Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
Einbýli, rað- og parhús
2ja herb.
Sjávargrund, Gbæ. í einkas.
rúmgóð og falleg íb. Hæð, ris og kjallari,
alls 196 fm. Sérstæði í bílageymslu. Mjög
vönduð eign. Sérinng. Mjög hagst. lán
áhv. Verð 12,8 milj.
Vesturbraut. Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 106 fm hæð með risi,
geymslu í kj. og sérinng. Ibúð sem býður
upp á mikla möguleika. Ris ekki talið í fm.
Búið að endumýja allt að innan. Verð kr.
8,0 millj. Áhv. 5,5 millj.
4-5 herb.
Dofraberg - „Penthouse"
Glæsil. og rúmgóð 165 fm „penth.“íb. á 2
hæðum ( viðhaldsfríu fjölbýli. Vandaðar
innrétt. og gólfefni. 4 mjög góð svefn-
herb. Gott verð 11,5 millj.
Engihjalli - Kópavogi. Vorum að
fá 78 fm íbúð á þriðju hæð í nýviögerðu
lyftuhúsi. Gott verð 5,8 millj. Áhv. 3,5
millj. í byggsj.
Eyrarholt. Vorum að fá í einkas.
glæsilega 117 fm (búð á 3ju hæð í
góðu fjölbýli. Frábært útsýni yfir höfn-
ina og miðbæinn. Mjög rúmgott
baðherb. og eldhús. Góð gólfefni og
innr.
Grænakinn. Vorum að fá í einkas.
sérlega fallega, 82 fm hæð í toppstandi á
þessum frábæra stað. Ný gólfefni, glugg-
ar nýyfirfamir og lakkaðir. Hús lagfært f. 3
árum. Verð 7,9 millj.
Hjallabraut. f einkas. rúmgóð 114
fm íbúð á fyrstu hæð i viðhaldsl. fjölb.
Fjölb. er allt klætt að utan. Þvottaherb.
innaf eldhúsi. Verð kr. 8,5 millj.
Hlíðarhjalli, Kópav. vorum að fá í
einkas. mjög fallega (búð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli. Góð herb., stofa m. útg. út á
suðursvalir. Gott parket á allri íb. Verð
10,3 millj. Áhv. bygg.sj. ca 4,0 millj.
Hvammabraut. vorum að fá í
einkas. góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu
fjölb. Gott eldhús og góðar suðvsvalir.
Skipti mögul. á íb. í Rvk. Verð 8,5 millj.
Lækjargata. I einkasölu mjög falleg
4ra herb. 114 fm „penthouse“íbúð. Fal-
legt útsýni yfir Lækinn. Verð 9,5 millj.
Suðurhvammur. Mjög falleg og
rúmgóð 107 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjöl-
býli. Góð gólfefni. íbúð í toppstandi. Verð
8,9 millj.
3ja herb.
Funalind, Kópavogi. vorum
að fá i einkas. 87 fm íb. i nýju fjölbýli á
þessum vinsæla stað. Vandaðar inn-
rétt. Selst án gólfefna og hurða. Verð
8,2 millj.
Laufás, Gbæ. I einkas. hugguleg
risíbúð í þessu rótgróna hverfi. Kjörin fyrir
þau sem eru að byrja búskap. Verð 5,9
millj.
Víðihvammur, Kóp. Vorum að fá
í einkas. mjög fallega og vandaða 80 fm
íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað.
I AIJS STRAX.
Ivar Asgrimsson Guöjon Arnason
Sölumaöur Sölumaöur
Guðbjorg Guöm.d.' Rakcl Siguröaro.
Sölumaöui L Gagnaöflun
be w&i - -!
Fax 565-4744
Revkiavíkurveai 60 - 220 Hafnarfirði
Netfang: hollhaf@prim.is
Aliar eignir á Netinu
www.mbi is/fasteignii
í smíðum
Suðurholt. I smíðum mjög hentugt
parhús á góðum og skjólstæðum stað á
nýja byggingarsvæðinu i Hf. Tvær hæðir
alls 122 fm og 32 fm bílskúr að auki og
einnig óinnréttað rými. Verð 9,7 millj.
Vesturtún: Aðeins eitt hús eftir i
þessu glæsilega raðhúsi eftir Vífil
Magnússon. Einstaklega vel hannað 178
fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar
teikningar og uppl. á Hóli Hafnarf.
1 " ' I U
SÆ0'
Bjarmahlíð. í smíðum gott tvíbýli
með sérinng. Efri hæðin er 130 fm með 36
fm bílskúr og neðri hæðin er 80 fm.
Frábær staðsetning á Setbergs-
svæðinu. Allar teikningar og nánari uppl.
gefnar á Hóli Hafnarf.
Hringbraut. Vorum að fá í einkas.
þetta fallega ca 300 fm hús í suðurbæn-
um. Húsið er í mjög góðu standi og býður
upp á mikla möguleika. Mögul. á tveim
íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstak-
lega falleg lóð og góðar suðursvalir.
Aragerði, Vogum. Skemmtil. eldra
einb. á 2 hæðum, alls 146 fm. 5 svefn-
herb., stór lóð. Hús sem býður upp á
mikla mögul. Öll skioti a ódvrarí eian
möaulea. Góð greiðslukjör. Verð 8,2
millj.
Alfaskeið. Fallegt og vel með farið
300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum
vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og
tvær góðar hæðir. Sólrikur garður og stór-
ar svalir. Möguleiki á aukaíbúð í kjall-
ara.
Ásbúð, G.bæ. Vorum að fá i einkas.
fallegt raðhús á þessum gróna stað. Stór
og falleg lóð með góðri grillaðstöðu. Alls
166 fm með innb. 18 fm bílskúr. 4 góð
svefnherb. og góð og björt stofa. Verð
13,8 millj.
Stekkjarhvammur. Glæsilegt, sér-
lega vandað, 220 fm raðhús á þremur
hæðum auk bílsk. á frábærum, bamvæn-
um stað í Hvömmunum. Parket og flísar.
Hús sem verður að skoða. Verð 14,8
millj.
Hæðir
Arnarhraun. ( söiu góð, 164 fm efri
hæð og ris, auk 25 fm bílsk. á þessum
eftirsótta stað. Stórt eldhús og stofa, 5
svefnherb. Verð 11,5 millj.
Fagrakinn. Vorum að fá í einkas.
mjög fallega 101 fm íbúð með sér-
stæðum 28 fm bílskúr á jarðhæð i
tvíbýli. Góð gólfefni, 4 svefnherb.
þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð kr. 9,4
millj.
Klukkuberg. Mjög falleg og vönduð
íb. á 2 hæðum í góðu fjölb. sem hlotið
hefur viðurkenn. fyrir snyrtil. og bamvænt
umhverfi. Merbau-parket á neðri hæð.
Bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verð 10,5
millj. Möguleiki á að taka minni íbúð uppí.
Myndagluggi
Perlan:
Lögreglan í Hafnarfirði stoppaði Hafn-
firðing á stolnum bíl og spurði hann af
hverju hann heíði stolið bílnum. Hafri-
firðingurinn svaraði því að hann þyrfti
að komast í vinnuna. Lögreglan spurði
þá af hverju hann hefði ekki tekið
strætó. "Af því ég er ekki með meira-
próf' Svaraði Hafnfirðingurinn.!!!!
Álfaskeið. Vomm að fá í einkas.
bjarta og snyrtilega íb. í góðu fjölbýli sem
búið er að klæða. Hagstæð lán áhv. Verð
5,3 millj.
Engihjalli. Vomm að fá (einkas. góða
62 fm íbúð m. parketi. Rúmgott herb. og
gott eldhús. Stutt í alla þjónustu. Suð-
vestursvalir.
Fagrahlíð. Einstaklega falleg 68 fm
íbúð í nýlegu fjölbýli í Mosahlíðinni.
Sérsmíðaðar innr. og glæsileg gólfefni.
Þetta er eian sem verður að skoða. Verð
7 millj. áhv. 4,2 millj. húsbréf.
Grænakinn. Mjög falleg risíbúð með
Merbau-parketi og aukaherb. í kjallara.
Ibúð á góðum stað og i góðu standi.
Verð 5,2 millj.
Háholt. Vomm að fá í einkas. góða og
bjarta 66 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. LAUS
STRAX. Verð 6,1 millj.
Hraunkambur. vomm að fá x
einkas. 72 fm neðri sérh. í gamla vestur-
bænum. Rólegur og góður staður. Allt
sér. Verð 5,7 millj.
Hvammabraut - Góð 2 herbergja
íbúð, stutt í alla þjónustu. Parket og góðir
skápar. Stæði í bilskýli. Skipti á stærri
möguleg. Verð 5,9 millj.
Hörgsholt. Glæsileg 57 fm íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Einstak-
lega góð hönnun sem gerir íbúðina mjög
skemmtilega og rúmgóða. Góð gólfefni
og innréttingar. Sjón er sögu ríkari!
Verð kr. 6 millj. Áhv. húsbr. 3,5 millj.
Norðurbraut. vorum að fá í
einkasölu góða 73 fm hæð með sérinng.
Góð staðsetning í gamla bænum. Verð kr.
4,8 millj.
Skólatún. I sölu mjög falleg 60 fm j
íbúð á 2. hæð i fallegu 6 íbúða fjölbýli.
Góð gólfefni og innréttingar. Eldun-
areyja og góð tæki. Suðvsvalir. Verð
5,9 millj.
Sléttahraun. I einkasölu falleg og
snyrtileg íbúð á efstu hæð í mjög góðu
fjölb. Nýtt parket á stofu og gangi. Verö
5,9 millj.
Við minnum á bílagluggann
okkar fyrir framan húsnæði okk-
ar að Reykjavíkurvegi 60. Nú
þegar kólnandi fer, er gott að
geta setið í heitum bílnum og
skoðað eignir á þægilegan
máta. 8 rammar fullir af eignum,
með helstu lýsingum og mynd.
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 29
Opið alla laugard. í vetur frá kl. 11-14
Vantar - vantar - vantar
Vegna gríðarlegrar sölu undanfarna mánuði er okkur farið að vanta allar
gerðir eigna á skrá hjá okkur, þá sérstaklega sérbýli I Hafnarfirði og
Garðabæ. Höfum fjársterka kaupendur að sérbýlum á þessum svæðum
I beinni sölu. Hafið samband við sölumenn okkar og við komum
samdægurs og skoðum.
Núpalind
Þeim fækkar óðum íbúðunum í
þessu glæsilega húsi sem er I
smíðum á frábærum stað I Lindun-
um. 2ja til 4ra herb. íbúðir, skilast
fullkláraðar fyrir utan gólfefni.
Þrefalt gler og húsið klætt að utan.
Allar uppl. og teikningar á skrif-
stofu. Húsið verður tilbúið I júní '99.
Arnarnes. Vorum að fá i einkas.
glæsil. 200 fm einbýli á einni hæð með
54 fm innb. Bílsk. Frábær staðsetn-
ing, stór og falleg lóð og stendur húsið
talsvert frá öðrum húsum. Góðar innr.
og gólfefni. Allar nánari uppl. eru gefn-
ar á fasteignasölunni. Verð 18,5 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá í sölu þetta
glæsil. tvílyfta endaraðhús á einum besta
stað i Hf. Alls 316 fm með innb. bílskúr.
Mjög góð gólfefni, innr., arinn og sauna I
kjallara. Verð 15,6 millj.
Bjarni
m
LÖGMENN
HAFNARFIKÐI
Bjamt 5. Ásgeirsson hrl.
Ingl H. Sigurteson hdl.
Olafur Ralnsson hdl.
Sjá um skjalavinnslu
fyrir Hól Hafríarfírði
Hér er hópur tslenskra lagnamanna fyrir framan höfuðstöðvar Grohe, þeir eru frá Isafirði, Neskaupsstað,
Hornafirði, Keflavík, Kópavogi, Akureyri og Reykjavík.
En háð DAL gaf að líta fram-
leiðslu þeirra á fjölbreyttum veggj-
um, gerðum úr stálprófílum með
margs konar möguleikum á út-
færslu fyrir lagnaveggi í böðum og
öðrum votrýmum. Það er sannar-
lega kominn tími til að íslenskir
arkitektar vakni af værum svefni og
taki af skarið með að hér og nú
verði með öllu stöðvað það klambur
að hlaða upp tvöfalda veggi úr 7 cm
vikurplötum með lagnarými á milli í
baðherbergjum í heilu fjölbýlishús-
unum. Slíkir veggir, eins og DAL
framleiðir, gefa hönnuðum miklu
meira frelsi til að skipuleggja böð
og jafnframt gera mögulegt að
komast að öllum lögnum án þess að
leggja allt sem upp var byggt í rúst.
Suður til Saar
Víða um heim snæða kóngar og
keisarar af diskum frá Villeroy &
Boch, drekka jafnframt úr kristals-
glösum og skera steikina og koma
henni upp í sig með hnífí og gaffli
frá sama fyrirtæki. Eftir át þurfa
hátignir, jafnt sem almúginn, að
gera stykkin sín og þá geta þær
sest á glæsilega salernisskál, einnig
frá Villeroy og Boch, sem var stofn-
að fyrir 250 árum og er í dag elsta
fjslskyldufyrirtæki í Evrópu.
Fyrirtækið stofnuðu tveir náung-
ar og ber það nafn þeirra enn þann
dag í dag, glúmir kallar sem vildu
tryggja samheldnina og þar sem ^
annar átti dóttur en hinn son,
fannst þeim að öruggasta leiðin
væri sú að krakkarnir færu að sofa
saman, að sjálfsögðu eftir glæsilega
hjónavígslu og ennþá glæsilegri
brúðkaupsveislu.
Það var vissulega áhugavert fyrir
þann sem hefur bograð við að
skrúfa niður klósett í hálfan fimmta
áratug, að sjá í fyrsta sinni hvernig
slík örnasetur verða til, það er sann-
arlega ekki einföld framleiðsla. En
eitt það merkasta í ferðinni fannst
einmitt hjá Villeroy & Boch, það er
ný gerð af glerjungi á hreinlætis- *
tæki sem hrindir einstaklega vel frá
sér öllum óhreinindum.
Þessa nýjung þarf að prófa sem
fyrst með íslenska heita vatninu úr
iðrum jarðar, stenst það þær útfell-
ingar sem svo oft hafa spillt hinum
veglegustu mundlaugum? Það væri
mikill sigur ef svo væri.