Alþýðublaðið - 27.12.1920, Blaðsíða 2
2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
arnir áttu ekki að vera nema einn
þriðji af þessari blöndu, svo sýni-
lega var nóg átengið í þeirn. Ekki
lét Teitur þess getið hver hefði
kent sér þennan víntilbúning, en
sennilega þekkir lyfsalinn inn í
þessi efnablöndnnarmál svo vel,
að hann ætti að geta látið rétta
fyrirsögn um notkunina fylgja
vandledropunum út um landið.
Þotti Teiti lítið seljast af van-
illedtopunum hér á Akureyri, og
nefndi sem dæmi upp á gæði,
dropanna, að einn kaupmaður á
S'gi' firði hefði keypt í eina 200
Jheilflðskur af þeim og gefist kaup-
in vel.
Stefán Thosarensen lýsir það
tilhæfulaust, að vanilledroparnir
hafi verið líkir Cogniaci, en þar
sem undirritaður hefir í höndum
sýnishorn af dropunum, er enn
leið til að rannsaka það nánar, og
þó herra Thorarensen teíji það af-
sökun tyrir sig, að fieiri hafi haft
líka vöru á boðstólum, er slík
vöm líkust því, ef einhver fingra-
langur ætlaði að verja afbrot sín
tneð því, að hann væri ekki sá
fyrsti f heiminum, sem hefði stolið.
Herra Thorarensen ímyndar sér,
að eg muní vilja banna alla með-
alasölu f lyfjabúðum öðruvísi en
eftir lyfseðli og þá ályktun dregur
hann af þvf, að skopast er að því
hatterni lyfjabúðarinnar á Akur-
eyri, að seíja einum manni tvítug-
faldan skamt af brjóstsafti við það
sem Iæknar eru vanir að ætla
sjúklingi. Fjasar hana mjög um
þá erfiðleika, sem almenningi yrði
skapaður með því að þurfa að íá
lytseðil til þess að geta fengið
arniku og blývatn og annað þvf-
lfkt fyrir 25 aura.
Hann virðist ekki hafa neina
hugmynd þessi lyfsali um þá sið-
ferðislegu og lagalega skyldu lyfja-
búðanna, að seija aldrei meira í
einu af meðulum, sem þeim er
leyft að láta úti án lyfseðils, en
það sem læknar eru vanir að taka
til. Væri það venja að læknar
gæfu út lyfseðil, sem hljóðuðu
upp á 5 hálfflöskur af brjóstsaft
og heilflösku af vanilledropum
þyrfti í eina jólaköku, myndi eng-
an undra á því, þótt áfengi væri
uppgangsamt í lyfabúðum þeirra
Thorarensena. En af því að það
er ekki venja að læknar gefi út
lyfseðil upp á meira í einu en
einn tuttugasta hluta af því sem
■........ «
j
Gummi gólfmottur.
Höfum fyrirliggjsndi hinar óviðjafnanlegu gurnmi-
gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili.
Stærð 30X18”. Verð kr. 15,00
Komið — skoðið — reynið,
Jön Hjartarson & Co.
lyfjabúðin á Akureyri hefir gert
sig seka um ad hafa selt einum
Norðmanni, og af þvi að stóra
verzlun þarf til þess að selja yfir
árið 2 hellflöskur af vanílledrop-
um, ef notaðir eru sem brauð
dropar, vekur það óþægilegan grun
um að eitthvað sé meira en iítið
óhreint við það, að brjóstsaftin er
seld í lítratali í nefndri iyfjabúð,
og að sendur er út agent til að
bjóða kaupmönnum vanílledropa
til vínbruggunar.
Erlingur Friðjónsson.
Aths. Grein þessi er tekin upp
Úr Vm. samkv. beiðni höfundarins.
Ritstj.
Samningfur.
Félag íslenskra botnvörpuskipa-
eigenda og Sjómannafélag Rsykja-
víkur, gera með sér eftirfarandi
samning um ráðningarkjör háseta
á botnvörpungum þeim sem eru
í fyrnefndu félagi, og gildir samn-
ingur þessi frá 1. jan, 1921 til
1. okt. 1921, en þó aðeins meðan
framangreind skip stunda fisk- eða
sfldveiðar.
1’ gr. Alrnent mánaðarkaup
háseta (iágmarkskaup) ska! vera
kr: 275,00 tvö hundruð sjötíu og
fimm krónur á mánuði.
2, gr. Stundi skip saitfiskveiðar
hér við land eða ísfiskveiðar og
sigli með afla sinn til útlanda,
skal greiða, auk mánaðarkaupsins
aukaþóknun, sem miðuð sé við
hversu mörg full föt lifrar mælast
flutt á land úr skipinu (sbr. 5, gr.)
Aukaþóknun þessi skal vera kr:
52,00 fimrntíu og tvær krónur
fyrir hvert fult fat. Fatið reiknast
fuit þó á því sé alt að 4 þuralunga
borð. Aukaþóknun þessi skiftist
jafnt milli skipstjóra, stýrimanns,
bátsmanns, háseta og matsveins-
á skipinu.
3. gr. Stundi skipin síldveiðar,.
skai hásetum auk mánarkaupsins^
greidd aukaþóknun, er miðuð sé
við það hversu inikil síld er sölt-
uð frá skipinu og skal aukaþókn-
un þessi vern 7, sjö aurar fyrir
hverja fiskpakkaða tunnu. Á síld-
veiðum eiga hásetar fisk þann er
þeir draga og fá frítt salt í hann.
4. gr, Fái hásetar að vera t
landi rneðan skipið siglir til út-
landa með afla sinn, skutu þeir
halda mánaðarkaupi sfnu á meðan.
5. gr. Lifrin skal mæld í lar di
að viðstöddum urnboðsmanni Sjó-
mannafélagsins. Skal hann útneínd-
ur af Sjómannafélaginu, en sam-
þyktur af félagi útgerðarmacna^
enda vilja útgerðarmenn ganga
inn á að greiða laun háns með
50 fimmtíu aurum fyrir hvert fat
lifrar sem skipverjum er greidd
aukaþóknun af. Útgerðarmenn
skulu sjá um að búið sé vel um
sponsin á lifrattunnunum áður en
þær eru fluttar frá borði, enda,
bera hásetar enga ábyrgð á tjóni„
er hlýst af illri meðferð við npp-
skipun. Taki sjór lifur fyrir borð
án þess að skipverjar, að dómi
skipstjóra, hafi átt nokkra sök á,,
skal það á ábyrgð útgerðarmanns.
Sömuleiðis skai það á ábyrgð út~
gerðarmanns, ef kssta verður lifur
fyrir borð sökum ónægra lifrar-
íláta. I báðum síðast geindum til-
fellum skal skipstjóri votta hve
mörg föt lifrar hafi farið fyrir
borð. Skipverjum skulu greidd
8o°/o af ákveðinai aukaþóknun,
(sbr. 2. gr), miðað við fjölda
þeirra lifrarfata, sem frá borði
eru flutt, en afgangur að afloknu
mati. Umboðsmanni Sjómannafé-
lagsins skal tilkynt með alt að z