Morgunblaðið - 17.10.1998, Qupperneq 5
373mm
Fujitsu Intecra LCD PC
Stærðin skiptir máli!
Fujitsu LCD PC er stórkostleg tækninýjung og
byltingarkennd hönnun. Skjárog tölva eru sambyggð,
skjárinn er flatur LCD skjár útgeislun er engin og
skjárinn er flöktfrír. Þú getur snúið skjánum á
snúningsás og stillt hann eins og þér hentar best. Þú
þarft ekki að hafa áhyggjur af því að straumsnúrur og
kaplar séu að flækjast fyrir þér, að ekki sé talað um
plássið, enda tekur tölvan aðeins þriðjung þess pláss
sem venjuleg PC tölva tekur. Fujitsu LCD PC er
sannanlega vistvæn tölva, orkunotkun er afar lítil eða
aðeins sem nemur 1/6 af hefðbundinni stærð tölva og
því umtalsverður sparnaður í orkunotkun frá því að
nota venjulega tölvu.
LCD PC vistvænu tölvunni frá Fujitsu.
Flettihnappur
Fujitsu lyklaborðið er meiriháttar hönnun með
skemmtilegum nýjungum.
Með hnöppum á lyklaborðinu getur þú farið beint
inn á Internetið, svæft tölvuna þína, opnað reiknivél,
stillt hátalara, opnað geisladrifið, tekið upp hljóð, spilað
upptökur eða stjórnað geislaspilaranum þínum.
GÆÐ AVp JT1UN # *
•SOO/l{-iJSO 90QS-IS0 14001