Alþýðublaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 5. ttíiaí 1934 XV. ÁRGANGUR. 162. TÖLUBLj „Morötilraan" Morguablaðsins var áflog nt af áfeogi. Moigunblaðið birti 2. maí fregn undir fyrirsögninrá „Morðtilraun" imeð stóru letri lefst á síðu. Er þar isagt frá því, að einn <af spönsku sjómönnunum, sem hér ieru nú, háfi ætlað að myrða Frið- rik Sigurbjörnsson frá Asi af pálitískum ástæðum með hnít'- stungu í bakið. Morgunblaðið mun hér hafa ratígfært frásögn Friðriks Sigur- björnssonar sjálfs á svívirðiiegan hátt. Eftfir því sem hann sjáifur segir kunningjum siwum, stóð þannig á því, að í hart fór með 'honum og- Spánverjanum, að Friðrik íór að kveldi 1. maí um i borö i spánskan togara í því skyni að fá keypt áfengi. Spán- verjarrár vildu ekki afgreiða harm, og lenti þá í ryskinguim milli Friðriks og eitis Spánverj- ans, og hafðii Friðrik þá sparkað i !hann, að hans eigin sögn. Greip þá Spánverjinu til kutans iog síærði Friðrik lítið eitt, en þó, stilti hann svo tii, að sögn Frið-' riks sjiálfs, að ekki hlytist hættu- leg meiðsl af. Eins og menn sjá, ber þessari frásögo Friðriks sjálfs illai saim- an við frétt Morgunblaðsins, sem ekfci svífist að stimpla alla þá spönsku sjómenn, sem hér eru staddir, sem morðingja og óbóta- menn. Hversu gersamlega upp iogin frétt Morgunblaðsins er sést bezfc á því, að Fridrlk Signrbjöinsaon • fte/jir. «ekki porqdi eða viljd& kœm ifl lögíDeglmmtr yfir „morSttl- i\ci!iin\Wti"< önda hefir hann alian tjroann gengið um götur bæjar- ins sem alheilbrigður maður og sagt hverjum sem er, að frá- sögn Morgunblaðisinis sé upp- spund og ósannindi. Launadeilunni áSauðárkrókilokið Laiunadieilunni á Sauðárkrók> er nu lofcið að fullu. Verkamenn fengu kriöfur sinar uppfyltar svo að segja í öllurn atriðum. Saimfoomulag i náðist «á fundi, sem fulltruar verkamanna og at- vmmirekenda héldu í gærkveldi kl. 6 og tiikynti stjórn verka- mainnafélagsins Alþýðuisambaind- inu i gærkveldi úrslitin. KRAFTAMAÐURINN ATLAS ætlaði aft sýna listlr sínar i Lækjargötu kl. 12 í dag, en' því war breytt síðar í gær, og wiuin hahn sýna listir sinar í dag kl. 3V2. - Stefán Pétorsson rekian úr KommAn'staflokknQm Miðstjórn kommúnistaflofcksins hefir ' samþykt að reka Stefán Pétursson lír flokknunv Ástiæðan fyrir því að þessi burtriekstur Stefáns hefir enn ekki verið birttur 'opinberlega er sú, að Stefán dvelur nú í Rússland'i og miðstjórnin er hrædd lum áð hann miyndi taka upp vörn fyrir sig við stjóm III. Internatioinale í Moskva gegn flokksst]'órninini, ef hann fengi að vita um burt- reksturinn áður en harm kemtir hingað heim. Smátt og smátt vex klofningur- inn í Kicmmúinistaflokknum. Mikl- ar líikur eru til þess, að Isileifml Högnason, kaupfélagsstjóri í Vestmannaeyjum, verði rekinm innati skamms. Neðanmálssaga Alpýðublaðslns, „Hvað mú — nngi maðnr?%6 verðai!* mfná i Gamla Bíé i kvðld. Norðmenn panta ný skip af Dðnnm fyrir 8,5 milj kröna ÉLNKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í moigun. Norðmenn hafa nýlega pantað í Danmörku mjög mikið af nýjumi skipumu . Er talið að verð þeirra skipa, sem Danir eiga að smíða sato'- kvaamt pöntuninni, muni memla 8,5 imilijónum króna. Petta hefir haft í för með sér mjög mikla vinnuaukningu hj,á díönskum skipasmíðastöðvum. — Duimeister & Wain &kipasmiða- stöðrn hefir aukið tölu- verka- manna sinina um 1200. Vtkar. Jðknlfararnir vorn ekki komnir fií nynða i mo^son. AKþýðublaðið átti tal við Núps- fetað í morgun. Samkvæmt áætlun jökulfarannia var vori: á þei-m í gær til bygðia, en þeir voru ekki kom:nir í morg- un. & fastlega bíiist við þieim í dag. Hertna TMeíe og Herm^n Thtmig sem Púsmr og Ptmeberg. Kvikmynd eítir hinni heims- frægu sögu eftir Háns Fallada, sem mú er að birtast í Aliþýðubl., er ,nú komin hingað tfl lands og liefjast sýningar á heraii í Gamla Bíó í kveld. Myndin er leikin af fremstu leikurum Þýzkalands. Hermann Thimig leikur Pimneberg og Hertha Thiele leikur Pússer. Eru þau bæði þekt og vinsæl hér á landi fyiir leik sinn í ýmsum: ágætum þýzkum kvikmyndum. Blaðadómar, sem hingað hafa borist um k\ákmyndina eru aliir þá leið, að myndin hafi tekist ágætlega. Sum bl&ðin taka jafn-' vel svo djúpt í árinni, að þau segja, að „Hvað nú — ungi mað- ur" muni engu síður verða vinsæl sem kvikmynd en sem skáldsaga. Er þá mikið sagt, þvi að ekkert skáldiCt siðustu ára befir átt jafn' almennu gengi að fagaa um allan heim og „Hvað nú — ungi mað- ur?" Myndin hér að ofan sýnir Púss- er og Pjnneberg í flutningum einu sinni sem oftar. Stórglæpamaðnrinn Dillinger á leið til Evrópn BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Enska blaðið „Daily Herald" skýrir fcá því, að ameriski stór- glæpamaðurinn Dillingler haíi komist um borð í brezkt skip, sem sé á leiðinni til Liverpooil, og muni koma þangað á morgun. Lögteglan í Chigago hefir til- kynt I&greglustöðvum í öllum enskum hafnarborgum, að Dil- linger sé væntanlegur og beðið um að hann vérði tekinn fastur. [Dillinger var fyrir nokkru dæmdur til dauða í St. Louis fyrir morð og rán, en daginm eftir að hann var dæmdur brauzit hann lit úr fangelsimu. Síðan hefir hantt flúið borg úr borg, friðlaus og hundeltur af lögreglu og her- miönnum. Einu sinni eltu hanjn 5000 lögreglumenu. Um 20 manins heiir hann drepið á flótta sínum. Dillinger er framúrskarandi fifl- djarfur glæpa.maður.] Fransknr ráðherra ákærðnr fyrir byhinnaáform BERLIN í imorguin. (FO.) Léon Daudet, foringi konungs- sinna í Frakklandi, birtir enn á <hý í blaði sínu „Action Francaise" ákærur á hendur Frot, fyrver- andi innanrikisráðherra í síðara ráðuneyti Chautemps. Kveðst Dandet hafa sannamir fyrir því, að Frot hafi haft undir búning til þess að taka stjórn landsins i sínar hendur með valdi eftir óeirðirnar í París 7. (febrúar í vetur, og hafi hann þá gert ráðstafanir til þess að láta fangelsa iim 200 helztu stjórn- miálaandstæðinga sfea úr hægri flokknum, len það hafi farist fyrir, er ráðuneyti Chautemps neydd- ist til að segja af sér. Hafi hanni þegar wrið bviinn að láta hneppa nökkra menn af hægri flokkun- ulm i varðhald, þegar hann fó^ frá. Blaðíð krefst þess, að Frot verð'i tekinn fastur. Leikhúsbroni i Stokkhölmi Tjónið nemnr 17* mli]. kr. EINKASKEYT/ TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hið mikla Blanche-leikhús í Stokkhólmi brann til kaldrá koJa í gær. Ekki er að fullu konnugt um upptök eldsins. Tjón af brunanum er metið á eina og hálfa miljón króna. Vtkar. Nazistar stof na nfJan blóðdömstöl Rikisréttnrinn i Leipzig sviftir dómsvaidi 1 ^landsðða'-miism ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorguíi, Nazistastjórnin þyizka hefir sett ný lög, sem herða mjög á réfs- ingum fyrir landráð og föður- landssvik. Brot á hollustueið sem ftokks- bundnir nazistar og margir hátt- settir embættismerm hafa veiið iátnir vinina Hitler, hefir dauða- refsingu í för með sér. Leikmannadómstóll á að dæma í þessum málum i stað rikisrétt- (arins í Leipzig áður. Dómsúrskurðum hins nýja diómstóls er ekki liægt að áfrýja. Víkar. Stórkostleg f jársvik i Aþenu. BERLIN í morgun. (FÚ.) í Grikklandi komst upp um stórkostlegt fiármálahneyksii i Pireus, hafnarborg Aþenu. Höfðu margir verzlunarmenn í Aþewu- borg og Pireus myndað með sér samtök um að svíkja vörur, sem fluttar voru iuti í Pireus, undain tolli, og hafði fjórum háttsettum tolliembættismönnum wrið nrút- að, til þess, að aðstoðia við svjlt- in. Rannsókin málsinfs hefir lieitt i ljós, að það er mjög umfangs- miikið og hafa þegar tim 2000 katipmenn og verzlunarmenn verið hneptir í varðhald út af svikunum. Samkvæmt bráðabirgð- armatá nema tollsvikin upphæð sem jafngildir 60 miljónum króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.