eiga þó ekki möguleika á titli í þessum flokki, það eiga hins vegar efstu menn í Norðdekkflokki. nota núverandi bfl í janúar. Keppti m.a. í portúgalska rallinu og varð í 30. sæti, en keppnin er liður í heims- meistaramótinu. „Eg var ekki ánægður með þá útkomu, við höfum verið í vandræðum með vinnslu vélarinnar, en núna er loksins allt í toppstandi. Það verður ævintýri að keyra hér, um tíma leið mér eins og Neil Armstrong hefur liðið þegai- hann heimsótti tunglið, slíkar eru aðstæðurnar á sumum leiðum. Á annam leið hefði verið betra að vera á spíttbát en bfl. En mig hefur langað að koma síðan hitti ég Olaf Guðmundsson, forseta LIA, í Rúmeníu fyrir tveimur mánuðum og hann hvatti mig til að koma. En þekking heimamanna á eftir að koma þeim til góða. Við stefnum á auðveldan sigur í keppninni - í okkar flokki,“ sagði Stuart og glotti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.