Morgunblaðið - 06.11.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.11.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 25 ETA segir vopnahlé óhaggað AÐSKILNAÐARSAMTÖK Baska (ETA) staðfestu í gær að vopnahlé samtakanna væri enn í fullu gildi og gáfu jafn- framt í skyn að þau hugíeiddu nú að binda „varanlegan" enda á þrjátíu ára baráttu sína fyrir sjálfstæði Baskalands. Sögðu þau þó að slíkt myndi ráðast af gangi mála en spænsk stjóm- völd tilkynntu fyrr í vikunni að þau hygðust hefja viðræður við fulltrúa ETA. Eitrað skautasvell MEIRA en hundrað og fimm- tíu manns voru fluttir á sjúkra- hús í úthverfi Stokkhólms í gær eftir að hafa andað að sér hættulegum eiturgufum í skautahöll. Bárust eiturefnin sennilega út í andrúmsloftið vegna bilunar í íshreinsivél. 50 fórust í Indlandi AÐ minnsta kosti fimmtíu fór- ust þegar langferðabíll keyrði út af brú í austurhluta Ind- lands í gær ofan í Mahanadi- ánna. Bílstjórinn var að reyna að taka fram úr öðmm bíl er rútan fór í ána. Viðræður hefjast á ný INDLAND og Pakistan hófu í gær viðræður á nýjan leik um samnýtingu Jhelum-ár, sem rennur í gegnum bæði löndin, en áin á upptök sín í Kasmír- ríki sem löndin hafa lengi deilt um. Benti fátt til að mikill árangur næðist í viðræðunum. Reuters Sprakk við Kremlarmúra MIKIL sprenging varð í bíl rétt við Kremlarmúra í Moskvu á miðvikudag en í gær var ekki vitað hvort um hefði verið að ræða tilraun til hryðjuverks en ökumaðurinn, Ivan Orlov, félagi í lítt kunnum öfgasamtökum, komst út úr bfinum á síðustu stund. Er hann nú á sjúkrahúsi ásamt þremur vörðum við Kreml. Rússneska fjármálablað- ið Kommersant sagði í gær, að hugsanlega hefði sprengingin orðið fyrir slysni. Orlov hefði sagt lögreglunni, að hann hefði ætlað að stytta sér aldur á Rauða torginu en þegar hann hefði stigið út úr bfinum með byssu í hendi, hefðu lögreglu- mennirnir skotið á hann og bfl- inn umsvifalaust. Við það hefði bfllinn sprungið. Skrifstofa stuðningsmanna Árna M. Mathiesen er við Bæjarhraun 14 f Hafnarfirði Allir velkomnir! Símar: 565 9523 / 565 9524 og 565 9528 • Fax: 565 9538 f'm’JAM' .""I, I. , Veikari Golf- straumur en samt hlýrra HUGSANLEGT er, að gróður- húsaáhrifin svokölluðu verði til að draga úr styrk Golfstraumsins þegar fram kemur á næstu öld. Kemur þetta fram í spálíkani, sem Hadley-veðurfræðistofnunin breska lagði fram á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftmeng- un og umhverfismál í Buenos Aires. Miklar vangaveltur hafa verið meðal vísindamanna um áhrif gróðurhúsaástandsins eða hækk- andi hitastigs á veðurfar og haf- strauma og sumir hafa jafnvel látið sér detta í hug, að Golfstraumurinn gæti tekið upp á því að fara í suður. Það myndi óhjákvæmilega leiða til kaldari veðráttu í Evrópu og við norðanvert Atlantshaf. Spálíkan Hadley-stofnunarinnar gerir alls ekki ráð fyrir því, að Golfstraumurinn breyti um stefnu en því er hins vegar spáð, að hann hafi veikst um 20% þegar fram kemur á miðja næstu öld. Er niður- staðan sú, að jafnvel þótt koltvísýr- ingur í andrúmsloftinu aukist um 2% á ári, sem raunar er talið vera fjarri lagi, og nái jafnvægi er hann verður orðinn fjórfaldur á við það, sem nú er, þá muni styrkur Golfstraumsins ekki minnka um meira en 25%. Líklega stormasamara vegna breytinga á straumnum Dragi úr styrk Golftsraumsins, mun hann flytja minni varma norður á bóginn en hækkandi hita- stig vegna gróðurhúsaástandsins mun gera meira en vega upp á móti því. Breytingar á straumnum munu aftur á móti hafa áhrif á veð- urfarið, sem trúlega verður stormasamara. og enn höldum við áfram að bjóða frábær föt á góðu verði JEúfiy WEÚ=t Verið velkomin í nýjar Do Re Mí verslanir í Kjarna Mosfellsbæ og að Hafnargötu 21 í Keflavík joí'göSö ono 6ii ;i nuiojjpO'iBbaBS Barnabóta- nbiis Sparaðu þúsundir með þátttöku í afsláttarleik Do Re Mí. Barnabótafrumvarpið er í fullum gangi fram að jólum. - frábær föt fyrir flotta krakka Ss*<s6$ Faxafeni 8, Laugavegi 20, Fjarðargötu 17 í Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10 í Vestmannaeyjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.