Alþýðublaðið - 14.04.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.04.1934, Qupperneq 4
LAUGARD. 14. APRÍL 1934. 4 Nýlr kstupendnr fáblaðiðóbejrp" is tll næstu mán« aðamóta. AIÞTÐUBLAÐI LAUGARD. 14. APRIL 1934. Ifflamla fifó Niðnr með vopnin! Áhrifamikil og snild- arvel leikin talmynd í 10 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu: Ernst Hemingway: „A Farewell to Arms.“ Aðalhlutverkin leika: Cary Cooper og Helen Hayes. S. G. T. Eldri danzarnir i kvöld kl. 9.'Pantið í tíma. á. Alikálfakjöt od nantakjðt af enp fæst fis Matarbúðin, Langavegi 42. Matardeildin, Halnarstrœti 5. KJötbúðin, TýsgStn 1. Klðtbúðin, Hverfisgtttn 74. KJðtbúðin, LjósvallagStn 10. Nú gefst tekifærið að spara peninga, en fylgjast pó með móðnum. Dðmuhðttutn breytt og lagaðir eftir nýjustu tízku og gerðir sem ný- ir, einnig litaðir. flatta- oo saama-stofan, Laugavegi 19, sími 1904. Bankamállð, eitrið O0 gátnaíar Morgunblaðs- ritsjóranna Á 2. síðu Morgunblaðsiinis í. morgun segir, að mistök lyfja- fræðingsÍTis í Ingólfs apóteki sé ,fMkvœml(iga hlidsí\œit mál“ við ávísanasvik Mjólkurfólagsins og gjaldkena Landsbankaus. En á 4. siðu blaðsins stendur þessi kíausa: „Ramisókn fór fram í gær í eit- urmálinu i Ingólfs apóteki, eg kom pað fram, að MISGRIPUM EINUM HAFÐI VERIÐ UM AÐ KENNA. Vor, málRj Pví n,œst enduvsmt S(/óma'míc,in,u, og uercmr óliklRc/a haldic), hengm.“ Samkvæmt þessu hafa ávísana- svikin verið „misgrip ein.“ og mál- inu pví „ólíklega haldið len,gra“! Menn purfa ekki framar vitn- arrna við um siðferðisástand rit- stjóra Morgunblaðsiœ, og eftir þessu parf nú engimm liemgur að iefast um að íhaldið ætlar að láía lepp sinn Magnús Guðmundsson setjast á bankamálið. Um samræimið i pessutm vörn- um MorgunbIaðsrjtstjóranna parf ekki að tala. Engum hefir nokk- urn tíma dottið í hug að láta pá ganga u:ndir gáfnapróf. Allir vitia, eftir 10 ára ritstjórastarf peirhá,, að peir eru fífl og fáráðlingaT. Sumarfagnaður glí'mufélagsins Ármann verður ‘haldinn í Iðnó síðasta vetrardag. Verður kept par um giímuhornið „Stefánsnaut". Keppa par 12 knáir piltar. Srðan verður danzað til kl. 4. Tvær 5 manna hljómsveitir spila (hljómsveit A. Lorange og önnur ágæt). Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti kosta kr. 2,50. Nánar augl. síðar. (A.) Hjálmar handa lögreglunni. Á bæjarráðsfundi í gær var sampykt með 3 atkvæðum gegn 2 að kaupa hjálma handa lög- regluþjónunum, og var gert ráð fyrir að hver hjálmur myndi kosta 46 krónúx. 6. bekkur B og 7. bekkur A, Austurbæjarskólans ætla að fara í fræðslu- og skemti-ferð um Norðurland í vor. Til fjár- söfnunar upp, í kostnað við förina halda peir skemtun í Iðnó á mánudaginn kl .8 síðd. Knattspymnfél. Valur báður alla drengi úr 3. og 4. íiokki að mæta úti á ípróttavelli á morgun (sunnud.) - kl. 11 f. h. Fundúr verður haldinn fyrir alla flokka félagsins á mánudag n. k. kl. 8 sd. í húsi K. F. U. M. Kvöldskemtun heldur söngfélag Góötemplara annað kvöld kl. 8V2’ ‘ Góðtempl- arahúsinu. Skemtunin er mjög fjölbrieytt. I D AG Næturíæknir er í dag Guðmj.. Karl Pétursson, sími 2781. Næturvörður e:r í nótt í Reykja- vfkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti 2 stig í Reykjavík. 3 stíga frost á ísafirði. Alldjúp iægð er fyrir sunnan land á hægr/ hreyfingu norðaustur eftir. Hæð er yfir Grænlandi. Útlit er fyrir hhvassa norðaustanátt, skýjað, en víðast úrkomulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími (Steinunn Bjartmarsdóttír kennari og nem- endur hennar). Kl. 19,10: Veður- fiegnir. Kl. 19,25: Um innheimtu útvarpsárgjalda (Útvarpsstjór- inn). K1 .19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikrit: „Hin- rik og Pernilla“ (Haraldur Björns- son, Anna Guðmundsdóttir). Ki. 21,15: Tónleikar: Grammófónklór- söngur. Danzlö'g til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 Messa í dómkirkjunni, séra Friðrik Hallgrímsson (ferming). Kl. 3 Karlakór Reykjavílkur: Samsöngur í Gamla Bíó. Kl. 5 Messa í fríkirkjunni, séra Á.‘ S. Ki. 5 Messa í dómkirkjunni, sém Bj. J. • Næturlæknir er aðra nótt Daní- el Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er um nóttina í Laugavegs og Ingólfs apóteká. Útvarpið. KI. 10,40: Veðurfregn- ir. K1 .15: Miðdegisútvarp: a) Er- indi: Hættan, við predikanir (Ragnar E. Kvaran). b) Tónleikar frá Hótel Island. Kl. 17: Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). KI. 18,45: Barnatími (Frið- finnur Guðjónsson). Kl. 19,10: Veðurfrtegnir. Kl. 19,25: Píanó-sóló (C. Billich): A. Tscherepnine: Ba- gatelles. Rachmaninoff: Préludes. F. Chopin: Etudes. Kl. 19,50: Tón- leikar. Kl. 20: Fréttir. KL 20,30: Upplestur (Guðmundux Kamban). KL 21: Grammófóntónleikar: Tschaikovsky: Symphonia nr. 5 í E-mioll. Danzlög til kl. 24. Togaramir Af veiðum hafa komið í morg- un GuHfoss með 35 tn., KarLsefni með 85 tn., Bragi með 94 tn. og Egill Skallagrímsson með 75 tn. Takið eftir! 1 kvöld verður mjög fjölbreytt skemtun í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. T. d. verður par margbrieytílegur kórsöngur, sprenghlægilegar gamanvísur og að lokum bráðfjörugur danz. Beztu harmionikusniilingarnir spila á beztu harmonikurnar fyrir danzinum. Skemtunin byrjar kl. 81/2- Alpýðuflokksskyrtumar fást í skrifstofu F. U. J. í Mjólkurfélagshúsinu, 2. hæð, her- bergi nr. 15, opið kl. 71/2—8V2 á hverju kvöldi. Gerist kaupendnr strax fi dag? „Ég syng um pig“, þessi ágæta glieðimyad, : oin (sýnd er í ;Nýja Bjíóí í kvöld, í síðL asta sinn, verður sýnd á morgun kl. 3 til ágóða fyrir Hvítabandið. „Niður með vopnin“, er áhrifamikil ádeila gegn vopnum og ófriði. Myndin gerist á síðasta ári ófriðarins mikla. Myndin er tekin eftir skáldsögu Hemi. gways: ,}A farwel to Arms“. Inn í hana er fléttað áhrifa- mikilli ástálífs-lýsingu. Skiðafélagið fer upp að Koiviðarhóli á morgun, ef veður verður gott. Lagt verður af stað frá Lækj.ar- torgi ki. 8 í fyrra málið. Karlakór Reykjavíkur endurtekur samsöng sinn á morgun kl. 3 í Gamla Bíó; í stijð- asta sinn. Nýja Bið £g sfng nm p g. Eia lledjli Dnh Siðasta sinn. Ég syng um pig verður sýnd í Nýja Bíó á morgun kl. 3 é. h. til ágóða fyrir Hvíta- bandið. Dugleg og ábyggileg stúika óskast í Verkamannaskýlið. Uppl. í síma 4182. Innilegustu pakkir sendi ég hér með öllutn peirn, sem si)ndu mér vinarkueðjur og á annan hátt glöddu mig á 70 ára afmœli minu, Sérstaklega vildi ég pakka Kuennakór Regkjavíkur og Lúðrasveit Reykjavlkuröðrum og peim, sem glöddu mig með góðum gjöfum. Regkjavík, 12 april 1934. Hallgrímur Þorsteinsson. Leiklr og sðngur. 6. bekkur B og 7 bekkur A. Austurbæjarbarnaskólar.s halda skemtu.i í Iðnó mánudaginn 16. p. m. kl. 8 slðdeg’s til ágóða fyrir ferðasjóð bekkjanna. FjiSlbreytt dagstarát Æfintýraleikur, söngleikur, kórlestur, samtöl, einsö ng- ur, kórsöngur og víkivakar. Verð fyrir fullorðna 1,50. fyrir böm 1,00. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó eftir kl. 1 á mánudag. Sönqtélaa I. O. G T. Kvðldskemtun verður haldin í G. T.-húsinu hér sunnud. 15. þ. m. stundvíslega kl. 8,30 sd. Húsið opnað kl. 8. Til skemt- unar verður: Hanagalíð, Gamanleiknr í 2 páttum eftir Alfred Hansen. Einnig verður til skemtunar upplestur, og á milli pátta leikur Eggert Gilfer á Flygel. DANZ á á eftir. Aðgöngumiðar seldir í G. T.-húsinu á laugardag frá kl. ’4—7 og sunnudag kl. 1—7. Má einnig PANTA í SÍMA 3355, en verða að sækjast fyrir kl. 5, annars seldir öðrum. Að eins fyrir templara og gesti þeirra. Sumarfataefni, mikið úrvai nýkomið. Pantið, meðan úr nógu er að velja. . ! . "V \ ' - . . r ’ . • . 1 . G. Bjarnason & Fjeldsted.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.