Morgunblaðið - 17.10.1998, Page 6
Vertu f sambandi hvar sem þú ert!
Tengstu Netinu með staðarsímtali hvar sem er í heiminum
SKÍMA hefur gert samstarfssamning vió iPass fyrirtækið sem
opnar greióa Leið fyrir viðskiptavini okkar að tengjast Netinu
í 150 löndum um allan heim. Ef þú tekur ferðavélina með í
ferðalagið getur þú tengst Netinu í því landi sem þú ert að
heimsækja. Þú sparar dýr langlínusímtöl því þú þarft ekki að
hringja heim tiL íslands tiL að ná sambandi við Skímu.
Kostirnir við að gerast áskrifandi
að þjónustu iPass hjá Skímu
eru þessir helstir:
• Þú tengist Netinu í því landi sem þú ert
að heimsækja og í flestum tilfetlum
þeirrí borg sem þú ert í.
Þú þarft bara eitt töLvupóstfang.
Á ferðalaginu sækir þú póstinn þinn tii
Skímu, -rétt eins og þú værír heima á
ísLandi.
Þú tengist með einu notendanafni og
einu LykiLorði - sama hvar þú ert í
heiminum.
Þú hefur um marga innhríngiaðiLa að
veLja og Lendir því síður i því að það
sé á taLi.
Til áramóta fá allir áskrifendur Skímu
5 klst. notkun á iPass án endurgjalds.
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu
Skímu www.skima.is/ipass
Hvernig virkar iPass?
i
Skíma útvegar þér hugbúnað sem þú notar tiL að tengjast.
Hvar sem þú ert staddur í heiminum getur þú vaLið
þjónustuaðiLa í nágrenni við þig. Þú þarft aðeins að „benda
og smeLLa" og þú ert kominn í samband þar sem þú greiðir
aðeins fyrir staðarsímtaL. Þegar þú hefur náð tengingu notar
þú sömu forritin og þú gerir þegar þú tengist neima.
Netscape eða Internet Explorer notar þú tiL að vafra um
vefinn og póstinn sendir þú með Eudora eða Outlook.
Hægt er að sækja um aðgang með því að hríngja í þjónustudeild
Skímu í síma 511 7000 eða senda tölvupóst á skima@skima.is.
Nánarí uppLýsingar um iPass þjónustuna og kostnað er að
finna á heimasíðu Skímu http://www.skima.is/ipass
S k í m a
LEIÐANDI Á SVIÐI FJARSKIPTA