Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 28

Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Rico Saccani átti kvöldið TÖJVLIST Iláskólabfð SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Flutt voru verk eftir Elgar og Holst. Einleikari: Julian Lloyd Webber. Stjórnandi: Rico Saccani. Fimmtudaginn 5. nóvember. Englendingar áttu lengi vel erfitt með að viðurkenna Elgar (1857-1934) og töldu hann of hallan undir rómantíska tónlist megin- landsins, jafnvel stæla tónskáld eins og Schumann og Wagner. Annað sem Englendingar vilja ekki viðurkenna að hafi haft áhrif á af- stöðu þeirra til Elgars var sú stað- reynd, að hann var kaþólikki og átti þess vegna ekki möguleika á sambærilegu námi og þeir sem töldust til ensku biskupakirkjunn- Nýjar bækur • ÍSLANDSÆVINTÝRI Himm- lers er ný og aukin útgáfa bókar Þórs Whitehead sagnfræðings sem út kom fyrir 10 árum. í bókinni er gerð ítarleg grein fyrir hugmyndum Heinrichs Himmlers, ríkisforingja nasista, um ísland og Islendinga en öðrum þræði tengdust þær hugmyndir dulfræðiáhuga hans, því Himmler leit á Island sem helgan stað þar sem varðveist hefðu menjar um ar. Það var í raun ekki fyrr er. með Enigma-tilbrigðunum (1899) sem Elgar fékk fulla viðurkenningu og þá ekki síður á meginlandinu. Sell- ókonsertinn (1919) er síðasta verk- ið af stærri gerðinni sem Elgar samdi og þykir vera eins konar sorgaróður, enda er verkið samið við lok mesta ófriðar sem gengið hafði yfír Evrópu og sár sorgar því varla gróin. Julian Lloyd Webber lék verkið mjög stillilega en það vantaði í það þann djúpa trega og sterku tóntúlkun sem þetta frá- bæra verk er gætt. Webber lék af of mikilli hógværð, sem á ekki beint við Elgar, er var manneskja mikilla tilfinninga og rómantískur, í bestu merkingu orðsins. Stórviðburður kvöldsins var flutningur Plánetnanna eftir Holst (1874-1934). Bæði er verkið stór- brotið í gerð og var mjög vel flutt forna hámenningu hins göfuga, germanska kyn- stofns. A hinn bóginn hafði Himmler uppi áform um að inn- lima Island í „þús- und ára ríki“ nas- ista og vildi seilast til pólitískra áhrifa hér á landi með því að auka við- skipti Þjóðverja við íslendinga og efna hér til stóriðju. Erindreki hans, Paul Buckert, ferðaðist um undir stjórn Rico Saccani, sem stjórnaði verkinu utan að og gaf því með lifandi stjórn sinni sérstaklega áhrifamikið yfirbragð. Hann náði fram hömluleysun leik, skörpum andstæðum, allt frá því veikasta til þrumandi styrks. Þrátt fyrir nafnið, Pláneturnar, er Holst ekki að fást við stjörnufræðileg atriði, heldur gerir stjörnu- mar að boðberum ým- issa fyrirbæra. Mars er boðberi stríðs og þar var leikur hljómsveitarinnar sérlega hryn- sterkur. I öðmm kaflanum er Venus gerð að boðbera friðarins og var sá kafli sérlega vel mótað- ur, enda friðsæll í gerð. Merkúr, hinn vængjaði sendiboði, var túlk- aður með þyrlandi „effektum" og í Júpiterþættinum var kætin meist- aralega vel túlkuð, með alls konar tilbrigðum í hryn og syngjandi gleðistefjum. Satúrnus var boð- beri ellinnar og þar mátti heyra kyrrlæti, þungt fótatak og klukknahljóm feigðarinnar undir ísland og reyndi m.a. að veiða Hermann Jónasson forsætisráð- herra í net Himmlers. I kynningu segir: „I bókinni Is- landsævintýri Himmlers opnar dr. Þór Whitehead lesendum furðulegan hugmyndaheim þýskra nasista og rekur og skýrir ráðabrugg þeirra um að ná völd- um á íslandi. Sagnfræðilegt gildi ritsins er ótvírætt en að auki er bókin sannkölluð spennusaga frá þeim tíma er síðari heimsstyrjöld- in var í uppsiglingu og einstök heimild um þær furðuhugmyndir lokin. í Úranuskaflan- um um galdramann- inn var ýmislegt, t.d. notkun fagotthljóð- færanna, sem minnti á „Lærisvein galdra- mannsins" eftir Dukas. Hvað um það, þá var þessi kafli glæsilega fluttur. Lokakaflinn, Neptún- us, hefur oft verið mönnum ráðgáta, því slíkur „anti-klimax“, sem á að tákna dul- spekinginn, stingur nokkuð í stúf við verk- ið í heild. I þeim kafla á kvennakór að syngja og í raun enda verkið og var sá flutningur, framfærður af Vox Feminae, ekki í sama gæðaflokki og verkið, enda vafasamt að fela áhugamannakór slíkt. Hvað um það, þá voru aðrir kafl- ar verksins afar áhrifamiklir og þar ber bæði að þakka hljómsveit- inni fyrir oft frábæran leik en sér- staklega Rico Saccani, er sýndi það svo ekki verður um efast að hann er frábær hljómsveitarstjóri og átti sannarlega kvöldið. Jón Ásgeirsson sem Heinrich Himmler og ýmsir skoðanabræður hans höfðu um Island og Islendinga á þessum ár- um.“ Þór Whitehead fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðustu bók sína, Milli vonar og ótta. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Fjölmargar ljósmyndir eru í bók- inni og hefur myndefni verið aukið að mun frá eldri útgáfu hennar. Bókin er 221 bls., prentuð í Odda hf. Jörundur Guðmundsson sá um umbrot, Sigurður Armannsson hannaði kápu. Verð: 3.980 kr. Nýjar bækur • GUÐ hins smáa er eftir Arund- hati Roy í þýðingu Ólafar Eldjám. í kynningu segir: „Sögusviðið er Keralafylki á Suður-Indlandi undir lok sjöunda áratug- arins. í þorpinu Ayemenem búa tví- buramir Rahel og Estha ásamt móð- ur sinni, Ammu hinni fögru, og sundurleitum hópi ættingja: Mammachi, ömmu sinni, sem er blind og spilar á fiðlu, Chacko móðurbróður sínum, sem hefur háskólagráðu frá Oxford, er hallur undir kommúnisma og rekur fjölskylduverksmiðjuna við lítinn orðstír, og Baby Kochamma afasyst- ur sinni, biturri fyrrverandi nunnu og skrúðgarðyrkjumeistara. Þegar Sophi Mol, frænka tvíburanna frá Englandi, og móðir hennar koma í heimsókn til Ayemenems um jólin komast Rahel og Estha að raun um að allt getur breyst á einni nóttu.“ Ennfremur segir að sagan sé „hlý, framandleg, hjartnæm, seiðandi og átakanleg - en ekki síður fyndin. Saga um heim fullorðinna séðan undrandi bamsaugum. Saga sem tekur á stómm málum: ást, vitfirr- ingu, von, takmarkalausri sælu - og glötun." Guð hins smáa hefur verið metsölubók víða um lönd og hlaut bresku Bookerverðlaunin árið 1997. Arundhati Roy (f. 1959) er arki- tekt að mennt. Hún býr í Delhi á Indlandi og hefur skrifað nokkur kvikmyndahandrit. Guð hins smáa er fyrsta skáldsaga hennar og hefur hún verið þýdd á meira en tuttugu tungumál. Útgefandi er Forlagið. Bókin er 336 bls., prentuð í Odda hf. Leið- beinandi útsöluverð: 3.880 kr. Þór Whitehead Rico Saccani Guðlaugur A. Magnússori: Laugavegi 22a, sími 551 5272 (ÉrítiÍ U'J JJiíJSiJJJJ.; :íipjjjjj Dzj jjjJiJijjjjj m} Samkvæmis fatnaður í úrvali. Föstudag og langan laugardag slár (cape) 20% afsláttur | Peysur, tvær á verði einnar. > Póstsendum ný sending afsLáttur í daq mW mB og Langan HH I Laugardag Wtt H €>\s&a t-ískuhús Sýnikennsla á stimplum til kortagerðar o.fl, TIPFANY’S Laugavegi 60, sími 552 0253. Óðinsgötu 7, slmi 562 8448 Hverfísgötu 52, sími 562 5110 Viö erum lika á Laugavegínum Allar rósír í dag d löngurn Inugnrdegi afstellum og öðru postulíni sem hœtt er í framleiðslu. Minnum ú glæsilegu kristalsglösin frá Rosenthal á tilboðsverði kr. 380, 430, 580. v/t-A. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Laugavegi 178» sími 561 0771 og 551 0771

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.