Alþýðublaðið - 27.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1920, Blaðsíða 1
O-öfiÖ út aJ A.I|>ýöíaflok:lrMiií,wa» 1920 Mínudigino 27. desember. 298 tölubi. „Sparið." „Sparið," segir landsstjómin. ^Sparið", segir Morgunblaðið, og .gengur á undan í sparseminni ~með þvf, að vera ekki nema hálft annanhvern dag, svo að ekkert túm verður þar fyrir greinar Síg- >Urðar Þórólfssonar, og eru margir t>!aðinu þakklátir fyrir. En sparnaður landsstjómarinnar tiefir fram að þessu aðallega verið fólginn í þ«í sð draga nokkrar lcróour af fátækum barnakennurum, jafnframt því séra hún fleygir iugum þúsunda króna l undir biíning undir kornu Kristjáns Frið- rikssonar konungs. En nú með nýjárinu á sparn aðurinn að byrja fyrir alvöru, samkvæmt ráðstöfun landsstjórnar- innar. Ea hverjir eiga að spara og 'tivað á að spara, og hvers vegna Á að spara? Þeir, sem eiga að spara, er alþýðssö. Hún á nú; upp ur nýjár- inu að hætta að eta hveitibrauð, aeraa af mjög skornum skamti, ¦ og hún á að minka að stórmiklum tnun við sig sykurinn, þó hann, sökum mjólkurskortsins, sé orðinn •eía helsta nauðsynin í kaupstöð- nm. Þar sem sagt er hér að það sé alþýðan, og eingöngu háa, sem «ftir ráðstöfunum landsstjórnarinn- ar eigi að spara við sig hveiti og sykur, þá er það hókstaflegur sannleikur. Eftir skömtunarreglun- um eiga reyndar t. d. allir Reykja- víkutbúar að fá Jafnt, ea þar sem skömtuain var auglýst fyrir tveim snánuðum, þá er víst að allir efn- aðri borgarbúar eru búnir að byrgja sig upp af þessum vöru- tegundum, svo þessi sparnaðartil- raun landsstjórnarinnar bitnar ein- göngu á aiþýðunni. En hvers vegna er það, að það á að spsra nu? Orsökin er sú, að nokkrir stór- dtgerðarmenn íandsitis hafa tvö ár í röð borið sig óskynsamlega að. Þeir hafa ekki selt afurðir landsins f tíma, heidur hafa þdr, i voninni um að græða mefra en þeir áttu kost á, dregið að selja þangað til komið var í ótíma. Og íslandsbanki, sem átti að vita fótum sínum forráð, iánaði nokkr- um fáum fiskhringsmönnum þriðj- unginn af öilu veltufé sínu til þess að braska með, og varð þar með fyrst og fremst orsök til þess, að hin mikla viðskiftakreppa hófst, sem nú hefir rfkt hér um marga mánuði. Til þess að bæta úr vandræðum þeim, sem óhófieg fjárgræðgi nokk- urra ríkustu manna íslands hefir sett þjóðiaa í, á nú að minka hveitibrauðið við verkamannina sjómanninn og bóndann. Til þess að bæta úr vandræðum þeim, sem íslandsbanki með hátta- lagi sínu hefir sett þjóðina í, á alþýðan nú að spara við sig syk- urinn með kaffinul Er þetta vit? €rkil sfmskeyN. Khöfn, 26. des. EAsslaM og Rúmonía. Símað - er frá- London að stjórnin i Moskva hafi farið fram á að Rúmenia yfirgefi Bessarabin. Rúmenia vísar til Parísarfriðsins, en er þó reiðu- búin að ^emja vegna granna- skylduimar. Moskva hefir svar- að með því að draga saman her á bökkum Djester. AtTÍnnnleysi í Ameríku. Hið háa dollarsgengi bakar Ameríku stórtaps daglega. Ó- mögulegt er að selja miklar vörubirgðir. Atvinnuleysi eykst og vinnulaun lækka. Fram- leiðslan er fakmörkuð. Álitið er að Harding sé þess albninn að faka aftur npp verzlunarsamband við Rúss- land, þar með fjarlægist hann sfefnu bandamanna. Á batavegi. Þorvaldur Thóroddsen er nft á batavegi. Brjósfsaít 09 Taoilledropar. Alþýðubiaðið í Reykjavík hefir tekið upp úr Verkamanninum greia sem blaðið flutti i sept. í haustt raeð yfirskriftinni »Lytjabúðin og brjóstsaftin". Eins og Iesendum Verkamanns- ins er kunnugt, er grein þessi frá- sögn um að lyfjabúðin á Akur- eyri hafi selt einttm Norðmanni 5 hálffiöskur af brjóstsaft, sem 5 Norðmenn hafi orðið ölvaðir af. Þess er einnig getið f áminstri grein, að Stefán Thorarensen lyf- saíi í Reykjavík hafi sent hingað norður tvo kassa með 10 og S heilðöskum af vanilledropum, sem ætlaðir hafi verið tii drykkjar, en þar sem herra Stefán Thorarensen hefir svarað þessari. grein f Al- þýðublaðinu 12. okt. s. I., og máf- ið hefir upplýst siðan áminst greia var rituð, skaí hér gengið nokkra nánar inn á það. Maður er nefndur Teitur Hart- mann, hann var hér á ferð síðastl sumar útsendur frá Reykjavík sera vörubjóður. Meðal þess vamings> sem Teitur þessi hafði á boðstól- um, voru yaniHedropar á þriggja pela fiöskum frá Stefáni Thorar- ensen lyfsala í Reyk|avfk. Lét herra Teitur fylgja vanilledropun- um fyrirsögn um það, hvernig ætti að gera þá að hæfiíeguoi drykk. Sjóða átti saman sykur og vatn og blanda því saman við vanilledropana £ þeim hiutföllum sem hann gaf fyrirsögn um, og fullyrti Teitur, að ef ekki yrði brugðið út af siant fyrirsöga, yrðí af þessu áfengt vfn. Vanilledrop-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.