Morgunblaðið - 04.09.1998, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.09.1998, Qupperneq 2
2 C FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Ferðaðist frá London á vegabréfi konunnar HERMANN Hreiðarsson, lands- liðsmaður í knattspyrnu, sem ieikur með Crystal Palace í London, uppgötvaði þegar hann var kominn heim í landsleikinn gegn Frökkum, að hann hafði farið í gegnum vegabréfaskoð- un á Heathrow-flugvellinum á vegabréfí eiginkonu sinnar, Rögnu Lóu Stefánsdóttur. Verðum að treysta á aðra VIÐ höfðum í hendi okkar hvort við færum upp í efstu deild eða ekki, en nú verðum við að treysta á aðra, en ef við spilum ekki betur en við gerðum í kvöld förum við ekki neitt,“ sagði Marteinn Guðgeirsson eftir 2:1 tap fyrir Skallagrími í Víkinni í gærkvöldi í leik þar sem Víkingar óðu í færum fyrir hlé. Á Akureyri töpuðu lánlausir HK-menn fyrir KA, 2:1. HK er þegar fallið í 2. deild, en norðanmenn sigla lygnan sjó í þeirri fyrstu. Knattspyma 1. deild karla Vfkingur - Skallagrímur.......1:2 Bjami Hall (16.) - Hjörtur Hjartarson (49.), Valdimar K. Sigurðsson (55.) KA-HK..........................2:1 Höskuldur Pórhallsson 2 (44., 54.) - Ivar Jónsson (81.). Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 16 12 0 4 31:13 36 FH 16 9 2 5 27:14 29 VlKINGUR 16 8 4 4 26:17 28 FYLKIR 15 8 3 4 27:20 27 KA 16 7 3 6 19:22 24 SKALLAGR. 16 6 5 5 30:29 23 STJARNAN 15 5 5 5 15:17 20 KVA 14 5 3 6 16:19 18 ÞÓRAk. 15 2 2 11 14:28 8 HK 15 1 1 13 17:43 4 1. deild kvenna Haukar - Breiðablik ..................0:1 - Erna Sigurðardóttir. Stjarnan - Fjölnir.....................6:0 Rósa Dögg Jónsdóttir 2, Heiða Sigurbergsdóttir, Sigríður Asdís Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Erna Sigríður Sigurðardóttir. ■ Blikastúlkur áttu mun meira í leiknum án þess það nýta nema eitt færi svo að sigurinn var aldrei í hættu þrátt fyrir eitt mark. „Nú er allt eða ekkert þegai' við heimsækjum Skagastúlkur á mánudaginn," sagði Elís Þór Rafnsson, þjálfari Haukastúlkna eftir leikinn. í Grafarvoginum átti Stjarnan ekki í vandræðum með Fjölnisstúlkur og sigraði örugglega, 6:0, enda var nánast einstefna að marki Grafarvogsliðsins. Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 12 11 0 1 50:4 33 VALUR 12 11 0 1 48:11 33 BREIÐABLIK 13 8 2 3 28:11 26 STJARNAN 13 5 2 6 27:25 17 IBV 11 4 2 5 22:25 14 ÍA 12 2 3 7 18:31 9 FJÖLNIR 13 2 0 11 5:50 6 HAUKAR 12 1 1 10 4:45 4 í kvöld KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Vestm.: ÍBV - KR................18 Hlíðarendi: Vaiur - ÍA..........18 1. deild kvenna, úrslit: ^ Grindavík: Grindavik - ÍBA......18 Kaplakriki: FH - KVA............18 1. deild karla: Eskifj.: KVA - Fylkir........17.30 Garðabær: Stjarnan - Pór Ak.....18 HANDKNATTLEIKUR Opna Reykjavíkurmdtið: Leikið á þremur stöðum og hefjast fyrsti leikur kl. 18, síðan er hefjast hinir leikimir á heila tímanum. Grafarvogur, kvennaflokkur: ÍR - Haukar, Valur - KR-Grótta, Stjarnan - ÍBV, Fram - Víkingur, ÍR - Valur. Austurberg, karlaflokkur: Fram - FH, Fjölnir - Selfoss, Valur - Stjaman. ÍR b - Þór. Seljaskóli, karlaflokkur: KA Hörður, UMFA - ÍR a, Breiðablik - KR-Grótta, KA - ÍBV, Hörður - HK. FELAGSLIF Glímum inn í næstu öld GIÍMURÁÐSTEFNA verður haldin í kaffiteríu ÍSÍ laugardaginn 5. september kl. 10.00 árdegis undir siagorðunum: „Glímum inn í næstu öld - framtíð glímunnar." Margir fyrirlesarar munu fjalla um glímuna í nútíð og framtíð. Fyrstu mínútumar í leik Víkings og Skallagríms fóru í að losa mestu spennuna og hvort lið fékk ágætt færi, en á 16. Stefán mínútu brutu Víking- Stefánsson ar ísinn þegar Bjami skrifar Ha.ll skoraði af stuttu færi. Heimamenn sóttu stíft eftir það og til dæmis björguðu gestirnir fjómm sinnum á línu eftir stórsókn Víkinga á 20. mínútu, sem stóð í á aðra mínútu en Borgnesingar fengu eitt umtals- vert færi þegar markvörður Vík- inga varði aukaspymu Valdimars K. Sigurðssonar. Eftir hlé snerist taflið algerlega við. Víkingar virtust frekar væm- kærir fyrstu mínútur og það nýttu Borgnesingar sér. Hjörtur Hjart- arson jafnaði af stuttu færi á fjórðu mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Valdimars, sem markvörður Víkinga hélt ekki og sex mínútum síðar kom Valdimar gestunum í 2:1 þegar hann komst einn upp vinstri kantinn eftir að vamarmaðurinn Þrándur Sigurðsson hafði dottið klaufalega. Víkingar vöknuðu því upp við vondan draum og sáu að öll góðu færin fyrir hlé höfðu ekkert gildi. Þeir settu á fullt en kappið var full- mikið svo að færin létu á sér standa þar til langt var liðið á leik- inn. Þá björguðu gestirnir meðal annars á línu og fjögur ágæt skot Víkinga rötuðu ekki á markið. Atburðarásin var gott dæmi um hvernig liði, sem fær fullt af fæmm og telur sig hafa yfirhöndina en slakar á, er refsað illilega því Vík- ingar náðu sér aldrei á strik eftir hlé. Mesta part fyrri hálfleiks vora þeir að spila ágætlega og skapa sér færi. Marteinn, Þomi Olafsson og Arnar Hallsson vora bestir. „Við komum hingað til að hafa gaman af leiknum og stríða svolítið því það er leiðinlegt að vera um miðja deild og komast hvergi,“ sagði Hjörtur, sem átti góðan leik ásamt markverðinum Vilberg Kri- stjánssyni. Maður leiksins: Hjörtur Hjartarson, Skallagrími. Átakalítið hjá KA Leikur KA og HK á Akureyrar- velli í gær skipti sáralitlu máli og bar þess merki. ■■■■■■ Ekki er hægt að Stefán Þór segja að leikmenn Sæmundsson hafj jagt sig alla fram en kæruleysið varð þó til þess að leikur- inn var nokkuð opinn. Mörkin urðu þó ekki nema þrjú, KA sigraði 2:1 og er liðið ágætlega statt í fimmta sæti deildarinnar. Hins vegar er furðulegt að aðeins um 40 manns skuli sjá sér fært að styðja liðið og segir það sína sögu um knatt- spyrnuáhugann á Akureyri. KA-menn höfðu umtalsverða yf- irburði í leiknum en fóru hörmu- lega með marktækifærin. Hjörvar Hafliðason varði vel í marki HK og Kópavogsbúarnir sköpuðu sér líka nokkur hættuleg færi þegar vörn KA var úti á þekju, sérstaklega í fyrri hálfleik. Bjargvættur KA var eins og stundum áður Höskuldur Þórhallsson, sem kann þá list að skora mörk. Höskuldur kom KA í 1:0 á 44. mínútu þegar boltinn datt niður fyrir framan hann í vítateignum og hann þramaði upp í þaknetið hjá HK. Hann var síðan aftur á ferð- inni á 54. mín. er hann skoraði af stuttu færi eftir að Hjörvar hafði hálfvarið fast skot. Eftir þetta dofnaði yfir leiknum eða þar til Iv- ar Jónsson minnkaði muninn fyrir HK á 81. mínútu með glæsilegu skoti utan teigs. Þótt HK-menn væru þegar fallnir börðust þeir eins og ljón síðustu mínúturnar en tókst ekki að jafna. Leikmenn HK eiga hrós skilið fyrir baráttuna í lokin og Hjörvar fyrir markvörsluna, en besti maður vallarins var Niklas Larson hjá KA, afar duglegur og leikinn. Höskuldur var mikilvægur og þá kom Jóhann Hermannsson spræk- ur inn á undir lokin. Maður leiksins: Niklas Larson, KA. OPNA KÓNGSKLAPPAR GOLFMÓTIÐ veröur haldiö á Húsatóftavelli sunnudaginn 6. september. Keppnisform er Stableford 3/4 forgjöf. Góð verðlaun eru í boði fyrir 6 efstu sætin. Einnig nándarverðlaun á 3-12 og 9-18. Ræst verður út frá kl. 8:00 Skráning í símum 426 8720 og 426 7972 GOLFKLÚBBUR GRINDAVÍKUR OG ÞORBJÖRN h/f. Morgunblaðið/Kristinn JÓHANN Kristinsson er að kanna pappírstætlur, hvort um aðgöngumiða sé að ræða. Jóhann hefur í mörg horn að líta JÓHANN Kristinsson, vallar- stjóri Laugardalsvallar, hefur í mörg horn að Iíta þessa dag- ana. Það er ekki aðeins verið að koma upp nýjum áhorfenda- stúkum á vellinum, heldur þarf hann að setjast niður og kanna hvort möguleiki sé að gefa út nýja miða á landsleik Islands og Frakklands. „Til mín hafa komið menn í öngum sínum með aðgöngumiða sem eru í tætlum, eftir að hafa lent í þvottavél. Ég hef þurft að rýna í miðana og athuga hvað er hægt að gera, sjá út sætanúm- er og annað, þar sem allir mið- ar á leikinn eru merktir ákveðnum sætum,“ sagði Jóhann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.