Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla íf 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Þórunn Þórðardóttir, sölufulltrúi Guðný Leósdóttir, sölufulltrúi Netfang: borgir@borgir.is HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM. 1) FANNAFOLD RAÐ- EÐA PARHÚS. STAÐGREIÐSLA. 2) SELJAHVERFI. RAÐHÚS MEÐ 4 SVEFNHER- BERGJUM OG BÍLSKÚR, FYRIR ALLT AÐ 13,5 MILLJ. 3) GRAFARVOGUR. EINBÝLISHÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR STAÐGREIÐSLA. 4) KÓPAVOGUR VESTURBÆR. SÉRBÝLI 10-14 MILLJ. SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VID SKRIFSTOFU OKKAR. ÝMIS EIGNASKIPTI MÖGULEG. ATH. VIÐ VERÐMETUM EIGNIR SELJENDUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU. 1724 (2ja dálka augls h-horn uppijLOGAFOLD Gott og vel staðsett ca 270 fm einbýlishús við Logafold. Góðar innréttingar og gólfefni, arinn í stofu. Stór innbyggöur bílskúr. Mjög rólegt umhverfi. V. 17,9 m. 1115 Nýbyggingar MÚLALIND - KÓPAVOGI Einbýli á einni hæð ca 183 fm með innbyggð- um bílskúr. Húsið selst tilbúið að utan en fok- helt að innan. 4 svefnherb. V. 11,3 m. 1618 HRÍSRIMI Ca 178 fm parhús á tveim hæðum. Selst til- búiö til innréttinga. V. 12 m. 1322 VÆTTABORGIR 74-80 Raðhús á tveim hæðum á frábærum útsýnisstað. Innbyggður bílskúr. Stofur og eldhús uppi og 3 svefnherb. niðri ásamt aukarými. Skilast tilbúin að utan en fokheld að innan. Lóð grófjöfnuö. Verð frá 9,0 millj. Húsin eru til afhendingar strax. 1523 GARÐSTAÐIR - TVÖ HÚS EFTIR Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ca.147 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið skilast tilbúið aö utan en fokhelt að innan. (Sjá teikningar og sýningarhús á byggingarsvæði.) V. 10,0 m. 1514 Einbýli-raðhús BIRKIGRUND - FOSSVOGS- DALUR Vorum að fá í sölu mjög gott ca 265 fm ] einbýlishús á tveim hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið stendur ] Kópavogsmegin í Fossvoginum. Möguleiki; á góöri aukaíbúð. Ákveðin sala. V. 18,8 m. 1835 LINDARFLÖT - GARÐABÆ Vorum aö fá í sölu mjög vel staösett ca 270 fm einbýlishús við lækinn. í húsinu eru 5 i svefnherbergi, arinstofa og sólskáli ásamt góðum ca 36 fm bílskúr. Húsið getur losnað fljótlega. V. 17,8 m. 1819 SKIPASUND - EINBÝLI Gott mikið endumýjað ca 180 fm j einbýlishús ásamt ca 47 fm alvöru bílskúr. i Húsiö skiptist í aðalhæð, ris og kjallara. j Mjög góður suöurgarður. Ákveöin sala. V. 15,9 m. 1779 HÓLABERG - TVÖ HÚS Annað húsið er glæsilegt einbýli, en í hinu hús- inu er rekið gistiheimili með fullkominni aðstöðu. Eignin er alls um 395 fm með inn- byggðum bílskúr. Glæsilegur garður. Húsnæðið er allt hiö vandaöasta og í mjög góðu standi. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 29,5 m. 1703 ESJUGRUND - KJAL. - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 264 fm einbýli með séríbúö í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Arinn í stofu. Sólskáli. V. 13,2 m. 1098 KÓPAVOGUR - SUNNU- BRAUT Mikiö endumýjað einbýlishús á tveim hæðum. Möguleiki að skipta húsinu í 2 góðar íbúðir eða hreinlega að útbúa gistiheimili. V. 17,8 m. 1431 HVERAGERÐI Fallegt parhús viö Arnarheiöi ca 84 fm. Heitur pottur og stór verönd. Liggur aö opnu svæði. Áhv. ca 4,3 millj. V. 6,9 m. 1774 NEÐSTALEIT! GLÆSILEGT RAÐHÚS Einstaklega glæsilegt raðhús á útsýnisstað. Stór stofa og 4 mjög stór svefnherbergi. Bílskúr er 30 fm. Húsið er allt hið vandaöasta. 1755 EINBÝLI MEÐ ÞREM ÍBÚÐUM OG BÍLSKÚR Gott eldra einbýlishús við Langholtsveg. Húsnæðið er alls um 192 fm auk 35 fm bílskúrs. Stór gróin lóð. Húsnæðið er að hluta nýendumýjað. Góðar leigutekjur mögulegar. Dæmi. Bílskúr 20 þ. á mán. íbúðir 1 og 2 samt. 70 þ. á mán. og aðalhæð 45 þúsund á mánuöi. Samtals 135 þúsund á mánuði. V. 14,5 m. 1611 FJALLALIND - PARHÚS Gott ca 170 fm parhús með ca 27 fm inn- byggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,7 m. 1552 VÍÐITEIGUR - MOSFELLS- BÆ Gott vel staösett ca 82 fm raðhús á einni hæð með tveim svefnherbergjum. Innréttingar og gólfefni í góðu standi. Áhv ca 4,8 millj í byggingarsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslumat. V. 8,5 m. 1836 AKURGERÐI Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæö er eldhús og stofur. 4 svefnherb. uppi og eitt stórt herb. í kjallara, 26 fm bílskúr. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,0 m. 1678 IFLÚÐASEL Endaraðhús á tveimur hæðum ca 150 fm ásamt sérstæðum mjög góðum bílskúr. 4 svefnherb. . Áhv. 3,2 m. V. 11,9 m. 1023 VESTURBERG - RAÐHÚS Gott raðhús á tveim hæðum ca 160 fm ásamt 30 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi á neöri hæð, en á efri hæð er gott eldhús meö búri innaf og fallegar stofur og mikiö útsýni. Frá stofum er útgengt á ca 40 fm svalir, þar sem gera má sólstofu. Skipti möguleg á tveggja íbúða húsi. Áhv. ca 6,5 m. V. 12,0 m. 1031 Hæðir BRÆÐRABORGARSTÍGUR - SÉRBÝLI Eldra sérbýli, hæö og ris alls um 102 fm. sem er nú í nánast fokheldu ástandi. Húsið er steinhús á baklóö. Ýmsir möguleikar fyrir I laghenta aöila. V. 6,3 m. 1856 MELABRAUT - SELTJARNAR- NESI Tveggja herbergja 69 fm íbúð á fyrstu hæö í eldra tvíbýlishúsi. Sérinngangur, sólpallur og góður garöur. V. 5,2 m. 1840 ÍBÚÐ í LISTHÚSINU VIÐ ENGJATEIG íbúöin er 110 fm endaíbúð með sérinngangi | og er á tveimur hæðum og gefur ýmsa! útfærslumöguleika í herbergjaskipan. Áhv. i 9,0 millj. V. 11,5 m. 1734 Opið virka daga kl. 9- 18, sunnudaga kl. 12 - 14 HRÍSATEIGUR - HÆÐ OG RIS Vorum að fá í sölu góða sérhæð og ris á Teig- unum. Fjögur svefnherbergi. Sérþvottahús í kjallara og geymsla. Áhv ca 3,6 millj. í bygg- ingasj. V. 9,3 m. 1831 ASPARFELL Vorum að fá í sölu 107 fm íbúð á 7. hæð tvennar svalir .nýleg falleg innrótting í eldhúsi. Mjög hagstæð áhv lán ca 5,0 millj., laus fljót- lega V. 7,7 m. 1875 SKIPASUND - RIS Góð 3ja til 4ra herb. risíbúð í þríbýli. Rólegt umhverfi. Útsýni. Áhv. ca 3,7 millj. V. 6,6 m. 1833 FELLSMÚLI - STÓR ÍBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ íbúöin er 132 fm meö þremur svefnherbergj- um auk vinnuherbergis, stór stofa og eldhús með nýjum innréttingum og öllum tækjum. Tvennar svalir. Allar miðstöðvarlagnir eru nýjar sem og ofnar. Staðsetning innst í botnlanga. Skipti á góðu sérbýli á svæði 104 og 108. 1814 FLÚÐASEL- MEÐ AUKAHER- BERGI Mjög falleg íbúð á 3ju hæö. Yfirbyggöar svalir. Útsýni. Parket. Herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Áhv. allt að 7,4 m. V. 8,5 m. 1804 ÁSTÚN - KÓPAVOGI Góö 4ra herbergja 93 fm íbúö á annarri hæð með sérinngangi af svölum. Góðar innrétting- ar, skápar í öllum herbergjum. V. 8,3 m. 1750 HRÍSMÓAR - GARÐABÆ íbúðin er á tveimur hæðum 3-4ra herbergja, alls um 102 fm með mikilli lofthæð yfir stofu í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir, mikið útsýni. V. 8,3 m. 1715 FLÉTTURIMI Falleg 4ra herbergja 107 fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. V. 8,4 m. 1662 SELJABRAUT - GOTT ÚTSÝNI Góð ca 102 fm íbúö á 3. hæð með stæði í bíl- geymslu. Blokkin er í góöu standi, klædd með Steni og nýlegt þak. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 4,6 millj. Skipti ath. á 3ja herbergja. V. 7,7 m. 1604 Mjög góð ca 130 fm íbúö á tveimur hæðum, ásamt ca 21 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Eign í góðu standi. Áhv. ca 5,5 millj. í byggingasj. V. 11,3 m. 1615 URRIÐAKVÍSL - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Vorum aö fá í sölu þetta glæsilega hús á einum besta stað á Artúnsholti með frábæru útsýni. Húsið sem er ca 200 fm ásamt ca 42 fm frístandandi bílskúr, er allt hið vandaðasta. V. 24,0 m. 1852 KLEPPSVEGUR Nýstandsett hús, 4ra herberaja 94 fm íbúð á 3. hæð með suðursvölum. Ibúðin er rúmgóð og góö sameign. V. 6,9 m. 1227 KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Yfirbyggðar svalir. Áhugaverð eign. V. 6,9 m. 1235 VESTURBERG Góð 4ra herbergja, 96 fm íbúð á þriðju hæð. Vestursvalir. Húsið nýstandsett. Nýleg eld- húsinnr. V. 7,1 m. 1261 ÁLFHEIMAR - GÓÐ ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ Góð 4ra herbergja íbúð með suöursvölum og miklu útsýni. Hús og sameign í góðu ásig- komulagi. Nýjar hitalagnir í stéttum. V. 6,7 m. 1017 3ja herb. ESKIHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða ca 96,6 fm j endaíbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í risi sem hefur aðgengi aö wc, og er tilvalið til útleigu. V. 7,4 m. 1861 FURUGRUND - GÓÐ STAÐ- SETNING Þriggja herbergja íbúð 69 fm á annarri hæð með góðu útsýni á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Sameign og allt umhverfi í góðu ástandi. V. 6,8 m. 1859 BOGAHLÍÐ - LAUS Ca 80 fm íbúð á 1. hæð (jaröhæö) í fjölbýlis- húsi. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. 1839 LANGHOLTSVEGUR - SÉR INNGANGUR Vorum að fá í sölu mjög góða ca 96 fm kjall- araíbúð, (íbúð niðurgrafin að litlum hluta) sér- verönd og sam. góður garöur. íbúð er mjög björt og öll hin vandaðasta. Áhv ca 3,8 millj í langtímalánum. V. 7,7 m. 1826 VÍKURÁS - MIKIÐ ÚTSÝNI Góð 3ja herbergja íbúð 85 fm á annarri hæð í snyrtilegu húsi á þessum friðsæla stað. Góöar suðursvalir. Bílskýli. Mjög stutt í skóla. V. 7,4 m.1827 ARNARSMÁRI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega ca 90 fm íbúö á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Áhv. húsbréf ca 4,9 millj. Gæti losnað fljótlega. Einstaklega falleg staösetning. V. 8,3 m. 1702 HRÍSRIMI - GLÆSILEG 3ja herb. íbúö ca 87 fm auk bílskýlis. Steinflís- ar í stofu, glerhleðsluveggur í eldh. Fullbúin íbúð og lóð. Mjög falleg íbúö, til afhendingar strax. V. 8,1 m. 1683 Ihamraborg - EKKERTl GREIÐSLUMAT Góö ca 60 fm íbúö á 3. hæð með suðursvölum. Áhv. ca 4,0 millj. í langtíma; lánum. Möguleiki að taka bíl upp í. íbúð lostnar 1. janúar n.k. V. 5,6 m. 1658 KÓNGSBAKKI - FALLEG ÍBÚÐ íbúðin er 80 fm á 3ju hæð með stórum suður- svölum eftir endilangri suðurhlið íbúðarinnar. Parket á stofu og eldhúsi og þvottahús á hæðinni. V. 6,5 m. 1644 HRAUNBÆR - LAUS Góð ca 73 fm íbúð á 3ju hæð með suðursvöl- um. Áhv. ca 3,2 millj. í byggsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslumat. V. 6,5 m. 1674 SÖRLASKJÓL - FRÁBÆR STAÐSETNING Björt og góð ca 72 fm kjallaraíbúð á góðum staö með sérinngangi. Ibúð og hús í góðu standi. Skipti ath. á stærra. V. 6,5 m. 1202 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI Mjög góð ca 83 fm íbúð. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Gott útsýni, suðursvalir. Skipti ath. á 4ra herbergja. Áhv. ca 4,2 millj. V. 7,4 m.1209 HAMRABORG Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með stórum suðursvölum. íbúð og öll sameign er í góðu ásigkomulagi. V. 6,9 m. 1543 2ja herb. KLEIFARSEL Mjög góð ca 60 fm íbúð á 1. hæö. Sameign og íbúö í góöu ástandi. Áhv. byggsj. 1,2 millj. 1845 AKUREYRI - GÓÐ LÁN Ný tveggja herb. íbúð í miðbæ Akureyrar. Hægt að fá 70% lánað með 6,45% vöxtum V. 5,9 m. 1710 ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu ca 64 fm íbúð á 3. hæð; með suðursvölum. Parket á holi og stofu. | Hús í góðu standi. V. 6,3 m. 1785 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu ca 55 fm íbúð á 2. hæð! með suöursvölum. Áhv. ca 2,4 millj. í ■ byggingasj. Afhending 15/11/98. V. 4,9 m. 1788 KRÍUHÓLAR - LYFTA Rúmgóð íbúð á 6. hæð í stóru fjölbýli. Gert við blokkina fyrir nokkrum árum. Áhvílandi lán ca 3,6 millj. V. 4,9 m. 1681 HRAUNBÆR - LAUS Ca 51 fm íbúð á jarðhæð. Sérlóð. Áhv. ca 1,7 millj. V. 4,7 m. 1085 SPÓAHÓLAR Góð ca 61 fm íbúð á jarðhæð. Sérsuöurgarö- ur. V. 5,4 m. 1065 ÁSGARÐUR Góð ca 50 fm kjallaraíbúð (að hluta niöurgraf- in) með sérinngangi. Nýlegt parket á gólfum. Sam. þvottahús með einni íbúð. (búðin er til afhendingar strax. V. 4,8 m. 1652 AUSTURSTRÖND Falleg ca 63 fm íbúð á 3. hæð. Gott útsýni, sérstæði í bílgeymslu. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,7 m.1064 ENGIHJALLI Til sölu ca 54 fm íbúð á jarðhæð með sérlóð. Áhv. ca 1,6 millj. V. 4,9 m. 1061 Atvinnuhúsnæði LAND - HVERAGERÐI Höfum til sölu land við Hveragerði sunnan viö ; þjóðveginn. Ca 38 hektarar. Tilboð. 1800 IREYKJAVÍKURVEGUR H GÓÐ STAÐSETNING Atvinnuhúsnæði um 425 fm á jarðhæð, sérstætt hús við umferðargötu. Húsið er fullbúiö fyrir ýmiskonar matvælavinnslu en : hentar jafnframt ýmsum öðrum rekstri. Stórir gluggar eru á götuhlið og! innkeyrsludyr á bakhlið. Eign í góðu: ásigkomulagi. V. 27,0 m. 1860 iHAMRABORG - ÞJÓNUSTA I Ca. 52 fm verslunareining á 2. hæö. Hentar sem þjónustueining eða fyrir litla verslun. V. 4,0 m. 1792 VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ SUNDLAUGAVEG Gott verslunarhúsnæði á homi Sund-1 laugavegar og Gullteigs um 94 fm að stærð. ■ Húsnæðiö hentar til ýmiss konar starfsemi. i V. 7,0 m. 1717 AKRALIND - KÓP. Ca 100 fm einingar í atvinnuhúsnæði sem á! aö fara að byggja í nýja hverfinu í Kópavogi. ■ Selst tilbúiö að utan með innkeyrsludyrum.; V. 5,7 m. 1705 {VIÐ HÖFNINA Á horni Ægisgötu og Tryggvagötu höfum • við gott húsnæði sem er 200 fm skrifst. á 2. i hæð og 300 fm lagerhúsnæði með; ! innkeyrsludyrum á jarðhæö. Góö aðkoma | og gott pláss í kring. Einnig mætti byggja I við t.d. íbúöarhúsnæði. V. 33 m. 1425 ÁRMÚLI Ca 135 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Er í: leigu. V. 7,0 m. 1606 IINNRÉTTVERSL. í EIGINl HÚSNÆÐI Þekkt innréttversl. á götuhæö á góöum; stað. Húsnæöið er ca 150 fm og fylgir með. Verð 15 millj. V. 15 m. 1656

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.