Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 4

Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 4
(H FASTEIGNAMARKAÐURINN 4 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ í^n FASTEIGNA íM> MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. ÞORSGATA Efri hæð og ris í Þingholtunum. Sérinngangur. Nýtt þak. Möguleiki að útbúa tvær íbúðir. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 14,0 millj. GRANDAVEGUR Vorum að fá í sölu 160 fm hæð og ris ásamt hluta kjallara í fallegu timburhúsi á Bráðræðisholti. Sér- inngangur. Húsið er allt endur- byggt frá grunni og er í mjög góðu ásigkomulagi. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 14,5 millj. EINSTÖK EIGN. SÉRBÝLI Austurgerði. Glæsilegt og vel inn- réttað 333 fm tvílyft einbýlishús með 32 fm innb. bílskúr. Góð stofa, endurnýjað eldhús og baðherb., 5-6 herb. auk 2ja herb. séríbúðar á neðri hæð. Parket á gólfum. Garðskáli. Heitur pottur f garði. Falleg ræktuð lóð. GÓÐ EIGN. Álfaskeið - Hf. 290 fm nýlegt ein- býlishús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 2 íb. í dag. Uppi eru gesta w.c., eldh., stór stofa, 1 herb. og baðherb. Niðri eru eldh., stofa, 4 herb. og baðherb. Áhv. byggsj. /húsbr. 7,5 millj. Bauganes. Nýlegt 250 fm einbýlis- hús með innb. bílsk. Niðri: Góð stofa, eldhús, snyrting, þvottah. og búr. Uppi: 4 stór svefnherb., sjónvarpshol, fata- herb. og bað. Skjólgóðar suðursvalir, stór sólpallur út af stofu. Flísar og park- et. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 21,5 millj. Þingholtin. 151 fm timbureinbýlis- hús, kjallari, hæð og ris. Húsið þarfnast endurbóta. Áhv. byggsj. / húsbr. 4,7 millj. Verð 10, 5 millj. Urriðakvísl. Mjög vandað 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 42 fm bílskúrs. Niðri eru gesta w.c., rúmgott eldhús, þvottah. og saml. stofur, skáli þar út af. Hellulögö verönd. Uppi eru 4 góð svefnherb., stórt hol og vandað baðherb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. bvgg- sj. 2,6 millj. FALLEGT HÚS MEÐ GÓÐU UTSÝNI YFIR BORGINA. Heiðarbær. Fallegt 134 fm raðhús á einni hæð á góðum stað i Árbænum. Saml. stofur. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Ný- legt þak. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 14,2 millj. Huidubraut - Kópavogi. Sjávarióð. Glæsilegt og vel hannað 235 fm einbýlishús með innb. einf. bílskúr. Húsið er á þremur pöllum, allt innréttað á vandaðan hátt. Parket og indversk skffa á gólfum. Húsið stendur á afgirtri sjávarlóð með miklum skjólveggj- um. Stórkostlegt útsýni. Hitalagnir í inn- keyrslu. Vffill Magnússon arkitekt. Áhv. húsbr. 7,5 millj. % Glæsilegt einbýlishús í Gbæ. Húsið er teiknað af ARKO og er 315 fm. állar innréttingar eru sérsmfðaðar skv. teikn. Gunnars Magnússonar arkitekts. f/önduð gólfefni: Marmari, parket og ind- verskar flísar. Arinn í stofu. Innaf svefnherb. ar stórt fataherb. Niðri er gert ráð fyrir stú- dió íbúð, góöur vel innréttaður veislusalur og sauna. Fyrir framan húsið er lækur með fossum og að sunnanverðu er heitur pottur með vatnsnuddi og gott gróðurhús. Garð- urinn fékk viðurkenningu árið 1994 og gat- an var kosin fegursta gata Garðabæjar árið 1991. FALLEG OG VÖNDUÐ EIGN MEÐ MIKLU ÚTSÝNI. Baðsvellir - Grindavík. 107 fm einbýlishús á einni hæð auk 45 fm bílskúrs. Hús f góðu ástandi. TILBOÐ ÓSKAST. Austurborgin. Glæsilegt 303 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Rúm- góð stofa og arinstofa. Góður herbergja- kostur. Vandaðar innréttingar. Falleg lóð. Heitur pottur. Hverfisgata 14. Til sölu glæsilegt og virðulegt steinhús. Húsið sem er u.þ.b. 400 fm, kjallari, tvær hæðir og risloft er allt nýstandsett að utan og málað. Tilb. undir tréverk að innan. Allar lagnir endurn. Hent- ar undir ýmiskonar atvinnustarfsemi eða íbúðir. Þinghólsbraut - Kóp. Falleg og snyrtileg 82 fm ibúð á efri hæð I þríbýli. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Þvottaaðst. í íb. Húsið klætt að utan. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 7,9 millj. 4RA-6 HERB. Asbraut - Kóp. Utsýni. góö 100 fm ib. á 3. hæð með 24 fm bílskúr sem er nýt. í gegn. Stofa og 3 herb. Suðursvalir. Fallegt útsýni í vestur. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Dunhagi - laus strax. góö 92 tm endafbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli sem er nýtekið í gegn að utan. Saml. skiptanl. stofur. Suðaustursv. 2 svefnherb. Verð 8,8 millj. ___ Barmahlíð. Góð 4ra herb. risíbúð í fjórbýli. Nýl. innrótting í eldhúsi. 2 svefn- herb. Nýtt rafmagn. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,8 millj. Eskihlíð. Falleg 109 fm fb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Mikið útsýni. Nýtt gler og glugg- ar. Áhv. húsbr. /lífsj. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Fálkagata. 86 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð. Stofa, 3 svefnherb. Svalir. Víðáttu- mikið útsýni. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut - laus strax. Falleg 106 fm íbúð á 2. hæð ásamt 21 fm bíiskúr. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suðvestursvalir. Þvottah. í íbúð. Húsið nýl. tekið í gegn að utan. Laus strax. Verð 8,8 millj. Mosfellsbær. Glæsilegt 330 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 3 svefnherb. auk hobbíherb., baðh., sauna, og þvottah. Á efri hæð eru gesta w.c., glæsil. saml. stofur, hjónaherb., baðherb., og eldhús. 25 fm blómaskáli. 2000 fm skógi vaxið land. Mikið útsýni. Seljabraut - áhv. 4,5 millj. 102 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bilskýli. Góð stofa, 3 svefnherb. Húsið í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj. / húsbr. 4,5 millj. Verð 7,6 millj. 3JA HERB. Furugrund - Kóp. Falleg 71 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Góð stofa, 2 svefnherb. Áhv. byggsj./ húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. Laus fljót- lega. Brekkubyggð - Gbæ. Ffn 76 fm íbúð á neðri hæð með sérinngangi. Góð stofa, 2 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 8,9 millj. Reyðarkvísl. Fallegt 232 fm raðhús, tvær hæðir og ris auk 38 fm bílsk. Á 1. hæð eru gesta w.c., eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 4 góð herb., stórt baðherb. Svalir. I risi er 1 herb. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 17,8 millj. HÆÐIR______________ Laugarnesvegur. góö 126 fm íbúð, neðri hæð og kjallari í tvíbýli auk 60 fm bílsk. Góðar stofur og 3 - 4 svefnherb. Nýtt rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. góö 127 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm bilskúr. Stór stofa og 4 svefnherb. Verð 9,8 millj. Hjarðarhagi. 3ja - 4ra herb. 85 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Saml. stof- ur, 2 svefnherb. Parket. Sameign góð. Áhv. Iffsj. 800 þús. Verð 7,5 millj. Alfaskeið. Snyrtileg 110 fm endaíbúð á 3. hæð. Parket. Flísal. baðherb. Gott útsýni. Sökklar f. bílskúr. Verð .7,8 millj. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Flyðrugrandi. Falleg 65 fm íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað f vestur- bænum. Stofa, 1 svefnherb. Sérsuður- garður. Áhv. byggsj. / húsbr. 3,9 millj. Verð 6,350 þús. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI OSKAST ÞINGHOLTiN - VESTURBÆR FOSSVOGUR - GARÐABÆR Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. SELJABRAUT 370 fm húsnæöi á 2. hæð. Húsnæðinu er skipt niður í mörg íbúðar- húsnæði sem öll eru í útleigu. Góðar leigutekjur, möguleiki á aukningu. GÓÐ HÚSEIGN I GÓÐU ÁSTANDI. HLÍÐASMÁRI - KÓPAVOGI 2.600 fm heil húseign á fjórum hæðum. Um er að ræða skrifstofu- og verslunarhúsnæði og er hver hæð 661 fm. Möguleiki er að skipta húsnæðinu niður í 70 fm einingar. Háagerði. 33 fm ósamþykkt kjall- araíbúð f þrfbýli. Laus strax. Lyklar á skrif- stofu. Verð 3,6 millj. Áhv. lífsj. 2,1 millj. Seilugrandi - laus strax. 52 fm fb. á 1. hæð með sérgarði. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Hjarðarhagi. Mjög góð 125 fm 5-6 herb. íbúð á 2. hæð á góðum stað í vestur- bænum ásamt 22 fm bílskúr. (búðin er vel skipulögð, saml. stofur, stórar suðvestur- sv., 4 svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. /hús- br. 5,5 mlllj. AFAR VÖNDUÐ IBUÐ ( ALLA STAÐI. SJÓN ER SÖGU RlKARI. Hrísmóar - Gbæ. Bílskúr. Fai- leg 101 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Stórt eldhús. Suðursvalir. 3 svefnherb. Þvottaherb. ( íbúð. Parket. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 9,8 millj. Kríuhólar. Góð 117 fm íb. á 3. hæð. 3-4 herb. Parket. Verð 7,7 millj. Áhv. bygg- sj./húsbr. 3,9 millj. Óðinsgata. 105 fm mikið endumýjuð risíbúð með sérinngangi. Furugólfborð. Nýtt rafmagn. Bflastæði fylgir. Verð 8,9 millj. Laufvangur Hf. Laus strax. Falleg 69 fm íb. á 1. hæð. Baðherb. nýt. í gegn. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Hús nýl. viðgert að utan. Sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. Verð 6,7 millj. Kríuhólar. Falleg 45 fm Ib. á 5. hæð I góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Áhv. bygg- sj. /húsbr. 1,4 millj. Verð 4,3 millj. Týsgata. góö 51 fm íbúð á jarðhæð. Sérinng. Parket. Sér rafm. og hiti. Nýtt rafmagn og gler. Verð 4,5 millj. Vindás LAUS STRAX. góö 55 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. íbúðin er nýmáluð. Húsið nýklætt að ut- an. Áhv. byggsj. /húsbr. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á skrif- stofu. Kóngsbakki. Glæsileg 55 fm nýupp- gerð fb. með sérgarði. Áhv. 3,2 millj. byggsj./húsbr. Laus fljótlega. GÓÐ EIGN. Kleppsvegur. 62 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Ekkert áhv. Verð 5,5 millj. Bergstaðastræti. 43 fm 2ja herb. íb. í kjallara. Nýjar raflagnir, baðherb. end- um. Verð 3,5 millj. f1 ELDRI BORGARAR Dvergabakki. 73 fm íb. á 1. hæð. Svalir í suðvestur. Góð geymsla f kj. með glugga. Verð 6,1 millj. Ekkert áhv. Holtsbúð - Gbæ. Góð 85 fm 3ja herb. Ibúð á jarðhæð með sérinng. og sér lóð í góðu tvfbýlishúsi í Gbæ. Laus strax. Verð 6,9 millj. Seljavegur. Nýstandsett 85 fm fbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 6,5 millj. Suðurvangur - Hf. Glæsileg 68 fm íbúð á 3. hæð með rislofti. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Gott útsýni, suðursv. Þvottaherb. á hæð. Áhv. byggsj. 5,7 millj. Verð 8,5 millj. Leirubakki - iaus strax. 76 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb., Vestursvalir. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verð 6,6 millj. Hrísrimi. Góð 88 fm fb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursvalir. Flfsar. Þvottaaðst. í fb. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 8,1 millj. 2JA HERB. Engihjalli - Kóp. 63 fm fb. á 1. hæð. Góðar innr. og gólfefni. Stórar svalir. Þvottahús á hæð. Verð 6,0 millj. Krummahólar. 2ja - 3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgott eld- hús. Stórar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. 3,3 millj. cf r—^ "^3 p> 1— «L ᣠ. j | ^ j gj □ZDT; Vjj 5® Suðurmýri Seltj. 152fmparhús á tveimur hæðum. Vel skipulögð. Skipt- ast í góða stofu og 3-4 svefnherb. 27 fm bílskúr. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan og tilb. u. innr. að innan að ári. Lóð frágengin. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHUSNÆÐI Akralind - Kóp. 1 200 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum með góðum innkeyrsludyrum. Húsn. afh. frág. að utan, tilb. u. innr. að innan. Austurströnd - Seltj. tíi söiu tvær skrifst.- og verslunareiningar á 1. hæð sem eru 84 fm og 82 fm. Seljast hvor í sínu lagi. Húsnæðið getur hentað undir heildv. eða hvers konar þjónustu. Fiskislóð. 267 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Góðar innkeyrsludyr. Mal- bikað plan. Verð 11,5 millj. Gilsbúð 3, Garðabæ. 576 fm gott verslunar- og þjónustuhúsn. sem er að rfsa. Milliloft. Góð lofthæð. Húsnæðið afh. með frág. lóð og malb. bílastæðum. Tilb. til innr. að innan. Vandaður frágangur. Teikn. á skrifstofu. Hlíðasmári - Kóp. 2.600 fm heii húseign á fjórum hæðum. Um er að ræða skrifstofu - og verslunarhúsnæði og er hver hæð 661 fm. Möguleiki er að skipta húsnæðinu niður í 70 fm einingar. Hverfisgata 14A. 100 fm skemmtilegt bakhús með mögul. á stækkun. Frábær staðsetning. Sérbfla- stæði. Verð 6,0 millj. Skúlagata - laus strax. góö 63 fm íbúð á 7. hæð I þessu fallega lyftuhúsi. Þvottaherb. í (búð. Stórkostlegt útsýni út á sundin. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,7 millj. m NÝBYGGINGAR Aspargrund - Kóp. 232 fm tviiyft einbýlishús með 34 fm innb. bílskúr. Húsið sem er vel skipulagt afhendist fullbúið að utan og tilb. undir innréttingar að innan. Frágengin gróin lóð. Frábær staðsetning á besta stað i Kópavogi. Teikn. á skrifstofu. Birkiás - Gbæ. 230 fm raðhús á 4 pöllum. Vel skipulögð. Húsin afhendast frá- gengin að utan með frágenginni lóð, tilb. u. innrétt. að innan. Verð 12,5 millj. Teikn. á skrifstofu. Gnitaheiði - Kóp. 153fmraðhúsá tveimur hæðum auk 23 fm bílskúrs. Húsin afh. fullbúin að utan og að innan tilb. u. innr. Frág. lóð m.a. malb. bflastasði. Vesturgata. 194 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í 118 fm á jarðhæð og 75 fm í kjallara. Getur hentað undir heildversl. eða hvers konar þjónustustarfsemi. Laust strax. Vatnagarðar. Gott 160 fm skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð meö sérinngangi. Áhv. 2,8 millj. Súðarvogur. Mjög gott 104 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er allt tekið í gegn og er innréttað á hinn vandaðasta hátt. Verð 7,5 millj. Skúlatún. 774 fm skrifstofu- og lager- húsnæði sem skiptist f 420 fm lager- húsnæði og tvær skrifstofuhæðir sem eru 131 fm og 123 fm. Auk þess er 220 fm yfir- byggt þort sem nýtist sem lagerhúsnæði. Lækjargata Hf. 91 fm verslunar- húsnæði. Verð 6,5 millj. Áhv. langtlán 2,5 millj. Heiðarhjalli - Kóp. aðeins ein (BÚÐ EFTIR. Til sölu 116 fm íbúð með sér- inngangi á 2. hæð á skemmtilegum stað I Kópavogi. Ib. afh. tilb. undir innr. fljótlega. Bflskúr. Stórkostlegt útsýni. Lyngrimi. Parhús á tveimur hæðum 200 fm með innb. bilskúr. Til afh. fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð 9 millj. Aðalkringlan - versl. húsnæði. 120fmverslunarhúsnæðiá neðri hæð aðalkringlunnar með 80 fm milli- lofti. Kaplahraun - Hf. 207 fm atvinnu- húsnæði ásamt fbúð á 2. hæð. Milliloft að hluta. Hægt að setja góðar innkeyrsludyr. Verð 8,5 millj. Fannborg - Kóp. 1430 fm heii hús- eign í miðbæ Kópavogs. Um er að ræða skrifst. / og þjónustuhúsn. á 3 hæðum tilb. til innr. Næg bilastæði. Bolholt. 600 fm skrifstofuhúsn. á 4. hæð. Hentugt undir heildversl. eða léttan iðnað. Vörulyfta og fólkslyfta. Mögul. að skipta í 2-3 einingar. MMIUfmWMWHIAIWMnia I CWJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.