Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 3
2 C FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 C 3 ÚRSLIT KNATTSPYRNA ÍÞRÓTTIR Knattspyma Meistaradeild Evrópu A-riðill: Amsterdam: Ajax - Olympiakos Piraeus..........2:0 Richard Witschge 32., Dean Gorre 88. Zagreb: Króatía Zagreb - FC Porto.........3:1 Mihael Mikic 7., Tomislav Rukavina 37., Ed- in Mujcin 61. - Mario Jardel 39.10.000. Staðan Ajax.....................4 2 1 1 4:2 7 Olympiakos...............4 2 1 1 5:4 7 Porto ...................4 1 1 2 7:7 4 Króatia Zagreb ..........4 1 1 2 3:6 4 B-riðiU: Istanbúl: Galatasaray - Rosenborg ...........3:0 Hakan Sukur 54., 73., Arif Erdem 65. 25.000. Rosenborg 12-Árni Gautur Arason; 5-Ole Christer Basma, 16-Bent Inge Johnsen, 3- Erik Hoftun, 2-Andre Bergdolmo, 6-Roar Strand, 10-Bent Skammelsrud, 7-Runar Berg, 21-Totto Dahlum (17-Borge Hernes), 9-Sigurd Rushfeldt, 11-Mini Jakobsen (8- Jan Derek Sorensen 60.). Tórínó: Juventus - Athletic Bilbao.............1:1 Paolo Montero 68. - Julen Guerrero 45. Rautt spjald: Jose Lacruz (Athletic Bilbao) 85.25.000. Staðan Galatasaray ...............4 2 1 1 7:6 7 Rosenborg .................4 1 2 1 5:5 5 Juventus....................4 0 4 0 4:4 4 Athletic Bilbao.............4 0 3 1 3:4 3 C-riðiU: Moskva: Spartak Moskva - Inter Milan.........1:1 Andrei Tikhonov 68. - Diego Simeone 89. 70.000. Graz: Sturm Graz - Real Madrid.........frestað ■Frestað vegna vatnselgs. Verður leikið í dag. Staðan InterMilan.................4 2 1 1 4:4 7 Spartak Moskva.............4 2 1 1 6:4 7 Real Madrid................3 2 0 1 9:3 6 Sturm Graz.................3 0 0 3 1:9 0 D-riðiU: Barcelona: Barcelona - Bayern Munchen...........1:2 Giovanni 28. - vsp. - Alexander Zickler 47., Hasan Salihamidzic 86.100.000. Barcelona - 13-Ruud Hesp, 5-Abelardo, 7- Luis Figo, 8-Albert Celades, 9-Anderson, 10-Giovanni, 11-Rivaldo, 12-Sergi, 15-Cocu, 22-Okunowo, 26-Xavi. Bayern Munich - 1-Oliver Kahn, 2-Markus Babbel, 3-Bixente Lizarazu, 4-Samuel Kuf- four, 9-Elber, 10-Lothar Matthaeus, 11- Stefan Effenberg, 14-Mario Basler (24-Ali Daei 64.), 17-Thorsten Fink, 18-Michael Tarnat (8-Thomas Strunz 74.), 21-AIexander Zickler (20-Hasan Salihamidzic 64.). Manchester: Manchester United - Bröndby .........5:0 David Beckham 6., Andy Cole 12., Phil Neville 16., Dwight Yorke 28., Paul Scholes 62. 53.250. Manchester United: 1-Peter Schmeichel; 12-Phil Neville (30-Wes Brown 32.), 2-Gary Neville, 6-Jaap Stam, 3-Denis Irwin; 7-Da- vid Beckham, 16-Roy Keane, 18-Paul Scho- les, 15-Jesper Bloomqvist (14-Jordi Cruyff 5.); 9-Andy Cole (20-Óle Gunnar Solskjaer 55.), 19-Dwight Yorke. Staðan Manchester United .......4 2 2 0 16:7 8 Bayern Miinchen..........4 2 11 6:5 7 Barcelona................4 112 6:6 4 Bröndby .................4 1 0 3 4:14 3 E-riðill: Kiev: Dynamo Kiev - Arsenal................3:1 Serhiy Rebrov 27. - vsp., Olexander Golovko 62., Andriy Shevchenko 72. - Stephen Hug- hes 83. 65.000. Arsenal: 1-David Seaman; 2-Lee Dixon, 5- Steve Bould (18-Gilles Grimandi 45.), 14- Martin Keown, 3-Nigel Winterburn, 15-Ray Parlour, 4-Patrick Veira, 17-Emmanuel Petit, 7-Nelson Vivas (19-Remi Gard 85.), 21-Luis Boa Morte (16-Stephen Hughes 70.), 12-Christopher Wreh. Aþena: Panathinaikos - RC Lens ............1:0 Leonidas Vokolos 52. 52.000. Staðan Panathinaikos..............4 2 0 2 4:4 6 Dynamo Kiev................4 1 2 1 6:5 5 RC Lens....................4 1 2 1 3:3 5 Arsenal....................4 1 2 1 5:6 5 Grimsby ............16 7 4 5 21:17 25 W.B.A................16 7 3 6 32:27 24 Bolton .............15 6 6 3 31:25 24 Bradford.............15 7 3 5 28:18 24 Norwich.............14 7 3 4 23:18 24 2. deild: Reading-York ......................1:0 Handknattleikur Víkingur - Valur 22:22 Víkin, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, miðvikudaginn 4. nóvember 1998. Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 4:4, 5:6, 8:6, 10:7, 12:9, 12:12, 12:13, 14:13, 14:16, 15:17, 17:17, 19:18, 20:20, 22:21, 22:22. Mörk Víkinga: Kristín Guðmundsdóttir 9, Halla María Helgadóttir 6/4, Svava Sigurð- ardóttir 3, Eva Halldórsdóttir 2, Heiðrún Guðmundsdóttir 2. Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 12 (þar af fjögur til mótherja). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Vals: Þóra B. Helgadóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6/1, Sonja Jónsdóttir 4, Gerð- ur Beta Jóhannsdóttir 3/1, Lilja Valdimars- dóttir 2, Anna G. Halldórsdóttir 1. Varin skot: Larissa Luber 5 (þar af tvö til mótherja), Sólveig Steinþórsdóttir 4 (þar af tvö til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Hlynur Leifsson og Anton Páls- son voru góðir þrátt fyrir örfá mistök. Áhorfendur: Um 85. Haukar - ÍR 23:14 Strandgata: Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Hekla Daðadóttir 8, Tinna Halldórsdóttir 4, Berglind Sigurðardóttir 1, Sigríður Sigfús- dóttir 1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk ÍR: Katrín Guðmundsdóttir 5, Elín Sveinsdóttir 4, Ingibjörg Jóhannsdóttir 3, Heiða Guðmundsdóttir 2. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus H. Lárusson. Grótta/KR - Stjarnan 24:25 Seltjarnames: Mörk Grótta/KR: Edda Hrönn Kristins- dóttir 5, Helga Ormsdóttir 5, Brynja Jóns- dóttir 4, Eva Björk Hlöðversdóttir 3, Harpa M. Ingólfsdóttir 3, Ragna Karen Sigurðar- dóttir 3, Kristín Þórðardóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephensen 7, Herdís Sigurbergsdóttir 6, Nína Björns- dóttir 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Inga S. Björgvinsdóttir 2, Anna Blöndal 2, Hrund Grétarsdóttir 2. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson. KA-Fram 19:27 Akureyri: Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 5, Arna Pálsdóttir 4, Sólveig Sigurðardóttir 3, Ebba Brynjarsdóttir 3, Heiða Valgeirsdóttir 2, Jolanta Limbatie 2. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Fram: Marina Zovela 13, Jóna Björk Pálmadóttir 6, Svanhildur Þengilsdóttir 3, Díana Guðjónsdóttir 2, Olga Puohovoua 2, Steinunn Tómasdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Einar Hjaltason og Ingvar Reyn- isson. Áhorfendur: Rúmlega 200. FH - ÍBV Frestað FJ. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 6 6 0 0 141:114 12 STJARNAN 6 5 0 1 164:137 10 FRAM 6 4 1 1 164:125 9 VALUR 6 4 1 1 140:116 9 VÍKINGUR 6 3 2 1 138:121 8 IBV 5 2 1 2 114:110 5 FH 5 2 0 3 118:104 4 GRÓTTA/KR 6 0 1 5 112:141 1 KA 6 0 0 6 115:170 0 ÍR 6 0 0 6 89:157 0 Blak HM-kvenna A-riðill: F-riðill: Lissabon: Benfíca - HJK Helsinki...............2:2 Nuno Gomes 78., Jose Calado 81. - Scott Minto 5. sjálfsm., Luis Antonio 84. 35.000. Kaiserslautem: Kaiserslautern - PSV Eindhoven.......3:1 Jurgen Rische 68., Marco Reich 77., Marian Hristov 90. - Ruud van Nistelrooij 18. Rautt spjald: Patrick Lodewijks (PSV) 26. 31.444. Staðan Kaiserslautern..............3 2 1 0 3:1 7 HJK Helsinki................4 1 2 1 5:4 5 Benfica.....................4 1 1 2 4:6 4 PSV Eindhoven...............3 1 0 2 4:5 3 England 1. deild Bolton - Port Vale...................3:1 Taylor 5., Frandsen 20., Arnar Gunnlaugs- son 69. - Beadle 79. Q.P.R. - Barnsley....................2:1 Langley 11., Gallen 40. - Bullock 47. Staða efstu liða: Sunderland.............16 9 7 0 37:11 34 Ipswich ..............16 9 4 3 23:8 31 Birmingham ...........17 8 5 4 22:15 29 Watford................17 8 4 5 28:26 28 Huddersfield...........17 8 4 5 23:23 28 Sheffield Utd ........16 7 5 4 25:23 26 Holland - Perú.........................3:0 (15:3 15:6 16:14) Japan - Kenýa ..........................3:0 (15:5 15:4 15:2) B-riðilI: Ítalía - Bandaríkin....................3:0 (15:7 15:4 15:3) Klíba - Búlgaría.......................3:1 (13:15 15:6 15:8 15:8) C-riðill: Brasilia - Döminikanska lýðveldið.......3:0 (15:1 15:4 15:4) Rússland - Þýskaland ...................3:0 (15:8 15:4 15:6) D-riðilI: Ki'na - Krúatía.........................3:2 (9:15 15:5 15:4 12:15 15:11) S-Kúrea - Tæland........................3:0 (15:0 15:1115:10) í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, DHL-deildin: Keflavík: Keflavík - UMFG.20 Sauðárk.: Tindastóll - í A.20 Seltjamarnes: KR - Haukar ... .20 Stykkilsh.: Snæfell - Skallag. .. .20 KSI bíður enn KNATTSPYRNUSAMBAND Islands bíður eim eftír að fá greiðslur frá þýska fyrirtæk- inu UFA vegna beinna útsend- inga frá leikjum í efstu deild knattspynumnar í sumar. Geir Þorsteinsson, framkvæmda- sljóri sambandsins, sagði í gær að þar á bæ vonuðust menn eftír því að fá greiðsluna í vik- unni. „Það er ekki enn búið að ljúka samningagerðinni, en ég held það sé ekki inikið eftir. Við getum lítið annað gert en vonað að þetta klárist sein fyrst,“ sagði Geir. UEFA frest- ar ákvörðun EKKERT varð af því í gær að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tæki ákvörðun um hvort, hvenær og hvar Fiorentina og Grasshoppers mættust í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Liðin mættust í Salerno á þriðju- daginn en dómarinn flautaði leikinn af í leikhléi eftir að annar aðstoðar- dómara hans varð fyrir flugeldi sem hent var inná völlinn er liðin gengu til búningsherbergja. Fior- entina var 2:1 yfir og 4:1 samanlagt þegar leikurinn var stöðvaður. For- ráðamenn ítalska félagsins vildu leika á ný í gærkvöldi og þá fyrir luktum dyrum en UEFA neitaði því og sagðist taka ákvörðun um framhald málsins á miðvikudag. Sú varð ekki rauninn, það eina sem UEFA gerði í gær var að ákveða að taka ákvörðun á mánudaginn. Reuters DWIGHT Yorke, sem skoraði fjórða mark Man. Utd., sést hér fagna David Beckham (t.v.), eftir að hann var búinn að skora fyrsta markið. Alex Ferguson í skýjunum eftir stórsigur Manchester United á Bröndby á Old Trafford Með því besta sem ég hef séð ALEX Ferguson, knattspymustjóri Manchester United, var í skýjun- um eftir að liðið hafði unnið Bröndby 5:0 í D-riðli Meistara- deildar Evrópu í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöldi. David Becham skoraði úr aukaspyrnu af 25 metra færi eftir sex mínútur, Andy Cole og Phil Neville löguðu stöðuna í 3:0 þegar stundarfjórð- ungur var liðinn og Dwight Yorke gerði fjórða markið með skalla áð- ur en hálftími var af ieik. Paul Scholes gerði fimmta markið á 62. mínútu og þar við sat. Frammistaða liðsins í fyrri hálfleik er með því besta sem ég hef séð hjá United,“ sagði Ferguson. „Hraðinn og útsjónarsemin voru með ólíkindum og mörkin voru glæsileg. Við erum á stór- kostlegri siglingu um þessar mundir." Eftir að hafa sagt þetta dró hann í land og sagði að liðið væri samt ekki öruggt í átta liða úrslit en það er efst í riðlinum með átta stig. „Eg get ekki sagt að við eigum að verða efstir í riðl- inum því ef Bayern vinnur okkur hérna getum við misst af lestinni. Ur- slitin í Barcelona voru góð og það verður stór stund þegar Þjóðverjarnir koma hingað." Bayern sigraði Bayem Miinchen fór frá Barcelona með þrjú stig í farteskinu eftir 2:1 sig- ur á Nou Camp að viðstöddum 100.000 áhorfendum. Giovanni skoraði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu um miðjan fyrri hálfleik en Alexander Zickler jafnaði fljótlega eftir hlé og varamað- urinn Hasan Salihamidzic, sem kom inn á á 64. mínútu, gerði sigurmark þýska liðsins sex mínútum fyrir leiks- íok. Barcelona átti fyrri hálfleikinn en áttaði sig ekki á seiglu Þjóðverjanna og sat eftir með sárt ennið. „Þetta er mjög erfiður tími fyrir mig og sérstaklega sársaukafullur fyrir stuðningsmennina," sagði Louis van Gaal, þjálfari Barcelona. „Við lék- um mjög vel og þegar lið getur sigrað er erfíðara að sætta sig við tap. Ur þessu verður mjög erfitt að komast áfram en samt eigum við enn mögu- leika.“ Ottmar Hittzfíeld, þjálfari Bayem, var auðvitað ánægður með að hafa sigrað Barcelona í tvígang. „Við lékum ekki eins vel og við getum en við viss- um að Barcelona átti í erfiðleikum í vörninni og nýttum okkur það. Við gerðum nokkur mistök en fengum fjög- ur eða fímm góð marktækifæri.“ Sögulegur sigur hjá Kiev Dynamo Kiev fékk Arsenal í heim- sókn og vann, 3:1, en fyrir vikið er allt opið í E-riðli. Liðin gerðu jafntefli, 1:1, í Lundúnum fyrir hálfum mánuði en þetta var fyrsti sigur liðs frá Úkraínu á ensku liði og var fögnuðurinn þvi ein- staklega reikill í landinu. Heimamenn komust í 3:0 með mörk- um frá Serhiy Rebrov, Olexander Golovko og Andriy Shevchenko en Stephen Hughes skoraði fyrir Arsenal sjö mínútum fyrir leikslok. Dennis Bergkamp, Tony Adams, Nicholas An- elka og Mare Overmars léku ekki með Arsenal sem fór úr fyrsta í síðasta sæti riðilsins við tapið. Rebrov, sem skoraði í fyrri leiknum á Wembley, kom Kiev yfir úr víta- spyrnu upp úr miðjum fyrri hálfleik. „Okkur gekk betur fyrir vítið en það fór með leik okkar,“ sagði Arsene Wen- ger, knattspyrnustjóri Arsenal, og bætti við að erfitt hefði verið að vera án fyrrnefndra leikmanna. „Þá gerðum við okkur ekki greiða með því að fá þrjú mörk á okkur eftir föst leikatriði.“ Fyrsta tap Lens Panathinaikos vann Lens 1:0 og er efst í E-riðli en þetta var fyrsta tap franska liðsins í keppninni. Miðjumað- urinn Leonidas Vokolos gerði eina markið með skalla eftir sendingu úr aukaspymu frá Angelos Basinas snemma í seinni hálfleik. Lens fékk kjörið tækifæri til að jafna um miðjan hálfleikinn en Josef Wandzik varði frá Michael Debeve. „Panathinaikos gerði mark og sigr- aði,“ sagði Daniel Leclercq, þjálfari frönsku meistaranna. „Leikurinn hófst of seint fyrir okkur en nú skiptir hvert stig máli.“ Vassilis Dannil, þjálfari gríska liðsins, tók í sama streng. „Þetta var erfiður sigur en hann heldur okkur á réttri braut. Staðan í riðlinum er mjög snúin og enginn getur spáð fyrir hvaða lið fara áfram.“ Varnarmaðurinn Vladan Milojevic mótmælti dómi undir lokin og verður í banni í næsta leik. „Ég skil ekki hvað Milojevic gerði,“ sagði Dannil. „Þetta var heimskulegt hjá honum og því miður verður hann ekki með í næsta leik fyrir vikið.“ Táningurinn Mikic hetja Króata Króatía Zagreb vann Poi-to, 3:1, í A- riðli í Zagreb og var þetta fyrsti sigur liðsins í keppninni. I sama riðli vann Ajax gríska liðið Olympiakos 2:0 í Am- sterdam. Ajax og Olympiakos hafa sjö stig, en Zagreb og Porto 4 stig. Króatíska liðið tefldi fram 18 ára strák, Mihael Mikic, og gerði hann fyrsta mark leiksins strax á 7. mínútu. Hann hefur verið kallaður hinn „króat- íski Michael Owen“ og þykja þeir hafa álíka leikstfl. Tomislav Rukavina kom liðinu í 2:0 með heppnismarki á 37. mínútu, en skömmu síðar minnkaði Brasilíumaðurinn Mario Jardel muninn fyrir Porto, sem fékk tvisvar ágæt færi til að jafna fyrir leikhlé. Um miðjan síð- ari hálfleik skoraði Bosníumaðurinn Edin Mujcin þriðja markið og gerði þar með vonir portúgalska liðsins að engu. Lánið lék við Inter Spartak var á góðri leið með að sigra Inter í C. riðli að viðstöddum 70.000 áhorfendum í Moskvu en lánið lék við gestina og Argentínumaðurinn Diego Simeone jafnaði með skalla eftir auka- spyrnu mínútu fyrir leikslok. Spartak var beti-a liðið og átti meira í leiknum en tókst ekki að skora fyrr en um miðjan seinni hálfleik. Þá átti And- rei Tikhonov gott skot af löngu færi, boltinn fór í stöng, þaðan í markvörðinn Gianluca Pagliuca og af honum í netið. Liðin eru með sjö stig en Inter er fyrir ofan vegna 2:1 sigurs í leik lið- anna á Italíu. Real Madrid er með sex stig og á leik við Sturm Graz til góða í kvöld. Viðureigninni var frestað í gær- kvöldi vegna úrhellis. „Spartak hefur ávallt reynst okkur erfíður mótherji og jafnteflið voru góð úrslit fyrir okkur,“ sagði Luigi Simoni, þjálfari Inter, en þetta var fjórði leikur liðanna á innan við sjö mánuðum og vann Inter 2:1 þai' til í gær. „Þrjú lið eiga jafna möguleika á að komast áfram. Spartak á eftir að sækja Real heim en við tökum á móti spænska liðinu." Finnarnir fögnuðu stigi Finnska liðið HJK hefur heldur bet- ur staðið sig vel í F-riðli Meistaradeild- arinnar. Það gerði markalaust jafntefli við PSV í 2. umferð, sigraði Benfica fyiir hálfum mánuði og fagnaði stigi í Portúgal í gærkvöldi þegar Benfica og HJK gerðu jafntefli, 2:2. Finnamir fengu óskabyrjun; Aki Rii- hilanti skallaði að marki og engin hætta virtist vera á ferðum en Skotinn Scott Minto hjá Barcelona breytti stefnu boltans, sem fór í netið fyrir vik- ið. Heimamenn náðu að rétta úr kútn- um undir lokin og Nuno Gomes og Jose Calado skoruðu með þriggja mínútna millibfli en Brasilíumaðurinn Luiz Ant- onio, sem var nýkominn inn á sem varamaður, jafnaði úr fyrsta markskoti gestanna sex mínútum áður en flautað vai' til leiksloka. Kaiserslautern vann PSV Eindhoven 3:1 og er með fimm stiga forystu í F- riðli. Ruud van Nistelrooij skoraði fyrir gestina eftir rúman stundarfjórðung en skömmu síðar missti PSV markvörðinn Patrick Lodewijks út af með rautt spjald. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Ka- iserslautern ekki að jafna fyrr en um miðjan seinni hálfleik og tíu mínútum eftir að varamaðurinn Jiirgen Rische hafði brotið ísinn með skallamarki bætti Marco Reich öðru mai-ki við en Marian Hristov innsiglaði sigurinn á siðustu mínútu. Inter sigurstranglegast INTER er sigurstranglegast í Meistaradeild Evrópu hjá veðmangar- anum William Hill, en möguleikar ítalska liðsins á titlinum eru taldir einn á móti fjórum. Fyrir leiki kvöldsins voru möguleikar Manchester United áætlaðir 8:1 en jukust við 5-0-sigurinn á Brandby í 9:2. Real Madrid er í þriðja sæti (11:2), síðan kemur Juventus (6:1) og Bayern Múnchen (10:1). Arsenal fór úr 7:1 í 20:1 við 3-1-tapið í Kiev en mögu- leikar Kiev vænkuðust í 20:1 úr 66:1. MOTORHJOLARALL íslenska liðið á fleygiferð í Dubai KARL Gunnlaugsson var í 36. sæti eftir tvo keppnisdaga í eyðimerkurrallinu á mótorhjólum í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, en keppninni lýkur um helgina. 100 manns keppa á mótorhjólum og tveir á fjórhjólum og náði Karl þriðja besta tímanum á milli fyrstu og annarrar stöðvar fyrsta keppnisdaginn. Bretinn Stephen Hague keppir líka undir merkjum Islands og var hann í 37. sæti að loknum tveimur dögum, en þekktir atvinnumenn eru á eftir félögunum. Keppn- in er síðasta undirbúningskeppni fyiir Parísar-Dakar-rallið. HANDKNATTLEIKUR Auður ekki meira með AUÐUR Hermannsdóttir, handknattleiksmaður með Haukum, verður ekki meira með liði sínu á leiktíðinni vegna meiðsla og þarf að gangast undir skurðaðgerð á öxl til að fá bót á ítrekuðuni meiðslum, að sögn Andrésar Gunnlaugssonar, þjálfara Hauka. Upphafið að ólukku Auðar má rekja til fyrsta leiks Hauka á íslandsmótinu í haust er liðið inætti Stjörnunni. Þá trosnaði mikilvæg sin (hægri öxlinni. Eigi að síður fór Auður ineð landsliðinu í keppnisferð til Tyrklands í siðasta mánuði og þá varð hún fyrir öðrum og verri meiðslum í öxlinni. „Segja má að axlarliðurínn og allt það sem í kringum hann er sé skemmt og því verður hún að fara í uppskurð við fyrsta tækifæri," sagði Andrés. Reikna má með að Auður leiki ekki handknattleik næstu fimm til sex mánuði sem þýðir að keppnistímabilinu verður lokið er hún verður komin af stað á nýjan leik. Judit frá í 5 vikur Þá sleit Judit Rán Esztergal, leikstjórnandi Hauka, liðband í þumalfingri hægri handar í leik gegn Fram á dögunum og leikur ekki með liðinu næstu 5 vikur af þeiin sökum. Þessi meiðsli setja vissulega strik í reikn- inginn hjá Haukum þar sem Auður og Judit hafa verið tveir af máttarstólpuin liðsins undanfarin ár. „Eins og staðan er hjá okkur nú vantar níu af Jfjórtán leik- mönnum sem voru í Haukalið- inu í fyrra, en það kemur inað- ur í manns stað og þær sem hafa komið inn í staðinn hafa staðið sig mjög vei,“ sagði Andrós. Haukar unnu ÍR, 23:14, í íþróttahúsinu við Strandgötu í gær og hefur því enn fullt hús stiga eitt liða í 1. deild kvenna að loknum 6 umferðum. Framtak Kristínar dugði ekki „VIÐ áttum að vinna,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, sem bar uppi leik Víkinga í 22:22-jafntefli við Val í Víkinni í gærkvöidi. „Við lékum okkar besta leik í vetur og þetta er allt að koma hjá okkur - leiðin liggur nú upp á við.“ Valsstúlkur björguðu sér fyrir horn með marki á síðustu sekúndum leiksins en með tapi hefðu þær þurft að hafa sætaskipti við Víkingsstúlkur. í öðrum leikjum unnu efstu liðin sína leiki, Haukar unnu ÍR 23:14 í Hafnarfirði, Stjarnan hélt á Seltjarnarnesið og vann 25:24 en á Akureyri sigr- aði Fram KA 27:19. Leikurinn var kraftlítill til að byrja með en leikmenn skiptust þó á um að skora fram í miðjan fyrri hálfleik. Þá tók Kristín Stefán til sinna ráða og fór að of.Mnc-enr, raða inn mörkum eða Zfr gefa góðar línusend- ingar svo að Víkingar náðu 10:7-forystu, sem hefði getað orðið enn meiri ef leikmenn hefðu ekki gerst of værukærir. Þóra B. Helgadóttir tók þá af skarið fyrir Val og jafnaði án þess að vamar- menn fengju neitt við ráðið. Valsstúlkur byrjuðu síðari hálfleik af krafti og náðu tveggja marka for- skoti en tókst ekki að halda baráttu- neistanum svo að Víkingar komust inn í leikinn á ný þó að Valsstúlkur væru alltaf fyrri til að skora. En þegar níu mínútur voru eftir byrj- uðu þær, eftir mark Víkinga, vit- laust á miðju svo að heimasæturnar í Víkinni náðu að snúa taflinu við með marki í næstu sókn - höfðu reyndar möguleika á að bæta við en Rúnar tekur á móti Ólafi RÚNAR Sigtryggsson og sam- heijar hans hjá Göppingen mæta Ólafi Stefánssyni og fé- lögum í Magdeburg í 3. umferð þýsku bikarkeppninnar í liand- knattleik. Leikið verður í Göpp- ingen. Patrekur Jóhannesson og Páll Þórólfsson hjá Essen leika í Grosswallstadt. Wuppertal undir sljórn Viggós Sigurðssonar, með Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Valdimar Grímsson, ieikur á úti- velli gegu Angermmid. Eisenach (Róbert Julian Duranona) leikur útí gegn Bielefeld, Bayer Dor- magen (Róbert Sighvatsson, Daði Hafþórsson og Héðinn Gils- son) leika úti gegn EHV Aue og Dessauer (Jason Ólafsson) leikur úti gegn Ober-Eschbaeh. misstu boltann tvívegis klaufalega og þess í stað jafnaði Valur í lokin. Víkingsstúlkur vom ekki sann- færandi og það var ekki nema Krist- ín sem sýndi kraft fyrir utan ein- staka tilþrif hinna. Hjördís Guð- mundsdóttir varði stundum vel, Eva Halldórsdóttir og Svava Sigurðar- dóttir skomðu nokkur lagleg mörk en Halla María náði sér ekki alveg á strik þrátt fyrir 6 mörk. Valsstúlkur, sem oft hafa sigrað með mikilli baráttu, fundu ekki fjöl- ina sína en það munaði um að Gerð- ur Beta Jóhannsdóttir var tekin úr umferð allan leikinn. I vöminni stóðu þó Anna G. Halldórsdóttir og Eivor Pála Blöndal fyrir sínu en Þóra og Sigurlaug sáu að mestu um sóknar- leikinn, þó með lipurlega gerðum mörkum Sonju Jónsdóttur og Lilju Valdimarsdóttur. „Ég er ánægður með stigið miðað við hvemig leikur- inn þróaðist, en Víkingsstelpurnar náðu að halda boltanum svo að við náðum ekki nógu hröðum sóknum," sagði Ragnar Hermannsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Námskeiðsþættir: - Sálarfræði - Líffæra- og lífeðlisfræði - Knattspyrnutækni Sigurganga Dormagen heldur áfram „DORMAGEN átti ekki í erfiðleik- " um með Mulheim hér í Koblenz, vann 30:24 og skoruðu leikmenn liðsins sautján mörk eftir hraða- upphlaup,“ sagði Þorbjörn Jens- son, landsliðsþjálfari í handknatt- leik, en hann var að fylgjast með Róbert Sighvatssyni, Héðni Gils- syni og Daða Hafþórssyni hjá Dor- magen. „Héðinn skoraði fimm mörk. Róbert var sterkur á lín- unni, skoraði eitt mark og fiskaði fjögur vítaköst. Daði kom lítið við sögu,“ sagði Þorbjörn, sem er á yf- 1 irreið um Þýskaland til að sjá ís- lenska handknattleiksmenn leika með liðum sínum. Gústaf lék vel Þorbjörn sá Gústaf Björnsson skora sex mörk þegar Willstátt vann Pfullingen í miklum marka- leik, 35:29, á þriðjudagskvöldið í Willstátt. „Gústaf lék mjög vel, sýndi gamla takta eins og ég þekki best til hans. Hann á heima í landsliðshópnum,“ sagði Þor- björn. Dormagen er í efsta sæti 2. deildar, suðurdeildar, með 19 stig eftir 10 leiki, Willstátt er í þriðja sæti með 15 stig eftir níu leiki. Enn óvissa hjá Gummersbach Gummersbach lagði Nettelstedt að velli í þýsku 1. deildar keppn- inni, 32:28. Ekkert var tilkynnt um framtíð liðsins, eins og fyrirhugað var, en aftur á móti verður fundað með leikmönnum liðsins í dag. Þeim er nú frjást að fara frá félag- inu, þar sem þeir hafa ekki fengið laun í tvo mánuði. Lemgo vann Flensborg í gærkvöldi, 28:26, og Niederwurzbach vann Dutenhofen, 22:21. - Leikfræði - Þjálffræði - Kennslufræði - Leikreglur Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 510 2900. GÓÐ ÞJÁLFUN - BETRI KNATTSPYRNA. ÞJÁLFARAMENNTUN KSÍ B-STIG 20.—22. nóvember Fræðslunefnd KSÍ heldur B-stigs þjálfaranámskeið í Reykjavík 20.—22. nóvember 1998 samkvæmt kennslu- skrá um þjálfaramenntun. Þátttakendur þurfa að hafa lokið A-stigi KSÍ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.